Dagur - 01.04.1980, Blaðsíða 6

Dagur - 01.04.1980, Blaðsíða 6
prestakalli í dimbilviku og um páska. Skírdagur: Messa á Dvalarheimilinu Skjaldar- vík kl. 4 e.h. Helgistund og altarisganga í Möðruvalla- kirkju sama dag kl. 8.30 e.h. Bragi Skúlason guðfræði- nemi flytur hugleiðingu. Föstudagurinn langi: Messa í Bægisárkirkju kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa í Möðruvallakirkju kl. 11 f.h. og messað í Glæsibæjar- kirkju sama dag kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Messa í Bakkakirkju kl. 2 e.h. Sókn- arprestur. Hálsprestakall. Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta á Hálsi kl. 14. Fermd verða: Helga Vala Viktorsdóttir, Stórutjarnarskóla, Hermann Helgi Kristjánsson, Vetur- liðastöðum og Kristín Halldórsdóttir, Arnstapa. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta á Illugastöðum kl. 14. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta á Draflastöð- um kl. 14. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan, Eyrarlands- vegi 26, Akureyri. Skírdag- ur: Messa kl. 6 e.h. Eftir messu tilbeiðsla til miðnætt- is til að þakka Jesú gjöf alt- arissakramentisins og til að biðjast fyrir með honum í angist hans í garðinum í Gethsemane. Föstudagur- inn langi: Kl. 2.30 e.h. vegur krossins og kl. 6 hátíðleg til- beiðsla krossins. Laugar- dagur: Páskavaka kl. 11 e.h. sem er eld og kertavígsla, ritningarlestur, athöfn skímarhlutanna, altaris- þjónusta. Páskadagur: Messa kl. 11 f.h. Messur í Akureyrarprestakalli um bænadaga og páska. f.h. og í Grenivíkurkirkju kl. 2 e.h. Laufáskirkja. Messa á II. páskadag kl. 2. e.h. Sóknarprestur. Frá Stærra-Árskógskirkju. Há- tíðarmessa páskadag kl. 14. Tannlæknavaktir um páskana: Föstudaginn 4. apríl kl. 17- 18, Ingvi Jón Einarsson, Glerárgötu 20, sími 21223. Sunnudaginn 6. apríl kl. 17-18, Egill Jónsson, Þór- unnarstr. 114, sími 24440. Mánudaginn 7. apríl kl. 17- 18, Þórarinn Sigurðsson, Tryggvabraút 22, sími 24230. Ferming á Raufarhöfn páska- dag kl. 14.00. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnars- son. Fermd verða eftirtalin börn: Agnar Víðir Bragason, Aðalbraut 65, Guðmundur Karl Arnþórsson, Grænaás 3, Guðrún Halldóra Jó- hannsdóttir, Ásgata 21, Hannes Helgason, Nónás 4, Helgi Friðrik Halldórsson, Aðalbraut 53, Hulda Garð- arsdóttir, Bæjarás 2, Jóhann Þorgeirsson, Ásgata 18, Jón Gestsson, Ásgata 25, Ómar Viðarsson, Vogsholti 10, Sigrún Hrönn Harðardóttir, Aðalbraut 48, Skúli Þór Sveinsson, Miðás 4, Stella Bjarnadóttir, Vogsholti 6, Svanhvít Jóhannsdóttir, Vogi. Ferming að Svalbarði Þistilfirði II. í páskum kl. 14.00. Prest- ur sr. Guðmundur öm Ragnarsson. Fermd verða: Sóley Helga Björgvinsdóttir, Garði, Sveinn Steinar Guð- steinsson, Ytra Álandi. Fundur á Hótel K.E.A. miðvikudaginn 2. apríl kl. 19.15. I.O.O.F. — 2 161444 Minn Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur á Sólborg miðvikudaginn 9. apríl kl. 8.30. Stjórnin. Lionsklúbburinn Hængur. Að- alfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl kl. 19.15 