Dagur - 07.01.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 07.01.1989, Blaðsíða 12
4 |í? 7T DAGUR - 7t janúar4S89 Sjónvarpið 8. janúar kl. 21.50. Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Ólafur H. Torfason heilsaði upp á fólk á stórbýlinu, kirkjustaðnum og landnáms- jörðinni Bjarnarhöfn vorið 1988. Sjónvarpið Laugardagur 7. janúar 13.30 íþróttaþátturinn. í þessum þætti verður sýndur leikur í körfuknattleik milli íslenska landsliðsins og ísr,aelsku bikarmeistaranna. Kl. 15.00 verður sýndur í beinni útsendingu leikur Bradford og Tottenham Hotspur í ensku bikarkeppninm. 18.00 íkorninn Brúskur (4). 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (5). 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (6). 21.00 Madur vikunnar. Ingólfur Margeirsson ritstjóri. 21.15 Ökufantar. (Cannonball Run.) Bandarísk gamanmynd frá 1981. Ungur maður tekur þátt í aksturskeppni þvert yfir Bandaríkin og á leiðinni lendir hann í ótrúlegustu ævintýrum. 22.50 Systurnar. (Die bleierne Zeit.) Þýsk mynd frá 1981 og segir frá tveimur systrum og ólíkum viðhorfum þeirra til lífsins og þeirra breytinga sem fylgdu hinni róttæku '68 kynslóð. Atridi í myndinni eru ekki vid hæfi barna. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 8. janúar 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum atvinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. 15.00 Ást og stríð. Kvikmynd Önnu Björnsdóttur um íslensk- ar stúlkur sem giftust bandarískum hermönnum á stríðsárunum. 16.00 Horowitz í Moskvu. Hinn viðfrægi píanóleikari Vladimir Horowitz á tónleikum í Moskvu. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna Erlingsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (21). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Nýr bandariskur gamanmyndaflokkur um hina þrekvöxnu Roseanne og skondið fjölskyldulíf hennar. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (9). 21.50 Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Ólafur H. Torfason heilsar upp á fólk á stórbýlinu. kirkjustaðnum og landnáms- jörðinni Bjarnarhöfn í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. 22.40 Eitt ár ævinnar (2). 23.25 Úr ljóðabókinni. Gunnarshólmi eftir Jónas Hallgrímsson. Jakob Þór Einarsson les. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 9. janúar 18.00 Töfragluggi Bomma. Endursýnt frá 4. jan. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið 19.25 Staupasteinn. (Cheers.) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 „Sænska mafian." Þáttur um sænsk áhrif í íslensku þjóðfé- lagi fyrr og nú. 21.10 Búgarðurinn. (Sao Bernardo.) Brasilisk mynd frá 1985. Auðugur búgarðseigandi hefur látið skrifa fyrir sig bók. Þegar útgefandinn fær hana i hendurnar sér hann að hún fjallar um annað en til var ætlast. 22.40 Maður vikunnar. Ingibjörg P. Jónsdóttir. 23.00 Seinnifréttir og dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 7.janúar 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Blómasögur. 09.00 Med afa. 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. Spurningar um óréttlæti og hörmungar- ástand heimsins valda ungum dreng miklum heilabrotum. 11.45 Gagn og gaman. 12.10 Laugardagsfár. 13.00 Fangelsisrottan. (The River Rat.) Lifstíðarfangi er látinn laus eftir 13 ára fangelsisvist. Hann snýr heim til móöur sinnar og dóttur ákveðinn í að hefja nytt líf. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Ástir í Austurvegi. (The Far Parvillions.)^ Ástarsaga sem gerist á Indlandi á seinni hluta nítjándu aldar. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.05 Steini og Olli. (Laurel and Hardy.) Hinir elskuðu og dáðu Gög og Gokke eru í stuttu máli tveir hugar án einnar hugs- unar. 21.25 Tootsie.# Aðalleikari myndarinnar, Dustin Hoffman, vinnur enn einn leiksigurinn með þessari mynd. Hér er hann í hlut- verki leikara, sem á heldur erfitt upp- cjráttar. Hann bregður því á það ráð að sækja um kvenmannshlutverk í sápu- óperu og fer í reynslutöku dulbúinn sem kvenmaður. 23.20 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 00.10 Jesse James.# Einn besti vestri allra tíma með Tyrone Power og Henry Fonda í aðalhlutverkum. 01.55 Falinn eldur. (Slow Burn.) Spennandi sakamálamynd. Þegar sonur frægs listamanns hverfur er einkaspæjan fenginn til að rekja slóð hans. Alls ekki við hæfi barna. 03.25 Dagskrárlok. * Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Sunnudagur 8. janúar 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Momsurnar. 09.05 Furduverurnar. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Herra T. 10.40 Perla. 