Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 17. MARS 1995 99*56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynnínguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu If Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. f Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. f Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. f Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. MXfcíiaDSIjHX 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Daihatsu Charade turbo, árg. ‘87, ekinn 135.000, 60.000 á nýrri turbovél, rauóur, topplúga, 3ja dyra. Bílabankinn bílasala, sími 91-883232. Er bíllinn bilaöur? Tökum aó okkur allar viðgeröir og ryðbætingar. Gerum fbst verótilboð. Odýr og góó þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Subaru - BMW. Subaru 1800, 4x4, ‘85, BMW 316, 4 dyra ‘85. Báöir nýskoðaóir Dg á nýjum snjódekkjum. Upplýsingar I síma 91-643253 eða 985-31404. Ford Ford Econoline 350 club wagon, bensín, skráður 15 manna, árgeró ‘84, ný- sprautaður og góð innrétting. Uppl. 3íma 91-653607 eða símboði 984- 50990. 3 Lada Lada Lux, árg. ‘87, til sölu, I þokkalegu standi. Staógreiðsluveró 55.000. Upplvsingar I síma 91-79422. Mazda Mazda 323, 4x4, árg. ‘92, til sölu, skipti möguleg. Bíll á veróbilinu 400-500 þús. Einnig óskast 2000 vél Galant, árg. ‘86. Upplýsingar I síma 98-33827. Toyota Draumaeintak. Toyota Corolla SI, árgerð 1993, vel með farinn, skipti lík- leg. Upplýsingar I síma 92-67182. Volvo Volvo 244 ‘82 til sölu, ekinn 215 þús. km, skoöaður ‘95. Upplýsingar 1 síma 565 4571. Jeppar Þokuljós, fiskaugu. „E“ merkt þokuljós. Gott aó fella inn I stuðara, kr. 9.900 parió. Einnig Led bremsuljós I glugga (ljósadíóðu). Bíltækjaísetningar, Ar- múla 17a, sími 91-880963. Sendibílar Tveir 7 manna. Nissan Vanett ‘87, ek. 118 þ., og Subaru E-10 ‘88, ek. 66 þ. Báðir bílarnir eru skoðaóir og I góðu ástandi. S. 565 2727, Bílasalan Hraun. M. Benz 309D, árg. ‘87, til sölu, þarfnast smávióhalds, skipti möguleg. Upplýsingar I síma 91-25631. Hópferðabílar Til sölu 28 sæta rúta meö framdrifi. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Hraun, Hafnarfirói, sími 91-652727. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. 17 tonn metra Ferrari 177 bílkrani til sölu, 3 vökvaútlengingar, 21 hand, árg. ‘93, I topplagi. Upplýsingar I síma 96- 71565 og 985-37380. Vinnuvélar Caterpillar - Komatsu - Fiat - Allis- eigendur. Höfum á lager eða útvegum meó stuttum fyrirvara undirvagns- hluti, mótorhluti og ýmsa aðra vara- hlutir. Leitió upplýsinga. H.A.G. hf., Tækjasala, Smiðsh. 14, s. 91-672520. Höfum til sölu traktorsgröfur. JCB 3D-4 turbo Servo ‘87, ‘88, ‘90 og ‘91. Case 580K turbo Servo ‘89 og Case 680L 4x4 ‘89. JCB 801 minivél ‘91 og JCB Fastrac 145 turbo ‘93. Globus hf., véladeild, s. 91-681555. Loftpressa óskast, dregin af fólksbíl. Uppl. I slmum 91-811650 og 91- 650382. & Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott veró og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Ath. Steinbock lyftarar tilbúnir á lager. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ymis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. S Húsnæðiíboði I miöbænum. Til leigu vinaleg 3ja herb. íbúð á jarðh. I steinh. Hentar vel tveim- ur einstakl. Tilb. ásamt uppl. sendist DV f. 22.03., merkt „M-1885“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, þverholti 11, síminn er 91-632700. © Húsnæði óskast Barnlaus hjón, sem komin eru yfir miójan aldur, óska eftir 2ja herbergja íbúó. Góóri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar I síma 553 5309. Fjársterkur aöili óskar eftir stórri íbúö, raðhúsi eða einbýlishúsi meö bílskúr á leigu strax, helst miðsvæóis. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tOvnr. 40098. Garöabær - Seltjarnarnes. Góð 3 herb. íbúó óskast til leigu strax I lengri tíma. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvisunarnúmer 40104. Herbergi meö aögangi aó eldhúsi og baói óskast I 2 mánuói, helst með húsgögn- um. Upplýsingar I síma 554 6069 eftir kl. 20. Reglusöm fjölskylda óskar eftir snyrtilegri 4 herbergja íbúð I austurbæ Kópavogs frá og með 1. júnl. Upplýs- ingar I síma 91-45678. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stæróir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoðum strax, hafóu samband strax. Óska eftir rúmgóöri 3ja herbergja íbúö eða stærri íbúð I hverfi 108. Oruggum greiðslum og góóri umgengni heitið. Upplýsingar I síma 91-37520. Óskum eftir aö taka á leigu íbúö eöa hús I Hafnarfirói eóa nágrenni. þijú fullorðin I heimili. Upplýsingar I síma 91-50258 eftir kl. 13. 3ja-5 herbergja íbúö óskast til leigu til langs tíma á höfuóborgarsvæóinu. Uppl. I síma 91-17659 og 985-38336. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 565 5019. 4ra-6 herb. íbúö óskast til leigu. Skilvlsi og algerri reglusemi heitió. Uppl. I slma 91-23437 e.kl. 17. Hafnarfjöröur. 