Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 3 I>V Fréttir Norræna sjóeldið hf. sem keypti þrotabú Miklalax af Byggðastofnun: Haf a enn ekkert borgað - fyrirtækinu meinað að flytja inn hrogn frá Noregi Norræna sjóeldiö hf., sem tók viö fiskeldisstöðinni Miklalaxi hf. í Fljót- um, hefur ekki enn greitt upp í kaup- samning viö Byggðastofnun. Samn- ingurinn var gerður í október sl. um kaup á mannvirkjum þrotabús Miklalax upp á 25 milljónir og átti fyrsta greiðsla, 5 milljónir, að koma í desember á síðasta ári. Fyrirtækið fékk þá frest til 1. mars sl. en engin greiðsla er komin enn. Hins vegar er komin ávísun upp á 3 milljónir í hendur Kristjáns Ólafs- sonar, skiptastjóra þrotabús Mikla- lax, samkvæmt heimildum DV, sem hann heldur sem tryggingu. Þegar Kristján var inntur eftir þessu vildi hann ekkert tjá sig um máliö. Afgangur samningsins við Byggða- stofnun, 20 milljónir, var settur á skuldabréf. Áður hafði Norræna sjó- eldið staðgreitt fisk úr þrotabúinu fyrir 14 milljónir króna. Það sem tefur greiðslur, sam- kvæmt heimildum DV, er að illa hef- ur gengið að slátra, auk þess sem fyrirtækið fær ekki að flytja inn hrogn frá Noregi. Landbúnaðarráðu- neytið vill ekki heimila innflutning- inn vegna smitsjúkdómahættu. Til athugunar að kjósa í leikskólum borgarinnar „Það er búið að tilkynna til kenn- ara að við tökum ekki þá áhættu að kosningin verði trufluð og það er verið að skoða húsnæði í eigu borgarinnar með tilliti til hús- næðisins sjálfs og aökomu að því. Aðkoma þarf að vera góð, góð bíla- stæði og æskilegt að húsnæðið sé sem næst viðkomandi kjörstað,“ segir Gunnar Eydal, skrifstofu- stjóri í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ákvörðun um húsnæði fyrir kjördeildir í Reykjavík í alþingis- kosningunum 8. apríl verður tekin á mánudag og veröur tillaga þar að lútandi lögð fyrir borgarráð á þriöjudag. Til athugunar er að hafa kjördeildir í leikskólum borgarinn- ar. -GHS Vegna þessa telja menn hættu á að Norræna sjóeldið hf. rifti samning- um við Byggðastofnun. Stofnandi og stjórnarformaður Norræna sjóeldisins hf. er Norðmað- urinn Jim Roger Nordly sem á fisk- eldisfyrirtækið NFO-Gruppen í Nor- egi. Nordly var fyrr í vetur dæmdur í Noregi fyrir að standa ekki skil á gjöldum til norska ríkisins, eins og DV hefur greint frá. Við athugun Byggðastofnunar kom hins vegar í ljós að fyrirtæki hans, NFO-Grupp- en, naut lánstrausts í norskum bönk- um. Yflr 30 gerðir af speglum Sófasett Gler- og bókaskápar Borðstofuhúsgögn Kommóður Stakir stólar og borð og margt fleira Slóll til vinstri 25.400 stgr. Stóll til hægri 46.400 stgr. Opið alla daga 10- Sófi 59.800 kr. stgr, - stóll 42,500 stgr. - borð 26.200 stgr. / ■ Hljómtækjasamstæ&a sem hefur 2x60W magnara, útvarp með FM, MW og LW, klukku, tvöfallt segulbandstæki meó AUTO REVERSE, vandaóan eins bita MASH geislaspilara, forstilltan DSP TÓNJAFNARA, gó&a 60W 2way hótalara og fjarstýringu sem stýrir öllum aðger&um. ! i -w i . • ■ . nrrrn. ■ Jí( ,1 í JU rvmnn \\ : «í \ II u »«, - | l( | ' ‘ •**’•*": '' - ' ... Wf:? ^ *► . •*. • ' •• • - • ~ j f i.i V AKRANES: MÁLNINGARÞJ. METRO BORGARNES: KAUPF. BORGFIRÐINGA HELLISANDUR: BLÓMSTURVELLIR BOLUNGARVÍK: LAUFIÐ ÍSAFJÖRÐU R: PÓLLINN SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupf. Skagfirðinga, RafsjáAKUREYRI: Radíóvinnustofan, Radíónaust, METRO, Kaupf. Eyfirðinga, Rafland HÚSAVÍK: ÓMURSEYÐISFJÖRÐUR: KAUPF. HÉRAÐSBÚA EGILSSTAÐIR: RAFEIND, KAUPF. HÉRAÐSBÚA NESKAUPSTAÐUR: TÓNSPILHÖFN: RAFEINDAÞJ. BB , KAUPF. A-SKAFTFELLINGA VESTM AN N EYJAR: BRIMNES KEFLAVÍK: RAFHÚS Brautarholti & Kringlunni Sími 562 5200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.