Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1995, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 6. MARS 1995 31 Fréttir Blindbylur og hreindýrið hvarf í fljótið - hagi fyrir hreindýr orðinn afar erfiður Öm Ragnaisson, DV, Eiðum; „Við höfum fylgst með hreindýri úti á miðju Lagarfljóti héma fyrir framan Fellabæ undanfarna daga. Á Lára Stefánsdóttir dansari og dans- höfundurinn Per Jonsson á æfingu. íslenski dansflokkurinn: Erótískurdansí Þjóðleikhúsinu Á norrænu menningarhátíðinni Sólstafir í Þjóðleikhúsinu verða sýnd dansverk frá íslandi, Svíþjóð og Dan- mörku. Einungis verður boðið upp á tvær sýningar, þriðjudaginn 7. mars og miðvikudaginn 8. mars. Frá Danmörku kemur Palle Gran- höj með dansleikhús sitt sem flytur verkin HHH og Sallinen. Fyrra verk- ið er byggt á ljóðaljóðum Salómons og er þemað nekt, forvitni og íhlutun og er verkiö mjög erótískt. Tónlistin er lifandi og spiluð á keníska bassa- líru. Seinna verkið, Sallinen, er hreyfilistaverk fyrir fjóra strengja- leikara og einn dansara. Frá Svíþjóö kemur höfundurinn Per Jonsson, en hann samdi verkið Til Láru sem hann tileinkar dansar- anum Láru Stefánsdóttur. íslenska verkið er eftir Nönnu Ól- afsdóttur, við tónlist Þorkels Sigur- björnssonar. Goðsögnin um Orfeus og Evridísi var innblástur að tónsmíð Þorkels Sigurbjörnssonar um Evri- dísi. Á sama hátt var tónhst Þorkels kveikjan að verki Nönnu um Evri- dísi og dvöl hennar í undirheimum. fimmtudagsmorgun sáum viö það sniglast við vakir í ísnum,“ sagði Berglind Sveinsdóttir, starfsmaður í Herði í Fellabæ, í samtah við DV. Hún telur að dýrið hafi farið í fljótið. „Það gerði bhndbyl um tíma á fimmtudagsmorgun og við höfum ekki séð dýrið síðan,“ sagði Berghnd. Hún telur að þama hafi verið á ferð- inni dýr sem hrakist hefði frá hjörð- inni, sennilega veikt. „Eftir göngu- laginu að dæma var eitthvað að því.“ Grétar Brynjólfsson, bóndi á Skipa- læk í Fellabæ, segist hafa orðið var við hjörð 17 dýra fyrir 3 vikum sem kom norðan frá Ekkjufehsseli. „Ég hafði áhyggjur af gróðursetn- ingu sem ég á í svoköhuðum Víkum og fór því að gæta nánar að dýrun- um. Þá sá ég hópinn úti á miðju fljóti, milli Þórsness og Freysness, þar sem dýrin ýmist stóðu eða lágu. Seinna frétti ég af 17 dýra hópi inni á Vöhum enda var vindátt þannig," sagði Grétar. Að sögn Hjartar Kjerúlf, hrein- dýraeftirlitsmanns á Hrafnkelsstöð- um í Fijótsdal, er hagi fyrir hreindýr orðinn afar erfiður svo búast má við að þau leiti inn á skógræktarreitina. Fiat Uno Arctlc -fyrir norðlœgar slóðir lægra verði en sambærilegir bílar frá V-Evrópu og Asíulöndum. „795.000 Það borgar sig að gera verðsamanburð við aðra bíla. Við tökum gamla bílinn upp í og lánum allt að 75% kaupverðs til 36 mánaða. Komið og reynsluakið Bnaa ÍTALSKIR BÍLAR HF. Skeifunni 17 • 108 Reykjavík Sími 588-7620 Verslanir fyrirtæki - heimili Fataslár, 4.990 + VSK. Gínur, 8.500 + VSK. Sérsm. borð - skápar Panilplötur, fatastandar, vegghengi + hillur, herðatré, bæklingastandar o.m.fl. G.Davíðssonhf. Síðumúla 32 - s. 687680 TIL ALLT AO 36 MÁNAÖA RAÐGREfÐSLUR TIL ALLT AÐ 24 MANAÐA r-i rá uu jjr ■ Við bjóðum til dúkaveislu aðeins þessa einu viku! Komdu og gerðu einstök OPIÐ LAUGARDAG frA 10-14 kaup! Teppaland Parketland Grensásvegi 13, sími 581 3577 og 588 1717 ’ísffS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.