3ja herbergja íbúó óskast I Hafnarfirói. Upplýsingar I síma 91-651549. Óska eftir aö taka á leigu einstak- lingsíbúð eóa 2 herbergja íbúð I 1/2-1 ár. Uppl. I síma 91-24398 eða 91-28487. jpf Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi. Til leigu er at- vinnuhúsnæði I kjallara Faxafens 10 (Framtíóarhúsinu). Húsnæóió hentar fyrir léttan iðnaó eða lager. Frá 70 m 2 -1000 m 2 . Upplýsingar I sima 91- 654487. 100-150 m 2 iönaöarhúsnæöi m/inn- keyrsludyrum óskast undir þjónustu- starfsemi, helst á Höfóanum. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40105. Til leigu viö Kleppsmýrarveg 20 m 2 pláss á 2. hæó, leigist ekki hljómsveit -né til íbúóar. Uppl. I símum 91-39820, 91-30505 eóa 985-41022. 150-250 m 2 iönaðarhúsnæöi með góðum innkeyrsludyrum óskast strax. Uppl. I síma 984-53989. Óska eftir atvinnuhúsnæöi, 80-130 m 2 fyrir bílaverkstæói. Uppl. I síma 91- 812736 e.kl. 17. $ Atvinna í boði Atvinnutækifæri fyrir bifvélavirkja sem vill vinna sjálfstætt. Lítið verkstæói, vel búið tækjum, meö góó sambönd vill fá til samstarfs bifvélavirkja. Eignaraó- ild kemur sterklega til greina. Uppi. sendist til DV, merkt „Möguleikar 1867“, f. mánud. 20 mars. Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verö fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu I DV þá er síminn 563 2700. Tamningar - félagsskapur. Mig vantar hressa manneskju, 25-30 ára, til að aðstoða vió tamningar og þjálfun hrossa. Upplýsingar veitir Sigrún I síma 96-43316. Sölumenn - helgarsala. Óskum eftir dugmiklum sölumönnum I gott helgar- verkefni, fóst laun + prósentur + bónus- ar. Uppl. I síma 91-625233. @ Ökukennsla Svanberg Sigurgelrsson. Kenni á Toyotu Corollu ‘94. Öll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Símar 553 5735 og 989-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. 1Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing I helgarblað DV veróur aó berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272. Stórútsala, stórútsala. Heimilistæki, verkfæri, leikföng, rimlagardínur o.m. fleira, 10-75% afsláttur. Brún, Harald Nyborg, Smiðjuvegi 30, s. 587 1400 %) Einkamál Hefur þú áhuga á tilbreytingu eöa varan- legu sambandi? Láttu Miðlarann um að koma þér I kynni við rétta fólkið. Frekari uppl. I síma 588 6969. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna I síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Skemmtanir Karlmennl! Erum að bóka eina heitustu nektardansmey Danaveldis I fyrri hluta aprílmánaðar. Einstök atriði. Til- valiö fyrir skemmtistaói, hópa og átt- hagafélög. S. 984-50027. Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir I einkasamkvæmum og á árshátíóum. Uppl. I síma 989-63662. f Veisluþjónusta Láttu okkur sjá um aö smyrja brauöiö. Kaffisnittan 70 kr. Við leigjum einnig út sali fyrir allt aó 50 manns. Jakkar og brauó, Skeifunni 7, s. 588 9910. 0 Þjónusta Parketlagnir. Tek aó mér parketlagnir fyrir hagstætt veró. Tilboð eða tímavinna. Uppl. I síma 989-64618 eóa 551 2438. Pípulagnir, viðgeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viðgerðarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797. Hreingerningar Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif i heimahúsum. Er bæði vandvirk og vön. Upplýsingar I síma 91-628267. Garðyrkja Trjáklippingar - hekkklippingar. Nú er ré.tti tíminn til aó klippa tré og runna. Örugg og sanngjörn þjónusta. Látið fagmann vinna verkió. Uppl. I síma 91-677916 eóa 91-12203. iV Tilbygginga 20 feta gámur til sölu, I góðu lagi. Á sama stað til sölu símboði með númeri. Upplýsingar I síma 989-40299. Elu-sög óskast keypt. Upplýsingar I síma 567 6141. * Vélar- verkfæri Loftpressur - notaöar: • FF - 1000 lítra. • Stenhöj - 750 lítra. • Mark skrúfupressa. • Nýjar Mark skrúfupressur. • Nýir Mark kæliþurrkarar. Iónvélar hf., sími 565 5055. Spákonur Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna I síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Tómstundahúsiö. Landsins mesta úrval módela, mörg til- boð. Lakk, lim, penslar, hnlfar o.fl. Póstsendum. Sími 588 1901. Opió 10-18 dagl., 10-14 laugd. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. Verslun Ódýrir bogasturtuklefar á tilboöi. Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 686499. Spennandi gjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. settum, olíum, kremum o.m.íl. á fráb. verói. Glæsil. litm.listar kr. 500 stk. Pósts. dulnefn. um allt land. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, mán,- fóst. 10-18, laug. 10-14, s. 5514448. Vélsleðar Til sölu yfirbyggö vélsleöakerra meö upp- keyrsluhlera. Uppl. I sima 91-24960 frá kl. 9-18 og 91-25265 á kvöldin. Kerrur Geriö verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar geróir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíóa. Opió laugard. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 568 4911. Húsbílar Til sölu Benz 608, árg. 1977. Skipti möguleg á sumarhúsi til flutnings. Uppl. I síma 98-33535 milli kl. 15 og 21. Bílartilsölu Ford Explorer Eddie Bauer, árg. ‘91, ek- inn 44.000 km, leðurinnrétting, gullfal- legur, eins og nýr, hlaðinn aukabúnaði. Bílasala Garðars, sími 91-611010.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.