Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 3 I>V Fréttir Norræna sjóeldið hf. sem keypti þrotabú Miklalax af Byggðastofnun: Haf a enn ekkert borgað - fyrirtækinu meinað að flytja inn hrogn frá Noregi Norræna sjóeldiö hf., sem tók viö fiskeldisstöðinni Miklalaxi hf. í Fljót- um, hefur ekki enn greitt upp í kaup- samning viö Byggðastofnun. Samn- ingurinn var gerður í október sl. um kaup á mannvirkjum þrotabús Miklalax upp á 25 milljónir og átti fyrsta greiðsla, 5 milljónir, að koma í desember á síðasta ári. Fyrirtækið fékk þá frest til 1. mars sl. en engin greiðsla er komin enn. Hins vegar er komin ávísun upp á 3 milljónir í hendur Kristjáns Ólafs- sonar, skiptastjóra þrotabús Mikla- lax, samkvæmt heimildum DV, sem hann heldur sem tryggingu. Þegar Kristján var inntur eftir þessu vildi hann ekkert tjá sig um máliö. Afgangur samningsins við Byggða- stofnun, 20 milljónir, var settur á skuldabréf. Áður hafði Norræna sjó- eldið staðgreitt fisk úr þrotabúinu fyrir 14 milljónir króna. Það sem tefur greiðslur, sam- kvæmt heimildum DV, er að illa hef- ur gengið að slátra, auk þess sem fyrirtækið fær ekki að flytja inn hrogn frá Noregi. Landbúnaðarráðu- neytið vill ekki heimila innflutning- inn vegna smitsjúkdómahættu. Til athugunar að kjósa í leikskólum borgarinnar „Það er búið að tilkynna til kenn- ara að við tökum ekki þá áhættu að kosningin verði trufluð og það er verið að skoða húsnæði í eigu borgarinnar með tilliti til hús- næðisins sjálfs og aökomu að því. Aðkoma þarf að vera góð, góð bíla- stæði og æskilegt að húsnæðið sé sem næst viðkomandi kjörstað,“ segir Gunnar Eydal, skrifstofu- stjóri í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ákvörðun um húsnæði fyrir kjördeildir í Reykjavík í alþingis- kosningunum 8. apríl verður tekin á mánudag og veröur tillaga þar að lútandi lögð fyrir borgarráð á þriöjudag. Til athugunar er að hafa kjördeildir í leikskólum borgarinn- ar. -GHS Vegna þessa telja menn hættu á að Norræna sjóeldið hf. rifti samning- um við Byggðastofnun. Stofnandi og stjórnarformaður Norræna sjóeldisins hf. er Norðmað- urinn Jim Roger Nordly sem á fisk- eldisfyrirtækið NFO-Gruppen í Nor- egi. Nordly var fyrr í vetur dæmdur í Noregi fyrir að standa ekki skil á gjöldum til norska ríkisins, eins og DV hefur greint frá. Við athugun Byggðastofnunar kom hins vegar í ljós að fyrirtæki hans, NFO-Grupp- en, naut lánstrausts í norskum bönk- um. Yflr 30 gerðir af speglum Sófasett Gler- og bókaskápar Borðstofuhúsgögn Kommóður Stakir stólar og borð og margt fleira Slóll til vinstri 25.400 stgr. Stóll til hægri 46.400 stgr. Opið alla daga 10- Sófi 59.800 kr. stgr, - stóll 42,500 stgr. - borð 26.200 stgr. / ■ Hljómtækjasamstæ&a sem hefur 2x60W magnara, útvarp með FM, MW og LW, klukku, tvöfallt segulbandstæki meó AUTO REVERSE, vandaóan eins bita MASH geislaspilara, forstilltan DSP TÓNJAFNARA, gó&a 60W 2way hótalara og fjarstýringu sem stýrir öllum aðger&um. ! i -w i . • ■ . nrrrn. ■ Jí( ,1 í JU rvmnn \\ : «í \ II u »«, - | l( | ' ‘ •**’•*": '' - ' ... Wf:? ^ *► . •*. • ' •• • - • ~ j f i.i V AKRANES: MÁLNINGARÞJ. METRO BORGARNES: KAUPF. BORGFIRÐINGA HELLISANDUR: BLÓMSTURVELLIR BOLUNGARVÍK: LAUFIÐ ÍSAFJÖRÐU R: PÓLLINN SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupf. Skagfirðinga, RafsjáAKUREYRI: Radíóvinnustofan, Radíónaust, METRO, Kaupf. Eyfirðinga, Rafland HÚSAVÍK: ÓMURSEYÐISFJÖRÐUR: KAUPF. HÉRAÐSBÚA EGILSSTAÐIR: RAFEIND, KAUPF. HÉRAÐSBÚA NESKAUPSTAÐUR: TÓNSPILHÖFN: RAFEINDAÞJ. BB , KAUPF. A-SKAFTFELLINGA VESTM AN N EYJAR: BRIMNES KEFLAVÍK: RAFHÚS Brautarholti & Kringlunni Sími 562 5200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.