Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 17 ÐV Sviðsljós HUGMYNDASAMKEPPNI BÚNAÐARBANKANS OG UMFERÐARRÁÐS Soffia Loren. Soffía Loren í pólitíkina? Kvikmyndaleikkonan Soffia Loren hefur fengiö tilboð um aö gerast stjórnmálamaður. Repúblikaninn Phil Gramm, sem hefur áhuga á að verða forseti Bandaríkjanna 1996, hefur látið í ljósi þá löngun sína að hafa Soffiu við hhð sér sem varafor- setaefni. McCurry, talsmaður Clintons Bandaríkjaforseta, hefur sakað Gramm um að vera gamaldags þar sem hann ætli að notfæra sér fegurð konu. Soffia hefur áður hafnað boðum frá flokkum um að vera í framboði fyrir þá. Henni var til dæmis eitt sinn boðið að vera borgarstjóraefni í heimabæ sínum, Napólí á ítahu. Óvenju- legur Kennedy John F. Kennedy yngri er ekki dæmigerður Kennedy. í stað þess að gerast stjórnmálamaður ætlar hann að ritstýra stjórnmálablaði sem lík- lega verður látiö heita George. Kennedy gerði samning við Hac- hette Filipacchi Magazines og hefur undirbúningur að útgáfu tímaritsins staðið yfir í ár. Gert er ráð fyrir að fyrsta tölublaðið verði komið á göt- una í september. John F. Kennedy. ERTU AÐ TAKA BILPROF? FJÁRMÁIAÞJÓNUST UNGLINGA NAMSi Sendu okkur nokkrar línur um þetta og taktu þátt í samkeppninni! Arsfjórðungslega fálO nýir bílprófsstyrki - að þessu sinni þeir sem tóku bílpróf í janúar, febrúar og mars. MeS efninu þarf aS senda Ijósrit af báSum hliSum ökuskírteinis. EfniS á aS senda til BúnaSarbanka íslands, MarkaSsdeildar, Austurstræti 5, 155 Rvík. BILPROFSSTYRKIR FYRIR FÉLAGA VAXTALÍNUNNAR OG NÁMSMANNA- LÍNUNNAR Hvaö get ég gert til að koma í veg fyrir umferða (|) BÚNAÐARBANKIÍSLANDS || r^ERÐAR NÁNARI UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR Á AFGREIÐSLUSTÖÐUM BÚNAÐARBANKANS. AGARÐAR 24 S: 568-9900 QUARTET KR. J.43%000 ” ...sonur okkar ráðl; að kaupa Honda, og' að prófa. Og yið sjá sannarlega úkki eftii VANDAÐU VALIÐ VELDU ÞAftBE^ AGARÐAR 24 S: 568-9900 nda rmr ottartet kr. 1.430,000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.