Dagur - 19.04.1995, Blaðsíða 6

Dagur - 19.04.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Miðvikudagur 19. apríl 1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 0 4.493.802 o 4af5/^ £■* Plús L. $ 4 107.960 3. 4af 5 134 5.550 4. 3af 5 4.017 430 Helldarvinningsupphæð: 7.396.652 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR 19.-23. apríl i Hlíbarfjalli Ráöhústorgi 5, 2. hæð Gengift inn frá Skipagötu Sími 11500 Nýtt söluskrá: Aðalstræti: 4-5 herb. endurgerð efri hæð (tvíbýli um 153 fm. Eignin er í mjög góðu lagi. Laus 1. júlí. Vanabyggð: 5 herb. efri hæð ásamt rými í kjallara og bílskúr samtals um 164 fm. Eignin er í mjög góðu lagi. Laus eftir sam- komulagi. Skipti á minni eign hugs- anleg. Ásvegur: Mjög gott, mikið endurnýjað einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr samtals tæplega 230 fm. Skipti á minni eign á Brekkunni hugsanleg. Norðurgata: 3 herb. neðri hæð í tvíbýli um 76 fm. Húsiö endurgert að utan, nýtt gler og gluggar. Áhvílandi húsnæðislán tæp- lega 3 millj. Laus fljótlega. Hrafnagilsstræti: 3 herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli ca. 85 fm. Þórunnarstræti: 5 herb. miðhæð í þríbýli ásamt bíl- skúr samtals um 163 fm. Eign í góðu lagi. FASTEIGNA & fjj SKIPASALAZgS NORÐURLANDS li Ráöhústorgi 5, 2. hæð gengi& inn frá Skipagötu Opið virka daga frá kl. 9.30*11.30 og 13.15-17. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögma&ur: Benedikt Ólafsson hdl. it" fjalli. Þessi mynd var tekin af nokkrum sóldýrkendum í Fjallinu. Páskar a Um páskana tóku hagsmuna- aðilar í ferðaþjónustu á Akur- eyri höndum saman um skipulagningu fjölbreyttrar dagskrár. Aherslan var að sjálfsögóu lögó á Híóarfjall, enda hefó fyrir því aó um páska bregói landsmenn sér á skíði, en margt annaó var í boói, t.d. var Sundlaug Akur- eyrar opin alla páskana, skemmtistaóir voru lengur opnir um páska en dæmi eru um og efnt var til ýmissa skemmtilegra dagskrárlióa. óþh Ást og umhyggja í Hlíðarfjalii. Gleðílegt sumar! Hinir sívinsælu 'idalda [( nténn frá Siglufirði verða í sannkölluðu sumarskapi laugardagskvöld Eigum aðeins örfá borð laus fyrir matargesti Miðaverð á dansleik aðeins kr. 500,- Snyrtilegur klæðnaður. Sími22200 Eigum ennþá laus borð fyrir mat argesti á Milljónamœringadans- leikinn þann 29. apríl. Úlfar Gunnarsson, verslunarmaður á Akureyri, lét sig ekki vanta í Matthí- asargönguna að kvöldi si. laugardags mcð hatt á höfði og kyndil að vopni. Akureyri Að kvöldi sl. laugardags var efnt til svokallaðrar Matthíasargöngu, sem kennd cr við Matthías Jochumsson, fyrsta heiðursborgara Akureyrar. Gengið var úr miðbæ Akureyrar og upp að Lystigarði þar sem Kór Akur- eyrarkirkju undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar söng fjögur lög fyrir göngufólk. Að söngnum loknum stóðu skátar fyrir giæsiiegri flugeldasýn- ingu á flötinni fyrir neðan Samkomuhúsið í boði Kaupfélags Gyflrðinga. Ungur skíðagarpur í Hlíðarfjalli. Það er með hreinum ólíkindum hversu fimir margir eru á skíða- brettum. Þessi ungi ofurhugi sveif glæsilega fyrir ljósmyndara Dags um páskana í Hlíðarfjalli. Myndir: Robyn. Skátar á Blönduósi með skátamessu á morgun Skátafélagið Bjarmi á Blönduósi verður meó skátamessu á morgun, sumardaginn fyrsta, eins og tíðk- ast hefur um land allt hjá skátum. Messan verður í Blönduóskirkju kl. 11. Skátar munu aðstoða við at- höfnina. Prestur er séra Ami Sig- urósson, sóknarprestur. Um fermingamar standa skátar á Blönduósi einnig fyrir ferming- arskeytasölu sem hefur notið mik- illa vinsælda. Þetta er aðaltekju- lind Skátafélagsins Bjarma. Þá má geta þess að nýstofnað Skátasamband Norðurlands stend- ur fyrir stóru skátamóti að Hálsi í Oxnadal og er mikið til þess vand- að, búast má við á milli 400 og 600 skátum auk fjölskyldna. Meðal gesta verður forseti ís- lands, frú Vigdís Finnbogadóttir, en hún verður þessa sömu helgi, 6.-9. júlí, vióstödd 50 ára kaup- staðarafmæli Ólafsfjarðarbæjar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.