Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 Útlönd Edrmind Joensen, lögmaður ástæðum lögregluaðgerðanna. Færeyja, og Poul Nyrup Rasmus- „Við höfum áöur krafist þess að sen, forsætisráðherra Danmerkur, komist yrði til botns i vafasömum vildu ekkert tjá sig um lögregluað- efnahagsráðstöfunum í Færeyjum gerðimar í Færeyjum síðustu daga sem allir vissu að áttu sér stað. En vegna rannsóknar á fjársvikum í bæði núverandi og þáverandi tengslum við togarasmiði. stjórnir vísuðu þvi á bug,“ sagöi Kirsten Jacobsen, þingmaður Jacobsen. danska Framfaraflokksins, hefúr Hún vifl aö fleiri fiármálaumsvif hins vegar krafist þess að Poul en skipasmíðamar veröi rannsök- Nymp Rasmussen gefl skýríngar á uð. Kítzau Tugir flæktir í ármálas vindlið í Færeyjum: Nokkrir þing menn grunaðir -rannsóki' Rúmlega tuttugu manns, þar af margir lögþingsmenn, eru grunaðir um fiársvik upp á tugi milljóna ís- lenskra króna í tengslum við skipa- smíðar í Færeyjum á síðasta áratug. Um eitt hundrað lögregluþjónar tóku þátt í umfangsmestu lögregluaðgerð- um á eyjunum í seinni tíð í gær og fyrradag þegar tólf manns voru handteknir og færðir til yfirheyrslu. Þá var gerð húsleit á 150 skrifstofum í Færeyjum, Danmörku, á Græn- landi og á íslandi. „Málið snýst um tíu skip sem kost- uðu frá 200 milljónum íslenskra króna til eins milljarðs," sagði Magn- us Möller, aðstoðarlögreglustjóri í Færeyjum. Lögreglan vill ekki skýra frá þvi hverjir séu grunaðir í þessu umfangsmikla svindlmáli. Svindlið fór þannig fram að skipa- smíðastöðin og kaupandi gáfu upp hærra verð en hið raunverulega og þannig fengust full lán, án þess að kaupandinn ætti krónu í eigið fé. Reglur kveða á um að kaupandi eigi 10 prósent kaupverðsins. Lögreglan rannsakaði m.a. endur- skoðunarskrifstofur, lögmannastof- ur og önnur fyrirtæki sem tengjast skipasmíðunum og haföi á brott með sér mikið magn skjala. Thomas Rördam, lögfræðingur tveggja manna sem tengjast málinu, sagði í gær að sér fyndist út í hött að gripið skyldi til þessara aðgerða nú og að menn hlytu að hafa misst jarðsambandið. Hann sagði að innan þriggja mánaða mætti eiga von á dómi í málaferlum vegna smíði tog- arans Skálafialls og önnur mál væru enn í rannsókn. Því væri best að bíða niðurstöðu þeirra. Allt er á öörum endanum í Færeyjum vegna lögreglurannsóknar á fjár- málasvindli viö togarasmíði. „Þess í stað eru skjólstæðingar mínir dregnir í gegnum enn eitt mál- ið áður en hinu fyrsta er lokið og menn voga sér í ofanálag að hand- taka þá. Lögreglan dreifir ákærum á báða bóga áður en maður veit hvem- ig málinu sem nú er til umfiöllunar lýkur. Það er afskaplega sérkenni- legt,“ sagði Rördam. Ritzau Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Akurgerði 42, þingl. eig. Anna Sigur- mundsdóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Amartangi 26, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn S. Stefánsson og Ema Hilm- arsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, 22. nóvember 1994 kl. 13.30. _________________________ Ásendi 14, kjallari, þingl. eig. Ásdís Lára Rafnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Hjördís Benediktsdóttir, 22. nóvember 1994 kl. 13.30.______________________________ Ásgarður 22-24, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Einarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 22. nóvember 1994 kl. 13.30. Baughús 22, efri hæð og bflageymsla merkt 0101, þingl. eig. Ambjörg Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmaima, Olíuverslun íslands hf. og Steypustöðin hf., 22. nóvember 1994 kl. 10.00._____________________ Beijarimi 24, 0102, þmgl. eig. Rim hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna Kópavogskaupstaðar, 22. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Berjarimi 26, 0202, þingl. eig. Rim hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna Kópavogskaupstaðar, 22. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Blikahólar 6, 2. hæð D, þingl. eig. Viktoría Hólm Gunnarsdóttir, gerðar- beiðendur Kaupþing hf. og Kreditkort hf., 22. nóvember 1994 kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 50, 1. hæð f.m. 0102, þingl. eig. Fanney Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 22. nóvember 1994 kl. 13.30. Freyjugata 38, 2. hæð, þingl. eig. Steinunn María Pétursdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf. og Lífeyrissjóður starfs- fólks í veitingahúsum, 22. nóvember 1994 kl. 13.30._____________________ Goðheimar 4,0101, þingl. eig. Kristinn Magnússon, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, 22. nóvember 1994 kl. 13.30.