Dagur - 01.05.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 01.05.1986, Blaðsíða 3
1. maí 1986 - DAGUR - 3 Nú styttist tíminn óðum í hina árlegu söngvakeppni sjónvarpstöðva í Evrópu sem að þessu sinni verður í Bergen í Noregi næstkomandi laugardag, 3. maí. Nú taka íslendirígar í fyrsta skipti þátt í keppninni með lagið Gleðibankann eftir Magnús Eiríksson. í flutningi Icy tríósins sem samanstendur af Pálma Gunnarssyni, Helgu Möller og Eiríki Haukssyni. Sjónvarpið mun hafa beina útsendingu á laugardaginn og hefst hún kl. 19.00. Mikil spenna ríkir og hvar sem tveir eða fleiri koma saman er spáð um úrslitin. Dagur ákvað að birta töflu með nöfnum flytjenda fyrir þá sem vilja vera með eigin stigagjöf. Svo getur fjölskyldan veðjað um úrslitin. MA. Land Heiti lags Flytjendur Stiga- spá Eigin stigagjöf Úrslit Luxembourg L’amour de ma vie Sherísse Laurence, Gregory Kavanagh, Laurent Morhain, Annie Francesci, Corínne Sauvage. Jugoslavia Zeljo moja Dorís Dragovich, Vesna Srechkovich, Gordana Vasiljevic, Ivica Bobinec, Mato Doshen, Dragoljub Vasich. Frakkland Européennes „Coktail Chic“. Martine Latorre, Cath. Bonnevay, Francine Chantereau, Dominique Poulain, Michel Costa, Georges Costa. Noregur Romeo Ketil Stokkan, Karí Gjærum, Sigvart Dagsland, Frank Ádal, The Great Garlic Girls (dansarar) Bretland Runner in the night „Ryder“ Maynard Williams, Paul Robertson, Rob Terry, Dudley Phillips, Geoff Leach, Andy Ebsworth. ísland Gleðibankinn „Icy“ Eiríkur Hauksson, Helga Möller, Pálmi Gunnarsson. Holland Alles heeft rítme „Frízzle Sizzle“. Tyrkland Halley „Klips Ve Onlar“ Gur Akad, Derya Bozkurt, Sevingil Bahadir, Candan Ercetin, Emre Tukur, Orhan Topcuoglu. Spánn Valentino „Cadillac“ Jose María Guzman, Pedro Sanchez, Daniel J. Louis, María L. Hens, Mary Jamison, Adolfo Rodríguez. Sviss Pas pour moi Daniela Simons, Stephen John Wilson, Herbert Schwerzmann, Jacob T. Klaey. ísrael Day will come Sarai Tzuríel, Moti Giladi, Daphna Manor, Galit Zach, Simha Amiel, Benny Nadler. Irland You can count on mc „Luv Bug“ June Cunningham, Majella Grant, Max Cunningham, Hugh Cunningham, Ricky Meyler. Belgía J’aime la vie Sandra Kim, Patrícia Maessen, Dany Caen, J.P. Furnemont, Angelo Crísci. Vestur-Þýskaland Úber die Brúcke gehen Ingríd Peters, Achim Görres, Rainer Jáger, Bernhard Ries, Marío Argandona, Klaus Pröpper. Kýpur Tora zo Elpida, Andy Kyríalou, Charles Koshi, Andrea Loizou, Evi Theocleous, Peter Yiannaki. Austurríki Die Zeit ist einsam Timna Brauer, Ines Reiger, Martina Siber, Peter Wucsits, Bernhard Pcnzias, Peter Janda. Svíþjóð Árdet de’hárdu kaller kárlek Lasse Holm og Monica Törnell, Sten Carlberg Danmörk Du er fuld af logn Lisa Haavik, John Hatting, Maria B. Kaner, Caroline María Henderson, Mary Johnson, David Johnsson. Finnland Never the end (Pæive Kahden Ihmisen) Karí (Kuivalainen), Kati Bergman, Anita Pajunen, Rele Kosunen, Jokke Seppælæ. Portúgal Nao sejas mau para mim Dora, Artur Ines, Ze Da Ponte, Luis Oliveira, Mario Gramaco. ísland: Eiríkur Hauksson, Helga Möller og Pálmi Gunnarsson. Noregur: Ketil Stokkan. Unniö af Maríu Aðalsteinsdóttur Stórutjarnarskóla í starfskynningu. Þýskaland: Ingrid Peters. Sviss: Daniela Simons. Halldórsmótið: Sveit Haröar Blöndal sigraði Sveit Harðar Blöndal sigraði í Halldórsmóti Bridgefélags Akureyrar sem lauk á þriðju- dagskvöldið. Hörður náði for- ystunni snemma móts og hélt henni allt til loka þó svo sveit Páls Pálssonar væri farin að gerast allnærgöngul í lokin. Lokastaða efstu sveita varð þessi: 1. Sveit Harðar Blöndal 298 stig 2. Sveit Páls Pálssonar 294 stig 3. Sveit Stefáns Sveinbjörnss. 280 stig 4. Sveit Jóns Stefánssonar 278 stig 5. Sveit Rögnvalds Ólafssonar 275 stig 6. Sveit Stefáns Vilhjálmss. 274 stig 7. Sveit Gunnars Berg 270 stig 8. Sveit Alfreðs Pálssonar 268 stig Meðalárangur var 238 stig. Spilað var eftir Board-O-Max fyrirkomulagi, en alls tóku 17 sveitir þátt í rnótinu. Keppnis- stjóri var Albert Sigurðsson. Útibú Landsbanka íslands á Akureyri gaf verðlaun til keppn- innar. í sigursveitinni eru auk Harðar Blöndal, þeir Grettir Frímannsson, Páll H. Jónsson og Pórarinn B. Jónsson. Halldórsmótið var síðasta keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Akureyrar en næstu þriðjudaga verður opið hús í Félagsborg ef þátttaka verður góð. BB. Fyrir þig? Samvinnuskólinn á Bifröst góð atvinnutækifæri ágæt námsaðstaða og tölvubúnaður kröftugt félagslíf frekari menntunarleiðir skólaheimili tvö námsár undirbúningur undir störf og frama þjálfun í félagsstörfum og framkomu stúdentspróf lántökuskilyrði: Umsóknirsendist: Samvinnuskólinn Tvéggja ára framhaldsskólanámi lokið skólastjóri — á viðskiptasviði eða með viðskiptagreinum Bifröst — eða öðrum sambærilegum undirbúningi. 311 Borgarnesi Umsóknarfrestur: 10. mars til 10. júní Upplýsingar í skólanum: Síntar 93-5000/5001

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.