Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 35 I ( ( ( ( ( ( ( ( I Fjölmiðlar Allir sem einn HarmleiKurinn í Súðavík er of- arlega í hugum okkar allra. Fjölmiðlar hafa um litið annað fjallað síðustu daga og gert okkur þannig kleift að fylgjast náið með þróun mála. Sjónvarpsstöðvarn- ar hafa gegnt lykilhlutverki og brugðist við af ótrúlegri eljusemi með aukafréttatímum og inn- skotum og útvarpsstöðvamar hafa heldur ekki látið sitt eftir liggja. Það sem e.t.v. vekur þó mesta athygh og aðdáun er tilgerðar- laus og einlæg umfjöllun frétta- manna, jafnt í útvarpi sem sjón- varpi. Það er ekki verið að velta sér upp úr hlutunum heldur sagt frá gangi mála á einlægan og hlutlausan hátt svo engiim dreg- ur áreiðanleik fréttanna í efa. Þannig hefur verið stuðlað aö hluttekningu og samkennd allra landsmanna. Það er á stundum sem þessum sem mikilvægi fjölmiðla kemur í ljós. Ekki bara við að flytja fréttir heldur einnig til aö auka sam- stöðu þjóðarinnar. Sálmasöngur, hvatning frá ríkisstjórninni, skilaboð frá björgunarfólki, söfn- un fyrir fómarlömb atburðanna og tillögur um hvernig hægt sé að sýna samúð i verki; allt þjapp- ar þetta okkur saman og eykur skilning okkar á þvi hversu fá við í raun og veru erum og‘ hversu mikið viö eigum hvert undir öðru komiö. Ingibjörg Óðinsdóttir. Andlát Guðmunda Jóna Jóhannesdóttir, Lindargötu 60, andaðist á heimili dóttur sinnar, Stífluseh 8, mánudag- inn 16. janúar. Ingveldur Guðnadóttir, Háaleitis- braut 52, áður Sörlaskjóli 30, andað- ist í Landspítalanum þriðjudaginn 17. janúar. Guðmundur Guðnason, síðast til heimilis í Hraunbúðum, Vestmanna- eyjum, andaðist á heimili sonar síns og tengdadóttur aðfaranótt 18. jan- úar. Svanlaug Sigurðardóttir, áður th heimihs á Kársnesbraut 21, Kópa- vogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð aðfaranótt 18. janúar. Jarðarfarir Hulda Jónsdóttir, Aðalbraut 41B, Raufarhöfn, verður jarðsungin frá Raufarhafnarkirkju laugardaginn 21. janúar kl. 14. Hjalti Gíslason skipstjóri, Selvogs- gmnni 3, Reykjavík, lést í Borgar- spítalanum laugardaginn 14. þessa mánaðar. Jarðarfórin fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn 24. janúar kl. 15. Helgi Indriðason, Háaleitisbraut 111, Reykjavík, sem lést 14. janúar, verð- ur jarðsunginn frá Skálholtskirkju fóstudaginn 20. janúar kl. 14. Útför Öldu Magnúsdóttur, Hálsaseli 41, sem lést 13. janúar, fer fram frá Seljakirkju á morgun, föstudaginn 20. janúar, kl. 13.30. Ámi Pálsson kaupmaður, Byggðar- enda 1, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 20. janúar kl. 13.30. SVAR 99 • 56 • 70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Lalli og Lína Ég giftist Línu þótt hún væri frekar tóm. Ég áttaði mig ekki á Því að ávísanaheftið yrði alveg eins. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 13. jan. ’95 til 19. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarhörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. til flmmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó; teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Miðvikud. 18. janúar Þjóðverjar reyna ekki að dylja sannleikann. Segja horfurmjög ískyggilegar. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífitsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Ekkert snjókornanna í snjóflóðinu finnur nokkru sinni til ábyrgðar. Stanislaus J. Lec Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ú Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - Iaugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kL 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gerir þér vonir sem ekki rætast og það veldur þér vonbrigð- um. Þú fagnar því þegar þú kemst í hóp kátra manna. Gerðu það sem gera þarf en taktu ekki á þig byrðar heimsins. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hætt er við deilum í nánum vinahópi. Menn eru fremur viðkvæm- ir. Reyndu því að komast að samkomulagi sem allir geta sætt sig við. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Líkur eru á misskilningi. Þú átt erfitt með að einbeita þér. Farðu því að öllu með gát ef þú þarft að leiðbeina öðrum eða þiggja ráð. Nautið (20. apríl-20. maí): Reyndu að taka því rólega í dag ef þú getur. Þó er hætt við því að aðrir geri kröfur til tíma þíns. það er gagnlegt að skiptast á skoðunum við hugsandi fólk. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú nærð góðum árangri með hægðinni. Þér verður betur ágengt með því að vinna að málunum bak við tjöldin fremur en blása þau upp. Þú færð verðskuldað hrós. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú skalt sinna þínum eigin málum. Það skapar aðeins vanda fyr- ir þig ef þú skiptir þér af vandamálum annarra. Tónlistin styttir þér stundir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að aga sjálfan þig. Ella er hætt við að þú sitjir uppi með fleiri verkefni en þú ræður við. Vandaðu verkefnavalið og hættu á réttum tíma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Miklar kröfur eru gerðar til þín og liklegt er að svo verði enn um sinn. Þú verður því þreyttur en líklegt er að tímabilið verði ábatasamt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Erfitt er að gera öðrum til geðs. Þótt ýmsir hvetji þig til sam- starfs kann að vera að þér verði best ágengt einn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ferð að öllu með hægð og það ætti að róa þá niður sem æstir eru. Þú verður að taka frumkvæðið. Þú færð fréttir sem komnar eru langt að. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Erfiðar aðstæður gætu leitt til átaka milli félaga og kunningja. Þú þó finnir þig knúinn til að taka að þér hlutverk sáttasemjara væri skynsamlegra að leiða deilumar hjá sér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú nærð bestum árangri með því að skipuleggja þig vel. Þú verö- ur að vanda þig sérstaklega vel ef þín bíður að áætla kostnað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.