______________________________ Háaleitisbraut 117,2. hæð í norð-aust- enda, þingl. eig. Fanney Halldórsdótt- ir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Heiðargerði 48, þingl. eig. Steinþór M. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður bókagerðarmanna, 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Hraunbær 62, 2. hæð t.v., þingl. eig. Unnur Sturludóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Ríkisútvarpið, 22. nóvember 1994 kl. 10.00, _____________________________ Klukkurimi 9, 0103, þingl. eig. Anna Oddný Helgadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Kringlan 6, skrifstofiir á 7. hæð, 95,09 fin, þingl. eig. Byrgi h£, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður-verslunarmanna og sýslumaðurinn í Kópavogi, 22. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Laugavegur 76, hlutir V.X. og XI ásamt tilh. eignarlóðarhlutum, þingl. eig. db. Daníels Þórarinssonar, gerð- arbeiðandi Viðar Már Matthíasson, skiptastjóri db. Daníels Þórarinsson- ar, 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Laugavegur 145, 1. hæð, þingl. eig. Aðalbjörg Karlsdóttir og Jón Ingi Benediktsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 22. nóvember 1994 kl. 13.30. Laugavegur 145, hluti, þingl. eig. Elín B. Ólafedóttir, gerðíirbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Verðbréfasjóður Ávöxt- unar hf., 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Leiðhamrar 46, þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson og Sigríður Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Gjaldheimt- an í Reykjavík, 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Leirubakki 32, 3. hæð t.v., þingl. eig. Haukur Már Haraldsson, gerðarbeið- endur tollstjórinn í Reykjavík og ís- landsbanki hf, 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Miðstræti 8A, hluti, þingl. eig. Friðrik Guðmundsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 22. nóvember 1994 kl. 13.30. Miklabraut 13, hluti, þingl. eig. Gunn- laugur Jósefeson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 22. nóvember 1994 kl. 10,00,____________________ Rauðarárstígur 32, þingl. eig. Ágúst Snorrason Welding, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og ís- landsbanki hf., 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Torfúfell 26, þingl. eig. Ingi Adolphs- son, gerðarbeiðendur Fiskanes hf., Gjaldheimtan í Reykjavfk, Hörður Þórarinsson, Inga B. Gunnarsdóttir, Kaupþing hf., Lífeyrissjóður verslun- armanna og Sverrir Hákonarson, 22. nóvember 1994 kl. 13.30. V/S Guðlaug Lárusdóttir RE-310, þingl. eig. Páll Gunnólfeson, gerðar- beiðendur Byggðastofnun og tollstjór- inn í Reykjavflc, 22. nóvember 1994 kl. 13.30._______________________ Vesturberg 78, 5. hæð A, þingl. eig. Karl Haraldur Bjamason, gerðarbeið- endur Byggðastofiiun og tollstjórinn í Reykjavík, 22. nóvember 1994 kl. 13.30. -------------------------i,------ Þórsgata 12, 034)2, þingl. eig. Fanney Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Einar Úlfeson, Handsal hf., Heimir Haralds- son, Hörður Arason, Kristinn Hall- grímsson hdl. og Sig. Jónsson, 22. nóvember 1994 kl. 10.00. Ægisíða 72, efri hæð og ris, þingl. eig. Bryndís Kristjánsdóttir og Valdimar Leifeson, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóð- ur, 22. nóvember 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðaltún 16, þingl. eig. Salvar F. Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Helga Rósantsson og Valgarð Briem, 22. nóvember 1994 kl. 11.00. Baldursgata 11,2. hæð t.h., þingl. eig. Signður Þórarinsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 22. nóvember 1994 kl. 15.30. Háberg 3, 1. hæð 014)3, þingl. eig. Bjami Þórir Bjamason, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Búnaðarbanki íslands, 22. nóvemb- er 1994 kl. 14.00._________________ Krummahólar 15, þingl. eig. Hús- næðisnefhd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 22. nóvember 1994 kl. 13.30. Laugamesvegur 67, hluti, þingl. eig. Ingibjörg Kristjánsdóttir, gerðarbeiÁ andi Búland hf., 22. nóvember 1994 kl. 15.00._________________________ Laugavegur 22A, hluti, þingl. eig. Jón- ína Ema Guðlaugsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. nóvember 1994 kl. 16.00. Nýlendugata 15 b, þingl. eig. Jón El- íasson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Sóknar og Líf- eyrissjóður sjómanna, 22. nóvember 1994 kl. 16.30.____________________ Skeljagrandi 7, hluti, þingl. eig. Kol- brún Ólafedóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 22. nóvember 1994 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.