Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 38
2<S 62 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 Björk á Reading Festival Skipuleggjendur tónleikahá- tíöa sumarsins eru á fullu þessa dagana að koma dagskránni heim og saman. Okkar kona, Björk Guðmundsdóttir, er heitt nafn í þessum hópum og sam- kvæmt íréttum breskra tónlistar- blaða hefur Björk þekkst boð um að vera eitt af aðalnúmerum The Reading Festival sem haldið verður í ágúst. Fyrir þá sem verða á ferð í Reading og ná- grenni í ágúst skal upplýst að Björk treður upp laugardaginn 26. ágúst. íslands- tengsl Tricky Breska danssveitin Tricky hef- ur vakið talsverða athygli að und- anfömu og platan Maxinquaye gert það gott bæði í Bretlandi og hér á landi. Það vita kannski ekki allir að meðal þeirra sem koma fram á þessari plötu er Ragnhild- ur Gísladóttir söngkona sem syngur bakraddir. Og þetta era ekki einu íslandstengsl þessarar hljómsveitar því liðsmenn Tricky hafa verið í samvinnu við Björk Guðmundsdóthn- að und- anfömu og á væntanlegri plötu hennar eiga þeir þátt í að minnsta kosti tveimur lögum. Leynígestur- inn Bono Maðurinn sem eitt sinn kallaði sig Prince var á ferð á írlandi á dögunum og tróð þar upp eins og við var að búast. Einir tónleik- amir vom eingöngu fyrir útval- ið fólk í tónlistarbransanum og það var ekki laust við að menn rækju upp stór augu þegar stór- laxinn Bono snaraðist upp á svið og tók lagið með prinsinum fyrr- verandi. Nýtt efni með Jim Morrison og The Doors Eftirlifandi liðsmenn hljóm- sveitarinnar The Doors em þessa dagana að vinna saman að nýju efiii. Tilefhið er að bráðlega kem- ur út á geislaplötu platan An American Prayer en hún kom fyrst út 1978 og innihélt Ijóðalest- ur Jims heitins Morrisons við tónlist félaga hans úr Doors. Ný- lega fúndust upptökur með frek- ari ljóðalestri frá síðustu dögum Morrisons héma megin grafar og hafa fyrrum félagar hans samið tónlist við nokkur ljóðanna og verður þeim bætt inn á endurút- gáfúna á An American Prayer. ISYLUIJXNI LUJGAUDACi KL. 16.00 IKIJjVjJ ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ USTANUM TOi»P 40 1 1 2 5 -2. VIKANR. 1... BEUEVE ELTON JOHN Œ. 4 21 3 HAKUNA MATATA JIMMY CLIFF 3 3 8 3 STRANGE CURRENCIES REM 4 2 1 5 I CAN'T BE WITH YOU CRANBERRIES r5) 11 16 3 BACK FOR GOOD TAKE THAT re') 10 14 4 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS 7 5 4 8 WHEN I COME AROUND GREEN DAY C8) 13 37 3 JULIA SAYS WET WET WET OL 20 . 2 I, YOU, WE JET BLACK JOE (w 14 - 2 TURN ON, TUNE IN, COP OUT FREAK POWER 1 — NÝTT Á LISTA ••• THE BOMB BUCKETHEADS 1 11 (33) 32 38 3 - HÁSTÖKK VIKUNNAR - LUCY'S EYES PAPERMOON 13 7 7 7 BOXERS MORRISEY CÍ4) 1 D'YER MAK'ER SHERYL CROW 15 19 - 2 HIGH & DRY RADIOHEAD 16 16 - 2 WAKE UP BOO BOO RADLEYS 17 6 5 5 TOTAL ECUPSE OF THE HEART NICKI FRENCH 18 18 27 3 YOU'RE NO GOOD ASWAD 19 9 6 7 I SAW YOU DANCING YAKI-DA (2g) 27 35 4 GET READY THE PROCLAIMERS 21 8 3 11 DANCING BAREFOOT U2 22 1 SELFSTEEM OFFSPRING 23 1 WHITER SHADE OF PALE ANNIE LENNOX 24 12 12 6 OPEN YOUR HEART M-PEOPLE 25 38 - 2 LOOK WHAT LOVE HAS DONE PATTY SMYTH 26 1 EVERYTIME YOU TOUCH ME MOBY 27 17 9 11 THE BALLAD OF PETER PUMKINHEAD CRASH TEST DUMMIES 28 15 10 9 SOMEDAY l'LL BE SATURDAY NIGHT BON JOVI 29 22 24 5 AN ANGEL KELLY FAMIUE 30 30 - 2 PERFECT DAY DURAN DURAN NÝTT 1 STUCK IN THE MIDDLE WITH YOU JEFF HEALEY BAND 32 21 13 7 I KNOW DIONNE FARRIS 33 40 - 2 YOU ARE EVERYTHING