Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 41 Þrumað á þrettán íslandsmet í getraunum íslenskur tippari setti íslandsmet í getraunum er hann krækti í helming fyrsta vinnings enska seðilsins síð- astliðinn laugardag. Einnig fékk hann ágætan skerf af öðrum vinn- ingsflokkum. Tipparinn keypti 54 raða sjálfvals- seðil í sölutuminum Gerplu mið- vikudaginn 9. mars klukkan 14.04. Úrslit voru nokkuð óvænt. Þegar Jiirgen Khnsmann skoraði sigur- mark Tottenham gegn Liverpool á síðustu mínútu leiksins gekk allt upp hjá tipparanum og hann var orðinn liðlega funmtán milljónum ríkari. A 54 raða seðlinum, sem sést hér á síðunni, kom fram ein röð með 13 rétta og gaf hún 14.056.070 krónur. Sjö tólfur gáfu 1.023.960 krónur, 18 ellefur 185.580 krónur og tuttugu tíur 51.600 krónur. Samtals 15.317.210 krónur. Einnig kom fram ein röð með 13 rétta á ítalska seðlinum en hún gaf minna. íslenskir tipparar löguðu gjaldeyr- isstööuna hjá sér heldur betur, því þeir lögðu rétt rúmlega tvær milljón- ir í pottinn en fá tæplega sautján milljónir til baka. Mismuniuinn er um það bil fimmtán milljónir. Röðin: 2XX-222-X11-1111. Fyrsti vinningu'r var 28.112.140 krónur og skiptist milli 2ja raða með þrettán rétta. Hvor röð fær 14.056.070 krón- ur. Annar vinningur var 17.699.880 krónur. 121 röð var með tólf rétta og fær hver röð 146.280 krónur. 8 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 18.733,270 krónur. 1.817 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 10.310 krónur. 43 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 39.424.980 krónur. 15.281 röð var með tíu rétta og fær hver röö 2.580 krónur. 280 raðir voru með tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Röðin: 1X2-111-1X2-1211. 12 raöir fundust með 13 rétta á ít- Enski landsliðsmaöurinn Matthew Le Tissier hjá Southampton hefur skorað mörg glæsileg mörk í vetur. aiska seðlinum, þar af ein á Islandi. Hver röð fær 382.130 krónur. 442 raðir fundust með 12 rétta, þar af 10 á íslandi, og fær hver röð 6.530 krónur. 5.347 raðir fundust með 11 rétta, þar af 103 á íslandi, og fær hver röð 570 krónur. 35.297 raðir fundust með 10 rétta, þar af 884 á íslandi, og fær hver röð 180 krónur. Einn með13 í hópleiknum Enn greiðist úr hópunum. Einung- is einn hópur fékk 13 rétta um helg- ina en enginn af efstu hópunum 12 rétta. í 1. deild eru: Örninn, TVS7 og GR-ingar efstir með 57 stig, Hauka- dalsá er með 56 stig en margir hópar 55 stig. í 2. deild er TVS7 með 57 stig, Öm- inn 56 stig og TKF27, Dr. No og Stebbi 55stig. í 3. deild er TKF 27 með 54 stig en margir hópar með 52 stig. Stórleikur á Anfield Leikur Blackburn og Chelsea verð- ur sýndur í ríkissjónvarpinu næst- komandi laugardag. Á sunnudaginn verður stórleikur Liverpool og Manchester United sýndur á Sky- Sport. Þá er töluvert sýnt af leikjum úr Evrópukeppninni í dag og á morgun á ýmsum stöðvum sem eru á gervi- hnöttum en einnig voru sýndir leikir í gær. Rangt merki á uppkastsleiknum Getraunafyrirtækið Norsk Tipping í Noregi lenti í leiðindamáli þegar leik Oldham og Middlesbrough var frestað nýlega. Dregiö var um hvaða merki ætti að gilda á leikinn og kom upp heima- sigur eða 1. Þvi miður var öllum fjölmiðlum tilkynnt að merkið hefði verið X eða jafnteíli og jafnframt taldi Norsk Tipping Xið með þegar til- kynnt var um áætlaðar vinningsupp- hæðir. Á norska getraunaseðlinum eru einungis tólf