Dagur - 02.08.1991, Blaðsíða 5

Dagur - 02.08.1991, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. ágúst 1991 - DAGUR - 5 Hvað ER AÐ GERAST? Barbara Hinz og Stcfan Barcsay. Húsavíkurkirkja/Reykjahlíðarkirkja/ Akureyrarkirkja: Barbara Hrnz og Stefan Barcsay á swnartónleikum Barbara Hinz, flautuleikari, og hefur leikið cinleik og kammer- Stefan Barcsay, gítarleikari, leika á sumartónleikum á Norð- austurlandi um helgina. Fyrstu tónleikarnir verða í Húsavíkur- kirkju í kvöld, 2. ágúst, kl. 20.30, annað kvöld á sarna tíma verða þau í Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit og þriðju og síð- ustu lónleikarnir verða í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag, 4. ágúst, kl. 17. Barbara Hinz starfar sem kennari við Berusfachschule fur Musik í Krumbach/Schwaben og við Háskólann í Augsburg. Hún tónlist víða um Þýskaland. Stefan Barcsay kennir við sömu skóla og Barbara Hinz. Hann hefur haldið fjölda ein- leikstónleika, leikið kammertón- list og einleik með hljómsvcitum víða um Þýskaland. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Handel, John W. Duarte, Heitor Villa-Lobos, Bruno Bettinelli og Fernando Sor. Síðustu tónleikarnir í röð sumartónleika á Norðausturlandi verða að viku liðinni í kirkjunum þrem. Akureyri: Sumarsýning í Myndlista- skólanum Sumarsýning sex norðlenskra listmálara stendur nú yfir í Myndlistaskólanum á Akureyri. Sýningin var opnuð að viðstöddu fjölmenni laugardaginn 20. júlí og henni lýkur sunnudaginn 11. ágúst. Fyrir ári síðan var þeirri hug- mynd hrundið í framkvæmd að sýna norðlenska lisl þegar ferða- menn eru fjölmennastir í bænum. Mikil aðsókn var að sýningunni í fyrra og móttökur með þeint hætti að sjálfsagt þótti að endur- taka. Þeir sem nú sýna eru Dröfn Friðfinnsdóttir, Guðmundur Ármann, Helgi Vilberg, Jón Laxdal, Kristinn G. Jóhannsson og Rósa Kristín Júlíusdóttir. Móttökur nú hafa verið mjög uppörvandi og ekki síst hafa bæjarbúar fjölmennt mcð gesti sína og er aðsóknin enn meiri en sl. ár. Sem fyrr segir er sýningin í húsakynnum Myndlistaskólans í Grófargili og er opin daglega kl. 14-18. KEA Byggðavegi 98 Kynning föstudag Frá Osta- og smjörsölunni Kynningarverð mandarínuostakaka 635 kr. Bóndabrie 139 kr. • Búri 852 kr. kg • Kryddsmjör 89 kr. stk. Vörukynning laugardag Maruud flögur með sýrðum rjóma og Coca Cola Kynningarverð Coca Cola 6x2 I 953 kr. Coca Cola 1 Vi 1139 kr. • Fanta 1 Vi I 119 kr. Maruud flögur með sýrðum rjóma 279 kr. Opið alla helgina frá kl. 10.00-22.00 Lokað mánudag ATH! Heimsendingar- þjónusta Einingarfélagar Ferö aldraðra Einingarfélaga veröur farin 17. ágúst nk. Ekiö veröur til Húsavíkur og þaöan austur í Ásbyrgi og hádegisverður snæddur aö Lundi í Öxar- firði. Farið veröur að Dettifossi, upp Hólssand og heim um Mývatnssveit. Fargjald er kr. 1.000 og skráning í ferðina er til 14. ágúst. Ferðanefnd. Viðskiptavinir ath. lokað laugardaginn 3. ágúst • • EYFJORÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 25222 *** í*i m •81«! «iiiiitl II 9|V iu lí ^ HOTEL KEA Verslunar- mannahelgin á Hótel KEA Matseðill helgarinnar Kaldur sjávarréttakokteill með ananas og Chilisósu Pönnusteiktur turnbauti með koníakssósu Whiskyísterta með hvítu kaffikremi Verð kr. 2.900.- Einnig glæsilegur sérréttaseðill ★ Níels Ragnarsson leikur fyrir matargesti föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld ★ Hljómsveitin Lexía leikur fyrir dansi laugardagskvöld Góða helgi IL Hótel KEA Fyrir vel heþpnaða veislu J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.