Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 32
44 Ólafur Ragnar Grímsson. Hvað hefur utan- ríkisráðherrann verið að gera? „Málið sýnir að utanríkisráð- herra íslands hefur vanrækt á undanfömum mánuðum að kynna sjónarmiö íslands fyrir ríkisstjórn Kanada... Þaö máttu allir vita að Norðmenn myndu kappkosta við sína hagsmuna- gæslu. Ég veit ekki hvað utanrík- isráðuneytiö hefur verið að gera síðan i ágúst,“ segir Ólafur Ragn- ar Grímsson í DV. Sykurfíklar sem detta í það „... Það eru ótrúlega margir háðir sykri, eins konar sykurfíkl- ar og hreinlega „detta í það“ þó þeir viti að það valdi þeim veru- legum óþægindum...,“ segir Helgi Valdimarsson læknir í DV. Ummæli Fjöldamorðingjar og karlrembusvín „... Þegar maður hugsar til þess hvernig maóistar hegðuðu sér var þar um að ræða fjöldamorð- ingja, einræðisherra og karl- rembusvín - menn sem svifust einskis við að útrýma menning- arverðlaunum. Ég vil ekki láta bendla mig við svona lagað..." segir Kristín Ástgeirsdóttir í Morgunpóstinum. Búinn að vera ungur og efnilegur „Eg sætti mig ekki við neitt annað en að vera í fremstu röð... Ég er búinn að vera ungur og efni- legur. Núna er komið að því að ná í allra fremstu röð...,“ segir Pétur Guömundsson kúluvarpari í DV. Bók á íslensku - marktæk bók „... Milan Kundera veit sem er að íslendingar eru svo mikil bók- menntaþjóð að það er ekkert að marka bók fyrr en hún er komin út á íslensku," segir Friðrik Rafnsson í Alþýðublaðinu. Borðaði mínar grænu baunir „Á aðfangadagskvöld sat ég með fjölskyldunni við matarborð þar sem állir kepptust við að rífa í sig kjöt og sósur. Þá sat ég og borð- aði mínar soðnu kartöflur og grænu baunir og fannst rosalega gott að hafa Paul Newman dress- ingu út á. Að vísu mundi ég hvað hangikjötið gat verið djöfulh gott en það freistaði mín ekki,“ segir Jón Múli Árnason í DV. Sjálfsstyrking -lífefling Hópnámskeíð í lífeflingu hefst á miðvikudaginn að Laugavegi 43,3. hæð. Leiðbeinandi er Gunn- ar Gunnarsson sálfræðingur. Fundir Námskeiðið hefur að markmiði að vekja með þátttakendum styrk og þor (lífeflíng) til að horfast í augu við tilfínningar stnar, tjá þær og taka ábyrgð á þeim. Áhersla er lögð á hvernig ein- staklingurinn ber ábyrgð á lifi sínu. Hvassviðri eða stormur Á morgun er gert ráð fyrir hvass- viðri eða stormi og snjókomu eða Veðrið í dag éljum norðvestan- og vestanlands en hægari vindáttum sunnan- og suð- vestanlands. Sums staðar er gert ráð fyrir slydduéljum austanlands. Búist er við stormi á öllum miðum, vestur- djúpi, norðurdjúpi, austurdjúpi, Færeyjadjúpi og suðvesturdjúpi. Hit- inn verður á bilinu -3 til 2 stig, kald- ast vestanlands. Sólarlag í Reykjavík: 16.22 Sólarupprás á morgun: 10.51 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.34 Árdegisflóð á morgun: 06.50 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri léttskýjað -5 Akurnes alskýjaö -4 Bergstaðir léttskýjað -6 Bolungarvík hálfskýjaö -9 Keílavíkurílugvöllur snjóél á síð.klst. -6 Kirkjubæjarklaustur snjóél -4 Raufarhöfn heiðskírt -8 Reykjavík snjóélá síð.klst. -6 Stórhöfði úrkomaí grennd -2 Bergen léttskýjað 1 Helsinki rigning 2 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Stokkhólmur léttskýjað 3 Þórshöfn slydduél 2 Amsterdam súld 8 Berlín þokumóða 2 Feneyjar heiðskírt -4 Frankfurt alskýjaö 0 Glasgow skýjað 3 Hamborg súid 5 London súldá síð.klst. 9 LosAngeles skúr 15 Lúxemborg þoka 2 Gísli Bragi Hjartarson, bæjarfulltrúi á Akureyri: Ég er félagsmálafíkill þéssi ákvörðun er í sjálfu sér ekk- : ert öðruvísi en aðrar. Ég reyni að- cins að wga og meta hvert mál og taka síðan þá ákvöröun sem sam- viska nun segir mér og ég tel vora ;: til heilla fyrir bæjarfélagið." v Þegar kemur að áhugamálum og tómstundum eru;: það iþróttirnar og félagsmál sem taka allan tímann : hjá Gísla Braga. „Ég hef starfaö í skíöaráöi, í íþróttaráöi og í stjórn Þórs og hef í áratugi verið viðloð- ;;; andi ýmis störf hjá Goitklúbbi Ak ; ureyrar," segir Gísli Bragi en hann v; hefur m.a. verið formaður Golf- ; klúbbsins og framkvæmdastjóri hans þar til í haust. „Svo eru það pólitíkin og ýmis félagsmálastörf sem eru tímafrek en þaö má eigin- „ , , lega segja að ég sé félagsraálafíkill. meistari í þeirri iðngrein á árunum Gísli Bragl Hjartarson. Fjölskyldan á einnig sterk itök og 1946 til 1989 og var einn af eigend- DV-mynd gk vaxandi og ég finn vaxandi þörfhjá um byggíngafyrirtækisins Hibýlis. mér að sinna henni betur.“ „Þaö má segja að umsvifin i bæjar- ins, sölunnar á hlutabréfum hæjar- Gísli Bragi er kvæntur Aðalheiöi pólitíkinni hafi aukist frá þeim ins í ÚA, muni velta á afstööu hans Alfreðsdóttur og eiga þau 5 syni og tíma og síðustu mánuðina hefur fyrst og fremst. Sjálfur segir Gisli eina dóttur. Synimir fimm eru baýarmálavinnan verið fullt starf Bragi að ákvarðanataka í því máli landsþekktir íþróttamenn, þeir hjá mér. valdi sér ekki svefnleysi. „Það fylg- Hjörtur, Gunnar, Alfreð, Garðar Margir telja að Gísli Bragi sé í ir pólitíkinni að taka mikilvægar og Gylfi, en dóttirin Lilja hefur Mtt þeirri stöðu nú að úrslit stóra máls- ákvarðanir fyrir bæjarfélagið og haftsigíframmiáþeim vettvangi. Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyn: „Eg gekk í krataflokkinn hér á Akureyri strax sem 15-16 ára ungl- mgur og var kominn á bæjarstjórn- arhsta flokksíns um tvítugt eða strax og ég fékk kosmngaréttinn. Það má segja að síðan hafi ég verið á kafi í bæjarpólitikinni í nefndum og ráöum og síðan í bæjai’stjórn Maður dagsins síðustu kjörtímabilin," segir Gísh Bragi Hjartarson, bæjarfulltrúi Al- þýðuflokksins á Akureyri. Gísli Bragi er borinn og barn- fæddur Akureyringur. Hann er lærður múrari oe starfaði sem Myndgátan MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 Kirsuberja- garðurinn Uppsetning Frú Emilíu á Kirsu- berjargarðinum hefur slegið í gegn og er leikritið yfirleitt sýnt