Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 5 Fréttir Skolpleiðslur á Suðumesjum: Varnarliðið greiði einn og hálfan milljarð - heildarkostnaðurinn talinn um tveir milljarðar Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum; „Við erum að ræða við varnarliðið um hvemig skipta á kostnaði við gerð á endastöö fyrir skolpið - finna leið til að skipta kostnaði á sann- gjarnan hátt. Enn hefur engin tala verið nefnd en við höfum talið eðli- legt að miðað við íbúatölu greiði vamarliðið einn og hálfan milljarð króna eða 75% af kostnaði," sagði Kristján Pálsson, formaður frá- rennshsnefndar nafnlausa sveitarfé- lagsins. Fyrir sameiningu sveitarfélaganna hafði bæjarstjórn Njarðvíkur og vamarliðið átt í viöræðum og þar var samþykkt að finna nýjan stað fyrir endastöð skolpsins. Þá var tahð að kostnaður mundi nema 2 mihjörðum og skipting miðast við fólksfjölda. Skolpið fer nú út hjá Fitjum í Njarðvík og þar mældist mikil meng- un. Nýr staður er fundinn við Há- kotstanga í Innri-Njarðvík og á að leiða skolpleiðsluna 700 metra út frá landi. Þar verður komið upp hreinsi- og dælustöð þannig að skolp fer gróf- hreinsað í sjóinn. Skolpleiðslur við Fitjar verða tengdar nýja svæðinu. Fiskverkendur mótmæla smáufsadrápi: Ahyggjuef ni fyrir alla íslendinga - segir Jón Ásbjömsson „Það er sérstakt áhyggjuefni fyrir aha íslendinga þegar svona lagað kemur upp. Þessi ufsi, sem þama er verið að veiða, er aðeins 1,6 kíló að þyngd. Ástæða þess að menn em að veiða þetta er sú að það hefur ekki tekist að veiða upp í ufsakvótann. Þess vegna leggjast þeir í hvað sem er,“ segir Jón Asbjömsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, án út- gerðar sem sent hafa Hafrannsókna- stofnun mótmæh vegna meintrar rányrkju á ufsa. Samtökin vísa til 60 tonna af smáufsa sem seldur var á Faxamark- aði í vikunni. Kílóverð á kóðunum var 38 krónur eða helmingur þess sem ufsi í fullri stærð selst á. í álykt- un samtakanna segir að hver fiskur gæti 20-faIdað verðmæti sitt fengi hann að vaxa í eðhlega stærð. Samkvæmt heimildum DV er ekki óalgengt að ufsi af þessari stærð komi th sölu á mörkuðum. í þessu tilviki var hann veiddur nálægt landi á svokahaðri Örvæntingarbleyðu út af Snæfellsnesi. -rt IMORDMENDE ÞYSK HAGÆÐASJONVARPSTÆKI MEÐ SURROUND STEREO Nordmende Spectra SC-72 SF er vandað 29" sjónvarpstæki: • Black D.I.V.A. flatur mynd- lampi með PSI/ CTI/ISC-tækni sem auka myndskerpuna til muna og aðdróttarstilling (zoom) í tveimur þrepum. • 2 x 20 w Stereo Surround- magnari með 4 hátölurum, Spatial sound, Wide-base og tengi fyrir aukahátalara. • 2 Scart-tengi, video/audio tengi, 2 hátalaratengi og tengi fyrir heyrnartól. • Auðnotuö fjarstýring, aðgerSastýringar á skjá, stillanleg stöðvanöfn, íslenskt textavarp, tímarofi, vekjari Bílahorn r I verkfæraverslun ATH! ÞETTA ER AÐEINS BROT AF ÚRVALINU 'le<> V Opið: mán.-föst. 9-18 laugard. 10-16 Faxafeni 9 s. 91-887332

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.