Dagur - 01.09.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 01.09.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 1. september 1992 Takið eftir! Er að hætta með bómullargarnið Magnolia, takmarkaðar birgðir 10% afsláttur. Er komin með nýtt garn frá Dale, Kolibri. Einstaklega fallegir litir. Mikið til af prjónablöðuum. Nú er tíminn til að fara að huga að prjónaskapnum. Mikið úrval af góðu garni, bæði til að prjóna og hekla. Fyrsta sending af Bucilla jólavörum eru komnar. Einnig jólamyndir, smáar og stórar. Ný munstur í grófum púðum, lang- stingsmyndum og ámáluðum strömmum. Nú eru komnir 18 cm rennilásar, smellur, smellutengur, bendlabönd, stoppugarn og margt fleira. Lítið inn og sjáið úrvalið. Næg bílastæði. Hannyrðaverslunin Hnotan Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23508. Reiki. Reikifélag Norðurlands heldur fyrsta fund vetrarins í Lóni, Hrísa- lundi 1a, 7. september kl. 20.00. Margrét Elíasdóttir flytur erindi um Ijósvakalíkamann. Allir sem lokið hafa námskeiði í Reiki velkomnir. Margrét heldur síðan kynningar- fund fyrir aðra sem hafa áhuga, á sama stað kl. 21.15. Hljóðfæri á ótrúlegu verði: Klassískur gítar, barnastærð, frá kr. 4.900,00. Klassískur gítar, venjul. stærð, frá kr. 8.900,00. Þjóðlaga gítar, frá kr. 10.400,00. Trompet, frá kr. 16.980,00. Klarinett, frá kr. 22.100,00. Þverflauta, frá kr. 30.690,00. Alto saxofónn, kr. 49.700,00. Tenor saxofónn, kr. 58.700,00. Trommusett m/cymbölum, frá kr. 39.980,00. Mikið úrval fylgihluta. Tónabúðin, Sunnuhlíð 12, P.O. Box 263, Akureyri. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Gengið Gengisskráning nr. 31. ágúst 1992 163 Kaup Sala Dollari 52,63000 52,79000 Sterllngsp. 104,38100 104,69800 Kanadadollar 44,09500 44,22900 Dönsk kr. 9,66090 9,69020 Norsk kr. 9,43530 9,46400 Sænsk kr. 10,21700 10,24810 Flnnskt mark 13,55220 13,59340 Fransk. franki 10,95430 10,98760 Belg. franki 1,81170 1,81720 Svissn. franki 41,75330 41,88020 Hollen. gylllni 33,13080 33,23160 Þýskt mark 37,36600 37,47960 ftölsk Ifra 0,04889 0,04904 Austurr. sch. 5,30810 5,32430 Port. escudo 0,42720 0,42850 Spá. pesetl 0,57550 0,57720 Japanskt yen 0,42667 0,42797 írskt pund 98,60000 98,89900 SDR 77,83820 78,07480 ECU, evr.m. 75,47930 75,70880 Útivistarfólk! Óska eftir áhugasömu fólki í eins dags göngur í Öxnadal föstudaginn 11. september. Bjóðum upp á fæði og gistingu að Gistiheimilinu Engi- mýri. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Þorstein í síma 26825 á kvöldin fyrir sunnudaginn 6. september. Fjallskilastjóri Öxnadalshrepps. Heimilislist í Kolaportinu sunnu- daginn 13. september. Þá bjóðum við öllum einstaklingum og hópum, sem fást við hvers konar list, föndur og handiðju, borðpláss á sérstöku svæði fyrir heimilislist á aðeins 900 kr. hvern borðmetra. Vonumst eftir þátttöku alls staðar af landinu og tryggju góða stemmn- ingu. Hafið samband sem fyrst við skrif- stofuna ( síma 91-625030. Kolaportið. Næstum Nýtt. Hafnarstræti 88. Umboðsverslun með notaða barna- vöru. Barnavagnar - Kerruvagnar - Kerr- ur - Göngugrindur - Bílstólar - Ömmustólar - Vöggur - Rimlarúm - Burðarrúm - Baðborð - Skipti- borð - Dýnur með móðurhjartslætti - Tvíburavagn - Tvíburastólar - Kerrupokar - Föt - Skór - Dót og margt, margt fleira. Vegna mikillar eftirspurnar vantar í sölu vel með farnar vörur t.d. Tripp- Trapp og Hókus Pókus stóla-Systk- inasæti - Stóla á reiðhjól - Hlust- unartæki - Baðborð og hlið fyrir stiga. Verið velkomin og gerið góð kaup. Næstum Nýtt, sími 11273. Tilboð óskast í mjólkurgreiðslu- mark. Vinsamlegast sendið skriflegt verð- tilboð og uppl. um magn í lítrum sem óskað er eftir. Walter Ehrat, Hallfríðarstöðum, 601 Akureyri. