Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 15. júní 1987 _á Ijósvakanum. .hér og þac SJONVARPIÐ MÁNUDAGUR 15. júní 18.30 Hringekjan. (Storybreak.) - Áttundi þáttur. 18.55 Steinn Markó Pólós. (La Pietra di Marco Polo). Fimmti þáttur. 19.20 Fréttaágrip á tákn- móli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Maður er manns gaman. 2. Svava á Hrófbergi. Ámi Johnsen heilsar upp á Svövu Pétursdóttur, hreppstjóra á Hrófbergi í Steingrímsfirði og Sigurjón Sigurðsson, bónda í Grænanesi. 21.15 Setið á svikráðum. (Das Ratsel der Sandbank.) Þriðji þáttur. 22.05 I kerfisfjötrum. (Systemene strammer.) Dönsk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Brian er einn þeirra þús- unda ungra Dana sem lifa á atvinnubótum og þjóð- félagið virðist enga þörf hafa fyrir. Hann er kominn í vítahring í kerfinu og grípur loks til örþrifaráðs til að rjúfa hann. Vopnaður byssu og handsprengju gengur Brian inn í félags- málaskrifstófu þar sem sjónvarpsmenn eru í heim- sókn. 23.00 Dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 15. júní 16.45 Leikfléttur. (Games Mother Never Taught You). Bandarísk sjónvarpsmynd frá CBS-sjónvarpsstöðinni með Loretta Swit og Sam Waterstone í aðalhlut- verkum. Ung kona hyggur á frama í stórfyrirtæki. Hún kemst þó fljótt að því að konur eru ekki vel séðar og eftir þvi.sem hún kemst ofar í metorðastiganum eykst andstaðan. 18.30 Börn lögregluforingj- ans. (Inspector's Kids.) 19.05 Hetjur himingeims- ins. 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. Guðjín Arngrímsson fjallar á léttan hátt um útiveru og útivist íslendinga. 20.30 Bjargvætturinn. (Equalizer.) 21.45 Syndir feðranna. (Sins Of The Father). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 með James Coburn, Ted Wass og Glynnis O.Connor í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Peter Wernar. Ung kona, nýútskrifuð úr lögfræði, hefur störf hjá virtri lögræðiskrifstofu. Hún hrífst af velgengni og áberandi lífsstíl eiganda fyrirtækisins og tekst með þeim ástarsamband. Þeg- ar sonur hans skerst í leik- inn tekur líf þeirra allra miklum breytingum.l 23.15 Dallas. 00.00 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 00.30 Dagskrárlok. © RÁS 1 MÁNUDAGUR 15. júní 6.45 Veðurfregnir - Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bessi Bjamason byrjar lesturinn. (Áður útvarpað 1973.) 9.20 Morguntrimm. - Jómna. Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþóttur. Andrés Amalds talar um vorgróður og upprekstr- armál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lifið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endur- tekinn á Rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. . 13.30 í dagsins önn - Um mólefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Þátturinn verður endur- tekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og óstir" eftir Zolt von Hársóny. 14.30 íslenskir einsöngv- arar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Annar þáttur: „Gleymdu þessari grimmu veröld." Um breska alþýðutón- skáldið Nick Drake. Síðari hluti. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón: Einar Kristjáns- son og Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. Um daginn og veginn. Guðmundur Bjamason skrifstofumaður í Nes- kaupstað talar. 20.00 Nútímatónlist. 20.40 Kann best við gamla gufuradíóið." Ásdís Skúladóttir ræðir við Þorvald Jónsson frá íbis- hóli í Skagafirði. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn‘‘ frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölmiðlun. Umsjón: Ólafur Angantýs- son. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. miðvikudag kl. 15.20.) 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 01.10 Veðurfregnir. MANUDAGUR 1S. júni 6.00 í bítld. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar ki. 8.30. 9.0S Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.05 Kvöldkaffi. Umsjón: Helgi Már Barða- son. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Magnús Einarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. RlKJSÚIVARPlÐ AAKUREYRI, Svasðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MANUDAGUR 15. júní 18.03 Umsjón: Tómas Gunnars- son. Mjóðbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 15. júní 6.30 í bótinni. