Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 33 Tilkyimingar Múlsveitungar koma saman og skemmta sér í Þinghóli í Kópavogi laugardaginn 25. febrúar. Húsið verður opnað kl. 9. Mætum hress. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Sögu sunnudaginn 26. febrúar. Venjuleg aðalfundarstörf. Bridgekeppni, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Einkaklúbburinn í tilefni af þriggja ára afmæh Einka- ldúbbsins verður sérstakt kvöld á Café Amsterdam í kvöld, fimmtudaginn 23. febrúar. Ókeypis veitingar á milli kl. 22 og 23. Papar skemmta. Félagar; fjölmenn- ið tímanlega. Félagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi Miðvikudaginn 1. mars verður farið í heimsókn í Þjóðarbókhlöðuna. Umsjón Þröstur Jónsson. Lagt af stað kl. 13.30. Upplýsingar og skráning í sima 79020. Kvenfélag Kópavogs heldur Góugleði í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20. Matur og skemmtiatriði. Tilkynnið þátttöku. Fornbílaklúbbur íslands Opið hús í dag, fimmtudaginn 23. febrú- ar, í Breiðfirðingabúö. Þeir Rúnar Sigur- jónsson og Öm Sigurðsson munu kynna ferð sína á fornbílasafn Mercedes Benz í Stuttgart og á „Sinsheim" tækniminja- safnið sem er skammt frá Heidelberg í Þýskalandi. Félagar em mirmtir á að taka með sér gesti og aö myndaalbúmin eru jafnan vinsæl. Heitur fimmtudagur I Deigl- unni f dag er „heitur funmtudagur" í Deigl- unni. Að þessu sinni munu þau Hákon Aðalsteinsson, Ósk Þorkelsdóttir og Stef- án Vilhjálmsson yrkjast á. Þórarinn Hjartarson mun kveða nokkrar stökur og Ragnhildur Jónsdóttir lesa upp. Gest- um í sal er að sjálfsögðu frjálst að láta flest flakka og kasta fram fyrri- og seinnipörtum að vild. Stjórnandi kvölds- ins er Birgir Sveinbjömsson. Gilfélagið og Dagur standa saman að Hagyrðinga- kvöldinu sem hefst kl. 20.30 og er aögang- ur ókeypis. Hverjir vilja skemmta á ösku- dag I Reykjavík? íþrótta- og tómstundaráð Reykjavikur mun standa fyrir skemmtun á Ingólfs- torgi á öskudag frá kl. 11.30-13. Frá kl. Bæjarleikhúsið Mosfelisbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARNIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Laugard. 25. febr., uppseH. Sunnud. 26. febr., laus sœti. Syníngnr hefjastkl. 15.00. Ath.! Ekkl er unnt aö hieypa gcstum I sallnn eftlra* sýnlng er hafln. Simsvarlallan sdlarhringinn I sima 667788 11.30 á öskudag verður hljóðkerfl borgar- innar staðsett á torginu, þar fá skemmti- kraftar framtiðarinnar af ungu kynslóð- inni tækifæri til að koma fram. ÖU böm og unglingar, sem vilja koma fram með skemmtiatriði, söng, dans, töfrabrögð, eftirhermur, hljómsveitir eða sprell hafi samband við skrifstofu íþrótta- og tóm- stundaráðs, sími 622215, og láti skrá sig. Verðlaun verða veitt fyrir besta skemmtiatriöið og frumlegustu búning- ana. í lok skemmtunarinnar kl. 13 verður „kötturinn sleginn úr tunnunni“ eins og tilheyrir á þessum degi. Sýningar Kristín Andrésdóttir sýnir í Borgarkringlunni Kristin' Andrésdóttir heldur sýningu í Borgarkringlunni á eldri og nýjum verk- um. Þetta em akrýlmálverk, teikningar og krítarmyndir. Ópið frá kl. 14. Fundir Samband ungra sjáfstæðis- manna í kvöld kl. 20.30 heldur utanríkisnefnd Sambands ungra sjálfstæðismanna opinn fund í neðri deild Valhallar aö Háaleitis- braut 1 um stjórnmálaástandið í Rúss- landi. Frummælandi verður Arnór Hannibalsson, prófessor við Háskóla ís- lands. Hann mun m.a. ræða hvort óstöð- ugleiki í -Rússlandi ógni stöðugleika í heiminum og hver framtið Jeltsíns sé í rússneskum stjórnmálum. Lokað Skrifstofur okkar í Aðalstræti 6-8 verða lokaðar frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. febrúar vegna jarðarfarar Gísla Ólafssonar stjórnarformanns. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Páll Ágúst Jónsson, Norðurgötu 5, Sigluflrði, andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 13. febrúar. Að ósk hins látna hefur jarðarförin farið fram í kyrrþey. Þökkum auðsýndan hlýhug og samúðarkveðjur. Una Sigríður Ásmundsdóttir og aðstandendur t Viið þökkum innilega öllum þeim er auðsýndu okkur og fjölskyldum okkar samúð og hlýhug vegna andláts afa okkar og fósturföður, Stefáns Gunnbjörns Egilssonar tækjafræðings, Nökkvavogi 41, Reykjavik. Arnþrúður Lilja Þorbjörnsdóttir Sigrún Pétursdóttir Sólveig Jakobsdóttir Oddur Jakobsson Auðbjörg Jakobsdóttir Leikhús LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Þýðandi: Hjörtur Pálsson Lelkgeró: Páll Baldvln Baldvinsson Lelkmynd. Stelnþór Sigurðsson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttir Lýslng: Lárus Björnsson Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm Leikarar: Arl Matthíasson, Benedlkt Erl- Ingsson,Eyjólfur Kárl Friðþjófsson, Guð- mundur Ólafsson, Hanna Maria Karlsdótt- ir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Slgurður Karls- son, Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson. Dansarar: Tinna Grétarsdóttir og Valgerð- ur Rúnarsdóttir. Frumsýning laugard. 