Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Blaðsíða 32
44 Frændi Magnúsar Árna Magn- ússonar. Frændi Hjör- leifs Gutt- ormssonar „Annars er ég skyldur honum Hjörleifl að austan. Hugsaðu þér: ég er frændi Hjörleifs Guttorms- sonar.“ - Magnús Árni Magnússon, fé- lagi í Jafnaðarmannaflokki ís- lands, í Alþýðublaðinu á föstu- daginn. Ábyrgöarfullur íþrótta- maður „Ég missti boltann til þeirra þeg- ar við vorum 5 stigum yfir og tap- Ummæli ið er mér aö kenna.“ - Guðjón Skúlason körfubolta- maður í DV á föstudaginn. Ómanneskjulegir læknar „Ég ákæri lækna á bæklunar- deild Landspítalans fyrir ómann- eskjulegt viömót við sjúkling." - Benedikt Gunnarsson í Mogg- anum á föstudaginn. Böðlar í Sjálfstæðisflokkn- um? „Ég er búinn að vera á aftökulista Sjálfstæðisflokksins frá upphafi.“ - Sverrir Ólafsson myndlistar- maður í Alþýðublaðinu á föstu- daginn. Skapillur ráðherra „Úr því sem komið er mun Öss- uri ekki reynast auðvelt að losa sig við skapofsastimpilinn sem aftur mun verða honum íjötur um fót sem stjórnmálamanni." - Garri í Tímanum á föstudag- inn. Ekki lokað „Við lokum ekki þeirri aðstöðu sem nemendur hafa haft eðlileg- an og beinan aðgang að.“ - Gunnlaugur Ástgeirsson, formaður verkfallsstjórnar Hins íslenska kennarafélags, í DV á S föstudaginn. Þvælingur í Kringlunni „Börn hafa sína félagsþörf og það er ljóst að mörg verða á þvæl- 1 ingi hingað og þangað, til að mynda í Kringlunni." - Unnur Halldórsdóttir,formað- ur Heimils og skóla, í DV á föstu- daginn. Leið án lyfja Mígrensamtökin halda fræðslufund í kvöld ki. 20 í Bjarkarási, Stjömugróf 9 í Reykjavik. Gestur fundarins verður Hrefna Birgitta Bjarna- dóttir, skólasljóri Nuddskóla ís- lands, og flytur hún erindi sem nefnist „Leið án lyíja“. Fundir Systra- og bræðrafélagið Systra- og bræðrafélag Kefla- vikurkirkju heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 í Kirkjulundl Slydduél við suðurströndina í dag verður hvöss norðaustanátt og Hiti + 3 til -3 stig, kaldast norðvest- snjókoma norðan- og norðvestan- anlands. lands en annars hægari og sums Veðrið kl. 12 í gær: Veðrið í dag Sólarlag í Reykjavík: 18.17 __________________________________ Sólarupprás á morgun: 9.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.52 staðarsmáslydduélviðsuðurströnd- Árdegisflóð á morgun: 10.12 ma. Heimild: Almanak Háskólans Veörið kl. 12 á hádegi Akureyri Akurnes Bergsstaðir Bolungarvík Keila víkurilugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Berlín Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Mallorca Montreal Nice Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg Þrándheimur snjókoma skúr slydda snjóél skýjað skýjað slydda skýjað hálfskýjað úrk. í grennd léttskýjað rigning skýjað skúrásíð. klst. hálfskýjað skúr þokumóða skýjað úrk. í grennd rigning alskýjað heiðskírt rigning skýjað heiðskírt skýjað þokumóða rigning léttskýjað skýjað þokumóða alskýjað skýjað 1 3 0 1 1 3 0 2 3 5 4 4 4 6 10 8 10 8 6 6 9 13 5 15 -6 15 18 10 15 8 -1 -16 3 „Keflavíkurflugyöllur verður enn umfangsmeiri í framtíöinni en hann er nú. Þetta svæði hér býður upp á marga möguleika. Við eigum eftir að sjá aukningu á öllum svið- um atvinnunnar i framtíðinni á svæöinu,“ segir Halldór Sigdórsson framreiðslumeistari en hann hefur tekið við öllum rekstri veitingaað- stöðunnar á Plughótelinu i Kefla- vík. Maöux dagsins Halldór er einn af reyndari þjón- um landsins en hann hefur starfað í þeirri iðn samfleytt í 30 ár. Hann útskrifaðist frá Hótel Sögu 1969 og varð þar veitingastjóri á Grillinu fimm árum seinna og starfaöi þar óslitið til 1991. Halldór var síðan yfirþjónn í Perlunni en i apríl í fyrra var hann ráðinn veitinga- stjóri á Flughótelinu og nú nýlega hefur framreiðslumeistarinn tekið við veitingarekstrinum þar. Veitingareksturinn á hótelinu er Halldór