Dagur - 03.04.1993, Blaðsíða 20

Dagur - 03.04.1993, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 3. apríl 1993 Golfbíll! Af sérstökum ástæðum er til sölu Yamaha B-2 nýlegur golfbíll, bensín, lítið notaður og sem nyr. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 96-23092, eftir kl. 19.00. Til sölu rörmjaltakerfi og Möller mjólkurtankur 1200 lítra. Uppl. í síma 96-31209. íbúð óskast. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 12125 heima eða 12121 á daginn. Húsnæði óskast. 2 íbúðir óskast til leigu. Ein 2ja herb. og ein 3ja herb. Upplýsingar í síma 25687. Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð til leigu sem allra fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27019 frá kl. 10-18 og í síma 23612 eftir kl. 19. Einstaklingsíbúð óskast til leigu. Upplýsingar gefur Sigurður í vinnu- síma 22311 og heimasíma 23641. Til sölu mjög falleg 3ja herb. íbúð, ca. 70 fm. á neðri hæð í tví- býlishúsi í Munkaþverárstræti. íbúðin er öll nýuppgerð og endur- bætt. Jafnframt er allt sér, svo sem þvottahús, hitaveita og rafmagn. Upplýsingar í símum 11411 og 21846. Álftamýri Reykjavik! Til sölu mjög góð íbúð 3ja-4ra her- bergja við Álftamýri í Reykjavík, 87 fm á 1. hæð. Rúmgóð stofa, gott rými, vel staðsett, beint á móti Kringlunni. Laus strax. Ekkert áhvíl- andi. Verð 7.9 millj. Upplýsingar gefnar á fasteignasöi- unni Kjöreign í síma 91-685009. Gengið Genglsskráning nr. 64 2. apríl 1993 Kaup Sala Dollarl 63,29000 63,43000 Sterlingsp. 97,08400 97,29800 Kanadadollar 50,24800 50,35900 Dönsk kr. 10,34180 10,36470 Norskkr. 9,33760 9,35820 Ssnsk kr. 8,34180 8,36020 Finnskt mark 10,95420 10,97840 Fransk. franki 11,69980 11,72570 Belg. franki 1,93030 1,93450 Svissn. franki 42,92300 43,01800 Hollen. gylllni 35,35850 35,43670 Þýskt mark 39,75380 39,84170 ítölsk Ifra 0,03966 0,03975 Austurr. sch. 5,65340 5,66590 Port. escudo 0,42830 0,42930 Spá. peseti 0,55540 0,55670 Japanskt yen 0,55525 0,55648 írskt pund 96,68200 96,89600 SDR 89,11040 89,30750 ECU, evr.m. 77,02390 77,19430 Reikifélag Norðurlands. Fundur verður í Barnaskóla Akur- eyrar, mánud. 5. apríl kl. 20. Allir sem lokið hafa námskeiði í reiki eru velkomnir. Stjórnin. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bílarafmagns- þjónusta OflSCQ SF VÉLSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. flSCO SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum. Sem dæmi: Leðursófasett 3-2-1, svart á kr. 120.000. Leðursófasett, 1 árs, grænt, 3-1-1 á kr. 115.000. Hornsófar frá kr. 25.000. Borðstofusett m/stólum frá kr. 8.000. Hillusamstæður frá kr. 25.000. Skenkar frá kr. 8.000. Sófaborð, mikið úrval, verð við allra hæfi. Sjónvarp frá kr. 10.000. Steriogræjur f skáp frá kr. 20.000. Leikjatölvur frá kr. 5.000. Magnarar, segulbönd, plötuspilarar, mikið úrval. ísskáparfrá kr. 13.000. Þvottavélar frá kr. 20.000. Skrifborð frá kr. 3.000. Rúm, margar gerðir, frá kr. 5.000. Antik kommóða frá 1880, verð kr. 20.000. Úrval málverka frá kr. 6.000 til kr. 120.000. Og margt margt fleira. Tökum hluti ( umboðssölu. Sækjum og sendum. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Sumarbústaður, fokheldur, mögu- leiki að land á góðum stað í skóg- lendi á Norðurlandi fylgi. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Philips sjónvarp, 25“. I.T.T. 22“ sjónvarp með fjarstýr- ingu. Litlir kæliskápar 85 cm og 105 cm háir. Kirby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél- ar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Nýir Panasonic þráðlausir símar og ýmsar aðrar gerðir og þráðlausir símsvarar. