Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 15.06.1987, Blaðsíða 10
10 — DAGUR — 15. júní 1987 Tjaldvagn til sölu. Camp Tuorist árg. '83. Uppl. í síma 41594 á kvöldin. Hjólhýsi. Get útvegað nokkur hjólhýsi í júnílok. Húsin eru 10 fet og fylgir þeim fortjald. Nánari uppl. veitir Knútur Gunn- arsson í síma 96-26146. Bátur til sölu. Til sölu er trillubátur, 3 tonn að stærð. Tilbúin á færin með þremur 24 volta rafmagnsrúllum. Uppl. í síma 96-52173. Guðmundur. Trilla til sölu, 3,2 tonna með öll- um búnaði. Uppl. í síma 96-31305 eftir kl. 20.00. Óska eftir dráttarvél í skiptum fyrir jeppa. Verð ca. 200 þús. Uppl. í síma 96-61401. Dráttarvél til sölu. Massey Ferguson 35X, árg. ’63, Fhar heyþyrla, árg. ’83, J.l. sláttu- tætari og votheysvagn, árg. '72. Uppl. í símum 96-43568 og 43570. Ford Granada árgerð 1975, með bilaða vél, til sölu. Bifreiðin er til sýnis í porti B.S.A. verkstæðisins. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 23380. Til sölu Fiat Uno 55 árg. '84. 5 dyra, ekinn 36 þúsund km, litur blár sans., einn eigandi. Uppl. í síma 96-41161. Lítil íbúð óskast, eða gott herbergi með aðgangi að eld- húsi, fyrir tónlistarkennara frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla. Þeir sem áhuga hafa hringið eða sendið svar merkt „Tónlist ’87“ á auglýsinga- deild Dags. Óskum eftir að taka á leigu íbúð. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 23168. Immy og Skúli. Lítil fólksbílakerra til sölu. Uppl. í sima 22086 á kvöldin. Til sölu Westbury rafmagnsgítar og Commodore 64 tölva með stýripinna og segulandi. Uppl. í síma 22557 milli kl. 17 og 19. Til sölu grár Gesslein barna- vagn. Verð kr. 10.000.- Nánari upplýsingar í síma 22345 eftirkl. 18.00. Á sama stað óskast barnakerra til kaups. Til sölu Laser PC 560 k minni, grænn skjár og fleira. Ýmis forrit og leikir geta fylgt. Uppl. í síma 26475 á kvöldin. Dancall - Dancall - Dancall - Dancall. Frábærir farsímar. Akureyrarumboð Radíóvinnustofan Kaupangi, símar 22817 og farsími 985- 22117. Pípulagnir Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. Húsgögn Til sölu hjónarúm úr dökkum við með útvarpi og spegli. Lítur vel út, sem nýtt. Uppl. í síma 25569 eftir kl. 18.00. Vélhjól Til sölu Suzuki TS 125 ER, árg. '82. Sanngjarnt verð. Upp.í síma 23092 á kvöldin. Kartöflur Kaupmenn - kaupfélög - veitingastaðir. Til afgreiðslu úr kæligeymslu með- an byrgðir endast: Kartöflur, flest afbrigði. Pakkaðar eða í 25. kg. pokum. Viðurkennd gæðavara. Sveinberg Laxdal Túnsbergi. Símar 96-22307 og 96-26290. Bíltæki. Panasonic, Beltek, Philips. Hátalarar, loftnetsstangir. Við sjáum um ísetningu. Örugg þjónusta. Radíovinnustofan Kaupangi, sími 22817. Trjáplöntur. Úrvals viðja og gulvíðir á kr. 35. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Gróðrarstöðin Sólbyrgi sími 93-5169. Endurfundir Akureyringar-Norðlendingar Laxdalshús er kjörið til einkasam- kvæma (40-50 manns). Matargerð og fyrirkomulag eins og hver vill. Upplýsingar og pantanir í símum 22644 og 26680. Laxdalshús - Örn Ingi. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvitvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hrein- gerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma f! mynol HuÍSMYNDAtTOFA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri seinna yfir akbraut en of snemma. Akureyringar og aðrir íbúar á Norðuriandi eystra: Kærar þakkir fyrir stuðning ykkar við söfnunina sem fram fór í maí sl. til styrktar sundlaugar- byggingunni á Sólborg. Lifið heil. Styrktarféiag vangefínna Norðuriandi. Sláttuvéla- þjónusta! Höfum tekið umboö fyrir: Flymo, Ginge, Jacobsen og Komatsu (orf). Vélar og varahlutir fyrirliggjandi í flestar geröir véla. Sumartilboð í að yfirfara gömlu vélina. Ath. Opið laugardaga 10-16. Sækjum og sendum. Vélaverkstæði Gunnars Frostagötu 6b ■ Sími 21263 (sama hús og Hellusteypan). Laus staða Tímabundin lektorsstaöa til tveggja ára í upplýsinga- og merkjafræöi viö rafmagnsverkfræðiskor Háskóla íslands er laus til umsóknar. Kennslusviö lektorsins er á sviöi hliðrænnar og stafrænnar rásafræöi (síur), mótunar-, merkja- og upplýsingafræði. Rannsóknasviö skal vera á ofangreindum sviöum og aðstaöa veitt í Upplýsinga- og merkjafræðistofu Verkfræðistofunnar Háskóla íslands. Laun samkvæmt- launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí n.k. Æskilegt er aö lektorinn geti hafið störf í byrjun haustmisseris 1987. Menntamálaráðuneytið, 4. júní 1987. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KRISTINN ÞORSTEINSSON, fyrrverandi deildarstjóri Hamarstíg 22, Akureyri andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 10. júní. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 19. júní nk. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á líknar- stofnanir. Lovísa Pálsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum virðingu sýnda minningu föður okkar og tengdaföður, HELGA STEFÁNSSONAR, frá Haganesi, Mývatnssveit, Háteigsvegi 11 og hlýhug í okkar garð. Hildur Helgadóttir, Bryndís Helgadóttir og Kristján Andrésson, Helgi Kristjánsson og Selma Ósk Kristiansen, Sylvía Kristjánsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir, Steingerður Kristjánsdóttir, Andrés Kristjánsson. Legsteinar lanii ■ j. Kársnesbraut 12 Kópavogi - sími 91-641072

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.