Sigdórsson. PV-mynd Ægir Már umíangsmikill en þar er veitinga- salur og kaffihús ásamt sölum til ráöstefnuhalda og samkvæma. Þetta er hhis vegar í fyrsta skipti sem Halldór vinnur sjálfstætt. „Þetta er mikið stökk en þaö leggst vel í mig. Þetta er miklu yfir- gripsmeira og fleiri atriði heldur en í þjónastarfinu en ég hef mikla trú á þessum rekstri. Það er mjög gott að taka hér við veitingarekstr- inum sem var i góöum höndum Steinþórs hótelstjóra." Halldór hefur í gegnum tiðina þjónað bæöi hinurn almenna borg- ara og allt upp í ráðherra, konunga og keisara en það hefur vakið at- hygli hversu lengi hann hefur verið í þjónastarfinu. „Ég hef alltaf haft gaman af að umgangast fólk og er búinn að kynnast mjög góðu fólki og skemmtilegu. Þá spiUti ekki fyr- ir að ég vann undir stjórn Konráös Guðmundssonar, sem var hótel- stjóri á Hótel Sögu, en ég kunni ákaflega vel við hann.“ Áhugamál Halldórs eru íjölskyid- an, siglingar og handbolti en hann er eldrauður Valsari. Eins þykir honum gaman að renna fyrir sil- ung í fallegu fjallavatni. Fram- reiðslumeistarinn er fæddur í Nes- kaupstað en flutti til Reykjavíkur 6 ára gamall. Hann fluttist til Hafn- arfjarðar í fyrra en á næstu dögum sest fjölskyldan að í Keflavík. Kona Halldórs er Marta Katrín Sigurðar- dóttir og eíga þau þijú börn. Ægir Már Kárason MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995 Rólegtkvöld hjáíþrótta- mönnum Ekki verður annaö sagt en kvöldið hjá íþróttamönnum sé rólegt. Samkvæmt upplýsingum DV er ekki neinn leikur á dag- skrá, hvorki í handknattleik, íþróttir körfuknattleik né blaki. íþrótta- mennirnir eru hvíldinni vafa- laust fegnir en um helgina gekk mikið á þegar síðasta umferð ís- landsmótsins í 1. deild karla fór fram og þá voru átökin ekki minni hjá kvenfólkinu en innan tíðar hefst svo úrslitakeppnin í handbolta. Á miðvikudag eru undanúrslit- in i blaki en næsta umferð DHL- deildarinnar í körfubolta er á flmmtudaginn. Skák Anatoly Karpov og Gata Kamsky munu tefla einvígi um heimsmeistaratitil FIDE. Karpov vann Gelfand, 6-3, og Kamsky vann Salov, 5,5-1,5, i áskorendaeinvígj- unum í Sanghi Nagar á Indlandi. Lítum á hvernig Karpov tryggði sér sigurinn gegn Gelfand. Hann hafði svart í 9. skákinni og átti leik í þessari stööu: 34. - Dd5! Valdar f7, viðheldur leppun hróksins á g2 og hótar 35. - Hxfl + 36. Dxfl Hdl og vinna drottninguna. Hvítur á ekkert svar. 35. Kgl Hxfl + 36. Kxfl? Svartur ætti að geta knúið fram sigur með drottningu gegn hróki eftir 36. Dxfl Hdl en nú vinnur hann strax. 36. - Hdl + og Gelfand gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Samningurinn 6 hjörtu virðist við fyrstu sýn vera ákaflega vonlaus, jafnvel þó að spaöakóngur liggi rétt. Sagnhafi gefur örugglega slag á tígul og spaðatapslagur virðist óumflýjanlegur í spilinu. Spilarar sem hafa litla reynslu við spilaborðið myndu fljótlega dæma spilið sem von- laust en reyndir spilarar sjá fljótlega að möguleiki er í spilinu. Til að byrja með spilar vestur út spaðagosanum sem er ekki slæm byrjun fyrir sagnhafa: 764 ÁG954 D5 Á73 , , * G1092 ♦ K8 V - - V 732 ♦ G743 ♦ Á1092 + D8642 + G1095 ♦ ÁD53 V KD1086 ♦ K86 + K Hugsanleg vinningsleið byggist á þvi að endaspila austur. Til þess að það gangi eftir þarf hann að eiga tígulásinn og ekki meira en tvo spaða. Sagnhafi drepur kóng austurs í upphafi á ás, spilar hjarta á gosa og tígulfimmu úr blindum. Austur má auðsjáanlega ekki leggja á og kóngur- inn á slaginn. Þá kemur laufkóngur, tromp inn í blindan, tígli hent í laufás og lauf trompað heim. Síðan kemur hjartakóngur, spaðadrottning og staðan er þessi: ♦ 7 V 95 ♦ D ♦ 109 V -- ♦ G7 + -- V -- ♦ Á109 + G I þessari stöðu er tígli spilað og austur verður að spila upp í tvöfalda eyðu og gefa tólfta slaginn. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.