Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 Fréttir DV Fimmtíu skólaböm í stórhættu: Hópferðabfll f auk út af brú í Norðurárdal Olgeir Helgi Ragnarsson, DV, Borgamesi: Hópferöabíll með hóp 12 ára skóla- barna úr Mosfellsbæ, alls 50, fauk út af veginum í Norðurárdal í gær og hafnaði í Bjarnardalsánni. Sex böm voru flutt á Heilsugæslustöðina í Borg- amesi og tvö síðan lögð inn á Borgar- spítalann í Reykjavík. Ekki mun vera um alvarleg meiðsli að ræða. Mikil hálka var á veginum. Bíllinn fékk á sig snarpan vindhnút þegar hann var að koma að Bjarnardals- ánni. Lögreglan í Borgarnesi lýsti atburðinum svona í samtali við DV: „Bílstjórinn vendir undan til að lenda ekki á brúarhandriðinu og kemur þar af leiðandi í veg fyrir að rútan velti. En hún fer fram af kasti þarna sem er þrír metrar og niður í ísi lagða ána. Þar virðist vera botn- frosið, alla vega þá ristir hún þarna upp. Þar fær hún þetta högg þegar framendinn dettur niöur og síðan þegar afturendinn skellur niður.“ Hópferðabíllinn sem er töluvert skemmdur eftir óhappið. Slagurinn um Útgerðarfélag Akureyringa: SH býður hátt í 100 störf Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna kynnti gær fyrir viðræðu- hópi bæjarstjómar Akureyrar þær hugmyndir sem fyrirtækið er tilbúið að beita sér fyrir ef fyrirtækið heldur áfram aö annast sölumál Útgerðarfé- lags Akureyringa. Ef allt er talið eru SH-menn að ræða um flutning á hátt í 100 störfum frá Reykjavík til Akur- eyrar. Um yrði að ræða um 30 störf SH á sviði sölu- og markaðsmála, skjala- gerðar, flutningsmála og vöruþróun- ar og lager. Yfirstjórn fyrirtækisins yrði eftir sem áður i Reykjavík. Þá er stjórn SH tilbúin að beita sér fyrir því að dótturfyrirtæki SH, Um- búðamiðstöðin, heíji starfrækslu á Akureyri og yrði þá um að ræða vinnu við pappakassa- og plastöskju- gerð, alls tæplega 40 störf. Einnig myndi hluti gámaviðgerða flytjast til Akureyrar og hugsanlega flytti skipafélagið Jöklar hf„ sem er í eigu SH, höfuðstöðvar sínar tii Akur- eyrar. Eftir norðanáhlaupið á Vestfjörðum i síðustu viku var ekki auðfarið út úr húsum þótt skaplegt veður væri utandyra. Víða hafði fennt fyrir dyr og því ekki um annað að ræða en munda skóflu og moka burt sköflum. Þeim leidd- ist ekki verkið feðginunum Sólrúnu Magnadóttur og Magna Torfasyni sem búsett eru á ísafirði enda höfðu þau orðið að hírast innandyra í rúma tvo sólarhringa áður en hríðinni slotaði. DV-mynd Brynjar Gauti Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Bókhaldsþjónusta - Framtalsaöstoö. Get bætt viö mig verkefnum. Hjálmur Sigurósson viöskfr. Sími 581 4016 milli kl. 13 og 18. 0 Þjónusta Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreins- un gleija, útskipting á þakrennum, nióurf. og bárujárni, háþrýstiþv., leka- viðg., neyóarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf„ s. 91-658185/989-33693. Húsfélög og einstaklingar. Nú er rétti tíminn til að láta mála, við bjóðum upp á góð greióslukjör. Símar 91-876004 og 91-878771. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekking. Símar 36929,641303 og 985-36929. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. ^ Hreingemingar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. 77/ bygginga Tökum aö okkur nýsmíöi á eldhús- og baóinnréttingum, fataskápum o.fl. Erum einnig meó húsgagna- og innrétt- ingasprautun. HJE innréttingasmíði, Bílsdhöfóa 14, sími 587 3050 eóa 985-44384. Visa/Euro. Eldhúsinnréttingar, klæöaskápar o.fl. Sníðum nióur efni í eldhúsinnrétting- ar, klæðaskápa, baðskápa o.fl. Gerum mjög hagstæó tilboó. Grindalistar: 35x45, 45x45, 35x70, 45x70, 35x95 og 45x95. Loftplötur, ýmsar geróir. Veggplötur: breidd 1,22 m og 0,60 m. Hringió, komió og fáið upplýsingar um hagstæóasta verðió. Ath. greiðslukjör Visa/Euro, 12-36 mánuðir. Smiósbúð, Gbæ„ s. 656300, fax 656306. 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Ahaldaleigan, Smiójuvegi 30, rauó gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.). Vélar - verkfæri Sambyggö trésmíöavél, boröfræsari, borósög, bútsög, hulsuborvél og bands- lípivél til sölu. Állt gamlar 3 fasa vélar. Einnig auglýsingaskilti með ljósum og litlir hefilbekkir. Uppl. í símum 564 2278 og 985-43850._________________ Hjólsög, eins fasa, 3 ha„ lítiö notuö, til sölu. Tegund Delta Rockwell (amerísk). Einnig spónsog, eins poka, 3 fasa mót- or. Uppl. í síma 91-675151. ^ Líkamsrækt Trimform professional 24 tæki ásamt nuddbekk til sölu. Uppl. f síma 91- 673144 e.kl. 18. & Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíó, gef góð ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spákona utan af landi. Spáir í bolla, tarotspil og víkingakortin. Löng reynsla. Tímapantanir í síma 886281. Geymiö auglýsinguna. JCPenney sumarlistinn '95 kominn. 1400 síóur. Fatnaður, amerískar rúmdýnur, rúmgaflar o.m.fl. Verð kr. 600 án buróargjalds. Pöntunarsímar 581 1490 og 581 1492. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Jeppar Til sölu CMC Silverrado pickup, 6,2 dísil, 14” bolta hásing aó aftan, stýristjakk- ur, 35” dekk o.fl. Einnig AMC Willys, árg. ‘81, 38” radial, álfelgur, Wrangler, hús, 258 vél, mikió yfirfarinn. Sími 91-611010. Bílasala Garóars. Aktu eins oa að aor Okum eins oc menf þú vilt rir aki! J 4x4, Toyota ex cab, árg. ‘91, V6 EFI SR5, til sölu, 5 gíra, hvítur meó húsi, upphækkaóur, stigbretti, kúla með tengi, lækkuð drif, læst framan og aft- an, 33” dekk, ekinn 46 þús. m. Fer létt um fjöll og firnindi, veró 1750 þús. eóa 1500 þús. stgr. S. 553 2117. Atomic skíöi á hálfviröi. Sport og keppnis. Stæróir........................140 cm. Stæróir........................170 cm. Stæróir........................180 cm. Stæróir........................185 cm. Skíðapokar Hjólabær, Selfossi, sími 98-21289. TÆKNI 16 síðna aukablað um tölvur fylgir DV á morgun. Meðal efnis: Mikil umfjöllun um internet. Greinar um ný forrit og að auki smáfréttirnar vinsælu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.