leikir og hefðu nítján tipparar fengið tæplega tvær milljón- ir hver hefði meritið verið X. En þeg- ar í ljós kom að merkiö var 1 fækk- aði'tólfimum í ellefu en jafnframt hækkuðu vinningar. Tólf réttir gáfu þá um það bil 3,2 milljónir íslenskra króna. Lið Seðillinn Úrslit Liverpool -Tottenham 2 2 C. Palace-Wolves X X Coventry-Blackburn X X Chelsea-Leeds 1X2 2 Leicester-Nott. For. X2 2 Sheff. Wed. - Wimbledon 2 2 WestHam-Nonvich X X Bolton-Middlesbro 1 1 Notts C. - Sheff. Wed. 1 1 Southend-Luton 1 1 Burnley-Oldham 1X2 1 Sunderland-Stoke 1X2 1 Charlton - Portsmouth 1 1 Leikir 11. leikviku 18. mars Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiólas pá St w. < CÚ < 2 O *- tx £ Q- iD £ z iD < Q Q 5 Q á Samtals 1 X 2 1. Blackburn - Chelsea 3 4 0 10-3 3 3 2 8-8 6 7 2 18-11 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 2. Notth For. - Southamptn 5 2 3 17-11 3 4 3 11-12 8 6 6 28-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. Tottenham - Leicester 2 1 2 12- 9 4 0 2 13- 8 6 1 4 25-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Leeds - Coventry 4 3 0 10- 2 1 3 4 8-15 5 6 4 18-17 1 1 1 X 1 X 1 1 1 X 7 3 0 5. Aston V. - West Ham 7 1 1 17- 6 2 4 4 10-16 9 5 5 27-22 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Man. City - Sheff. Wed 2 0 5 7-12 1 3 4 8-11 3 3 9 15-23 X X 1 X 2 X 1 X X X 2 7 1 7. QPR - Everton 6 3 1 15- 6 2 3 5 14-19 8 6 6 29-25 X 1 1 1 X 1 1 1 1 1 8 2 0 8. Wimbledon - C. Palace 2 2 2 9- 8 2 1 4 13-12 4 3 6 22-20 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 9. Luton -Tranmere 0 1 1 9-4 1 0 2 5-8 1 1 3 8-12 X 2 2 1 1 X 2 2 2 X 2 3 5 10. Wolves - Watford 2 3 1 8-8 1 1 5 6-12 3 4 6 14-20 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Middlesbro - Derby 2 2 2 9- 5 2 1 4 3-6 4 3 6 12-11 1 1 1 1 1, 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Stoke - Reading 2 0 0 CM 1 2 0 1 2-4 4 0 1 9- 6 2 X X X 1 1 X 1 X X 3 6 1 13. Sheff. Utd - Charlton 0 2 0 2-2 0 2 1 1- 3 0 4 1 3- 5 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 Italski seðillinn Leikir 19. mars Staðan í úrvalsdeild 33 14 2 1 (47-16) Blackburn ... 8 5 3 (21-12) +40 73 32 13 1 1 (36- 3) Man. Utd ... 8 5 4 (27-19) +41 69 32 11 5 0 (35-13) Newcastle ... 6 4 6 (19-20) +21 60 30 9 5 2 (29-10) Liverpool ... 6 4 4 (23-16) +26 54 33 8 5 3 (26-17) Notth For ... 7 4 6 (24-21) +12 54 30 7 3 5 (26-20) Tottenham ... 6 5 4 (25-22) + 9 47 30 8 4 3 (21-12) Leeds ... 4 6 5 (17-17) + 9 46 34 5 6 6 (20-18) Sheff. Wed ... .... 6 4 7 (21-25) - 2 43 34 6 6 5 (19-21) Coventry .... 4 7 6 (18-29) -13 43 32 7 2 6 (19-21) Wimbledon ... .... 5 4 8 (18-33) -17 42 32 4 7 5 (17-17) Arsenal .... 6 3 7 (19-19) 0 40 31 4 6 6 (20-18) Chelsea .... 6 4 5 (19-25) - 4 40 33 5 8 4 (24-17) Aston V .... 4 4 8 (22-29) 0 39 32 7 7 3 (22-17) Norwich 2 5 8 ( 8-19) - 6 39 29 7 3 4 (26-19) QPR .... 3 5 7 (19-28) - 2 38 31 6 6 5 (30-22) Man. City 3 4 7 ( 9-25) - 8 37 32 7 5 3 (24-17) Everton .... 1 6 10 ( 9-26) -10 35 31 4 4 8 (11-19) C. Palace .... 4 6 5 (12-13) - 9 34 32 6 4 6 (19-18) West Ham .... .... 3 2 11 (11-25) -13 33 29 4 6 4 (18-18) Southamptn .. .... 2 8 5 (22-28) - 6 32 32 4 2 10 (21-30) Ipswich .... 2 3 11 (10-42) -41 23 32 3 5 7 (20-25) Leicester .... 1 4 12 (15-37) -27 21 36 15 35 12 34 14 33 13 36 10 36 8 34 11 34 9 34 8 36 34 35 34 8 35 8 34 9 4 35 3 10 6 5 9 9 6 7 6 6 4 33 36 35 35 36 33 36 33 Staðan í 1. deild (44-17) Tranmere ...... 