fyrir fullu'húsi, er næsta sýning í kvöld. Kirsubetjargaröurinn er Leikhús eftir russneska stórskáldið Anton Tsjekhov og er líklegast mikil- vægasta leikrit hans. Úrvalsleik- arar eru í helstu hlutverkum. Má nefna Kristbjörgu Kjeld, Jónu Guðrúnu Jónsdóttur, Eddu Heiðrunu Backman, Þröst Guð- bjartsson, Ingvar E. Sigurðsson, Stein Ármann Magnússon, Hörpu Ámadóttur, Kjartan Bjargmundsson og Eggert Þor- leifsson. Leikstjóri er Guðjón Pedersen, Hafliði Amgrímsson er dramaturg, leikmynd er eftir Grétar Reynisson og búningar eru eftir Elín Eddu Árnadóttur. Skák Þjóðverjinn Luther stóð uppi sem sig- urvegari á alþjóðlega jóla- og nýársskák- mótinu í Hastings. Luther fékk 6,5 v. af 9, Nunn kom næstur með 5,5, síðan McNab og Sher með 5, Maric 4,5, Madl, Arakhamia og Howell 4, Kakhiani 3,5 og Lalic 3. Þýska stúlkan Kakhiani hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu frá mótinu, gegn Arakhamiu, frá Georgíu: 8 7 6 5 4 3 2 1 30. Rc6! H8xc6 Ef 30. - Hxe2 31. Rxb8 Hxcl 32. Bxcl og svartur kemst ekki hjá liöstapi. 31. dxc6 Hxe2 32. Kxe2 Rc5 33. Bxc5 dxc5 34. g5 Db5+ 35. Hd3 Í5 36. c7 Da6 37. Hxc5 og svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge m w 513 .S. úJt & Á Á á á a a á Á a :;a a á Aa & * s & ABCDEFGH Undankeppni Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni er nú lokið og fjórar efstu sveitimar í A-riðlinum urðu S. Ármann Magnússon (250), VÍB (240), Kátir piltar (237) og Jón Stefánsson (229). Skorið var nokkru hærra í B-riðlinum en þar end- uöu efstar Roche (262), Tryggingamið- stöðin (252), Landsbréf (250) og Hjól- barðahöllin (245). Efstu sveitirnar mega velja sér andstæðing úr hinum riðlinum i fjórðungsúrslitum og hefur Roche þegar valið Jón Stefánsson en S. Ármann hefur enn ekki tekið ákvörðun. Fjórðungsúr- slitin fara fram næsta miðvikudagskvöld í 40 spila leikjum. Eftirfarandi spil kom fyrir í síðustu umferð og fetuðu tlest pör sig upp í hálfslemmu í tígli eða grandi. Sagnir gengu þannig í leik Roche og Sig- mundar Stefánssonar, vestur gjafari: * 872 V 952 ♦ G87 + G763 * KG94 V D ♦ D92 + Á10942 * D653 V 108743 ♦ A6 + 85 Vestur Noröur Austur Suður 1+ pass 2* pass 24 pass 24 pass 2 g pass 34 pass 44 pass 44 pass 5+ pass 5f pass 64 p/h Eitt lauf var sterk opnun, tvö lauf 8 + og lauflitur, fveir tíglar spurðu frek- ar um höndina og 2 spaðar lýstu 4-lit í spaða. Tvö grönd spurðu enn og þrír tíglar sýndi þríspil í þeim lit. Fjórir tíglar spurðu um ása með tígul sem samþykktan lit og fjórir spaðar lofuðu einum ás. Fimm lauf spurðu um trompdrottningu og fimm spaðar lofuðu henni. Á þessu borði spilaði norður út tígli frá gosanum (?) og það sama gerðist á nokkrum öðrum borð- um. Þar sem ekki var spilað trompi út gegn tígulslemmunni fundu sagn- hafar oftast tígulgosann og stóðy spilið, hvernig svo sem þeir fóru að því. isak Örn Sigurðsson * AIU ¥ ÁKG6 ♦ K10543 -1. Tzr»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.