Dagur - 01.02.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 01.02.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 1. febrúar 1995 PACDVELJA Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee Mlbvlkudagur 1. febrúar Vatnsberi (S0. jan.-18. feb Ð Fjandsamleg framkoma einhvers á sér engar sicýringar en hún gæti í einni svipan breyst þér í hag. Fleiri atburðir dagsins verða með þessum hætti. Fiskar (19. feb.-20. mars) Á mörgum sviðum tekst þér að sjá hlutina í skýru Ijósi í dag. Þar af leiðandi muntu grípa gott tækifæri fegins hendi þegar þér býðst það síðar í dag. 5 Hrútur (21. mars-19. apríl) í dag verður hárfínt jafnvægi á milli afreka og mistaka en flest veltur á því að þú takir réttar ákvarðanir í mikilvægum málum. Vertu frekur í dag. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Tilviljanir munu ráða ferðinni hjá þér í dag. Gættu ab því að mikill gróði gæti falist í því sem í fyrstu virbist sakleysislegt tilboð. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) J Hver atburðurinn rekur annan í dag. Flest mun ganga upp ef þú heldur þig á bandi þeirra sem virðast líklegastir til stórátaka. Happatölur: 12,19, 35. m Krabbi (21. júní-22. júlí) J Þú munt nú loksins sjá Ijóstýru í svartnættinu sem hefur umlukib þig að undanförnu. Því er rétti tíminn til ab vaða áfram og hætta ekki fyrr en þú ert fullkomlega ánægbur. (I<jón 'N \yx*Tv (25. júlí-22. ágúst) J Þú ert uppi á móti flestum sem þú mætir í dag. Hættulegustu um- ræbuefnin eru þau sem varða hug- myndir um fjáraflanir. Ekki hrófla vib þeim sem ekki sýna áhuga. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) í dag tekur þú þátt í umræöum um nýjar hugmyndir og ef samvinna gengur vel máttu búast vib góbum árangri. Auktu bjartsýni þína með því að setja þér eitthvert takmark. C'ltTVo& ^ \jUfr (23. sept.-22. okt.) J Ekki gera þér of miklar vonir þótt dagurinn byrji vel; þegar líður á daginn mun fólk sýna ótrúlegustu viðbrögð við fréttum sem berast. Gerbu framtíðaráætlanir í dag. (\mc Sporödreki^ V (23. okt.-21. nóv.) J Sjálfstraust þitt minnkar vegna mistaka sem þú gerir og gerir ab verkum að þú ert óþarflega op- inn fyrir hugmyndum annarra. Reyndu að rífa þig upp úr þessu. (XA Bogmaöur 'N \j31x (32- nóv.-21. des.) J Ef þú leitar ráða hjá öbrum er hætta á ab þú ruglist bara í rím- inu. Ef þú hefur þokkalega þekk- ingu á málinu skaltu treysta eigin dómgreind. Steingeit 'N (22. des-19. jan.) J (W Vart verður vib hagsmunaátök í dag; kannski þegar gamall vinur finnur til afbrýbisemi vegna ein- hvers sem þú hefur áorkað. Þú færb spennandi fréttir úr félagslífinu. Þegar umhverfisáhrif Kolla borgaraæðisins voru Ijós, munaði litlu að allt væri um seinan! Kollar voru settir á lista yfir hættuleg kvikindi! Einstaklingum fækkað svo að eftir voru bara tvö eintök tij fjölgunar á ströndum PERÚ! En sem betur fer getur lieil- brigður jrVen-kolkrabbi alið al sér trilljónir afkvæma á um það bil hálftíma. Mér er alvara. Við lifum svo einhælu lili og eigum það til að loka okkur inni í hreiðrinu. Maður þarf f að leggja sig fram við 1 að vera góður granni. Hversu oft reynum við til dæmis að k hefja samræður við Murphys hjónin sem búa í næsta húsi? X © 3 2 Ég hef lært mjög mikið um menningu