11.05 Amma veifar ekki til mín lengur. Fjölskylda ein kynnist vandamálum ell- innar þegar amma flytur til þeirra,_ 12.00 Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákom- um. 12.50 Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur þar sem kynntar eru nýjungar á bílamarkaðinum. 13.10 Endurfundir. (Family Reunion.) Betty Davis sýnir hér mikil tilþrif í hlut- verki kennslukonu sem er að komast á eftirlaun. 16.15 Menning og listir. (T.S. Eliot.) 17.15 Undur alheimsins. (Nova.) Nova eru alhliða fræðsluþættir sem hafa unnið til flestra stærstu verðlaunanna sem veitt eru fyrir fræðsluefni í banda- rísku sjónvarpi. 18.15 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 20.55 Tanner. Ný vönduð framhaldsmynd um forseta- frambjóðandann Jack Tanner, sem hefur til að bera glæsilegt útlit, stórbrotinn persónuleika og tekur auk þess virkan þátt í forsetakapphlaupi Hvíta hússins. 21.50 Áfangar. 22.00 í slagtogi. 22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.20 Valentínó. Stórmynd leikstjórans umdeilda Ken Russells sem byggð er á ævisögu Holly- woodleikarans og hjartaknúsarans Rudolph Valentínós sem uppi var á árun- um 1895-1926. 01.25 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarp Akureyri Mánudagur 9. janúar 15.45 Santa Barbara. í fyrsta sinn í sögu íslensks sjónvarps mun Stöð 2 hefja sýningar á daglegum framhaldsþáttum ' eða „sápuóperu“. Þættirnir verða á dagskrá alla virka daga vikunnar á sama tíma og eru um hálftími að lengd. 16.35 Á eiginn reikning. (Private Resort.) Tveir ungir eldhugar leggja leið sína á sumardvalarstað ríka fólksins til að sinna eftirlætisáhugamáli sínu - kvenfólki. 17.55 Myndrokk. 18.15 Hetjur himingeimsins. (She-Ra.) Teiknimynd. 18.45 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.15 Dalur gæsanna. (Valley of the Geese.) Heimildarmynd sem greinir frá írskum könnunarleiðangri sem var farinn í þeim tilgangi að kanna líf helsingja. 21.45 Frí og frjáls. (Duty Free.) Þessir fjörugu bresku gamanþættir hafa átt miklum vinsældum að fagna í heima- landi sínu og fjalla um tvenn hjón sem verja fríinu sínu á Costa del Sol. 22.10 Fjalakötturinn. Nanook norðursins.# (Nanook of the North.) Landkönnuðurinn Robert Flaherty hafði víða komið við en leiðangur hans til Grænlands er sá sögufrægasti. 23.15 Vinir Edda Coyle. (Friends of Eddie Coyle.) Síbrotamaðurinn Eddi afræður að láta af fyrri iðju. Eddi blessaður hyggst sjá sér farborða með því að láta lögreglunni í té upplýsingar um afbrotamenn og misferli sem hann þefar uppi. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 7. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Artur Rubinstein leikur verk eftir Fréderic Chopin. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsleikritið: „Þrælarnir" eftir Sivar Arnér. 18.05 Gagn og gaman. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hljóð úr horni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.45 Gestastofan. Umsjón hefur Gunnar Finnsson og í þættinum ræðir hann við Arnþór Jónsson í Fellabæ. (Þátturinn kemur frá Egilsstöð- um.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 7. janúar 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 „Væri ég aðeins einn af þessum fáu." 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". 17.00 Hagen-kvartettinn leikur. 18.00 Skáld vikunnar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar • Tónlist. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. (15) 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. Rás 1 Mánudagur 9. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og veðurfregnir kl. 8.15. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Salómon svarti og Bjartúr" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Landbúnaðurinn 1988, síðari hluti. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Annar þáttur: Frá Kristjáni Jónssyni til Hannesar Hafstein. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Þrídrangur. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem (3). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Magðalena Sigurðardóttir skrifstofumað- ur á ísafirði talar. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Fræðsluvarp. Annar þáttur: Laxeldi. 21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Rás 2 Laugardagur 7. janúar 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur íslensk lög. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskaiög. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Rás 2 Sunnudagur 8. janúar 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.