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Stakir borðstofustólar. Barnarimlarúm. Saunaofn 71/2 kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, horn- borð og smáborð. Eldhúsborð f úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir Sófasettum 1- 2-3 og þriggja sæta sófum og tveim- ur stólum ca. 50 ára gömlum. Horn- sófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápa- samstæðum, skrifborðum, skrif- borðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, fsskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Örbylgjuofnum. Einnig eldavélum og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Harmonikuviðgerðir og stillingar. Alls konar breytingar á stillingum. Stilli harmonikur með „musette" og breyti einnig „musette" harmonik- um í beinar. 15 ára reynsla. Högni Jónsson, sími 91-677078. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLR Kennl á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÚN S. ÚRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. 0 ffiBira Hl R Bl Bl BljHlfnSli EJLSUlwFIÍ Leikfélag Akureyrar Operetta. Tónlist: Johann Strauss. Sýningar: lau. 3. apríl kl. 20.30, uppselt, mi. 7. apríl kl. 20.30, örfá sæti laus, skírdag kl. 20.30, örfá sæti laus, lau. 10. apríl kl. 20.30, uppselt, annan í páskum kl. 17.00, fö. 16. apríl kl. 20.30, lau. 17. apríl kl. 20.30, su. 18. apríl kl. 17.00, mi. 21. apríl kl. 20.30, fö. 23. apríl kl. 20.30, lau. 24. apríl kl. 20.30, fö. 30. apríl kl. 20.30, lau. 1. maí kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Viltu skreppa úr bænum um páska og/eða helgi? Sumarhús með hitaveitu, rafmagni og öðrum búnaði til leigu í Aðaldal. Uppl. í sfma 96-43561. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, si'mi 25055.____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingemingar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasimar 25296 og 985-39710. Rokkið mun lif’ á meðan klukkan tifar eða hvað? H.P. músik. SÁÁ auglýsir: Þriðjudaginn 6. apríl kl. 17.15, kynn- ingarfundur um fjölskyldusjúkdóm- inn alkoholisma og meðferðarstarf- ið. Fundurinn er öllum opinn. Eng- inn aðgangseyrir. 17.-18. apríl, kl. 09.00-16.00 báða dagana, helgar- námskeið fyrir alkohólista sem hafa verið án vímugjafa f 3 mánuði eða lengur. Skráning hafin. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeininga- stöð, Glerárgötu 20, 2. hæð, sími 27611. Næstum Nýtt. Umboðsverslun, Hafnarstræti 88, Sfmi 11273. Barnavagnar og kerrur, bílstólar, burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti- borð, göngugrindur, ísskápar, sjónvörp, vídeó, myndlyklar, tölvur, myndir o. fl. Munið ódýra stjörnumarkaðinn. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur í sölu ísskápa, sjónvörp, vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju- ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið fyrir stiga, Tripp trapp stóla og barnarimlarúm. Tökurn einnig ýmisleg söfn f sölu. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Næstum Nýtt. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- ir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR HVERAGERÐI Sr 99-41 48 / 4780 11 rúm, eins-og tvfbýlisherbergi. 2 eldhús með búsáhöldum. Gisting með eða án morgunverðar. Aðgangur að endurhæfingarstöð hjí sjúkraliða. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, Trooper '83, L 200 '82, L 300 '82, Bronco '74, Subaru '80-84, Lada Sport '78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla '82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.