4/3, örfá sæti laus, 2. sýning sunnud. 5/3, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sunnud. 12/3, rauð kort gllda, fáeln sæti laus, 4. sýn. fimmtud. 16/3, blákortgilda. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 25. febr., allra siðasta sýning, uppselt. Lltla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Laugard. 25/2 kl. 16, sunnud. 26/2 kl. 16, sunnud. 5/3 kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 24/2, fáein sæti laus, sunnud. 26/2, föstud. 3/3, laud. 11/3. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞórTulinius Fimmtud. 23/2, uppselt, föstud. 24/2, upp- selt, sunnud. 26/2, uppselt, þriðjud. 28/2, uppselt, miðvikud. 1/3, uppselt, fimmtud. 2/3, uppselt, föstud. 3/3, örfá sæti laus, laug- ard. 4/3, örfá sæti laus, sunnud. 5/3, upp- selt, miðvikud. 8/3, uppselt. Miöasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Flmmtudag 23. febrúar kl. 20.30. Föstudag 24. febrúar kl. 20.30. Siðustu sýningar. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar SYNINGAR: Laugardag 25. febrúar kl. 20.30. Sunnudag 26. febrúar kl. 20.30. Siðustu sýnlngar. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHCSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Frumsýning 3/3, örtá sæti laus, 2. sýn. Id. 4/3, uppselt, 3. sýn. föd. 10/3, uppselt, 4. sýn. Id. 1113, uppselt, 5. sýn. föd. 17/3, örfá sæti laus, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3,8. sýn. fid. 23/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, Id. 25/2, uppselt, fld. 2/3, uppselt, 75. sýnlng. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar; fid. 9/3, örfá sætl laus, þrd. 14/3, mvd. 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Á morgun, uppselt, sud. 5/3, sud. 12/3, fid. 16/3. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Ld. 25/2 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/3 kl. 14.00, sud. 12/3 kl. 14.00, sud. 19/3 kl. 14. SÓLSTAFIR - NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ BEAIVVAS SAMITEAHTER SKUGGAVALDUR eftir Inger Margrethe Olsen Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson Sunnud. 26. febr. kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 7. sýn. á morgun, uppselt, 8. sýn. sud. 26/2, uppselt, föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, uppselt, mvd. 8/3, upp- selt, föd. 10/3, uppselt, Id. 1113, uppselt, fid. 16/3, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt, Id. 25/3, uppselt, sud., 26/3, uppselt, fid. 30/3, laus sæti, föd. 31/3, örlá sæti laus. Aukasýn- ingar myd. 1/3, þrd. 7/3, sud. 19/3, fid. 23/3. - Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviöið kl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Á morgun, föd. 3/3, föd. 10/3, næstsiðasta sýnlng, sud. 12/3, siðasta sýning. Ath. Aðeins þessar 4 sýningar eftir. Gjafakort i leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóöleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsiml 6112 00. Síml 112 00 - Grelðslukortaþjónusta. h=== Simi 91-11475 Tónlist: Gluseppe Verdi Föstud. 24. febr., uppselt, sunnud. 26. febr., uppselt, föstud. 3/3, fáein sæti laus, laugard. 4/3, fáeln sætl laus, föstud. 10/3, laugard. 11/3. Sýningar hef jast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýnlngardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TANGÓ í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 9. sýn. föstud. 24/2 kl. 20,10. sýn. lau. 25/2 kl. 20.00,11. sýn. sun. 26/2 kl. 20.00. Takmarkaður sýnlngafjöldl. Mlðapantanlr allan sólarhrlnglnn. W |>iɧ It DV 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. Fótbolti 2 [ Handbolti 3 j Körfubolti 41 Enski boltinn 5 [ ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn JTJ Önnur úrslit JSJ NBA-deildin liiTST 'MsM JLJ Vikutilboð stórmarkaðanna 2j Uppskriftir ■I ele lj Læknavaktin 2j Apótek _3j Gens* 1J Dagskrá Sjónv. 21 Dagskrá St. 2 J3J Dagskrá rásar 1 4] Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5j Myndbandagagnrýni | ísl. listinn -topp 40 7 Tónlistargagnrýni 8j Nýjustu myndböndin _1| Krár 2 I Dansstaöir 31Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni _5jBI6 í [ Kvikmgagnrýni ffl L°ttó 2 j Víkingalottó _3j Getraunir 1 Dagskrá 1 líkamsræktar- stöðvanna n ijÍifiH, 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.