Dagur - 07.06.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 07.06.1995, Blaðsíða 13
PAOSKRA FJOLMIf>LA Miðvikudagur 7. júní 1995 - DAGUR - 17 SJÓNVARPQ) 17.30 Fréttaakeytl 17.35 Leiðarl)ós 18.20 Táknmálsfréttii 18.30 Gulleyjan (Treasure Island) Breskur teikni- myndaflokkur byggöur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Fyrstu 13 þættirnir voru sýndir í fyrra en nú verður flokkurinn sýndur í heilu lagi. 19.00 Saga rokksins (History of Rock ’n' Roll) Banda- rískur heimildarmyndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. 19.50 SJónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunn- ar í Sjónvarpinu. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Heim á ný (The Boys Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Hal Linden og Susan Ples- hette. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 21.00 Taggart - Fyrirbæn (Prayer for the Dead) Síðasta syrp- an sem gerð var um lögreglufull- trúann góðkunna, Jim Taggart í Glasgow. Seinni þættirnir tveir verða sýndir á fimmtudags- og föstudagskvöld. 22.00 Mótorsport 22.35 Af landslns gæðum Landgræðsla Fjórði þáttur af tíu um búgreinam- ar í landinu, stöðu þeina og fram- tíðarhorfur. Rætt er við bændur sem standa framarlega á sínu sviði og sérfræðinga í hverri bú- grein. Umsjón með þáttunum hef- ur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu við Upplýsingaþjónustu landbúnaðar- ins og GSP-almannatengsl. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæatar vonlr 17.30 Sesam opnlst þú 18.00 Lltlu folamlr 18.15 Umhverfls Jörðina i 80 draumum 18.45 Sjónvarpsmarkaðurlnn 19.19 19:19 20.15 Beverly Hiils 90210 21.10 MUUtveggJa elda (Between the Lines n) 22.05 Súrt og sætt (Outside Edge) 22.35 Tíska 23.00 AUt á hvolfl (Splitting Heirs) Ærslafull gaman- mynd í anda Monty Python geng- isins um Tommy gieyið, sem fæddist á blómatímanum, en foi- likir foieldiai hans skildu hann eftii í villtu samkvæmi í Lundún- um. Fátækii Pakistanai tóku pilt- inn i fóstui en þegai hann kemst til vits og áia uppgötvai hann séi til mikiliai skelfingai að hann ei i laun 15. heitoginn af Boui- nemouth og að bandaiískui fiændi hans hefui eift allt sem honum bei. Aðalhlutveik: Rick Moianis, Eric Idle, Baibaia Heishey og John Cleese. Leikstjóii: Robeit Yo- ung. 1993. 00.25 Dagskrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Signður Óladóttir flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál Þorvarður Ámason flytur pistil. 8.00 Fréttir 8.20 Menningarmál 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu 8.40 Bókmenntarýni 8.55 Fréttb: á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils- stöðum). 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar Eiríks- son les þýðingu Sigrúnar Árna- dóttur (6) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttír 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Miðdegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les þýðingu sína (19) 14.30 Þá var ég ungur Þórarinn Bjömsson ræóir við Pál Guðlaugsson á Dalvík. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstíginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á siðdegl 17.52 Náttúrumál Þorvarður Árnason flytur pistil. Endurfluttur úr Morgunþætti. 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sögur í þættinum eru söguslóðir á Suður- nesjum sóttar heim. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 18.30 Alirahanda Tríó Oscars Petersons spilar lög eftir Cole Porter. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 21.00 „Elskulega Margrét" Úr bréfasafni Margrétar Sigurðar- dóttur á Stafafelli Umsjón: Erla Hulda Halldórsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnlr Orð kvöldsins: Friðrik Ó. Schram flytur 22.30 Kvöldsagan: Alexis Sorbas eftir Nikos Kasantzakis. Þorgeir Þorgeirson les eigin þýðingu (3) 23.00 Túlkun í tónUst Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstíginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi). 01.00 Nætunítvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Veðurspá RÁS 2 7.00 Fréttír 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tU lífsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 HaUó ísland 12.00 FréttayflrUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 ÞJÓðarsálin - ÞJóðfundur í beinnl útsendlngu Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 MilU steins og sleggju 20.00 SJónvarpsfréttír 20.30 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Þetta er í lagi Umsjón: Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. (Endurtekið frá laugardegi) 24.00 Fréttir 24.10 í háttlnn Umsjón: Margrét Blöndal. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tíl morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 01.35 Glefsur 02.00 Fréttir 02.04 Blúsþáttur Umsjón: Pétur Tyrfingsson. (End- urtekinn þáttur) 03.00 VinsældaUstí götunnar (Endurtekinn þáttur) 04.00 ÞJóðarþel (Endurtekið frá Rás 1) 04.30 Veðurfregnir - Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Claire HamUl 06.00 Fréttlr og fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁSZ Útvaip Noiðuilands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvaip Austuiland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvaip Vestfjaiða kl. 18.35- 19.00 Husnæði óskast Tvær steipur í tónlistarnámi óska eftir íbúö nálægt miöbænum frá 15. sept. Margrét s. 462 7972. Husnæði í boði Til leigu á Eyrinni tvö sérherbergi, sími, snyrting og eldunaraðstaöa. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 462 2467 á kvöldin. Til leigu 4ra herb. íbúð í Glerár- hverfi með eða án húsgagna. Laus strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 462 6720. Hjólhýsi Til sölu hjólhýsi árg. ’74. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 462 7448. Heilsuhornið Nýjar vörusendingar fylla búðina. Brotiö hörfræ loksins komiö aftur, ódýru góöu sólblómafræin og góöa morgunkornið. Kex og kökur sykur, ger og glúten- lausar tegundir. Ýmislegt girnilegt á og með grill- matnum. Nýjar tegundir í bætiefnahillunum, s.s. trönuberjatöflur við blööru- bólgu. Nýkomin tesending, nýtt og ferskt aníste, assamte, skógarberjate, Carabien dream, suörænn eldur og auövitaö grænt te. Vistvænar hreingerningar og þvotta- vörur. Ert þú á leiö til útlanda?? Viltu losna við að fá meltingartruflanir, sólbruna, óþægindi af skordýrabiti, kvef og aðra óáran?? Byrjaðu þá ferðina i Heilsuhorninu, það marg- borgar sig. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Garðeigendur Garöeigendur athugið! Lifrænn og jarðvegsbætandi áburö- ur í garöinn (þurrkaö og malaö sauöatað) til sölu. Uppl. í síma 462 5673. Garðsláttur Þú hringir, við komum og gerum þér tilboð í slátt á garöinum þínum í sumar. Siguröur s. 461 2365 og Gestur s. 462 6688. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum, Eyjafjarðar- sveit. Enn nokkur orlofshús til leigu. Rúmgóð og þægileg hús I kyrrlátu umhverfi, 30 km frá Akureyri. Nánari uppl. i síma 463 1305 og 552 7811. Söfn Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462 4162, fax 461 2562. Opnunartími 1. júní-15. septcmber alla daga frá kl. 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags- og fimmludagskvöld frá kl. 20,30, Byggðasafn Dalvíkur. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Athugið Stígamót, samtök kvenna gcgn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868._____________ Lciðbciningastöð hcimilanna, sími 551 2335. Opiö frá kl. 9-17 alla virka daga._ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gcrðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval, Athugið Lögmannavaktin. Lögmannavaktin er að starfi í Safnað- arheimili Akurcyrarkirkju alla mið- vikudaga milli kl. 16.30 og 18.30. Lögmcnn veita upplýsingar og ráógjöf án endurgjalds. Umsjónarmaöur Safnaðarheimilisins, Sveinn Jónasson, bókar pantanir á við- tölum í síma 462 7700.____________ Miðstöð fyrir fólk í utvinnulcit í Safnaðarhcimili Akurcyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir- spurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu- daga ki. 15-17. Sími462 7700. Allir velkomnir. Minningarkort Akurcyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akurcyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali._____ Minningarkort Gigtarfclags íslands fást í Bókabúð Jónasar.___________ Minningarspjöld fyrir Santband ís- lcnskra kristniboðsfclaga fást hjá Pedró. ÖKUKENIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarprót Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. FISKELDI EYJAFJARÐAR HF. Aðalfundur Fiskeldis Eyjafjarðar hf. verður haldinn í matsal Út- gerðarfélags Akureyringa hf. miðvikudaginn 7. júní 1995 kl. 16.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. ------- ORÐ DAGSINS 462 1840 ^f Athugið Iþróttafclagið Akur vili minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akurcyri._____________ Minningarspjöld fclags aðstandcnda Alzheimcr-sjúklinga á Akureyri og nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs- stræti, skóvcrslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum viö Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík._____ Frá Náttúrulækningafclagi Akur- cyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlcga minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. æ Samúðar- og hcilla- óskakort Gidconféiags- ins. Samúðar- og heillaóskak- ort Gidconfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamcntum til dreifmgar hér- lendis og erlendis. Utbreiðum Guðs heilaga orð. Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð vcrða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 8. júní kl. 20.30. Allir vclkomnir. Stjórnin, ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNIFJÖLSKYLDU? AL-ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. I þessum sarntökum getur þú: * Hitt aðra sem glima vió sams konar vandamál. ★ Öólast von i stað örvæntingar. ★ Bætt ástandió innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsld, Strandgata 21, Akureyri, simi 22373. Fundir i Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaóar kl. 11. Nýtl fólk bodid velkomið. LEGSTEINAR 4 Höfum allar gcrðír Icgsteina °g fylgihluta s.s. Ijósker, kerti, blómavasa og fleira. S. Helgason hf., Steínsmiðja. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsími 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynir Sígurðsson, hs. 462 1104, farsími 852 8045. Á kvöldín og um helgar. Hrossa- ræktendur! Stóöhesturinn SAFÍR 85157020 veróur í húsnotkun á Akureyri hjá Jóhannesi Ottóssyni, Sörlaskjóli 3, Akureyri, sími 461 3043, og fyrra gangmál aö Búlandi, Árskógs- strönd, upplýsingar gefur Óli Þóróarson í síma 462 5669. Seinna gangmál aó Hrafns- stöóum, Svarfaóardal, upplýsingar gefur Zophonías Jónmundsson í síma 466 1471. Safír hefur hlotið einkunnina 9.0 fyrir tölt og skeið og er hvergi undir 8.0. Hann hefur hlotið 8.28 fyrir byggingu. Safír gefur myndarleg, hæfileikamikil og geðgóð afkvæmi. Enn eru nokkur pláss laus.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.