Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 11 Fréttir TILBOÐ Magnús Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður nýkominn frá Bandaríkjunum: Sjónarmið Islendinga f alla í góðan jarðveg - segir það dellu að almenningsálitið vestra sé fjandsamlegt íslendingum „Þaö er ímyndun og della að almenn- ingsálitiö í Bandaríkjunum sé okkur íjandsamlegt. Sjónarmið íslendinga í hvalalmálinu hafa falliö í góöan jarð- veg og viö eigum stuðning vísan hjá hjá hinum vinnandi Bandaríkja- manni og stórum hópi þingmanna. Viö þurfum ekki lengur aö óttast af- leiðingar þess aö nýta þær auðlindir sem viö eigum, hvort heldur það eru hvalir, selir eða fiskar," segir Magn- ús Guðmundsson, kvikmyndagerð- armaður og hvalveiðisinni. Magnús kom í vikunni frá Banda- ríkjunum þar sem hann sat ráð- stefnu S.Þ. um nýtingu náttúruaf- urða. Magnús sýndi myndir sínar á ráðstefnunni og hélt erindi fyrir sendinefndir fjölda landa. Að sögn Magnúsar náðu sjóriarmið íslend- inga varðandi hvalveiðar öflugum framgangi á ráðstefnunni. Undanfarin ár hefur Magnús flutt íjölda fyrirlestra í Bandaríkjunum og sýnt umdeildar myndir sínar um hvalveiðar og vafasamar aðferðir náttúruverndarsinna til að koma í veg fyrir nýtingu auðlindanna. Magnús segir þessar ferðir hafa verið árangursríkar og í raun valdið straumhvörfum í umræðunni vestra. í þessu sambandi vísar Magnús til þess að í júh 1993 hafi hann flutt er- indi hjá öldungadeild Bandaríkja- þings og í kjölfarið hafi 220 þingmenn sent forseta og viðskiptaráðherra Bandaríkjanna bréf þar sem stefnu stjórnvalda í hvalamálum var mót- mælt harðlega. „Fram til þessa höfðu bandarísk stjórnvöld haldið því fram að það væri einhugur um máhð í þinginu og meðal almennings. Því var meöal annars haldið fram af fulltrúa Bandaríkjanna á hvalveiðiráðstefn- unni í Japan í fyrra. Þegar þingmenn fengu hins vegar að heyra okkar sjónarmið kom allt annað á daginn." Magnús nefnir annað dæmi frá því í sumar um þau áhrif sem málflutn- ingur hans hefur haft. Þá hafi hann flutt erindi hjá bandarísku borgara- samtökimum Alhance of America, en að þeim stendur fjöldi verkalýðs- félaga sem eru í forsvari fyrir um 20 mihjónir. Bandaríkjamanna. „Eftir að hafa hlýtt á mál mitt og séð myndirnar var samþykkt harð- orð yfirlýsing til stuönings íslending- um. í kjölfariö var ég síðan beðinn um að hitta ýmsa leiðandi þingmenn og blaðamenn og það hafði mikil áhrif. Og eftir þetta er ég í sambandi viö marga þingmenn og miðla þeim upplýsingum eftir hendinni.“ Að sögn Magnúsar ættu íslending- ar að sinna upplýsingamiðluninni mun meira en gert hefur verið í Bandaríkjunum. Aðspurður segist hann htt óttast hugsanlegar aðgerðir Húsgrunnur sem staðið hefur óhreyfður í 5 ár i Þverholtinu í Keflavik. Dv-mynd Ægir Már Byggðin þétt í naf n- lausa sveitarf élaginu Ægir Már Karasan, DV, Suðumesjum: „Við erum að gera skýrslu um aha húsgrunna og lóðir sem úthlutaö hefur verið í sveitarfélaginu en fram- kvæmdir við hafa dregist úr hófi. Verið er að kanna til hvaða ráða hægt er að grípa í nokkrum tilfell- um,“ sagði Einar Már Jóhannesson, byggingarfuhtrúi í nafnlausa sveit- aifélaginu á Suðumesjum, við DV. Á fjölmörgum lóðum, sem úthlutað var fyrir nokkrum árum, hefur