Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1995, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1995, Síða 15
FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 27- Iþróttir tt fyrir góða tilburði Arons Kristjánssonar til að stöðva hann. Dagur og félagar leika til úrslita um bikarinn gegn KA eða im aðdáanda eiginhandaráritun eftir leikinn. DV-mynd ÞÖK taaðþeirværu Itir í Portúgal“ NBA í nótt: Shaquille gerði 42 stig í Dallas - Utah Jazz vann sinn 14. útisigur 1 röö Utah Jazz með Karl Malone innan- borðs vann sinn 14. útisigur í röö í nótt í bandaríska körfboltanum. Detroit Pistons fékk að kenna á Utah í nótt og skoraði Karl Malone 31 stig fyrir Utah. Jeff Hornacek skoraði 14 stig og John Stockton 11 stig. „Þetta var ekki áferðarfallegur körfubolti en við lékum þó nógu vel til að sigra,“ sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah, eftir leikinn. Rafael Addison skoraöi 23 stig fyrir Pistons sem beið þarna sinn 11. ósigur í síöustu 12 leikjum. Chicago Bulls beiö eina ferðina enn á heimavelli í nótt, nú fyrir Mil- waukee. Glenn Robinson var stiga- hæstur hjá Chicago með 24 stig og Vin Baker gerði 23 stig og tók 12 frá- köst. í fréttaskeytum kom ekki fram hverjir skoruöu fyrir Chicago. Philadelphia 76’ers vann góðan sig- ur í Atlanta. Clarence Weatherspoon gerði 26 stig fyrir 76’ers og Dana Barros 24 stig. Þetta var fyrsti sigur 76’ers á útivelh í sex leikjum. í Miami lék enginn betur en Kevin Willis sem átti frábæran leik í vörn og sókn. Willis gerði 25 stig og tók 18 fráköst þegar Miami Heat vann öruggan sigur á Boston Celtics. Glen Rice kom næstur í stigaskoruninni meö 20 stig fyrir Miami. „Ég er ekki ánægður með hvernig liðiö leikur. Við verðum að bæta okkur,“ sagði Dominique Wilkins hjá Boston sem gerðu aðeins fimm stlig í leiknum. Larry Johnson tryggði Charlotte sigurinn í æsispennandi leik gegn San Antonio. Johnson óð upp í hraðaupphlaup þegar 14 sekúndur voru eftir og skoraði. Tíminn reynd- r ist of stuttur fyrir hið geysisterka lið San Antonio til að jafna. Johnson gerði 24 stig fyrir Charlotte. Shaquille O’Neal skoraði 42 stig fyrir Orlando sem sigraði Dallas í Texas. Leikurinn þótti góður og sáust oft glæsileg tilþrif hjá báðum aðilum. Horace Grant skoraði 15 stig Charl- otte sem unniö hefur 13 af 15 síðustu leikjum liðsins. Indiana vann LA Lakers í jöfnum og spennandi leik. Derrick McKey skoraði úr hraðaupphlaupi þegar innan við mínútu var til leiksloka og reyndist það sigurkarfan. McKey var stighæstur hjá Indiana með 24 stig. LA Clippers, sem hafði tapað sex leikjum í röð, vann kærkominn sigur í nótt á heimavelli gegn Clevaland. Malik Sealy skoraði 20 stig fyrir LA Clippers. Úrslit í nótt: Miami Heat - Boston.........121-93 Charlotte - San Antonio....111-110 Atlanta - Philadelphia.......80-92 Detroit - Utah Jazz..........86-99 Indiana - LA Lakers........106-105 Chicago - Milwaukee..........93-97 Dallas - Orlando Magic........97-108 f LA Clippers - Cleveland......92-83 /eldan sigur á Haukum, 26-18 - Valur 1 bikarúrslitin Valsmenn eru mjög vel að því komnir að leika til úrshta um bikarinn, og það verður ekki þeirra eini úrshtaleikur í ár ef að líkum lætur. Liðsheildin var geysiöflug sem fyrr, en í fyrri hálfleikn- um blómstraði Frosti Guðlaugsson, sem skoraði 4 glæsheg mörk á fyrstu 10 mín- útunum, og í þeim síöari var Júlíus Gunnarsson óstöðvandi. Haukunum gekk ekkert, sama hvaö þeir reyndu, og það var ótrúlegt að horfa upp á ráðaleysi þeirra og klaufaskap á stundum. Á þeim bænum er greinhega meira en lítið að, sjálfstraust margra leikmanna er ekkert og Haukarnir þurfa að taka sér tak ef þeir ætla að fá eitt- hvað út úr því sem eftir liflr af