4 6 8 (13-21) (31-12) Middlesbro .... 6 6 5 (19-16) (39-11) Bolton ........ 3 6 7 (18-24) (33-15) Wolves ........ 5 3 7 (25-28) (30-13) Sheff. Utd .... 5 6 7 (30-28) (22-15) Reading ....... 8 2 8 (19-20) (32-15) Barnsley....... 4 4 9 (15-25) (23-12) Watford ....... 4 5 8 (15-23) (25-15) Derby.......... 5 5 8 (16-20) (31-16) Grimsby ....... 3 7 8 (20-30) (29-15) Millwall ...... 3 6 8 (16-26) (25-22) Luton .......... 7 5 6 (23-28) (26-21) Charlton ....... 4 5 7 (20-28) (28-19) Oldham ........ 3 4 10 (19-29) (26-20) Port Vale ...... 2 6 8 (16-25) (17-18) Sunderland .... 6 5 6 (16-15) (21-13) Stoke .......... 4 7 7 (12-24) (21-19) Southend .......3 4 11 (16-44) (18-15) WBA ........... 2 6 11 (14-29) (22-22) Portsmouth .... 4 5 9 (16-28) (23-24) Bristol C....... 3 2 13 (12-27) (21-21) Swindon ....... 2 4 11 (17-34) (22-21) Notts Cnty .... 2 3 13 (17-30) (22-23) Burnley ....... 3 4 10 (10-29) + 19 65 + 22 63 + 22 60 + 15 59 + 19 57 6 7 3 6 5 4 - 2 - 3 - 1 - 3 0 - 4 -26 42 -12 41 -12 40 -16 38 -17 34 -12 33 -20 31 56 53 50 49 49 48 48 45 44 43 42 42 1. Sampdoria - Milan 2. Cagliari - Roma 3. Inter - Foggia 4. Bari - Napoli 5. Lazio - Genoa 6. Reggiana - Parma 7. Brescia - Torino 8. Juventus - Cremonese 9. Atalanta - Ancona 10. Acireale - Cesena 11. Venezia - Pescara 12. Cosenza - Como 13. Fid.Andria - Perugia Staðan í ítölsku 1. deildinni 23 9 2 0 (19-5) Juventus .... ... 7 2 3 (19-15) + 18 52 23 11 0 1 (24-7) Parma ... 3 6 2 (14-12) + 19 48 23 7 5 0 (16-7) Milan ... 3 4 4 (15-14) + 10 39 23 6 6 0 (18-6) Roma ... 4 2 5 (11-12) + 11 38 23 7 1 3 (39-16) Lazio .. 4 3 5 (12-15) + 20 37 23 7 4 1 (27- 9) Sampdoria .. .. 2 4 5 (11-13) + 16 35 23 8 3 0 (17-4) Cagliari ... 1 5 6 ( 9-20) + 2 35 23 6 6 0 (23-12) Fiorentina ... ... 2 3 6 (16-25) + 2 33 23 5 2 4 (11-10) Inter ... 3 6 3 (10-10) + 1 32 23 7 3 2 (16- 8) Torino .... 1 3 7 ( 8-19) - 3 30 23 5 4 2 (17-15) Napoli .... 2 5 5 (11-19) - 6 30 23 4 1 6 (13-14) Bari .... 5 1 6 (11-17) - 7 29 23 5 4 2 (15-11) Genoa .... 2 2 8 ( 9-20) - 7 27 23 7 1 4 (18-16) Padova .... 1 1 9 ( 7-28) -19 26 23 5 3 3 (13-7) Cremonese .. .... 2 1 9 ( 7-19) - 6 25 23 5 3 4 (13-11) Foggia .... 1 4 6 ( 8-20) -10 25 23 3 3 5 ( 9-11) Reggina .... 0 1 11 ( 6-20) -16 13 23 2 4 6 ( 9-18) Brescia .... 0 2 9 ( 3-19) -25 12 Staðan í ítölsku 2. deildinni 25 7 5 0 (20- 7) Piacenza ... 6 6 1 (17-9) + 21 50 25 6 5 1 (18- 8) Udinese ... 5 5 3 (22-15) + 17 43 25 6 4 2 (14- 8) Atalanta .... 4 7 2 (12-12) + 6 41 25 6 4 3 (22-10) Salernitan ... ... 5 3 4 (18-18) + 12 40 25 6 6 0 (12- 3) Vicenza .... 2 8 3 ( 8-11) + 6 38 25 5 7 1 (13- 8) Cosenza ... 4 4 4 (15-16) + 4 38 25 9 2 2 (24-10) Cesena .... 0 8 4 ( 7-14) + 7 37 25 7 3 2 (23-14) Ancona ... 3 4 6 (14-20) + 3 37 25 6 6 1 (16- 8) Perugia .... 2 6 4(5-8) + 5 36 25 5 6 1 (20-13) Verona .... 2 6 5 ( 7-11) + 3 33 25 5 6 1 (17- 9) Fid.Andria .. 2 6 5 ( 6-15) - 1 33 25 5 2 5 (14-14) Venezia 4 3 6 (13-13) 0 32 25 5 6 2 (10- 5) Palermo ... 2 4 6 (12-12) + 5 31 25 5 7 0 (23—11) Lucchese ... 1 5 7 (11-23) 0 30 25 7 3 3 (20-14) Pescara .... 0 4 8 (11-28) -11 28 25 5 5 2 (13- 9) Acireale 1 3 9 ( 3-19) -12 26 25 2 4 7 (11-18) Chievo 3 5 4 (11- 9) - 5 24 25 4 7 2 ( 9- 4) Ascoli .... 0 2 10 ( 6-25) -14 21 25 3 5 5 ( 8-14) Como 1 4 7 ( 4-22) -24 21 25 2 4 7 (11-21) Lecce 0 4 8 ( 6-18) -22 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.