Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 Þriðjudagur 29. nóvember SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 Viöskiptahorniö. Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (32) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Glókollarnír (The Magic Trolls). Bandarísk teiknimynd. 18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Staupasteinn (23:26) (Cheers IX). Bandarískur gamanmynda- flokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. 21.05 Uppljóstrarinn (4:5) (Goltup- pen). Sænskur sakamálaflokkur sem gerist í undirheimum Stokk- hólms þar sem uppljóstrurum er engin miskunn sýnd. 21.55 Umheimurinn. Fréttaskýringa- þáttur um nýja stöðu í Evrópu að lokinni þjóðaratkvæóagreiðslu um Evrópusambandsaðild í Svíþjóð og Noregi. 23.00 Ellefufréttír. 23.15 Hefur FIDE runniö sitt skeiö? Kristófer Svavarsson frétta- maður fjallar um stöðu FIDE, Al- þjóða skáksambandsins, og ræðir við Margeir Pétursson og Anatóli Karpov um deilurnar um heims- meistaratitilinn í skák. 23.35 Dagskrárlok. 9.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.00 HLÉ. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ráðagóöir krakkar. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Sjónarmiö. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 VISASPORT. 21.30 Handlaginn helmilisfaöir (Home Improvement II) (5:30 ). !~' 22.00 Þorpslöggan (Heartbeat III) (4:10 ). 22.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (4:22). 23.40 A hálum ís (Cutting Edge). Róm- antísk gamanmynd um tvo gjöró- líka og þrjóska íþróttamenn, karl og konu, sem stefna að því að fá gullverðlaun fyrir listhlaup á skaut- um á ólympíuleikunum. 1.20 Dagskrárlok. CnRÖOHN □eöwHrQ 12.00 Back to Bedrock. 13.30 Down with Droopey. 14.00 Birdman/Galaxy Trio. 16.00 Centurions. 16.30 Jonny Quest. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. £7£3£3 15.00 Playdays. 16.25 The O-Zone. 18.30 Tomorrow’s World. 20.50 Steptoe and Son. 23.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Service News. 3.00 BBC World Service News. 4.25 The Travel Show. Di&gvery kCHANNEL 16.00 Nature Watch. 16.30 Valhalla. 17.00 Dinosaurl. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Paclflca. í- 19.30 Terra X. 20.00 Connections 2. 20.30 Anything Is Posslble. 21.00 Wlngs of the Red Star. 22.00 Discovery Journal. 23.00 The Power of Dreams. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 16.00 MTV News at Nlght. 16.15 3 from 1. 19.00 MTV’s Greatest Hlts. 20.00 MTV's Most Wanted. 22.30 MTV News st Nlght. 2.00 The Grlnd. . 2.30 Night Vldeos. ^3.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 18.00 Littlejohn. 19.00 Sky Evening News. 20.00 Sky World News and Business. 23.30 CBS Evening News. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parliament. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 19.00 World Business. 20.00 International Hour. 23.00 The World Today. Rás I FM 92,4/93,5 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. ; 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Ásýnd ófreskjunnar eftir Edoardo Anton. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jak- obsdóttur. Rás 1 kl. 20.30: Kennslustimd i Haskolanum Síöasti fyrirlestur á þessu haustmisseri yoröur hjn Þorgciri Örlygssyni, prófess- or 1 lagadeild, og veröur honuin i'u varpað kl. 20.30 í kvöld, Eftir áramót held- ur Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir áfram aö kynna sér deíldir Háskólans, ræöa viö ur áfram að kynna sér deildir Há- prófessora og út- skólans. varpa fyrirlestrum. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir held- 24.00 Moneyline. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. Theme: Stand by Your Man 19.00 Jeopardy. 20.20 Joy in the Morning. 22.15 Glory Alley. 23.45 My Man and I. 1.40 Wife Versus Secretary. 3.20 Jeopardy. 5.00 Closedown. 12.30 Samba Footbail. 14.30 Weightlifting. 17.00 Eurogoals. 18.30 Eurosport News. 21.00 Boxing. 22.00 Snooker. 0.00 Eurosport News. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Manhunter. 21.00 Due South. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 24.45 Barney Mlller. 1.15 Night Court. SKY MOVŒS PLUS 12.00 The Adventures of the Wilder- ness Family. 14.00 Voyage to the Bottom of the Sea. 15.50 Zorba the Greek. 18.15 Robot Wars. 19.30 Close-Up: Featuring. 20.00 Roommates. 22.00 Joshua Tree. 23.45 A Better Tomorrow II. 1.20 Eleven Days, Eleven Nights. 2.50 Indecency. 4.15 The Adventures of the Wilder- ness Family. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi i Kaldaöarnesí eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les. (4:15) 14.30 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason prófessor flytur 6. og síð- asta erindi. