Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 30 [MJcí^aD^iJZ^ 99*56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hijóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. f Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. f Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. f Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerflnu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56*70 Aöelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 2ja herbergja ibúö tll leigu í Seljahverfi. Laus strax. Upplýsingar eftir kl. 15 í síma 91-71545. Furugrund, Kópavogi. Herbergi með eldhúskrók og sér snyrtingu til leigu. Uppl. í símum 642330, 642563 og 43493. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeOd DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. 4ra herbergja íbúö í Hafnarfiröi til leigu. TOboó sendist DV, merkt „P-1750“. f§ Húsnæði óskast Óskum eftir 4 herb. íbúö eöa litlu húsi, helst miðsvæðis. Reglusemi og skilvisi heitiö. Getum borgaó 2 mán. fyrir fram. S. 91-680230 frá kl. 9-18 (Daniel) og í sima 91-42223 e.kl. 18, (Kristbjörg). Barnlaus hjón sem komin eru yfir miðjan aldur óska eftir 2ja herbergja íbúð. Góóri umgengni og reglusemi heitió. Upplýsingar í síma 553 5309. Leigusalar, takiö eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, vió komum henni á framfæri ykkur aó kostnaðarlausu. Leigulistinn - Leigumiðlun, s. 623085. Ung hjón meö barn I vændum óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst sem næst Kennaraháskólanum. Uppl. gefur Anna í síma 91-882408. Ungt, reyklaust par meö 2 börn óskar eft- ir íbúð tO lengri eða skemmri tíma. Or- uggum greiðslum og góðri umgengni heitió. Uppl. £ s. 24512 e.kl. 17. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar aOar stæróir íbúða og at- vinnuhúsnæðis tO sölu eóa leigu. Skoðum strax, hafðu samband strax. Óskum eftir húsnæöi, helst í Hafnarfirói, fyrir 5 manna fjölskyldu. Góóri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar £ s£ma 95-22776. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu. Svarþjónusta DV, s£mi 99-5670, tilvisunarnúmer 40019. 4 herbergja íbúö óskast I Hafnarfiröi i ná- grenni Oldutúnsskóla. Upplýsingar i síma 91-650541. 4ra herbergja sérbýli eöa íbúö óskast i Hafnarfirði, helst meó bflskúr. Upplýsingar i síma 565 4135. 4-6 herbergja íbúö, rað-, par- eóa einbýlishús óskast til leigu sem fyrst, helstí Grafarvogi. Sími 97-21499. jjf Atvinnuhúsnæði Til sölu eða leigu. 367 m 2 iðnaðar- húsnæði meó aðkeyrsludyrum til leigu eða sölu á besta stað í Hafnarfirði. Hentar vel fyrir t.d. matvælafram- leiðslu eða sem lagerhúsnæði. Leiga á mánuði 135 þús. Söluverð 11 millj. S. 989-20566 eóa e.kl. 19 í s. 91-653445. Heildasalar. Mjög gott 330 m 2 skrifstofu- og lagerhúsnæði í Sunda- borg tfl leigu, lagerinn er 165 m 2 . ÖO aðstaóa til fyrirmyndar. Leigulistinn - leigumiólun, s. 622344. 2 herb., um 30 m 2, með aög. aö öllu, nál. Hlemmi, á 23 þ., m/rafm. og hita, fyrir skrifstofu, kennslu eóa reglus. einstakl. S. 91-27100 eóa 91-22275. Skrifstofuherbergi til leigu. Gott skrifstoíuherbergi til leigu með innifal- inni kaffistofu og salerni. Staðsett í mióbæ Rvík. Uppl. í sima 91-19099. Til leigu viö Kleppsmýrarveg 20 m 2 pláss á 2. hæó, leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Uppl. í sima 91-39820,91- 30505 eóa 985-41022. 80-150 ferm atvinnuhúsnæöi óskast. Upplýsingar £ síma 562 2007 eóa simboði 984-52539. 4 Atvinna í boði Ræstingar. VOjum bæta á skrá ræstingafólki í fost verk og afleysingar. Skilyrði er að viókomandi sé búsettur i Reykjavik eóa Kópavogi og ekki yngri en 25 ára. Uppl. og umsóknir á skrif- stofunni, Brautarholti 1, mióvikudag og fimmtudag, mOli kl. 16 og 18. Uppl. ekki veittar i sima. ISS þjónustan, Brautarholti 1 (gegnt Japis). Bílasala - sölumaöur. Sölumaóur meó bílasöluréttindi óskast strax. Heióar- legur, röskur og reglusamur. Svör sendist DV fyrir 13. mars, merkt „Bíla- sala - sölumaður 1753“. Gullsól - hárgreiöslustofa. Vegna mikilla anna vantar okkur 6 hár- greióslusveina eða meistara til starfa í full störf, jafnt og aukavinnu. Góð laun í boði. Uppl. í síma 989-64544. Hefuröu áhuga á aö taka þátt í skemmtilegu sölustarfi og uppbygingu á öflugu sölukerfi sem markaóssetur mjög spennandi vörur? Frjáls vinnu- tími og góóir tekjumöguleikar. S. 23717._____________________________ Rífandi sala! Vantar dugmikið fólk í sölu. Um er að ræða fyrir fram ákveón- ar kynningar. Aðall. kvöld og helgar. Mjög góóir tekjumöguleikar. Blll skil- yrði. S. 989-63420, 989-31819. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. tilvnr. 20853. Gervineglur - námskeiö. Læróu að setja á gervineglur. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860. Helgarvinna. Starfsfólk óskast til þjónustustarfa á veitingastað um helg- ar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 20845. Steinsögun - kjarnaborun. Vanur maður óskast við steinstögun og kjarnaborun. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 20756. Pitsusendlar óskast, bæói stelpur og strákar. Veróa að vera á eigin bó. Upp- lýsingar í síma 91-618090. Vanur beitningamaöur óskast. Uppl. í síma 98-33733 eða 985-31193. Atvinna óskast 31 árs fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Er rafvirki en hef einnig reynslu af kælitækjum og sölumennsku. Er meó meirapróf S. 587 7597. Ung kona meö stúdentspróf og marg- víslega starfsreynslu s.s. afgr., þjón- ustu, kennslu og heimilihald óskar e/vinnu hvar sem er á landinu. Flest aUt kemur til greina. S. 96-44212, Aldis. 22 ára karlmaöur óskar eftir mikilli vinnu strax, hefur lyftararéttindi og meirapróf. Upplýsingar í símum 565 5041 og 565 6794. 23 ára karlmann vantar vinnu sem fyrst. Er vanur sölumaður. Hefur meirapróf. Reyklaus. Getur byijað strax. Uppl. í síma 551 6163 aUan daginn. Ungur laghentur maöur, vinnufus í betra lagi, með víótæka starfsreynslu óskar eftir vinnu hvar sem er á landinu. Allt kemur tU gr. S. 91-71517. 31 árs karlmaöur meö stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Ymislegt kemur tO greina. Uppl. í sfma 587 9032. Húsasmiöur. 46 ára húsasmið vantar vinnu strax. Uppl. í sima 567 7901, Guómundur. Óska eftir aö komast aö sem matreióslunemi á veitingastaó i sumar. Upplýsingar í síma 96-61409. Stýrimaður óskar eftir plássi. Upplýsingar í síma 557 7367. $ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh,- og háskólanema. Réttindakenn- arar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. @ Ökukennsla 879516, Hreiðar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota C.arina E ‘93. Öku- kennsla,..öjtuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. HallfriöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni aOan daginn á CoroOu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla, æfingatimar. Get bætt vió nemendum. Kenni aOan daginn á Corollu. ÖO prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 24158/985-25226. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Siminn er 563 2700. Bmáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. V Einkamál Fylgdarþjónusta Miölarans kynnir: Æskið þér eða erlendir gestir yðar fé- lagsskapar glæsilegra einstakiinga í samkvæmi eða á veitingastaó? Tímapantanir og nánari uppl. í síma 588 6969 kl. 13-19 mánud.-fimmtud. Hávaxin, myndarleg kona, 37 ára, í góóri stöóu, v/k háv., vel menntuóum, frama- gjörnum karlm., 35-45 ára, með varan- ' egt samband í huga. Uppl. hjá Miólar- anum í s. 588 6969. VS-2004. Hávaxinn karlm., 47 ára, grannur, í góóri stöóu, m/góóa kímnigáfu, v/k grann- vaxinni, fijálslyndri konu,'38-47 ára, með tObreytingu í huga. Uppl. hjá Miðlaranum í s. 588 6969. CL 99. Myndarl. stúlka, 24 ára, frjálslega vaxin, meó góða kímnigáfu, v/k kurteisum, snyrtOegum karlm., 25-45 ára, meó tO- breytingu í huga. Uppl. hjá Miðlaranum í s. 588 6969. CL 214. Fráskilinn rúmlega 30 ára maður óskar e. aó kynnast konu á aldrinum 18-30 ára m/tilbreytingu í huga. Áhugas. sendi svar í pósthólf 51, 232 Keflavík. Karlm., 36, háv., dökkh., togara- sjómaóur, v/k heiðarl. konu, 29-36 ára m/varanlegt samband í huga. Uppl. hjá Miðlaranum í s. 588 6969. VS-1002. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eóa félaga. Hringdu núna í sima 99-16-66, (39,90 mínútan). Hefur þú áhuga á tilbreytingu eöa varan- legu sambandi? Láttu Miðlarann um aó koma þér í kynni vió rétta fólkið. Frekari uppl. í sima 588 6969. j$ Skemmtanir Nektardansmær er stödd, á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíóum. Uppl. í síma 989-63662. f Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu- fóngin færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. éé Framtalsaðstoð Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og rekstraraóila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378. +/+ Bókhald Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júlí- ana Gísladóttir, viðskiptafræðingur, sími 91-682788. # Þjónusta Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú að láta mála eóa sandspartla? Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góð þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676, 985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaóa. Hálkuþjónustan. Ert þú á hálum ís? Hálkueyðandi efni fyrir gangstéttar og innkeyrslur hentar jafnt fyrirtækjum og einstaklingum. Kappkostum aó veita góða þjónustu og síminn er 565 4983. Gaktu heill. Pípulagnir i ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929. Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viðgerðarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, simb. 984- 59797. Þarft þú aö láta mála? Tökum að okkur alhliða málningarvinnu. Fagmenn að verki. 50% afsláttur af öllu efni. Simar 91-876004 og 91-878771. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypur og nýbygging- ar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingerninga- þjónusta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantió i síma 19017. Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Garðyrkja Til bygginga 25% afsl. 1 tOefni flutninganna veitiun við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Ahaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áóur leiga PaOa hf.). Pottofnar. Oska eftir aó kaupa nokkra pottofna. Uppl. í símum 91-871793 og 985- 27551. Ferðaþjónusta Óöruvísi helgi. Gisting, veitingar, lítil sundlaug. Tökum ykkur með út í óviss- una. Upplagt fyrir fjölskyldu eða hópa. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Bakkaflöt, s. 95-38245 og 95-38099. 2 Spákonur Vlltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Gefins Bama-/unglingaskrifborö með hiOum fyrir ofan (góó hirsla) fæst gefins gegn því aó það verði sótt. Upplýsingar í síma 91-29272. Hreinræktuö íslensk læöa og persnesk blönduð læða fást gefins. Báðar innan vió árs gamlar, blíðar og kelnar. Upplýsingar í síma 91-20877. Trjáklippingar. Gerum hagstæó tilboó í klippingar og úðun. Fagmennska í fyr- irrúmi. Jóhann Helgi & Co hf., s. 565 1048 f.h.og 985-28511. 11 vikna kettlingur fæst gefins af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í síma 91-881819. 2 indælir högnar, 13 vikna, og 1 árs coll- ie-labrador tík fást gefins. Uppl. í síma 91-5610975. Tveir kettlingar og ein læöa fást gefins, kassavanir, yndislega gælin. Upplýs- ingar í síma 91-42223. Þrír undurfagrir og greindir kettlingar af Fjólugötunni fást gefins. Upplýsingar i síma 91-18881. 3ja mánaöa kassavanur og snyrtilegur kettlingur fæst gefins. Upplýsingar í sima 91-41444. Hjónarúm án dýna meö náttboröum fæst gefins. Upplýsingar í sima 91-670814. Kettlingur. Fallegur og skemmtilegur kettlingur fæst gefins. Er kassavanur og þrifinn. Uppl. i síma 91-34135. Sófasett, 3+1+1, og stórt boróstofuborð fást gefins. Upplýsingar i síma 91-627683 eftirkl. 19. Tveir gullfallegir kettlingar í sérstökum litum fást gefins, einnig 2 ára læða. Uppl. í sima 92-46790 eða 91-651408. Vegna sérstakra aöstæöna fæst gefms 1 árs gamall persneskur högni. Upplýs- ingar í sima 92-11054. 4ra mánaöa hvolpur óskar eftir heimili. Uppl. í sima 91-13683 eftir kl. 17. 8 vikna hvolpur, collie blanda fæst gefins. Uppl. í síma 565 3961. Bliö siamslæöa fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-16294 eftir kl. 16. Kettlingar fást gefins, 2 1/2 mánaöar. Uppl. í síma 91-668092. Kettlingur af sérstaklega gæfu kyni fæst gefins. Uppl. í síma 91-686546. Ljóst skrifborö fæst gefins. Uppl. í sima 568 2419 milli kl. 16 og 19. Lítil svört læöa fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-12270. Nokkrir árgangar af vikublaöinu Vikunni fást gefins. Uppl. í síma 95-13340. Philips ryksuga fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-40675. Renault 4 fæst gefins til uppgerðar eða niðurrifs. Uppl. í símboóa 984-60288. Svartur kettlingur fæst gefins. Uppl. í sima 91-861171. Sófasett, 3+2+1, fæst gefins. Uppl. í síma 91-873515 milli kl. 19 og 23. Yndislegur colliehundur, þrílitur, fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-72224. S Tilsölu Baur Versand pöntunarlistinnn. Nýjustu tískulínumar. Aukalistar. Stuttur afgreiðslutími. Verð kr. 700 m/burðargjaldi Sími 566 7333.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.