Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 25 Merming Diskó Silf urtungl Áhugafélög um allt land tjölduðu því sem til var síðastliðinn laugardag og undirrituð lagði leið sína í Kópavoginn í tilefni dagsins. Þar sýnir unglingadeild leikfélagsins Silfurtunglið um þessar mundir, viðam- ikla sýningu sem að því leyti er samnefnari fyrir starf áhugaleikfélaga að ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur þegar velja skal verkefni. Það liggur hins vegar ekki beinlínis í augum uppi að unglingadeild leikfélags ráði við persónusköpun og margslunginn boðskap verkins enda kom í ljós að leik- stjórinn Stefán Sturla Sigurjónsson ofætlaði leikend- um ekki í þeim efnum. Leiklist Auður Eydal Flestir fluttu textann skýrt og skilmerkilega, en án mikilla leikrænna tilburða. Þó verður að geta Lovísu Ámadóttur sem skilaði hlutverki Feilans Ó. Feilans röggsamlega og það var skondin hugmynd að breyta Feilan í harðsvíraða bisnesskonu. Annars var aðalá- herslan lögö á það að sjálfur söguþráöurinn í einfald- aðri mynd skilaði sér, en minna gert úr dramatískum tilþrifum. En þegar kom að dans- og söngatriðum á skemmti- staðnum Silfurtunghnu voru þátttakendur hins vegar heldur betur á heimavelh, enda ekki óhklegt að ein- mitt þeirra vegna hafi verkið verið valið til flutnings. Söngurinn með bakröddum og thheyrandi kom vel út í flutningi Fríðu Sigurðardóttur (Lóu) og Hafdísar Huldar Þrastardóttur (ísu). Ástrós Gunnarsdóttir samdi og þjálfaði þekkileg dansatriði, sem flokkur ungra stúlkna flutti og hljóðfæraleikarar þöndu sig með magnarana á fullu í þessu „unga“ og poppaða Silfurtungli. Leikfélag Kópavogs, unglingadeild, sýnir: Silfurtunglið Höfundur: Halldór Laxness. Leikgerð og leikstjórn: Stefán Sturla Sigurjónsson. Höfundur dansa og þjálfun: Ástrós Gunnarsdóttir. Söngþjálfun: Ágústa Sigrún Ágústsdóttir. Ljósahönnun: Alexander Ólafsson. Leikmyndahönnun: Stefán Sturla og örn Alexandersson. Hjónaband Þann 18. júnl voru gefin saman í hjóna- band í ísafjarðarkapellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Fríða Bára Magnúsdóttir og Ari Birgisson. Heimili þeirra er aö Heggnasa 2, Hnífsdal. Ljósmst. Myndás Þann 18. júni voru gefin saman í hjóna- band í Þingeyrarkirkju af sr. Kristni Jens Sigurþórssyni Nanna Björk Bárðar- dóttir og Steinar R. Jónasson. Heim- ili þeirra er að Fjarðargötu 40, Þingeyri. Ljósmst. Myndás band í Viðeyjarkirkju af sr. Asmundi Magnússyni Guðlaug Helga Ingadóttir og Þór Sveinsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 66, Reykjavík. Ljósmst. Hugskot, Ártúnsholti Tilkyimingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Almennur félagsfundur mánud. 21. nóv. kl. 17 í Risinu. Sighvatur Björgvinsson ráðherra mætir á fundinn. Hressingar- leikfimi fyrir félagsmenn á mánudögum og fimmtudögum í Víkingsheimilinu, Stjörnugróf, kl. 10.30. Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Á morgun, fimmtud. 17. nóv., sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 8.50. Helgistund kl. 10.30. Sunnud. 27. nóv. verður haldinn basar. Móttaka muna fimmtud. 24. nóv. og fóstud. 25. nóv. Umsjón: Erla. Myndakvöld Ferða- félags íslands Næsta myndakvöld Ferðafélagsins verð- ur miðvikud. 16. nóv. kl. 20.30 í Breiðfirð- ingabúö, Faxafeni 14, (í sama húsi og Bónus og Máttur). Nýr og góður mynda- kvöldsstaður rétt vestan viö Ferðafélags- húsið í Mörkinni. Góöar kaffiveitingar 1 hléi á kr. 500. Aðventuferð í Þórsmörk 26.-27. nóv. Brottfor laugardag kl. 8. Til- valin fjölskylduferö. Farastjóri: Guð- mundur Hallvarðsson. Upplýs. og farm. á skrifst., Mörkinni 6. x : x xOdii/^- : H B i I ■ I 11 I JÓl ÍSLAhO 1M4 * JÓt ISLViD 1M4 ] fót ÍSIAW IÍÍ4 • I : ■■;■■;■■; iói liuno ihi iói isuiio hm iól Isuso ím Jólamerki Thorvaldsens- félagsins Um áratuga skeið, eða frá árinu 1913, hefur Thorvaldsensfélagið staðið fyrir útgáfu og sölu jólamerkja. Jólamerkin fást á Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, hjá félagskonum og pósthúsum um land allt. Merkið er lýðveldismerkið, gef- ið út í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins á íslandi. Útfærsla á merkinu er eftir Guðlaugu Halldórsdóttur. Örkin er með 12 merkjum og kostar kr. 300. Samvinnuferðir-Landsýn Þriðja ferð aldraðra til Dublir. er að selj- ast upp. Ferðaklúbburinn „Kátir dagar - kátt fólk“, sem sérstaklega er ætlaður hressu ferðafólki á góðum aldri, efnir til þriðju sérferðarinnar til Dublin 21.-24. nóv. nk. Verð á mann kr. 23.460 miðað viö staðgreiðslu í tvíbýli, en innifalið í þvi verði er flug, gisting með morgun- verði, akstur til og frá flugvelU erlendis, kvöldvökur, íslensk fararstjóm og skatt- ar. Nýtt Kjarvalskort Litbrá hefur gefið út nýtt kort með mál- verki eftir Jóhannes Kjarval. Málverkið er 112 x 210 sm að stærð og heitir Skaga- strönd. Það var málað árið 1957. Myndin er í eigu frú Gunnlaugar Eggertsdóttur, ekkju Jóhanns Friðrikssonar sem kennd- ur var við fyrirtækið sitt Kápuna. Þetta er fimmta kortið sem Litbrá gefur út eft- ir Kjarval og verður það til sölu í flestum bóka- og gjafavöruverslunum. Tapað fundid Gleraugu fundust fyrir utan DV í Þverholti 11 í gær. Eig- andi vitji þeirra á símaafgreiðslu DV. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Opið hús fyrir eldri borg- ara í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16. TTT-starf kl. 17-18. Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12 á hádegi. Sr. Jónas Gíslason vigslu- biskup flytur stutta hugvekju. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stund- ina. 10-12 ára starf (TTT) kl. 17 í dag. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra: Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Leikið á orgehð frá kl. 12. Léttur hádegis- verður á kirkjuloftinu á eftir. Digraneskirkja: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekkusókn: Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. (Breytt- ur túni) Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Hjallakirkja: Samvemstund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Kópavogskirkja: 10-12 ára starf í Borg- um í dag kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bæna- stund kl. 18. Langholtskirkja: Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spilaö, léttar leikfimi- æfingar. Dagblaðaiestur, kórsöngur, ritningarlestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartan- lega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, s. 670110. Æskulýðs- fúndur í kvöld kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Starfaldraðra Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Kinversk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón: Inga Backman og Reynir Jónasson. Óháði söfnuðurinn Á sunnudaginn 13. nóvember kl. 2, verð- ur opið hús í kirkju Óháða safnðarins. Helgistund veröur í kirkjunni í umsjón safnaðarprests og kirkjukór safnaðarins syngur undir stjórn Péturs Máté organ- ista. Eftir helgistundina veröur farið inn í Kirkjubæ og þar verður tekið í spil og boðið upp á kaffi. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í Kirkjubæ. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Sími 11200 Stóra sviðiðkl. 20.00 LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU til styrktar Listdansskóla íslands Gestadansarar: Anneli Alhanko og Weit Carlsson. I kvöld kl. 20.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 17/11, uppselt, föd. 18/11, uppselt, fid. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti. Ath. fáar sýnlngar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 19/11, nokkur sæti laus, Id. 26/11. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 20/11 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 27/11 kl.13.00 (ath. sýningartima), nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Föd. 18/11, sud. 20/11, föd. 25/11, Id. 26/11. Ath. sýningum lýkur í desember. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar Ld. 19/11, uppselt, sud. 20/11, nokkur sæti laus, föd. 25/11, Id. 26/11. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Sinfóníuhljómsveit Islands sími 622255 Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 17. nóvember, kl. 20.0C Hljómsveilarstjóri: Takuo Yuasa Einleikari: Hans Rudolf Stalder Efnisskrá Þorkell Sigurbjömsson: Haflög W. A. Mozart: Klarincttukonsert Sergej Rakhmaninov: Sinfónía nr. 3 Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta, LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 18/11. Laugard. 19/11, fáein sæti laus. Föstud. 25/11. Laugard. 26/11. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 18/11, örfá sæti laus, laugard. 26/11 fáein sæti laus. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Fimmtud. 17/11, laugard. 19/11, sunnud. 20/11. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðvikud. 16/11, fimmtud. 17/11, örfá sæti laus, sunnud. 20/11. Stóra svið kl. 20: Svöluleikhúsiö sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Leifsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttlr Tónlist: Hákon Leifsson Þriðjud. 22/11, flmmtud. 24/11. Siðustusýningar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i sima 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á siðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlið 1 Föstud.18.nóv. kl. 20.30. Laugard. 19. nóv. kl. 20.30. Næstsiöasta sýningarhelgi. SALA AÐGANGSKORTA STENDUR YFIR! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. \ iðskii )taJ >laðið F f yrír þá sem ylgjast med t Móðurbróðir okkar, Ingi Sigurður Ásmundsson tæknifræðingur, Vesturhólum 17, Reykjavík, Iést12. nóv. sl. Fyrir hönd annarra aöstandenda, Ása Gréta Einarsdóttir Ólaffa Sigrún Einarsdóttir Hjálmar Ingi Einarsson Jakob Einarsson Auðbjörg Jóhanna Einarsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.