Dagur - 14.01.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 14.01.1994, Blaðsíða 5
FESYSLA BÆKUR Föstudagur 14. janúar 1994 - DAGUR - 5 DRATTARVEXTIR Nóvember 18,00% Desember 16,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán nóvember 13,20% Alm. skuldabr. lán desember 11,70% Verðtryggð lán nóvember 7,50% Verðtryggð lán desember 7,50% LÁIMSKJARAVÍSITA Nóvember 3347 Desember 3343 SPARISKIRTEIIMI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 90/1D5 1,5398 4,90% 91/1D5 1,3680 5,00% 92/1D5 1,2104 5,00% 93/1D5 1,1265 5,00% 93/2 D5 1,0638 5,00% HUSBRÉF Flokkur K gengi Káv.kr. 92/4 1,1324 5,65% 93/1 1,1268 5,38% 93/2 1,0975 5,38% 93/3 0,9743 5,38% VERÐBREFASJOÐIR Avðitunl.janumlr. verðbólgu siðustu: (%) Kaupg. Sölug. 6mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandia ht. Kjarabret 5,030 5,185 112 17,4 Tekjubrét 1,539 1,586 11,6 16,1 Markbréf 2,702 2,785 15,4 18,7 Skyndibrél 2,047 2,047 5,7 5,3 Fjolþjciðasjódur 1,513 1,560 45,4 35,2 Kaupþing ht Einiiigabréf 1 6,992 7,120 5,8 5,1 Einingabrét 2 4,017 4,038 12,5 10,9 Einingabrét 3 4,593 4,677 5,6 5,7 Skammtimabrét 2,461 2,461 10,9 9,4 Einingabrét 6 1210 1,247 15,3 21,0 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,422 3,439 52 5,4 Sj. 2 Tekjusj. 2,011 2,051 9,10 8,3 Sj. 3 Skammt. 2,357 Sj. 4 Langt.sj. 1,623 Sj. 5 Eignask.frj. 1,494 1,539 9,7 8,7 Sj. 6 ísland 772 811 7,2 59,4 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,581 51,0 43,3 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,609 Vaxtarbr. 2,4119 5,4 6,1 Valbr. 22611 5,4 6,1 Landsbrél hf. íslandsbréf 1,513 1,541 8,8 7,8 Fjórðungsbréf 1,171 1,188 8,5 8,3 Þingbréf 1,723 1,745 23,9 21,7 Öndvegisbréf 1,608 1,629 19,3 14,6 Sýslubréf 1,326 1,344 1,3 •2,0 Reiðubréf 1,478 1,478 8,4 7,6 Launabréf 1,041 1,057 18,9 13,6 Heimsbrél 1,582 1,630 27,0 25,6 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 3,90 3,92 4,00 Flugleiðir 1,03 1,03 1,17 Grandi ht 1,89 1,80 1,90 islandsbanki hf. 0,87 0,85 0,86 Olís 2,07 1,81 2,21 Útgerðarfélag Ak. 2,80 2,80 3,20 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,10 1,16 isl. hlutabréfasj. 1,14 1,10 1,15 Auðlindarbréf 1,06 1,06 1,12 Jarðboranir ht 1,81 1,81 1,87 Hampiðjan 0,95 1,20 1,38 Hlutabréíasjóð. 0,95 0,96 1,02 Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,35 Marel hf. 2,64 2,32 2,59 Skagslrendingur hf. 3,00 1,90 2,50 Sæplast 3,06 2,85 3,20 Þormóður rammi hf. 2,10 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 0,34 1,98 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,45 1,10 Faxamarkaðurinn hf. Flskmarkaðurinn Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,48 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20 isl. útvarpsfél. 2,80 Kögun hi. 4,00 Oliufélagið hf. 5,05 5,05 Samskip hf 1,12 Samein. verktakar hf. 6,00 6,60 Síldarvinnslan hf. 3,00 1,90 2,85 Sjóvá-Almennar hf 5,65 2,50 5,90 Skeljungur hf. 4,30 3,95 4,45 Softis hl. 6,50 Tollvörug. hf. 1,17 1,03 1,17 Tryggmgarmiðst. hf. 4,80 Tæknivalhf 1,00 Tölvusamskipji hl. 6,75 3,50 4,50 Þróunarfélag islands hf. 1,30 G EIMGIÐ Gengisskráning nr. 8 10. janúar 1994 Kaup Sala Dollari 72,83000 73,04000 Sterlingspund 108,7380 109,05800 Kanadadollar 55,23300 55,46300 Dönsk kr. 10,80290 10,83890 Norsk kr. 9,70340 9,73740 Sænsk kr. 8,91000 8,94200 Finnskt mark 12,65360 12,69660 Franskur franki 12,32720 12,37020 Belg. franki 2,00630 2,01430 Svissneskur franki 49,45660 49,62660 Hollenskt gylliní 37,45930 37,58930 Þýskt mark 41,95100 42,08100 itölsk líra 0,04262 0,04281 Austurr. sch. 5,96300 5,98600 Port. escudo 0,41090 0,41300 Spá. peseti 0,50160 0,50420 Japanskt yen 0,64724 0,64934 írskt pund 104,88000 105,29000 SDR 99,92260 100,26260 ECU, Evr.mynt 81,16630 81,47630 Efni sem vert er ærinnar umhugsunar Að jafna ágreining - handbók fyrir raunsæisfólk Höfundur: Lasse Brannlund Þýðendur: Rósa Aðalsteinsdóttir og Brynj- ólfur Ingvarsson Utg. Geðverndarfélag Akureyrar, 1993 