ÍH-100. □ HULD 5980427 - IV - V2 Hjálpræðisherinn. Föstudaginn langa verða biblíulestur kl. 16 og almenn samkoma kl. 20.30. Páskadagur kl. 08 samkoma „upprisufögnuð- ur“ og kl. 13.30 sunnudaga- skóli. Kl. 17 verður hátíðar- samkoma þar sem brigader Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar og talar. Þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.30 hjálparflokk- ur. Verið velkomin. Kristniboðshúsið Zíon. Hátíð- arsamkomur. Föstudaginn langa kl. 20.30. Ræðumaður Jón Víðir Guðlaugsson. Páskadag kl. 20.30. Ræðu- maður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. Börn, mun- ið sunnudagaskólann á páskadagkl. ll.OOf.h. Hinn 25. mars voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Ása Sigurrós Jakobs- dóttir húsmóðir og Pálmi Ragnarsson bóndi. Heimili þeirra verður að Garðakoti, Hólahrepp, Skagafirði. Sjöfn sendir frá sér: „Sportshampóc ‘ Skírdagur: Messað í Akureyr- arkirkju kl. 10.30 f.h. (ferm- ing). Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss ljúfi faðir, Blessun yfir bamahjörð. B.S. — Messað í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. (ferming). Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss ljófi faðir, Blessun yfir barnahjörð. P.S. Föstudagurinn langi: Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 141, 145, 142, 143. P.S. -— Messað í Dval- arheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. — Messað verður í Glerárskóla kl. 2 e.h. Sálmar: 136, 143, 145, 56. — Altarisgöngu- messur verða í Akureyrar- kirkju föstudaginn langa kl. 7.30 e.h. og 9 e.h. Sóknar- prestar. Kópral Sportshampó er shampótegund frá Sjöfn, sem ný- komin er á markaðinn. Sport- shampó er sérhannað til nota jafnt fyrir hörund sem hár og er því tilvalið fyrir íþróttafólk og aðra, sem oft fara í steypibað. Kemur sér þá vel, að shampóflaskan er með lykkju eða hanka þannig að hengja má haíia á krana eða annað í sturtuklefan- um. Shampóið er hörundsmilt og hefur mjög ferskan ilm. Kópral Sportshampó er nr. 4 í nýrri röð snyrtivara frá Sjöfn, en nr. 1, 2, 3, og 5 munu koma á markaðinn síðar. Hið síðast nefnda, nr. 5, nefnist Kópral Hand-lotion og mun það birtast í verslunum innan skamms. Hér er um að ræða sér- lega vandaðan handáburð, sem mýkir þurra húð og viðheldur eðlilega raka hörundsins. Einnig vemdar það viðkvæmar hendur gegn áhrifum veðurs og sterkra þvottaefna. Potturinn og pannan Páskadagur: Messað í Akureyr- arkirkju kl. 8 f.h. Sálmar: 147, 149, 152, 156. P.S. — Messað í Fjórðungssjúkra- húsinu kl. 10 f.h. P.S. -— Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 147, 155, 154, 252, 156. — Messað verður í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 147, 154, 155, 156. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. P.S. Annar páskadagur: Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f.h. (ferming). Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss ljúfi faðir, Blessun yfir barna- hjörð. B.S. (Framhald af bls. 5). jafnt hvernig félögin hafa staðið að þessu og sjálfsagt geta þau öll gert betur. — Hvað viltu þá segja um það að Akureyringar séu að hasla sé œ meira völl innan einstakra ung- mennafélaga í U.M.S.E.? — Ég býst við að þú eigir við ásókn knattspyrnumanna í 3ju deildarlið í knattspyrnu. Þetta er þróun sem er afskaplega erfitt að spoma við, en það er að sjálf- sögðu mjög óæskilegt ef sú staða kæmi upp í einhverju félagi að yfirgnæfandi hluti félaganna væri frá Akureyri. En það eru líka bjartar hliðar á þessu máli. Þar sem ég þekki til hefur t.d. hluti þessara manna komið inn í al- mennt félagsstarf og verið félög- unum mikill styrkur. Margir þeirra hafa átt heima í sveitunum og verið meðlimir í ungmennafé- lögunum — hafa flutt til Akur- eyrar, en viljað starfa áfram. í sumum fámennu félögunum eru það þessir menn sem gera það að verkum að unnt er að halda uppi blómlegu starfi. Að svo mœltu þökkum við Jó- hannesi Geir fyrir spjallið og árn- um honum og öðrum ungmenna- félögum allra heilla. 6.DAGUR Eiginkona mín, SNJÓLAUG AÐALSTEINSDÓTTIR, Kóngsstöðum, Svarfaðardal, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. mars. Jarðarförin ferfram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 5. apríl kl. 14.00. Óskar Kr. Júlíusson. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 70 ára afmceli mínu 27. mars sl. með blómum, skeytum, símtölum, gjöfum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. PÁLL GUÐLAUGSSON, Miðkoti, Dalvík. Gjafir og áheit Áheit og gjafir til Dalvikurkirkju, 1979. Sig- ríður Sölvadóttir, Kr. 10.000, Ragnar Jóns- son, kr. 25.000, Sigurlína Steinsdóttir, kr. 10.000, Guðrún Björnsdóttir, kr. 5000, N.N., kr. 5000, Hreiður s/f, kr. 10.000, P.O.Þ, kr. 15.000, Petrína Zoponíasdóttir, kr. 10.000, Jónas Hallgrímsson, 10.000, Jón Smári Jóns- son, kr. 500, Tryggvi Jónsson, kr. 10.000, Ás- geir Sigurjónsson, kr. 10.000, Matthías Jakobsson, kr. 10.000, Guðmunda S. Óskars- dóttir, kr. 5.000, Úrgjafakassa kirkjunnar, kr. 33.400, samtals kr. 168.900,-. Gjafir í Orgelsjóð Dalvíkurkirkju árið 1979. Guðrún Björnsdóttir, kr. 20.000, Bald- vina Þorsteinsdóttir, kr. 10.000, Skipshöfn m/b Lofti Baldvinssyni, EA 24, kr. 244.000, Lilja Tryggvadóttir, kr. 10.000, Minningar- gjöf um Þorleif Tryggva Jóhannsson, frá Ingvörum frá bömum og barnabörnum Svanhildar Bjömsdóttur og Þorleifs Kr. Þor- leifssonar, kr. 250.000, Kirkjubasarnefndin árin 1976-1978, kr. 1.002.400. Samtals kr. 1.536.400, -. Alúðarþakkir fyrir ofantaldar gjafir og allt annað sem unnið hefur verið fyrir Dalvíkur- kirkju á liðnu ári. F.H. Sóknarnefndar. Kristján Ólafsson. Til Strandakirkju frá SJ. kr. 5000, frá B.S. kr. 5200, E.S. kr. 5000, frá E.E. kr. 45.000, frá Dýrleifu kr. 2000, frá N.N. kr. 1000. Til Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð í Reykja- vík frá ónefndum úr Fram-Eyjafirði kr. 100.000. Til Lögmannshliðarkirkju frá ónefndri kr. 5000. Til styrktar Sólborg frá Evu Sóleyju, og Áslaugu Kristínu kr. 7200. Til fjölskyldunnar Hamarstfg 3, frá N.N. kr. 20.000. Til Miðgarðakirkju Grímsey, frá Guðmundi