MELANIE WILLIAMS/JOE ROBERTS 34 39 - 2 HERE AND NOW DEL AMITRI 35 34 - 2 ROSALEGA TWEETY 36 24 15 10 NO MORE „I LOVE YOU'S" ANNIE LENNOX ÍP3 NÝTT 1 HYPNOTISED SIMPLE MINDS 38 35 | 40 I 3 losti vinir vors og blóma 39 1 VUNERABLE ROXETTE (40) 1 DONT GIVE ME YOUR LOVE ALEX PARTY Kynnir: Jón Axel Ólafsson klenski listinn erttmvinMvertefniBylgiunnar. DVog Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niöurstaóa skoöanakönnunar sem er framkvæmd af markaösdeild DVi hverri viku. Fjoldi svarenda erá bijmu300 til 400. á aldnnum 14 0135 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekiö miö afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöövum. Islenski listinn birtist áhverjumJaugaidegi iDVog er frumfíuttur á Bylgjunm kl. 16.00sama dag. Listinn er birtur. að hluta. i textavarpiMTVsjónvarpsstöövarinnar. Islenskilistinn tekur þátt I vaH "WoM Chlart~sem framleiddurer afRadio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekiö af bandaríska tónlistarblaömu Billboard. Yfirumsjón mefl skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit- Sigurður Helqi Hlöðversson, Agust Héðinsson og hrar Guðmundsson - Tæknlstjóm og framleiðsla: Þorsteinn Asgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjóm: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Agust Héðinsson - Kynnin Jón Axel Ólafsson Plötu- fréttir Eins og við sögðum frá í síð- ustu viku er innlenda plötuútgáf- an að vakna af vetrardvalanum og hér koma nokkrar viðbótar- fréttir af væntanlegum plötum: Bubbi & Rúnar Júl eru aftur komnir á kreik og mimu senda frá sér plötu í lok maí. Að þessu sinni koma þeir fram undir eig- in nöfnum en ekki sem GCD. Plat- an á að heita Á grænni grein. Um svipað leyti kemur út ný plata með gleðisveitinni Vinir vors og blóma en nafii á plötuna hefúr ekki verið ákveðið enn. Og örfá- ar erlendar plötufréttir: Adam Ant er ekki dauður úr öllum æðum og er ný plata frá honum væntanleg í þessum mánuði. Og gamli öminn, Glenn Frey, er að senda frá sér enn eina sólóplöt- ima þessa dagana... Eddie Vedd- er bjargað Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam, og Tim Finn, fyrrum liðs- maður Crowded House, lentu í sjávarháska á dögunum við Nýja- Sjáland þar sem Pearl Jam var á tónleikaferð. Þeir Vedder og Finn vora að sýna listir sínar á brim- brettum en tókst ekki betur upp en svo að þá rak til hafs í stað þess að bruna glæsilega á öldu- toppunum inn að ströndinni. Þeir vom reyndar ekki í neinni yfirvofandi lífshættu en voru samt þeirri stundu fegnastir þeg- ar björgunarmenn hirtu þá held- ur lúpulega upp úr sjónum og komu þeim í land. -SþS- Á toppnum Óskarsverðlaunahafinn Elton John situr enn í fyrsta sæti list- ans með lag sitt, Believe, aðra vik- una í röð en lagið hefur verið 6 vikur á lista. Elton John fékk óskarinn fyrir besta fi-umsamda lagið í kvikmynd (Lion King) en það var fyrir lagið Can You Feel the Love tonight. Nýtt Hæsta nýja lagið er The Bomb með hljómsveitinni Bucket- heads, en það komst alla leið í 11. sætið á fyrstu viku sinni á listan- um. Lag þetta hefúr átt ágætu gengi að fagna á breskum vin- sældalistum undanfamar vikur. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið Lucy’s Eyes með hijómsveitinni Papermoon. Það lag hefur verið þrjár vikur á listanum, stekkur upp um 20 sæti á milli vikna, var í 32. sæti í síðustu viku en situr nú í því tólfta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.