Dagur - 11.11.1994, Side 12

Dagur - 11.11.1994, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 11. nóvember 1994 Smáauglýsingar Húsnæði óskast íbúð óskast! 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í Síðuhverfi. Uppl. í síma 96-11254 eða 62337. Húsnæði í boði Til leigu rúmgott herbergi á Eyrinni með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Uppl. í síma 12720.___________ Herbergi til leigu með sérsnyrt- ingu. Einnig er fuglabúr til sölu á sama stað. Uppl. í síma 21067.___________ íbúð til leigu! Reyklaus, falleg 3ja herb. raöhús- íbúö til leigu í Rimasíöu. Fólk sem á dýr kemur ekki til greina. Laus strax. Uppl. í síma 96-22564. Sala Til sölu hjónarúm með tveimur náttborðum með bókahólfi og skúffu, snyrtiborð með þreföldum spegli og sex skúffum, einnig eld- húsborð (sundurdregið) og stólar. Uppl. í síma 96-24318.________ Tvö sóluð sumardekk, 155x13 tii sölu. Góð dekk. Einnig grjótgrind og drátt- arbeisli fyrir Toyota Corolla, árg. 87- 89. Uppl. T síma 24445 á kvöldin. Bændur Til sölu 37 þús. lítra mjólkurkvóti. Tilboð óskast send inn á Búgarö, Óseyri 2 603 Akureyri fyrir 25. nóv- ember merkt „Framtíð.“ Orlofshús Bifreiðar Dýrahald Til sölu 3 kelfdar kvígur komnar að burði. Uppl. í stma 96-31304 á kvöldin. Takið eftir Kuldagallar frá Max og Kraft. Jet Set kuldagallar frá kr. 7.500.- Ullarfrotté kuldanærföt. Fóöraðar bómullarskyrtur kr. 1.900.- Venjulegar bómullarskyrtur kr. 990.- Olíuþolin stígvél kr. 2.176,- Regnfatasett kr. 1.500,- og margt fleira. Opiöfrá 08-12 og 13-17. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 96-26120. Bifreiðaeigendur Eigum til sölu notaðar innfluttar felgur undir japanska bíla. Opið frá kl. 9-19 og 10-17 laugar- daga. Bílapartasalan Austurhlíð, sími 26512. Okukennsia Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, símar 22350 og 985-29166. GENCIÐ Gengisskráning nr. 223 10. nóvember 1994 Kaup Sala Dollari 66,08000 68,20000 Sterlingspund 106,05500 109,40500 Kanadadollar 48,26700 50,66700 Dönsk kr. 11,02550 11,42550 Norsk kr. 9,86750 10,24750 Sænsk kr. 8,98430 9,35430 Finnskt mark 14,09600 14,83600 Franskur Iranki 12,51990 13,01990 Belg. tranki 2,09370 2,17570 Svissneskur (ranki 51,38990 53,28990 Hollenskt gyllini 38,41580 39,88680 Þýskt mark 43,22100 44,58100 ítölsk llra 0,04180 0,04370 Austurr. sch. 6,11380 6,36380 Port. escudo 0,42090 0,43900 Spá. peseti 0,51580 0,53880 Japanskt yen 0,67275 0,70075 irskt pund 103,94300 108,34300 Orlofshúsin Hrísum Eyjafjarðarsveit eru opin allt árið. Vantar þig aðstöðu fyrir afmæli, árshátíð eða aðra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staður, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aöstaða til aö spila billjard og borðtennis. Upplýsingarí síma 96-31305. Leikfélae Akureyrar KVORNIN Gamanleikur með söngvum fyriralla fjölskylduna! Laugardaginn 12. nóv. kl. 14 BARNAVERÐ FYRIR FULLORÐNA ALLRA SÍÐASTA SÝfJlNG fiar Par Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á sfðasta leikári s SÝNT í ÞORPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 Föstud. 11. nóv. kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 12. nóv. kl. 16.30 Laugard. 