Jónssyni og Steinunni Sigur- bjömsdóttur kr. 50.000 frá ónefndri konu kr. 20.000, frá Guðmundi Matthíassyni söng- kennara kr. 100.000. Til Akureyrarkirkju kr. 10.000 frá V.S. Til Biblíufélagsins kr. 1000 frá „litlum“ kr. 41.200 frá kirkjuvinum við guðsþjónustu í Akureyrarkirkju 10. febr. Ak- ureyri, 23. febrúar. Með hjartans þökkum. Pétur Sigurgeirsson. Hjálparstofnun kirkjunnar (flóttamanna- og Kambutseusöfnun). Frá J.K. kr. 5000, Anna (við messu) kr. 5000, N.N. kr. 5000, Amar Már Sigurðsson kr. 600, söfnunarfé við messu kr. 25,350, Þorbjöm Ásgeirsson og fjölskylda kr. 4000, Kristjana og Sigbjörg Rún (gjafapakkauppboð) kr. 5000, ónefndur kr. 10.000, N.N. kr. 10.000, Bergþórkr. 5000, Guðrún Guðmundsdóttir kr. 5000, Andri, Magnús, Hörður, Hinrik, kr. 7000, Lilja, Sig- urlaug, Kolbrún Ósk, Kr. 10.000 Jónas Jóns- son kr. 10.000, Elva, Jóhanna Telma 11.200, Hólmfríður Eiríksdóttir kr. 15.000, Ingibjörg Sigurjónsdóttir kr. 20.000, Kristinn og Lovísa kr. 7000, Heiða Hrönn kr. 5000, Adolf og Þórunn kr. 10.000, Krónustaðir kr. 2.400, Aðalbjörg og Lilja kr. 5000, Jóhanna og Hannes kr. 5000, Þórunnarstr. 110 kr. 10.000, N.N. kr. 10.000, A.Þ. kr. 10.000, við af- greiðsluna í Stjömu Apóteki kr. 9.600, Jónas og Borghildur kr. 20.000, Brynjólfur Jónsson kr. 5000, Sólveig Kristjánsdóttir kr. 7247, Bemharð Jósefsson kr. 5000, Anna Jónína kr. 7770, Aðalheiður Aðalsteinsdóttir kr. 5000, G.G. kr. 2000 L.M.B. kr. 11,000, Ægisgata 12 kr. 10.000, Benedikt Már kr. 1679, Rósa Sveinbjömsdóttir kr. 3410, Sigríður Sigur- sveins kr. 4700, Steingerður kr. 10.000, Lækj- arg. 2a kr. 5000, Byggðavegur 115 kr. 5000, Byggðavegur 96 kr. 6000, Jóhann Pálsson kr. 7050, Haraldur og Anna kr. 10.000, N.N. kr. 50.000, N.N. kr. 20.000, Óli kr. 9300, N.N. kr. 20.000, Hámundur og Sigríður kr. 10.000, Björn og Sigríður kr. 5000 Ingibjörg, Sesselja, Einar kr. 20.000, N.N. kr. 2000, frá ónefndum Akureyringi kr. 100.000, Ingólfur Kristinsson kr. 5000, F.J. og B.Ó. kr. 6000, Eydís Einars kr. 4277, Ásrún og Hermann kr. 5893, Löngumýri 3 kr. 12890, Skarðshlíð 19 kr. 5000, Jósefína kr. 1500, Hildur og Kalli kr. 1152, Kristján Skjóldal kr. 13.852, Hákon og Harpa kr. 2037, Þóra Víkings 1565, Álfa- byggð 1 kr. 2914, Þóra kr. 4033, N.N. kr. 1057, 3. og 4. bekkur M.A. kr. 280,000, Sigr. Saka- ríasdóttir kr. 10.000, Gunnur kr. 5000, S.S. 4545, Kjartan Kristjánsson kr. 10.000 Val- gerður Sveinsdóttir kr. 90.000, Helga kr. 30.000, María kr. 5000. Á kennarastofu bamaskólans kr. 5000, Ambjörg 5151, N.N. kr. 5000, Baldur Ásgeirsson kr. 5000, Daníel og Sigurbjörg kr. 2051, Ragnheiður kr. 12.226, ónefndur Akureyringur kr. 30.000, við afgreiðslu tannlæknastofu Glerárgötu 20 kr. 22.041, Langahlíð 5225, Áki Garðars kr. 2100, Löngumýri 25 kr. 3531, ónefndur kr. 4348, Úlfar Hauks kr. 4,300, Kristinn Kristjánsson kr. 5234, Hans Pedersen kr. 5000, Gunnar Ólafsson og fjölsk. kr. 10.000, Þrastalundur kr. 7000, Svavar Jóhannsson kr. 3900, sendi- bílastöðin kr. 7070, Davíð Har. 3844, Anna Jóna kr. 2176 Kristín Einars kr. 1783, Birgir Ágústsson og fjölsk. kr. 10.000 Ámi Valdi- marsson kr. 5557, Ólöf og Kristinn kr. 1418, Eyrarvegur 15 kr. 2533 Sendibílastöðin kr. 2482, bamaskólinn kr. 1966, kennarastl. iðn- skólans kr. 4942, frá þremur heimilum kr. 37.033 L.