Dagur - 29.03.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 29.03.1983, Blaðsíða 11
Akureyr- armót Úrslit í Akureyrarmóti í alpa- greinum sem fram fór í Hlíð- arfjalli um síðustu helgi urðu þessi: Svig: Karlar: 1. Erling Ingvason KA 2. Elías Bjarnason Þór • 3. Eggert Bragason KA 105,11 105,93 106,36 Konur: 1. Nanna Leifsdóttir KA 2. Hrefna Magnúsdóttir KA 108.37 109.37 15-16 ára drengir: 1. Guðmundur Sigurjónss. KA 2. Tryggvi Haraldsson KA 3. Smári Kristinsson KA 108,75 112,36 113,71 13-14 ára stúlkur: 1. Kristín Jóhannsdóttir Þór 2. Helga Sigurjónsdóttir Þór 3. Kristín Hilmarsdóttir Þór 87,02 88,08 88,18 13-14 ára drengir: 1. Brynjar Bragason KA 2. Valdimar Valdimarsson KA 3. Gunnar Reynisson Þór 76,68 80,88 82,77 Stórsvig: Kariar: 1. Elías Bjarnason Þór 2. Björn Víkingsson Þór 3. Erling Ingvason KA 118,10 119,01 119,64 Konur: 1. Nanna Leifsdóttir KA 2. Ásta Ásmundsdóttir KA 118,29 120,85 15-16 ára stúlkur: 1. Guðrún H. Kristjánsd. KA 2. Anna M. Malmquist Þór 3. Guðrún Magnúsdóttir Þór 119,06 119,75 120,03 15-16 ára drengir: 1. Rúnar I. Kristjánsson KA 2. Smári Kristinsson KA 3. Þorvaldur Örlygsson KA 124,68 125,81 126,83 13-14 ára stúlkur: 1. Ama ívarsdóttir Þór 2. Gréta Björnsdóttir Þór 3. Kristín Jóhannsdóttir Þór 127,48 129,25 131,56 13-14 ára drengir: 1. Brynjar Bragason KA 2. Hilmir Valsson Þór 3. Valdimar Valdimarsson KA 114,97 116,62 118,58 í flokki 13-14 ára stúlkna og 15- 15 ára flokki drengja voru veitt verðlaun fyrir alpatvíkeppni og voru það Authier-skíði gefin af Nyco umboðs- og heildverslun Reykjavík. í 13-14 ára flokki stúlkna hlaut skíði Arna ívarsdóttir og í flokki 15-16 ára drengja Rúnar Kristjánsson. Kvöld- og nætursala Úrvai af heitum smáréttum, öl, gos og sælgæti. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 21.00. og fram eftir nóttu. HÓTEL AKUREYRI, sími 22525. Okkar maður óAkureyri 96 26111 Ráðinn hefur verið sérstakur mark- aðsfulltrúi Hafskips hf. á Norður- landi, Þórarinn B. Jónsson. Hann hefurskrifstofu sina aðGlerár- götu 20 á Akureyri. Hlutverk hans er að veita ráðgjöf og upplýsingar um ferðirfélagsins og vera til ráðuneytis varðandi vöru- flutninga. Tilgangurinn með opnun [Dessarar þjónustuskrifstofu er liður í mark- vissu starfi Hafskips hf. til að auka þjónustu sina og koma til móts við þarfirviðskiptavina sinna. Umboðsmaður Hafskips hf. á Akur- eyri er eftir sem áður Kaupfélag Eyfirðinga. Okkar maöur, - þinn moöur. ES HAFSKIP HF. Múrarar Aðalfundur Múrarafélags Akureyrar verður hald- inn miðvikudaginn 30. mars kl. 20.00 að Hótel KEA Stjórnin. Nauðungaruppboð Laugardaginn 9. apríl 1983 kl. 14.00 verður selt á nauðungaruppboði við lögreglustöðina í Þórunn- arstræti á Akureyri eftir kröfu Innheimtumanns ríkissjóðs, Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og ýmissa lög- manna, lausafé sem hér segir: Bifreiðarnar: A-4712, A-3925, A-7412, A-7865, A-5042, A-5806, A-6045, A-2598, A-4251, A-8343, A-1248, A-2724, A-945, A-5028, A-7473, A-1955, A-2506, A-2572, A-8501, A-2204, A-6117, A-7782, A-3117, A-2976, A-1643, A-4950, A-6109, A-4707, A-2624, A-5338, A-5888, A-3704, A-3951, A-586, A-4677, A-5715, A-5817, A-7662, A-7834, A-4184, A-6090, A-7153, A-2598, A-2765, A-4967, A-5434, A-8760, A-4967, A-4900, A-306, A-6984, A-2019, A-5673, A-982, A-4150, A-8480, A-2330, A-8532, A-599, A-5399, A-6574, A-2384, A-3127, A-3341, A-1622, A-8281, A-3840, A-5298, A-8352, A-440, A-7570, A-7069, A-7019, A-7576, A-8580, A-7708, A-8545, A-4869, A-2660, A-7986, A-8276, A-6059, R-27157, A-8167, A-8216, A-8315, A-6993, A-4096, A-8038, A-4801, A-1139, A-3383, Þ-4592, A-8658, A-5465, A-1838, A-5877, A-4988, A-7370, Þá verður selt: Borvél „Busse" dílavél, 2 hestar, annar rauðblesóttur 13 vetra, hinn brúnn 6 vetra. Krafa Malar- og steypustöðvarinnar hf. á hendur Söltunarfélagi Dalvíkur, 30.000 krónur. Víra- þrykkivél Nyke Typ E35 HMP-3. Þá verða seld ýmis tæki svo sem vídeótæki „Toshiba Beta“, myndsegulband „Sharp“, litasjónvörp „Nord- mende“ og „Finlux" 22” 2020 inline, þvottavélar „Candy" og „Lava-Lux“, hrærivél „Kenwood Chef“ ásamt fylgihlutum, ýmiss konar innbú, svo sem sófasett, borðstofusett, stereo samstæða, málverk eftir Óla G. Jóhannsson (1,5x1,00m) o.fl. Þá verður selt að Glerárgötu 5, trésmíðavél „Camro". Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Embætti bæjarfógetans á Akureyri, 29. mars 1983. f.h.b. e.u. Sigurður Eiríksson, fulltrúl. NLF-vara Kvöldvorrósarolían er komin í þrem stærðum. Sannfærist um heilsumátt þessa töfraefnis. v<-vMatvörudeild HAFNARSTRÆTI 91 Tilboð óskast í að byggja vélahús o.fl. fyrir Ríkisútvarpið á Akur- eyri. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu ríkis- útvarpsins á Akureyri, Norðurgötu 2b, gegn 1.000 kr. skilatryggingu frá og með þriðjudegi 29. mars (í dag). Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 15. apríl kl. 11.00. Byggingarnefnd Ríkisútvarpsins. Leikstjórn og þýðing: Flosi Ólafsson Leikmynd og búningar: Jón Þórisson Lýsing: Viðar Garðarsson Frumsýning miðvikudag 30. mars kl. 20.30. Önnur sýning á annan í páskum kl. 20.30. Þriðja sýning fimmtudag 7. apríl kl. 20.30. Miðasala hefst mánudaginn 28. mars kl. 17-19. Miðapantanir í síma 24073. .3», mars 1983 - DAGUR -11 Sw'. sfH>cn • - >?*.KúA-i'i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.