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi eftir Richard Strauss. - Divertimento ópus 86. Orfeus kammersveitin leikur. - Dúett-konsertínó fyrir klarínett, fagott og strengi. Einleikarar með strengjasveitinni Staatskapelle Dresden eru Manfred Weise, klarí- nettleikari óg Wolfgang Liebscher, fagottleikari; Rudolf Kempe stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. „Árásin á jólasveinalestina", leik- íesið ævintýri endurflutt frá morgni. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóðritasafnið. - Fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Árna Björns- sonar. Averil Williams leikur á flautu og Gísli Magnússon á píanó. 20.30 Kennslustund í Háskólanum. Fyrirlestur í lagadeild hjá Þorgeiri Örlygssyni prófessor. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriöja eyraö. - Suerte, andalúsíu- tónlist eftir Abed Azrie. Abed Azrie og Pedro Aledo syngja með sveit- um spænskra og arabískra hljóð- færaleikara. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögö í Asíu. (Áður á dag- skrá á sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. OMEGA Kristðeg sjónvarpsstöð 19.30 Endurteklð efnl. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn. E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/huglelöing O. 22.00 Pralse the Lord - blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyöa Dröfn T'YQgvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútv'arpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Næturiög. 4.00 Bókaþel. (Endurtekiö frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Björgvini Halldórs- syni. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annað góögætí í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sigild tónlist og sveifla fyr- ir svefninn. 12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birglsdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefurtek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámálunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn Þessi þjóð er 633 622 og mynd- ritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Harð- urviðtals- og símaþáttur. Hallgrím- ur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórntækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þarsem ' ekkert er dregið undan. Hlustencjur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 24.00 Næturvaktin. fmIoop AÐALSTOÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.Q0 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Heimilíslinan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. I.OO AIbert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson.endurtek- inn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálína Siguröardóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Stöð 2 kl. 20.50: I Visasporti í kvöld verður rússneski bjöminn Alexej Trufan tekinn tali en hann leikur sem kunnugt er með Aftureldingu í handboltan- um. Litið verður inn á æf- ingu hjá sterkum strákum sem eru að byggja sig upp fyrir íslandsmótið i kraft- lyftingum sem fer fram á næstunni. Ahorfendur fylgjast með skyttum á veiðislóð og hundum þeirra sem skilja hverja bendingu og fara yfir allt sem fyrír veröur til að sækja bráðina. Einnig veröur fiallað um knattspyrnu í þættinum og áskorendakeppni karla verður fram haldið. Stöð 2 kl. 22.50: New Y ork löggur New York löggan John Kelly fær bakþanka yfir að hafa ráðið sig lífvörð fyrir Susan, eiginkonu milljóna- mæringsins Wagners. Hann tilkynnir Wagner að hann sé hættur og ráðleggur Sus- an um leið að kæra karlinn ef hann leggi aftur hendur á hana. Afskiptum hans af þessum hjónakornum er þó ekki lokið eins og kemur fram í þættinum í kvöld. Tveir menn eru myrtir í ránstilraun í vínbúð og þeir félagar Kelly og Sipowitz eru kallaðir á vettvang ásamt rannsóknarlögreglu- manninum Walker. Það reynist snúið að hafa hend- ur í hári morðingjans og ekki bætir úr skák að Wal- ker treystir ekki Sipowitz því hann telur hann of veik- an fyrir áfengi. Nágrannar Lauru eru óttaslegnir vegn’a tíðra rána í fiölbýlishúsinu en þrátt fyrir viðvaranir Kellys heldur Josh Gold- stein áfram að bera á sér byssu og fer flatt á því. Sjónvarpið kl. 23.15: Valdatafl skákmanna Undanfarin misseri hefur verið nokkur misklið meðal skákmanna, meðal annars um þaö hver verðskuldi að bera sæmdartitilinn heims- meistari í skák en nú gera þrír skákmenn tilkall til nafnbótarinnar: Garrí Ka- sparov, Anatólí Karpov og Bobby Fischer. Kasparov sagði sig úr lögum við FIDE, Alþjóða skáksambandið, og stofnaði sitt eigið stór- meistarasamband og sam- band atvinnuskákmanna ásamt Nigel Short. í þættin- um fiallar Kristófer Sva- varsson fréttamaður um stöðu Alþjóða skáksam- bandsins og ræðir við Mar- geir Pétursson og Anatólí Karpov um deilurnar um heimsmeistaratitilinn í skák. Á næstu dögum hefst ólympíuskákmótið í Moskvu og þing FIDE þar sem nýr forseti verður kos- inn. New York löggan John Kélly fær bakþanka yfir að hafa ráðið sig lifvörö fyrir Susan. Rætt verður við Margeir Pétursson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.