Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 25.05.1994, Blaðsíða 13
Vélsmiðjan Vík hf. á Grenivík hóf framleiðslu á snjóblásurum fyrir nokkrum árum, sem hlaut nafnið Barði og var fyrsti blásar- inn tekinn í notkun í febrúar 1989. Grýtubakkahreppur keypti fyrsta blásarann en síðan þá hefur fyrirtækið selt alls 10 blásara. Barði er hannaður með hliðsjón af íslensku snjólagi þar sem gera þarf meiri kröfur, einkum hvað varðar styrk og af- köst. Snjóblásarinn er jafnframt snjófræsari og af svokallaóri tromlugeró. Hann er hannaóur í tveimur drifútfærslum, til tenging- ar allúttaks framan og aftan á vinnuvél og nteð vökvamótor til tengingar vökvadælu á vinnuvél Snjóblásarinn Barði hefur vcrið prófaður framan á vörubíi og eftir smá lag- færingar hcfur hann reynst mjög vel. Vélsmiðjan Vík hf. á Grenivík hefur selt 10 snjóblásara: Hafa reynst eigendum sínum vel - kastlengd orðin allt að 26 metrum eöa sjálfstæðri vél. Gcróar hai'a vcrið margvíslegar athuganir og próíánir á alköstum, kastlcngd og llciru, viö mismunandi aöstæóur og hclúr komiö í Ijós aó blásarinn cr alhliöa og jafnvígur á allan snjó. Barði verði notaður á hálendisvegi landsins Baröi hefur aö mestu verið notaö- ur viö vinnuvélar en nýlcga var hann einnig prófaður frarnan á vörubil’rció. Orn Þórsson, hjá fyr- irtækinu Dreka á Akurcyri, vann vió aö prófa blásarann framan á vörubíl og hann scgir aö cftir smá Iagfæringar, hafi blásarinn virkað alvcg ágætlcga. „Mcnn höfðu ekki mikla trú á þcssu vcrkfæri cn eftir lagfæringar og prófanir cr mín niöurstaða sú að blásarinn korni vcl út lraman á vörubíl.“ Örn scgir að áhugi sé fyrir því 'aÖ þrófa blásaránn a hálcndisveg- um landsins en með því nicgi llýta fyrir opnun þcirra á vorin. Hann bcndir á rnáli sínu til stuðnings, að með blásara sé snjónum komið Icngra frá veginum en með hcfó- bundnum mokstri og það hjálpi til í leysingum á vorin. Örn og for- svarsmenn Vélsmiðjunnar Víkur ræddu þcssi mál við forsvarsmcnn Vcgageróarinnar nýlcga og cr málið í skoðun hjá stofnuninni. Barði hefur reynst vel í Blönduvirkjun Aðrir aðilar sem fjárfcst hafa í Snjóblásarinn Barði er jafnframt snjófræsari og af svokallaöri tromlugcrð og er hannaður í tveim- ur drifútfærslum. Barða, hafa lýst yfir ánægju mcð tækió. Einn slíkur var kcyptur fyr- ir Blönduvirkjun og hcfur hann verið notaður þar í þrjá vetur, til snjómoksturs á Blöndusvæðinu og hcldur hann opinni 17 km lcið, frá Blöndustöó að þjóðvcgi 1 í Langadal og blæs hann snjónum hvort hcldur hann cr harður cða mjög blautur. Guðmundur Haga- lín, stöðvarstjóri, scgir m.a. að snjóblásarinn hafi rcynst vcl og rcyndar ntun bctur cn ætlast var til. Hann scgir að rcyndar hafi þróunin orðið sú aó starfsmenn virkjunarinnar gcti ckki án hans vcrið. Einnig var kcyptur fjölplóg- ur fyrir virkjunina, scm cr þó sjaldan í notkun, þar scrn of mikill tími lcr í ryðja út snjó þcgar plóg- urinn cr notaður. Þcir cru hins vcgar stoltir af þcssum vcrkfær- um, fyrir það að hér cr urn vand- aða vöru að ræða scm cr íslcnsk. Guðmundur bcndir á citt mikil- vægt atriði þcgar rckstur blásarans IVá upphali cr skoóaður cn það cr að framlciócndur blásarans halá vcitt sérstaklcga góða þjónustu, þcgar til