Ó.D. kr. 10.000, Níels Gíslason kr. 20.000, Bókabúðin Edda kr. 6751 Brattahlíð 5 kr. 3842, Steingrímur Karlsson kr. 6608, ónefndur kr. 8000 N.N. kr. 5110, ónefndur kr. 1817, ónefndur kr. 2354, Maggi, Harpa, Her- mann kr. 5280, Araar og Brynja kr. 1196, Hallandi kr. 10.421, starfsfólk skinnaverk- smiðju kr. 2787, Hannes kr. 1203, kr. 13.000, ónafngreindur Akureyri kr. 20.000, frá af- greiðslu KEA Grímsey kr. 6.917, frá Glerár- skóla kr. 1917, Langamýri 19, kr. 1243, Þor- steinn og Bára kr. 2603, Stóra-Gerði 15 kr. 3268, Ingibjörg Sigurjónsdóttir kr. 15.000 Biynhildur kr. 10.000, Ásthildur og Silja kr. 5.000, Guðríður og Halldóra kr. 10.000, Gísli og Soffía kr. 6000, Hörður Tulinius kr. 10.844 afgreiðslan pósthúsi kr. 4895, Hannes Sveinsson kr. 5000, Sjálfsbjörg endurhæfing- arstöð kr. 52.626, tæknistofan kr. 4702, Sig- urpáll kr. 1100, afgreiðsla Jóns Guðmunds- sonar kr. 11.477, Seljahlíð 3d kr. 1425, Byggðavegur 118 kr. 4917, N.N. 2501, Sturla kr. 2605. Akureyri, 23. febrúar. Hjartans þakkir til ykkar allra. Pétur Sigurgeirsson. Áheit og gjafir tíl Möðruvallaklausturskirkju, Hörgárdal: Á árunum 1978-1979 bárust kirkjunni alls kr. 227.200,-, er var söfnunarfé úr sókninni, og varið skyldi til viðgerðar og klæðningar á bekkjum kirkjunnar. Áður hefur verið getið minningagjafa, er ætlað var sama hlutverk. Aðrar gjafir og áheit eru: Á sumardaginn fyrsta 1978 barst kirkjunni kr. 25.000,- frá N.N. er var minningargjöf um Einar G. Jónasson, Laugalandi. — 18. júlí sama ár kr. 25.000,- frá Ágústu Magnúsdótt- ur, Gránufélagsgötu 43, Akureyri, til minn- ingar um foreldra hennar, Amþrúði Frið- riksdóttur og Magnús Þorsteinsson Syðsta— Kamphóli. — Kr. 20.000,- frá hjónunum Beverly og Einari Gíslasyni, Richardshúsi. — Kr. 8.000,- frá ónefndum og kr. 2.000,- einnig frá ónefndum. Á s.l. ári, 1979, bárust kirkjunni einnig stórgjafir: Kr. 200.000,- frá Magnúsi Sig- urðssyni, Björgum til minningar um eigin- konu hans, Lám Guðmundsdóttur. — Kr. 30.000,- frá Þ.H. og fjölskyldu til minningar um Magnús Friðfinnsson, Skriðu. — Kr. 100.000,- frá Einari Albertssyni, Björgum, til minningar um foreldra hans, Júníönu Val- gerði Jónsdóttur og Albert Guðmundsson, — Kr. 13.100,- frá Sontakonum, Akureyri. — Kr. 10.000,- áheit frá N.N. — Kr. 5.000,- frá afkomanda Stefáns amtmanns Thorarensen, Kr. 2.000,- áheit frá M.K.A., Rvk. — Kr. 5.000,- gjöf frá ónefndum. Þá bámst kirkjunni samtals kr. 329.000,-, er voru minningargjafir um Eggert Davíðs- son, Möðmvöllum. Fyrir hönd sóknamefndar færi ég gefend- um öllum bestu þakkir. Ennfremur vil ég þakka gjafir til Hjálpar- stofnunar kirkjunnar vegna söfnunar: Brauð handa hungmðum heimi, en alls veitti ég viðtöku kr. 191.121,- Þórhallur Höskuldsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.