Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1995 39 eíéEcci SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á spennumyndinni UNSSEKT ER SÖNNUÐ Kvikmyndir .s:y/BlóR|i AFHJUPUN Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/fsl. tali kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Hann er mafíuforingiQiún er kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögulegt að berjast við mafíuna eða verður maður að ganga i lið með henni? „Trial By Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byrne. Leikstj.: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og Esju. bMhölu ALFABAKKA 8, SIMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR Tilnefnmgar til 4 óskarsverðlauna. Besta’mynd ársins besti leikstjórinn: Robert Redford. THE LION KING M/íslensku tali kl. 5. M/ensku tali kl. 9.10. PABBI ÓSKAST pF(riK«!0<><5l)kv«l|sJ| I HX QUIZSHOWI Paul Newman, Bruce Willis, Melanic Griffith og Jessica Tandy í hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjoranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Newman er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9. Trúir þú að hægt sé að sprengja sér leið út úr Boeing 747 farþegaþotu í tuttugu þúsund feta hæð og komast lifandi til jarðar? Wesley Snipes er mættur í ótrúlegri háloftahasarmynd. Æðisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Horfðu til himins á Akureyri og í Reykjavík um helgina, það gæti eitthvað dottið í hausinn á þér!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN Allir vilja eignast Húgó því hann er skemmtilegur og sniðugur. Hann vill ekki að neinn eigi sig heldur vill hann bara flakka um skóginn sinn frjáls eins og fuglinn. Skemmtileg og spennandi mynd sem er að sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. 5 . FORREST GUMP Sýnd kl. 9. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafanna Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs Sýnd kl. 6.40. HÁLENDINGURINN 3 Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Peebles. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig fáanlég sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. SKOGARDYRIÐ Sviðsljós Superman til bjargar opinberum listasjóði FIORILE Dramatísk ástarsaga, krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð gullfalleg mynd Taviani bræðranna itölsku. Sýnd kl. 5 og 7.05. Allra siðasta sýn. SHORT CUTS Reið Roberts Altmans um Ameríkuland. Ath. Ekki ísl/texti Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. ára. Melanie Griffith og Ed Harris leiða hér saman hesta sína í þessari rómantísku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9. ' Bönnuð innan 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. Superman til bjargar. Þaö dugir ekkert minna. Þannig hafa þeir sjálfsagt hugsað sem ákváöu að fá ofurmenn- isleikarann Christopher Re- eve í lið með sér til að berj- ast fyrir áframhaldandi lífl listasjóðs ríkisins vestur í Bandaríkjunum. Mikil og hörð barátta er nú háð um sjóð þennan á Bandaríkja- þingi þar sem repúblikanar eru í meirihluta og vilja af- nema fjárstuðning hins opinbera til listarinnar, eða að minnsta kosti draga veru- lega úr honum. Christopher súpermaður sagöi á morgun- verðarfundi með þingmönn- um í vikunni að listasjóður- inn hefði staöið sig vel undir stjórn núverandi formanns, Jane Alexander, og aldrei Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. LAUGARÁS Sími 32075 LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR: i fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBY DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX. DEMON KNIGHT Sýnd kl. 5, 7,9og11. T')Wklt Stlllm.n'* 1 Bareelona Christopher Reeve segir listina eiga gott eitt skilið. hefði verið meira um það en nú að styrkir færu til þeirra sem ættu þá helst skilið. „Það er ekki lengur sann- gjarnt að tala um klám. Sjóð- urinn fjármagnar ekki klúr- yrði eða klám, eins og sumir segja. Listin getur hrist upp í mönnum, listin getur örvað menn til dáða,“ sagði súper maðurinn. Hvort slíku ofurmenni tekst hins vegar að bjarga listasjóðnum á bara eftir að koma í ljós. ,r, • haskólabíó Sfmi 552 2140 QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuöu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA ÍSLENSKUR BIÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýndkl. 5 og 11.10. ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR 1» Sýnd kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5 og 7. LEON Sýnd kl. 9 og 11. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 THE LAST SEDUCTION Sýnd kl. 9 og 11.10. llliiiikniu AFHJÚPUN The Lone Ranger hefur rétta „sándið“, „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt - „breik“. Ef ekki með góðu - þá með vatnsþyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibreUur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÖGNARDYR Nýjasti „sálfræði thriller" Johns Carpenters sem gerði Christine, Halloween, The Thing, Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og óskarsverðlaunahafmn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). Sýndkl. 5, 7, 9og11. MILK MONEY Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskrift að tímaritinu Biómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu íjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjórinn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Slmi 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: HIMNESKAR VERUR Sönn saga af umtalað- asta sakamáh Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær ungjngs-1 ^ mynd StU?Ur i I ^ 9 síðasta moður BA ^ ársa4 annarar : þeirra? E 4&1 ma,t. ' tunantsins Time. ____ATURE: ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Káte Winslet. Leikstjóri: Peter Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI Hlaut Silfuriionið akvik- mynda- hátíðinni í Feneyjum. Þríðja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.