Austurlanda... Ég vissi til dæmis ekki hvað nálarstunguaðferðin getur verið áhrifarik! rVið f 'ættum kannski -'að gera það núna. Þessi bjáni er að moka snjónum á okkar. a Ég held að það flokkist ekki undir nálarstungu að setja teiknibólu I stól kennarans Andrés A léttu nótunum Ótrúleg saga Ameríkumabur var að segja Englendingi sögur, og ekki allar sem trúlegast- ar. Ein var um mann, sem varð af skipi í enskri höfn, en kastaöi sér í sjóinn og synti á eftir því alla leib til New York, svo aö hvorki dró sundur né sam- an. Þegar sögunni var lokið, sagbi Ameríkumaöurinn: „Þú leggur nú víst ekki trúnað á þessa sögu." „jú, auðvitað trúi ég henni," sagbi Englendingurinn, „ég var maöurinn." Afmælisbarn dagsins Eftir eitt ár verbur þú þakklátur sjálfur þér fyrir öll afrekin sem þú hefur unnið á árinu. Þú veröur óhræddur við að taka að þér erf- ið verkefni og óttast heldur ekki ab vinna einn. Um mitt árið eiga sér stað breytingar þar sem þú þarft ab sýna umburðarlyndi. Orbtakib Létta undir bagga Merkir ab hjálpa, vera til léttis. Orbtakib er kunnugt frá 19. öld. Fyrsta nafn Los Angeles Þab var El Pueblo de Nuestra Senora la Reina de los Angeles de Porciuncula. Borgin var stofnuð 1781 af Spánverjum en komst undir stjórn Bandaríkjanna 1846. Spakmælib Hjarta Stór hjörtu geta einnig barist í SmáfuglS brjÓStÍ. (H.Wildenwey) Þegarskepnan skiidi Þegar karl- arnir stika inn úr norðan- belgingnum þessa dagana grípa þeir til ýmissa rába til að hlýja sér og sumir óbi eba limru heilsa meb I eins og þessari: Úr vlnnunnl hann fékk oft far meb Hildi, en fattabi samt aldrei hvab hún vlldi, uns kvöld eitt kát og rjób hún keyrbi fram á stób, þá var eins og blessub skepnan skildi. Snjómokstur Gubmundur Þorgrímsson á Húsavík var lengi bæjar- verkstjóri og stjórnabi þá m.a. snjó- mokstri í bænum. Hann sagbi eitt sinn ab þab væri all skondib ástand í þessum málum á Húsavík, því þar stjórnubu 5 hálfvitar snjómokstrinum fyrir 2500 sérfræbinga. Abspurbur um snjóalögin nú mibab vib á ár- um ábur segir Gubmundur að allur samanburbur sé mjög erfibur þar sem snjóa- lög breytist umhverfis bygg- ingar og miklar breytingar hafi orbib á byggblnni í bæn- um síbustu áratugina. „Ég segi bara eins og maburinn sem var spurður hvernlg snjórinn væri: Hann er hvít- ur," seglr Gubmundur ab- spurbur um mikllfengleik skaflanna í dag mibab vib þegar hann var ab mokstrinum. Kartöfluleysíb Gubmundur segir ab hér ábur fyrr, þegar bærinn átti ekki tæki til snjómokst- urs og leigja þurfti ýtur til verksins, hafi maöur úr efri byggbum bæj- arins haft samband vib sig og spurt hvort ekki ætti ab fara ab ýta helm til sín því þab lægi á ab moka. Guðmundur spurbi manninn hvort eltt- hvab væri ab á heimilinu, hvort einhver þyrfti kannski ab komast í hasti á sjúkrahús- ib. Maburinn sagbi svo ekki vera en þab væri alveg kart- öffulaust á heimilinu. Um þriggja manna heimili var ab ræba og þetta þótti Gub- mundi svo snjallt svar ab hann lét ýta eins og skot helm tll mannsins. Öbru slnnl hringdi mabur í Gubmund og lá á mokstri heim til hans. Þegar Gubmundur spurbi or- saka var þab vegna þess ab hann þurfti endilega ab kom- ast á skíbi. Umsjón: Ingibjörg Magnúsdóttir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.