Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 35 dv Fjölmiðlar Sjónarmið I sjónarspil Sjónarmið, þáttur Stefáns Jóns | Haistein, var á dagskrá Stöðvar 2 ' í gærkvöldi, Það verður að segj- ast eins og er að þátturinn olli verulegum vonbrigðum. Það er varla til nokkuð sem er minna áhugavert en að heyra tvo póli- tíska andstæðinga, annan hman ríkisstjórnar og hinn utan, rífast um það hvað hafi verið vel gert og hvað illa. Finnur Ingólfsson, alþingismaður Framsóknar, mætti til að rífast við Össur Skarphéðinsson umhverfisráð- herra um þaö hvort stjórnin væri góð eða slæm. Það verður að segj- ast eins og er að þarna kom ekk- ert fram sem ekki hafði heyrst hundrað sinnum áður. Gamlar lummur og frasar, sem hámarkið er að nota í eldhúsdagsumræð- um, tröllriðu þættinum og það er vandséð hvaða tilgangi þetta 1 hanaat þjónaði. Þarna fór fram sama sjónarspilið og kjósendur I um allt land munu þurfa að horfa upp á fram að kosningum í mis- munandi útfærslum. Stefán Jón er með öflugri fjöl- miðlamönnum þegar sá gállinn er á honum. Fyrri þættir hans hafa margir verið magnaðir og skemmtilegir. Þessi var sorgleg ' undantekning og heföi raunar risið betur undir nafninu Sjónar- spil. Reynir Traustason Andlát Guðrún Elísabet Vormsdóttir, Lyng- brekku 12, Kópavogi, lést í Borgar- spítalanum aðfaranótt 7. mars. Hermann Guðjónsson, Langholts- vegi 146, Reykjavík, lést í Borgar- spítalanum 28. febrúar síðastliðinn. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrr- þey. Björn Júlíusson barnalæknir, Stóra- gerði 11, er látinn. Jarðarfarir Gunnar Ingi Einarsson, Búhamri 58, Vestmannaeyjum, sem lést af slys- förum sunnudaginn 26. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Landakirkju flmmtudaginn 9. mars kl. 14. Arnfríður Guðný Guðjónsdóttir, Höröalandi 4, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 9. mars kl. 13.30. Matthías Þórður Hreiðarsson tann- læknir verður jarðsunginn frá Ás- kirkju fimmtudaginn 9. mars kl. 13.30. Valgerður Hildibrandsdóttir, Hrafn- istu, Hafnarfirði, áður til heimilis á Selvogsgötu 15, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfiarðarkirkju fimmtudaginn 9. mars kl. 15. OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Z7 AUGLÝSINGAR Þverholti 11 -105 Reykjavík - Simi 563 2700 Bréfasími 563 2727 - Græni síminn: 99*6272 (fyrir landsbyggðina) LaHiog Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarljörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. mars til 9. mars, að báðum dögum meötöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 568-9970 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnaríj örður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapotek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrirSOárum Miövikud. 8. mars Ferðabók Dufferins lávarðar kemur útá íslenzku um næstu mánaðamót Ein frægasta ferðasaga, sem um ísland hefur verið rituð Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Það sama gildir um meðfæddan hæfi- leika og gróður jarð- ar, hvort tveggja þarf að rækta. Francis Bacon Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júni-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keilavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Óvissuástand hefur mikii áhrif á þig. Þér gengur erfiðlega að standa undir þeim miklu kröfum sem eru gerðar til þín. Reyndu að einbeita þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að fara gætilega og mátt ekki styggja aðra. Þú verður að öllum líkindum að láta undan vilja meirihlutans. Láttu það fara fram hjá þér þótt þér líki ekki málflutningur annarra. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ekki er víst að samkomulag náist á stundinni í ákveðnu máli. Þaö gæti þurft að bíða í tvo til þrjá daga. Sú töf er í raun heppi- leg fyrir þig. Það er nauðsynlegt fyrir þig að afla frekari uppiýs- inga. Nautið (20. april-20. maí): Búast má við skoðanaágreiningi. Þú verður að vera staðfastur og halda fast við þinn málstað. Vertu raunsær og leggðu þitt af mörkum til þess að samkomulag náist að lokum. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Komi til deilna skaltu treysta dómgreind þinni. Aðstæður eru heppilegar fyrir þig á meðan aðrir eru óákveðnir og leita til þín um ráðgjöf. Happatöiur eru 7, 20 og 33. Krabbinn (22. júní 22. júlí): Það kann að reynast erfitt að klára öll verkefnin sem bíða á tak- mörkuðum tíma sem er til umráða. Reyndu því að koma skipu- lagi á hlutina. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu ekki óþolinmóður við aðra. Þrýstu ekki um of á svör eða viðbrögð frá þeim. Þú gætir æst þá upp og skaðað um leið þína eigin hagsmuni. Betra er að tala um fyrir fólki. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hafnaðu ekki umhugsunarlaust boði sem felur í sér breytingar á því hefðbundna. Þú gætir grætt á nýjum hugmyndum og sam- bandi við líflegt fólk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver ýkir eitthvað og það gefúr skakka mynd af ástandinu. Reyndu því að fá sem réttastar upplýsingar. Það er því ekki vist að slúður sem þú heyrir sé rétt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur efasemdir um ákveðinn aðila, hvort hann sé áreiðanleg- ur. Þú ert þó sennilega of varkár og grunsemdir þínar ekki á rökum reistar. Happatölur eru 9,13 og 32. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur dregist of mikið inn í skemmtanir og léttúð. Ef þú tekur þig ekki á og agar sjálfan þig er hætt við að þú dragist aftur úr. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert stundum þrjóskur og eigingjam. Þér hættir því til þess að vísa frá tillögum annarra sem þú veist innra með þér að em mjög frambærilegar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.