Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 51 __________________Bridge Bridgedeild Barðstrendinga Nú er lokið aðalsveitakeppni deildarinnar með sigri sveitar Halldórs Þorvaldssonar. Með honum spiluöu Sveinn Þorvalds- son, Páll Þór Bergsson, Helgi Hermannsson, Hjálmar S. Páls- son og Sigurjón Harðarson. Röð efstu sveita varð eftirfarandi: 1. Halldór Þqrvaldsson 293 2. Þórarinn Ái*nason 291 3. Óskar Karisson 280 4. Haildór B. Jónsson 277 5. Friðgeir Guðnason 277 6. Birgir Magnússon 235 Mánudaginn 13. mars hefst fimm kvölda tvímenningur, barómeter og verða spiluð forgefin spil. Skráning í keppnina er hjá ísak í síma 632820 á vinnutíma og Öl- afi í síma 5571374 á kvöldin og hjá BSÍ í síma 879360. Spilað er i Þönglabakka 1 klukkan 19.30. Ef fólkt er stundvist er hœgt aö skrá sig á staðnum. Bridgekvöld byrjenda . Þriðjudaginn 7. mars var bridgekvöld hjá byrjendum og var spilaður eins kvölds tvímenn- íngur að vanda. Eftirtalin pör skoruðu mest í NS: 1. Hallgrímur Markússon-Ari Jóns- son 184 2. Þórdís Einarsdóttir-Birgir Magn- ússon 161 3. Margrét Gunnarsdóttír-Sigrún Ól- afsdóttir 156 4. Sofiía Guðmundsdóttir-Hjördís Jónsdóttir 152 - og hæsta skorið í AV: 1. Hrannar Jónsson-Gísli Gíslason 195 2. SverrirÁgústsson-NíelsHafsteins- son 192 3. Jensína Stefánsdóttir-Sigurjón Guöröðarson 155 Á hverjum þriðjudegi gengst BSÍ fyrir spilakvöldi fyrir byrjendur og bridgespilara sem hafa ekki neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður er ávallt eins kvölds tvi- menulngur og spilaö í húsnæöi BSÍ að Þönglabakka 1. Andlát Sara Magnúsdóttir lést á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 13. mars sl. Georg Árnason leigubílstjóri, Efsta- landi 18, andaðist i Landspítalanum 13. mars. Óskar Eggertsson, fyrrv. stöðvar- stjóri Andakílsárvirkjunar, Borgar- firði, lést í St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði þann 14. mars. Jón Magnússon frá Stað í Aðalvík lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði að morgni 14. mars. Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson létust af slysfór- um þann 12. mars. Jarðarfarir Sigurbjörn Þórarinsson, Hvassaleiti 23, sem andaðist 9. mars sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. mars kl. 13.30. Erla Gunnarsdóttir, Svöluhrauni 9, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtu- daginn 16. mars kl. 13.30. Valgeir Sigurðsson kennari, Vestur- vegi 4, Seyðisfirði, verður jarðsettur frá Seyðisfjarðarkirkju laugardag- inn 18. mars kl. 14. Guðrún Elísabet Vormsdóttir, Lyng- brekku 12, Kópavogi, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju föstudag- inn 17. mars kl. 15. Karitas Árney Jónsdóttir (Kaja), Holtsgötu 6, Reykjavík, sem lést 11. þ.m., verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík föstudaginn 17. mars kl. 13.30. Magnús Brynjólfsson, Vífilsgötu 22, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju nk. fimmtudag, 16. mars, kl. 13.30. Svanborg Sæmundsdóttir vefnaöar- kennari, Furugrund 34, verður jarð- sungin frá Kópavogskirkju fimmtu- daginn 16. mars kl. 13.30. Lalli og Lína Er ekki hægt að skrá hana í tólfta sæti yfir nöldrara? Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. mars til 16. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, sími 567-4200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapó- teki, Kirkjuteigi 21, simi 553-8331 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími*20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- defid) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir 50árum Miðvikud. 15. mars Bretarsemja um kaupá 30.000 smál. frysts fiskjar héðan. Ætla að bjóða Frökkum og Hollendingum 10.000 smá- lestir. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Reynslan er dýr skóli en samt sem áður sá eini sem heimskingjar geta lært í. Benjamín Franklin Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gerðu það sem þú telur réttast þótt það sé ekki auðvelt að taka ákvörðun. Akveðinn aðili leggst gegn hugmyndum þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt ekki dæma aðra hart. Reyndu að sjá atburði dagsins með þeirra augum. Hvildu þig vel til þess að undirbúa komandi anna- tíma. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gefur þér góðan tíma til þess að skipuleggja ferðalag sem er í vændum. Taktu á öllum vandamálum af fullri alvöru. Nautið (20. apríl-20. maí): Eftir hálfgert vandræöatímabil fer allt að ganga betur. Þú getur því skipulagt það sem framundan er. Mikilvægast er að skoða mál fjölsftyldunnar. Tvíburarnir (21. mai-21. júni); Þú þarft að fmna þér eitthvað nýtt að gera til þess að hressa þig við. Láttu það ekki eftir þér að hanga í leiðindum. Tækifærin eru úti um allt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Annasamur dagur bíður þín enda er komið að lokum ákveðins verkefnis. Þótt mikið sé að gera verður þú að muna eftir að hugsa um fleiri en sjálfan þig. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Tilfmningarnar eru rikar í dag. Þú verður því að gæta þín. Segðu ekki eitthvað sem þú munt sjá eftir. Hvíldu þig vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki vist að fyrsta hugboðið sér rétt. Kannaðu vel hvað er að gerast. Mikilvægt er að fara að öllu með gát í fjármálum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert gleyminn núna og manst ekki eftir stefnumótum eða hvar þú lagðir eitthvað frá þér. Láttu það ekki á þig fá þótt menn fari ekki eftir ráðum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast við einhverju óvæntu í dag en jafnframt gleðilegu. Þú færð skýringu á leyndarmáli. Happatölur eru 15.17 og 23. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður fremur tíðindalítill og þú sættir þig vel við þaö. Þú ert í rólegu skapi um þessar mundir. Aðrir í kringum þig eru ekki afgerandi heldur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að endurtaka eitthvað sem mistekst. Láttu það ekki á þig fá. Undirbúningsvinnan nýtist þér aftur. Kvöldið verð- ur ánægjulegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.