Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 45 Sviðsljós Soffía Loren um útlitið: Kann engin töfraráð Soífia Loren, sem er orðin sextug, hefur engar skýringar á því hversu vel hún heldur sér, aðrar en þær að hún sé dóttir ákaflega fallegrar konu og að sjálfri finnist henni hún enn vera eins og tólf ára. Það er sem sé ekki hægt að fá nein töfraráð hjá henni varöandi úthtið. „Sumir halda að ég byrji daginn með einu glasi af sítrónusafa. En ég geri nákvæmlega það sem ekki má, það er drekka kolsvart kaffi og borða tvær sneiöar af ristuöu brauði með marmelaði ofan á eins og ekta Na- pólíbúi. Og svo elska ég pasta.“ Rætur Soffíu eru enn á Ítalíu þar sem hún fæddist utan hjónabands. Móðir hennar, Romilda, var viljafost kona sem ekki gat látið drauma sína um að verða kvikmyndastjarna ræt- ast. Þegar Soffía var tæpra 15 ára fór Romilda með hana til Rómar þar sem hún hitti kvikmyndaframleiðandann Carlo Ponti. Hann var dómari í feg- urðarsamkeppni sem Soffia tók þátt í. Carlo bauö Soffíu í prufutöku sem ekki gekk alltof vel. Hann stakk meira að segja upp á því að hún léti laga á sér nefið og kom með athuga- semdir um breiðar mjaðmir hennar. Soffiu (jatt ekki í hug að breyta úthti sínu en Carlo, sem var 24 árum eldri en Soffía, hafði samt mikinn áhuga á henni. „Ég hef ahtaf þurft að bíða eftir því sem mig langar í. Ég varð að bíða í 14 ár eftir aö fá Carlo Ponti því hann var giftur," segir Soffía. Brúðkaupið var haldið 1957 en fimm árum seinna ógiltu ítölsk yfir- völd hjónabandið á þeim forsendum aö skhnaður Carlosar og fyrri konu hans hefði verið ólöglegur. 1966 voru Soffia og Carlo vígð á ný í Frakk- landi og í þetta sinn var aht löglegt. Soffía þurfti að bíða lengi eftir því að geta eignast böm. Hún missti tvisvar fóstur en 1968 fæddist henni sonur eftir fimm mánaða legu. Fjór- um árum seinna eignaðist Soffía annan son. Sambúð Soffíu og Carlosar hefur varað næstum fjóra áratugi. Soffía kveðst ekki geta gefið neina upp- skrift að góðri sambúð í svo mörg ár frekar en útht en getur þess að það sé mikhvægt fyrir konur að hafa nóga þolinmæði og styrk th þess að hta fram hjá smávandamálum sem ahtaf koma upp í hjónabandi. Soffía hefur leikíð í um það bh 100 kvikmyndum og einu sinni hlotið Myndbandalisti vikunnar! Allar upplýsingar um það sem er að ní! gerast í heimi myndbandanna yjusty ir SíMfiypyb 9 9 17•00 Verð aðeíns 39,90 mínútan. óskarsverðlaun. Það var 1960 fyrir leik í myndinni Tvær konur. Núna er Soffía í sviðsljósinu vegna leiks í mynd Roberts Altmans um franska tískuheiminn. 1 myndinni strippar Soffía fyrir framan Marceho Mastroianni, gamlan elskhuga sinn á hvíta tjaldinu. Soffia Loren litur vel út þótt hún borði ekki hollan mat á morgnana. ■ OG ENN KEMUR TWINGO Á ÓVART*. ÞEIR HENTU KUPLINGUNNI UT!I Nýjasta útspil Renault Twingo er kúplingslaus beinskipting. Tímamótahugmynd sem á eflaust eftir að verða alsráðandi í framtíðinni. Alan Prost, heimsmeistari í FoRMULA 1 KAPPAKSTRI, OG RÁÐGIAFI H(Á RENAULT ER STÓRHRIFINN: „Sú staðreynd að kúplingunni hefur verið hent út er til mikilla bóta. Áfram er notast við hefðbundna gírstöng þannig að aksturslagið er hið sama. Það eina sem er breytt er að maður þarf ekki Iengur að vera á fleygiferð með vinstri fótinn. Meiðingin er sú að maður er miklu afslappaðri í umferðinni og þar af leiðandi ánægðari og öruggari ökumaður.” NH \ N ..OG VERÐIÐ ? Hálfsjálfskiptur TWingo Easy með fjarstýrðri samlæsingu, rafdrifinum rúðum og speglum: AÐEINS KR. 968.000.- Hvar gerir þú betri bilakaup? KOMÐU OG REYNSLUAKTU TWINGO ' í DAGFRÁ KL.10-16 RENAULT RENNUR ÚT! Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14 ■ SÍMI 568 1200 • ÁRMÚLA 13 ■ SÍMI 553 1236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.