þcirra cr lcitað og þáð tclur liann vcra aðalatriðið. Eiður B. Thoroddscn á Patrcks- l'irði cr búinn að halá slíkan snjó- blásara í 2 ár og hann scgir að í upphafi hafi vcrið nokkuð um smá bilanir og sér hafi ckki litist allt of vcl á verkfærið. Eftir aó gcrðar voru á honum lagfæringar, hafi orðió mikil brcyting til batnaðar. Þá jókst kastlcngdin m.a. um 6-8 m og cr nú allt að 26 m og bilana- tíðnin minnkaði. Síðan þá hcfur blásarinn rcynst mjög vcl og Eiður scgir framlciðcndum það til hróss, að varahlutaþjónusta sé til fyrir- rnyndar. KK Ahugi cr fyrir því að prófa Barða á hátendisvcgum landsins en með því að blása snjónum burt cr talið að flýta mcgi fyrir opnun þeirra á vorin. Sannleikanum er hver sárreiðastur Maðurinn ætti að líta sér nær í „|)jódarsálimti" IH. mai lckk Svcrrir Leósson útgcróarniaóur oróió. Hann lýsti Ijtilglcga Jxiirri ósvinnu mcinalækna aó voga sór út í vcrkfall á |>cssum síóustu og vcrstu tíinuin og fann þcim llcst til foráttu. Svcrri var tiórætt um Jrjóóarsált, samstöóu og atvinnu- , lcysi og taldi aó mcinatæknar mættu |)akka fyrir |>á atvinnu scm |)cir licfdu og gætu gcrt scr launin aó góóu. ■. ■ „Ég vil ráðleg gerðarmanniniif að gleypa minni loft og gapa lu j samlegar í un um um vonsku inberra starfs-j Mér komu tilskrif þín Magnús síóur sá menntahroki er einkennir Aðalbjörnsson ckki á óvart og því þitt tjáningarform. Eg hirði ekki um að svara skítkasti þínu cnda ekki svaravcrt. Astæða þcss að sú útgerð cr ég starfa við tók þá ákvörðun að fara mcó Súluna til viógeróa í Færcyj- um var einfaldlega sú að þar var verkið lang ódýrast. í þcirri þröngu aðstöðu scm sjávarútvcg- ur á í má scgja að vinnurcglurnar séu tvær; að hámarka tckjur og lágmarka kostnað. Þú Magnús brcytir ckki þcirri skoðun niinni að í jafn litlu sam- félagi og við búurn í eru opinberir starfsmenn of margir, en því mið- ur hvorki ég cða þú brcytir því. PS. Magnús! Ef þú skyldir ekki vita það, þá gct ég upplýst þig um að fjármagnið vcrður ekki til í Scðlabankanum. Sverrir Leósson. Höfundur er útgeróarmaður á Akureyri. Miðvikudagur 25. maí 1994 - DAGUR - 13 „VOR A AKUREYRI" Baráttufundur Alþýöubandalagsins í Alþýöuhúsinu, fimmtudaginn 26. mai kl. 20.30. ♦ Stutt ávörp ♦ Tónlist ♦ Upplestur ♦ Gamanmál Auk frambjóÖenda koma m.a. fram Þráinn Karlsson, Aðalsteinn Bergdal, Sigurþór Albert Heimisson, Jón Laxdal og Steingrímur J. Sigfússon. Enginn aðgangseyrir ALLIR VELKOMNIR Aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíðarsóknar verður haldinn í Glerárkirkju sunnudaginn 29. maí nk. að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Sóknarnefnd. Frá Hrafnagilsskóla Eyjafjarbarsveit Óskum eftir aö rá&a þroskaþjálfa næsta skólaár vegna fatlabs nemenda í 1. bekk. Umsóknarfrestur til 5. júní. Vib viljum einnig minna á auglýsingu um lausar kennarastö&ur við skólann með umsóknarfresti til 27. maí. Upplýsingar gefa skólastjóri og a&stoðarskólastjóri í síma 96- 311 37 og í heimasímum 96-31230 og 96-31127. Auglýsendur! Skilafrestur auglýsinga í helgarblaöiö okkar er til kl. 14.00 á fimmtudögum, - já 14.00 á fimmtudögum. Ml Dagur auglýsingadeild, simi 24222. □piö frá kl. 8.00-17.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.