tímabil- inu. Haukav (12-6) 26-18 0-1, 6-1, 8-3, 9-6 (12-6), 14-7, 17-12, 19-15, 23-15, 26-17, 26-18. • Mörk Vals: Frosti 7, Júlíus 7, Jón 5/3, Geir 4, Dagur 1, Sveinn 1, Ingi 1. Varin skot: Guðmundur 13/1. • Mörk Hauka: Baumruk 4, Sígurjón 4/4, Gústaf 3, Páh 2, Þorkell 2, Sveinberg 1, Aron 1, Víktor 1. Varin skot: Bjarni 7, Þorlákur 3/1. BrottvísanÍK Valur 8 mín., Haukar 4 mín. Dómarar: Lárus Lárusson og Jóhannes Felixson, sluppu stórslysalaust en ekki meira. Áhorfendur: Um 600. Maður leiksins: Frosti Guðlaugsson, Val. Pétur með Víking Pétur Pétursson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari 2. deildar hðs Víkings í knattspyrnu, í stað Kjartans Más- sonar sem hætti störfum hjá félaginu á laugardaginn. Víkingar fóru strax í viðræður við Pétur um helgina, eins og DV sagði frá á mánudaginn, og ' gengið var frá málunum í gærkvöldi. Pétur á að baki glæshegan feril með íslenska landsliðinu, ÍA, KR, Feyeno- ord í Hollandi, Anderlecht og Antw- erpen í Belgíu og Hercules á Spáni. Hann lék með Tindastóh 1992 og 1993, og þjálfaði liðið síðara árið og um mitt síðasta sumar tók hann við 1. deildar hði Keflvíkinga og skilaði því í þriðja sæti. Engin vandræði hjá Fram - Framstúlkur leika til úrslita um bikarinn við Stjörnuna eða ÍBV I kvötd Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Frökkum mínútu en Daniel Fonseca og Pablo Bengoechea svöruðu fyrir Uruguay í fyrri hálfleik. Hearts sigraði Hibernian, 2-0, í slag Edinborgarliðanna i skosku úrvals- dehdinni í knattspymu í gærkvöldi. Helga Sigmundsdóttir skriíar: Fram átti góðan leik í gærkvöld í Framhúsinu þegar liðið sigraði KR örugglega í undanúrslitum í bikar- keppni kvenna í handknattleik, 27-19. Fram gerði út um leikinn strax í upphafi með því að komast í 6-1 og síðan í 11-3. Staðan í leikhlé var 16-9 fyrir Fram. Fram náði mest 10 marka mun í síðari hálfleik og vann örugg- an sigur. „Ég er mjög ánægð með sigurinn, hðið er í góðu formi enda höfum við æft vel og nýtt frhð th hins ýtrasta. Við ætlum okkur að taka bikarinn heim, svo það skiptir ekki neinu máh fyrir okkur hvort við spilum við ÍBV eða Stjörnuna," sagði Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari og leikmaður Fram. Framarar spiluðu öruggan bolta og var mikh samheldni í liðinu og virð- ist sem jólafríið hafi gert þeim gott. Guðríður Guðjónsdóttir átti stórleik og náði engin að stoppa hana í þetta sinn. Selka Tosic og Hanna Katrín Friðriksen stóðu fyrir sínu í sókn- inni. Fram spilaði sterka vörn og ekki spillti fyrir að hafa þær Kol- brúnu Jóhannsdóttir, sem var í markinu í fyrri hálfleik, sem varði 8 skot og Hugrún Þorsteinsdóttir sem stóð í markinu í síöari hálfleik, en hún varði 7 skot. í liði KR var Brynja Steinsen aöal- driffjöðrin, einnig áttu Nehy Páls- dóttir og Valdís Fjölnisdóttir góðan leik. Vigdís Finnsdóttir, markvörður KR, varði 6 skot. í leik eins og þessum þá er það án efa leikreynslan sem skiptir miklu máh en hún er til staðar hjá Framhð- inu. Mörk Fram: Guðríður 11/1, Selka 5/4, Hanna Katrín 4, Berghnd 2, Haf- dís 2, Arna 1, Þórunn 1, Steinunn 1. Mörk KR: Brynja 7/5, Nehý 3, Vald- ís 3, Selma 2, Agústa 2, Helga 1, Sig- ríður 1. IA-Keflavík..............20.00 Skallagrímur-ÍR..........20.00 Þór-Grindavík............20.00 Njarðvík-KR..............20.00 Haukar-Valur.............20.00 Snæfell-Tindastóll.......20.00 1. deild karla í körfuknattleik: Breiðablik-ÍH............21.00 1. deild kv'enna i körfuknattleik: Breiðablik-KR............19.30 Valur-ÍR.................20.00 Bikarkeppni karla í handbolta: Grótta-KA................20.00 Bikarkeppni kvenna i handbolta: Stjarnan-IBV.............20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.