Geðvemdarfélag Akureyrar hefur gefið út bók eftir sænskan mann, Lasse Bránnlund, að nafni, og heitir „Að jafna ágreining - hand- bók fyrir raunsæisfólk", þýðingin er hjónanna Brynjólfs Ingvarsson- ar og Rósu Aðalsteinsdóttur í Reykhúsum. Bókin er um það hvernig setja eigi niöur rifrildi og höfundurinn helur framfæri sitt af því að stilla til friðar og jafna deilur á vinnu- stöðum, hann er til þess menntað- ur og hefur af því mikla reynslu. Það er kunnara en frá þurfi að segja til hvílíkrar bölvunar ósætti er milli manna og mikill fcngur væri að áreiöanlegri bók um það hvcrnig ljúka má deilunt og sætt- ast. Þannig bók verður seint sam- in, og jafnvel þó svo væri, cr það einmitt reiðasta fólkið sem hvað ólíklegast er til að gefa sér tíma að lesa í bók um sættir og frið. Bók Lasse er atrenna í þessa átt og um hana er aö mínu viti margt vel, annað miður. I upphafi setur höfundurinn fram þá djarflegu kenningu að all- ar hugsanlegar gerðir ágreinings séu nánast eins (s. 13). Hann rekur nú dæmi ágreinings og setur ágreining í samhengi við ntargvís- lega sálræna þætti; þarllr manna, tilfinningar, vit, mannvirðingu, karlleik, kvenlcik og verkaskipt- ingu heilahvelanna. Hann rekur þróun ágreinings og greinir hann niður í undirkapítula, lýsir sam- skiptum þeirra sem ciga í ágrein- ingi, segir frá gildrum scm fólk í deilum fellur í og gera illt verra og hann greinir frá bábiljum sem fólk trúir urn illdeilur og gcra þær ön- ugri úrlausnar. Þarna cr víða djúpt kafað og mörgum sjónarhornum haldið til skila. Þaó hefur þann kost að les- andinn getur velt ágrciningi fyrir sér frá rnörgum fræðilegum hlið- um; ókosturinn er aftur á móti sá að það getur orðið erlltt aö halda kjarna málsins í sigti cf of margar hliðar þess eru kallaðar til sögu. Reynsla rnín af ágrciningi er sú, að hann verði því viðráóanlegri sem hann er cinfaldaður meira; fólki í illindum hættir til að rnissa Aukin vemd tjónþola vegna tjóna af völdum óþekktra og óvá- tryggðra ökutækja Nú um áramótin tók gildi ný reglugerð um ökutækjatrygg- ingar, þ.e. um ábyrgðartrygg- ingu annars vegar og slysa- tryggingu ökumanns hins vegar. Þvðingarmesta breytingin sem felst í reglugerðinni varðar tjón af völdum óþekktra og óvá- tryggðra ökutækja. Samkvæmt hinum nýju reglum skal bæta tjónþola líkamstjón og tjón vegna missis framfæranda sem ætla má að hlotist hafi af völdunt óþekkts skráningarskylds ökutækis. Jafnframt skal bæta tjónþola tjón sem hlýst af notkun óvátryggðs skráningarskylds öku- tækis. Bætur verða grciddar sam- kvæmt skaðabótareglum umferð- arlaga og gildandi vátryggingar- fjárhæðum á hverjum tíma miðað við tjónsdag. Samtökin Alþjóðlegar bifreiða- tryggingar á Islandi sf. munu bæta tjón þessi en að þeim samtökum standa öll vátryggingarfélög sem annast ökutækjatryggingar. Bætur vegna óvátryggðs öku- tækis vcrða þó ckki greiddar ef sýnt verður fram á að tjónþoli, sem af fúsum og frjálsum vilja var í ökutækinu, hafi vitað aö vá- trygging ökutæksins var ekki í gildi þegar tjón varð. Á sania hátt bætist ekki tjón á niunum sem fluttir eru með ávátryggðu öku- tæki hafi cigandi eða sendandi munanna vitað að ökutækið var óvátryggt. Reglur um bætur vegna óvá- tryggðra ökutækja brcyta ekki skyldu eiganda cða umráöamanns ökutækis til að kaupa vátryggingu vegna ökutækis og standa í skilum rneð greiðslu iðgjalds af hcnni. Falli vátrygging ökutækis úr gildi vcgna vanskila eða af öðrum ástæóum getur vátryggingarfélag eins og hingað til leitaö til lög- rcglu sem þá bcr að stöðva notkun ökutækisins rneð því aö taka af því skráningarmerki. Önnur veigamikil brcyting sern felst í hinum nýju reglum er aö ábyrgóartrygging ökutækis sem keypt er hér á landi, gildir l'ram- vegis í öllurn aðildarríkjum Evr- ópska efnahagssvæðisins á grund- velli eins og sama iðgjalds og veitir þá vernd í hverju aðildarríki sem kveðið er á um í löggjöf hlut- aóeigandi ríkis, eóa þá vernd sem íslensk löggjöf kvcður á um