enn ekki verið byggt. Það eru sökklar og húsgrunnar inni í miðjum íbúða- hverfum. Margir eru reiöir vegna þess og hafa krafist þess aö bæjarfé- lagið láti til skarar skríða gegn þeim sem hafa trassað að ganga frá lóðum sínum eða fullbyggja á þeim. Að sögn Einars er þama einnig um að ræða iðnaöarlóðir. Þá er áhugi á því að byggð í sveitarfélaginu verði þétt. Smuguveiðamar: Dræm veiði í blíðuveðri „Það hefur verið frekar léleg veiði aö undanfómu en það hafa þó komið dagar sem hefur verið nudd. Þetta er svona svipað og verið hefur," seg- ir Friðrik Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Úthafs á Vopnafirði sem gerir út Hágang I og Hágang n. Friörik segir að nú séu 6 skip í Smugunni þar sem verið hefur bhöu- veður að undanfömu. „Það er búið að vera bhöuveður á þessum slóðum samfleytt í mánuð og það má nefna sem dæmi að á föstudag var 28 stiga frost á Sval- barða en aðeins tveggja stiga frost í Smugunni. Samkvæmt heimildum DV hefur afli í Smugunni komist í það að vera 20 tonn á sólarhring og niður í það að vera nánast ekki neitt. Auk Há- ganganna em Snorri Sturluson, Helga n, Ottar Birting og Siglir að veiðum á þessum slóðum. Magnus Guðmundsson kvikmynda- gerðarmaður. friðunarsinna gegn íslenskum út- flutningsafurðum. „Við eigum stuðning vísan hjá mun sterkari almeningssamtökum sem einfaldlega myndu snúast gegn þeim fyrirtækjum sem tækju þátt í aðgerð- um gegn okkur. Friðunarsinnarnir eru fámenn og hávær hópur menn- ingarvita og þeir mega sín htils gagn- vart neytendum og alvöru Banda- ríkjamönnum.-' Magnús segir nýafstaðnar kosn- ingar til Bandaríkjaþings á vissan hátt endurspegla breytt viðhorf í Bandaríkjunum. Meðal repúblikana sé mun meiri stuðningur við nýtingu á náttúrunni en meðal demókrata. Þó forsetinn og dellukahar í kringum hann, eins og hann orðar það, séu andvígir því að endurskoða hval- veiðistefnuna þá megi þeir sín lítils gagnvart þinginu og þingnefndum, því þar sé fjármagnið og stefnumót- unin. „Að þessu þurfum við að huga. Með öflugu starfl það sem eftir er vetrar ættu sfjómvöld að geta ákveðið veiðar þegar næsta sumar," segir Magnús. Leitum að nafni á þjónustumiðstöð okkar í Rangárseli 2-8, Seljahverfi. Komið á staðinn með tillögu ykkar! Utanlandsferð í boði fyrir rétta nafnið. 48 aukavinningar. íssel söluturn sími 74918 Bakaríið Austurveri sími 871120 ísold hárstudio sími 870470 Nýmynd myndbandaleiga sími 71191 Fylgist með á Aðalstöðinni 90,9 Skilið seðlunum til einhverra ofantalinna fyrirtækja. X..................................-......... Toppfyrirtæki og gæðaþjónusta felst í nafni þessu. Tillaga mín er: Nafn:___ Heimili: Póstnr.: Sími:___ Kvenskór Teg. 51765 Litur: svartur. Stærðir 36-38. Verð kr. 1.495 HERRASKÓR Teg. 51764 Litir: svartur eða brúnn. Stærðir 36-41. Verð kr. 1.495 Teg. 52134 Litur: svartur. Stærðir 36-41 Verð kr. 995 Teg. 52133. Litur: brúnn. Stærðir 36-40 Verð kr. 995 PÓ'RÐA'R frcedís oty pjórucita/ KIRKJUSTRÆTI8 S í M I 1 4 1 B 1 Teg. 9814 Litur: hvítur. Stærðir 46-47. Verð kr. 2.495 Teg. 2327 Litur: brúnn. Stærðir 36-42. Verð kr. 3.895 Teg. 1004 Litur: Brúnn. Verð kr. 2.495 . Gerum ávallt ráö ffyrir . V börnunum yf L-X j/LA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.