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason vekja Norðlendinga með léttum tónum og fréttum af svæð- inu. 9.30 Spilað og spjallað fram að hádegi. Þráinn Brjánsson í góðu sambandi við hlustendur. 12.00 Fréttir. Friðrik Indriðason með norðlenskar fréttir. 12.10 í hádeginu. Skúli Gautason talar við hlustendur og gefur góð ráð. 13.30 Síðdegi i lagi. Ómar Pétursson í góðu skapi með hlustendum. 17.00 íþróttayfirlit. Marinó fer yfir íþróttavið- burði siðustu viku. 18.00 Fréttir. 18.10 Góð tónlist. Rakel Bragadóttir spilar íslenska tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 989 RYL GJAN, MANUDAGUR 15. júní 07.00-09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjólmsson á hádegi. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudagspoppið. 17.00-19.00 Ásta R. Jó- hannesdóttir í Reykjavík síðdegis. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 23.00-24.00 Sálfræðingur Bylgjunnar. Sigtryggur Jónsson, sál- fræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánu- dagsmorgnum milli klukk- an 10.00 og 12.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Hin óviðjafnanlega Mary Wilson úr hljómsveitinni „The Suprem- es“ er yfir sig ástfangin af stór- stjörnunni Tom Jones. Hún held- ur áfram að lifa með bitrar og sætar minningar sem hún veit að aldrei geta orðið neitt - nærri 20 árum eftir endalok framhjáhalds hennar við giftan söngvarann. Mary var gift umboðsmanni sínum Petro Ferrer en þau skildu árið 1980. Hún kynntist aftur á móti Tom á toppi frægðarferils síns. „Það var hann sem náði í mig,“ segir hún, „hann reyndi að ná sambandi við mig í meira en 1 ár. Ég hafði ekki einu sinni heyrt um hann. En svo sá ég hluta af sjónvarpsþætti með honum og jú, hann virtist athyglisverður, svo ég bað einn af umboðsmönnum mínum að finna stað fyrir okkur þar sem við gætum hist.“ Það var ást við fyrstu sýn, þegar parið hittist í „partý“ í Múnich. Mary segir: „Þegar ég hitti hann vissi ég að hann var sá rétti, það var yndislegt, ég var brjálæðislega ástfangin.“ Þetta var byrjunin á ástar- ævintýri sem endaði ekki vel. Mary uppgötvaði sér til skelfing- ar að hann var giftur og drauma- kastalinn hrundi. En ástin hverf- ur ekki svo glatt þótt á móti blási. Framhjáhaldið hélt áfram í New York og London. Hún klæddist látlaust og var með mismunandi hárkollur og gleraugu til að blekkja blaðamenn. Þau fundu rólegan stað langt frá glaumi og gleði þar sem þau gátu falið sig. Tom keypti hús í Bournemoth. Samband þeirra var afar ánægju- legt sem stóð meira undir vinskap en öðru. „Við lékum okkur mik- ið saman, horfðum saman á tunglið og skemmtum okkur. Hann kenndi mér að spila píluspil sem hann var mjög góður í.“ Mary telur að Tom elski að flýja frá stórstirnisálaginu, hann hafi verið fastur í ákveðinni rullu þar sem hann átti ekki heima. „Okkar samband var eins og alla dreymir um, en sem endar aldrei með hjónabandi.“ Mary segist aldrei hafa verið viss um hvort hann elskaði hana en, „ég mun alltaf lifa í voninni um að hann hafi gert það. Þetta var einn besti hluti ævi minnar og þegar ég er langt niðri hugsa ég um þennan tfma.“ ásMa Ástarævintýrið var í raun dauðadæmt. Kona Toms komst að því að hann ætti hús í Bourne- mouth og grunaði hann strax um græsku. Hún sagðist ætla að fara þangað og koma upp um allt saman. Snöktandi tók Mary sínar saman og Tom keyrði hana á flugvöllinn. En hún var ákveðin í því að láta ekki bugast og verða ástfangin á ný. Mary hefur skrifað bók um frægðarferil sinn í hljómsveitinni Supremes og þar getur hún um ástarsamband sitt við Tom Jones, titill bókarinnar er: „My life as a Supreme.“ Hún hefur ferðast um sem sólóisti og stefnir á að gefa út plötu með Dionne Warwick og ekki er allt búið enn því hún stefnir að þvf að gefa út aðra bók um feril sinn í hljómsveitinni Supremes. Við skulum vona að það gangi alla vega vel. Tom kenndi henni jafnvel að spila pfluspil. Mary notaðist við fjölbreytileg gleraugu og hárkollur til að blekkja blaðamenn. The Surpremes: Frá vinstri: Florence Ballard, Mary Wilson og Diana Ross.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.