þegar sú vernd er ríkari. Tekið skal fram að eftir sem áður er æskilegt að þeir sem fara utan með ökutæki sem skráö eru hér á landi, hafi meðferðis alþjóð- legt vátryggingarkort („grænt kort“), útgefið af hlutaðcigandi vátryggingarfélagi. Ábyrgðar- trygging ökutækja gildir hins veg- ar ckki sjáifkrafa í ríkjum utan Evrópska efnahagssvæóisins. Munið að gefa smáfuglunum sjónar á sjálfu ágreiningsefninu og vöðlar því saman við allt önnur óviðkomandi efni. Sá sem hefur lag á aó auðvelda öórum sættir, gerir það oft með því aö einfalda ntálin, vinsa burt aukaatriðin þannig að eftir standi auðskildar spurningar sem hægt er aó svara með já eða nei. Stundum fannst mér við lcsturinn að sundurgrein- ing höfundarins yrði um of, svo erfitt væri að halda heildarmynd. Stundum fannst mér að hann stæói ckki við það sem hann fullyrti í bókarbyrjun, að allar gerðir ágreinings séu nánast eins. Al'tan viö rniðju (s. 125) segir höfundur að þaö sé ekki hægt aó leysa ágreining og að í rifrildi geti enginn unnið né tapað; málamiðl- un í þágu friðarins sé eini vióun- andi endirinn á illindum, helst eigi ckki „að hrófia við mismun á skiðunum og cinstaklingum". Þetta er fallega meint, en bæói leiðinlcga geðlaust og hættulegt; jafnvcl l'rið ntá kaupa of dýru verði og í sumum deilurn mega ekki verða sættir. Þessu finnst mér mörgum sálfræðingum, ráðgjöfum og atvinnusáttagerðarmönnum skjótast yfir; sá sem ætlar að lifa með sæmd getur ckki alltaf náð sáttum. Þarna, eins og raunar víó- ar, er ég öldungis ósammála höf- undinum og þegi sáttfús, en ágreiningur af þessum toga er bæói skemmtilegur og gjöfull. Eitt vil ég agnúast út í hjá höf- undi til viðbótar, og einnig þaó á hann sameiginlegt meö mörgum fræðimönnum sem skrifa um sál- arlíf og samneyti fólks, en það cr hve þeim hættir til aó verða marg- orðir um sjálfsagða hluti. Lasse Bránnlund mætti að ósekju vera gagnorðari án þess að hætta á mis- skilning. Þýðingin er víða á fallegu máli og vel íslensku en mér sýnist að sums staðar hafi reynst erfitt aó rata greiða leið milli málanna. Þýðing er eins konar málamiðlun á milli frumtexta og annarrar tungu; nákvæmni og skiljanleika. Víðast tekst þetta vel en svo skjót- ast inn í textann setningaófreskjur eins og þessi á síðu 114: „Spum- ingar langtímamarkmiða eru ör- ugglega ekki neitt slíkt sem taka má mcð hugsanaflæði eða ímynd- unum, þar eð svörin eru hjá þeim sem spurningarnar snúast um.“ Prófarkalestur bókarinnar er hörntung; sérlega hvimleióar eru víða rangar skiptingar orða milli lína og meira að segja í heimilda- skránni eru mannanöfn stafsett rangt; Watzlawick heitir svo en ekki Watzlawock og hann skrifar ekki á sænsku eins og halda mætti af hcimildaskránni. Bókin sjálf er íburðarlaus og lætur ckki mikið yfir sér. Yfir því má ckki kvarta á þessum tímum þegar hvert eitt léttmeti er klætt í skart, en hún mun varla draga að sér athygli á búóarborði og tæpast verður hún fyrirferðarmikil í aug- lýsingum. Það er slæmt, því hún fjallar um efni sem er vert ærinnar umhugsunar og það er alveg jafn- gagnlegt að vera ósammála höf- undinum ef út í það er farið eins og að samsinna öllu því sem hann segir. Jón Björnsson, félagsmálastjóri. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 Innlausnardagur 15. janúar 1994. 1. flokkur 1991 Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.341.046 kr. 134.105 kr. 13.410 kr. 3. flokkur 1991 Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.193.273 kr. 596.636 kr. 119.327 kr. 11.933 kr. 1. flokkur 1992 Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.876.400 kr. 1.175.280 kr. 117.528 kr. 11.753 kr. 2. flokkur 1992 Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.784.178 kr. 1.156.836 kr. 115.684 kr. 11.568 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. D%3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUt 24 • 108 REYKJAVÍIC • SÍMI 69 69 00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.