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Er byrjuð aftur með keramik nám- skeiðin. Mikið úrval af munum. Kem í félög ef óskað er. Tryggið ykkur pláss strax í síma 27452. Garðeigendur Akureyri og nágrenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3000 kr. pr. m’, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema vinna við jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu svo sem runna klippingar, útplantanir, þökulagnir og beðagerð. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf., Baldur Gunnlaugsson, Jón Birgir Gunnlaugsson skrúðgarðyrkju- fræðingar. Símar 26719, Jón og 23328, Baldur eftir kl. 17. Símboði 984-55191. Til leigu 5 herb. raðhús á tveimur hæðum á Brekkunni. Laust 6. sept. Upplýsingar í síma 97-11944. Herbergi til leigu! Til leigu herbergi á Brekkunni gegn aðstoð fyrir 9 og 7 ára börn, frá ca. 16.30-20.00. Reglusemi algjört skilyrði. Nánari upplýsingar frá kl. 16-20, ( síma 25507 (Guðrún). Gott ca 120 m’ geymslu- eða lag- erhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 21828 og 21559. Til leigu 2 herbergi í miðbæ Akur- eyrar með aðgangi að eldhúsi og baði. Annað herb. getur auðveldlega nýst fyrir 2 saman. Aðeins reglusamir leigjendur koma til greina. Upplýsingar í síma 24251. Húsnæði í boði á Akureyri. 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. okt- óber og fram til páska. Uppl. hjá Félagi bókagerðarmanna í síma 91-28755 á skrifstofutíma. Húsnæði óskast. Hjón með 3 börn óska eftir 4ra herb. íbúð. Helst í Síðuhverfi. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 27428. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu á Akureyri. Leiguskipti koma til greina með íbúð á Ólafsfirði. Upplýsingar í síma 62408. Eldri hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1.-15. október. Uppl. í síma 96-22319 eftir kl. 19. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bila- sími 985-33440. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN 5. RRNREON Sími 22935. Kenni alian daginn og á kvöldin. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Verksmiðjuútsala. Útsalan Grænumýri 10 opin í dag kl. 13-18. Komið og gerið góð kaup fyrir jólin. íris, fatagerð. Hamingjuleit! 6 ára reynsla. Er með lista yfir kvenmenn, og vel stæða karlmenn í þínu bæjarfélagi, vítt og breitt um landið, frá 18 ára aldri, einstæða foreldra og fólk í sveit. Lýstu draumum þínum og þínu skapi. Pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Sími 91-670785. Með trúnað umfram allt. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 ■ 600 Akureyri. Símar 96-24810 og 96-22895. Fax 96-11569 Vsk.nr. 671. Óska eftir notuðu píanói. Upplýsingar i síma 96-43514. Til sölu tölva og prentari. Uppl. í síma 96-27205. Til sölu er 12 feta hjólhýsi, árg. ’90. Upplýsingar i sima 96-52136. Ódýr regnföt. Höfum til sölu ódýr regnföt, stærðir M, L, XL kr. 1.990, buxur og stakkur. Létt og lipurt, hentar vel í göngur og réttir. Sendum. Sandfell hf., Laufásgötu, Akureyri, símar 96-26120 & 985-25465. Til sölu: Rafmagns þvottapottur. Lítil strauvél. WHS vídeótæki, Philips segul- bandstæki fyrir stórar spólur, selst mjög ódýrt. Eldhúsborð og sófaborð. Uppl. í síma 22493, Margrét. Sófasett óskast! Óska eftir notuðu, gömlu sófasetti, fyrir lítinn pening. Má líta illa út. Upplýsingar í síma 25580. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur i allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Til sölu varahlutir í Honda MT 50 og Suzuki TS 50. Uppl. í síma 43235, Kristbjörn. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, L 300 '82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 '81 -’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardinur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Til sölu! Lada Sport ’87 Uppl. í síma 96-25009 eftir kl. 20.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.