12. nóv. kl. 20.30 SÝNINGUM LÝKUR í NÓVEMBER Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftirJ.B. Priestley Á svörtum fjöörum eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyriralla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Miðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Til sölu Colt árg. 88. Ekinn 93 þús. km. Nýlega sprautaður og vel með farinn. Uppl. í síma 96-33292._____________ Til sölu Ford Econoline Club Wag- on, árg. 91, ekinn 35 þús. Vsk. bíll. Ýmis skipti koma til greina og greiöslukjör. Uppl. í síma 96-25541._____________ Vil kaupa iítinn, sparneytinn bíl á 60-80 þúsund staögreitt. Sími 12244 eftir kl. 17. Heilsuhornið Bio super Q-10, mjög virkt og gott eins og öll bætiefni í hinni vinsælu Bio-línu. 4/40 þrumublandan, meö ginseng, E-vítamíni, blómafrjókornum og Royal jelly. Propolis. Þetta undraefni fæst nú í ýmsum útgáfum, s.s. smyrsl og ol- ía, virkar á sveppi, líkþorn o.fl. Ester C, sýrusnauöa C-vítamínið og Natu C, bragðgóöa C-vítamínsaftin fyrir smáfólkiö (líka góð fyrir stóra fólkiii). Frábær leirböö, 3 tegundir, róandi, vöövamýkjandi og góð fyrir öndunar- færin. Soya afuröir s.s. soyamjólk, soya- eftirréttir, soyakjöt (mjög trefjarík fæða), Tofu og pylsur. Mjög góöir tilbúnir grænmetisréttir, þar á meöal nýkomnar frábærar grænmetispylsur. * Mikið úrval af náttúrulegum snyrti- vörum frá Allison of Danmark og Banana Boat s.s. Brún án sólar og gel til aö nota í Ijósalampana, al- vöru varasalvi, augngel með gin- seng, fótanuddkrem, nætur- og dag- krem T úrvali. Sendum í póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 21889. Bílskúrssala Bílskúrssala f Kotárgeröi 18 föstu- daginn 11. nóvember frá kl. 16.00 og 19.00 og laugardaginn 12. nóv- emberfrá kl. 13.00 til 17.00. Seldir veröa munir úr gömlu búi og margt fleira. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningai, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. • Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. □□ )'□ '□* □□ ,ar •□□□ Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð ( spilin.' Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 12080. C€rs4rbíé 13 Q23500 BORGARBÍÓ BÝÐUR NÚ UPP Á SPECTRal recORDING DOLBY STEREO | ^ j ■ (----------------------------------■—__ _ SELECTED THEATRES BAD GIRLS (VILLTAR STELPUR) Myndin gerist á 19. öld og segir frá fjórum konum sem vegna bágra aðstæða neyðast til að stunda vændi. Þegar ein þeirra lendir svo í vandræðum með „kúi*ta“ er henni ætlaóur staður á gálganum. Þetta sætta samstartsfélagar hennar sig ekki við og koma henni til hjálpar á elleftu stundu. Aðalleikendur: Madeleine Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew Barrymore og Andie McDowell. Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Bad Girls (Villtar stelpur) I LOVE TROUBLE Stórleikararnir Julia Roberts og Nick Nolte lara hér á kostum í þessari frábæru grin-spennu- mynd leikstjórans Charles Shyer, en hann gerði grinmyndina „Father ot the Bride". Lenda þau i kröppum leik er þau grafa upp upplýsingar um dularfullt lestarslys og koma hvort ööru hvað eltir annað i stórvandræði! Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 9.00 I love Trouble THE CLIENT Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 11.00 The Client THE FUNTSTONES Sunnudagur: Kl. 3.00 The Flintstones (400 kr.) MONKEYTROUBLE Sprenghlægileg mynd um stelsjúka apann Dodger, sem er sífellt að koma sér og öðrum í vandræði. Sunnudagur Kl. 3.00 Monkey Trouble (400 kr.) Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - TöT 24222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.