Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 Fréttir Sandkom Vandi sauðfiárbænda erfiðasta málið: Munum fara í að endur- skoða búvörusamninginn - segir Guðmundur Bjamason, landbúnaðar- og umhverfisráðherra „Þaö vita allir að fyrirsjánleg eru mörg og afar erflð verkefni í land- búnaðarráðuneytinu. Þar er alvar- legasta málið hin slæma staða sauð- fjárbænda. Við munum fara í það sem allra fyrst að endurskoða bú- vörusamninginn. Eins skoða hvaða nýjar leiðir er hægt að fara eða hvort einhverjar nýjar leiðir er hægt að fara. Framleiðslan er því miður enn að minnka, sem aftur kallar á áfram- haldandi erfiðleika ef ekki tekst að fmna nýja markaði. Vissulega eru bundnar vonir við að koma hreinni afurð okkar á markað erlendis. En það er ekkert sem bjargar landbún- aðinum á morgun eða hinn daginn," sagði Guðmundur Bjarnason sem í gær tók við embætti landbúnaðar- og umhverfisráðherra. Hann sagði að þetta væri stærsta úrlausnarverkefnið í landbúnaðar- ráðuneytinu. Síðan mætti enginn halda að umhverflsráðuneytið væri einhver aukamálaílokkur. Það væri í stefnuskrá Framsóknarflokksins að setja umhverfismál í fyrirúm. Flokk- urinn hefði átt aðild að því að þetta ráðuneyti varð til og barist fyrir því Össur Skarphéðinsson afhendir Guðmundi Bjarnasyni lyklavöldin að um- hverfisráðuneytinu. DV-mynd ÞÖK á sínum tíma. „Sumir eru að segja að þar sem sami maður er með þessi tvö ráðu- neyti geti þar orðið um hagsmunaá- rekstra að ræða. Ég hef ekki áhyggj- ur af því. Ég held að mér takist að koma í veg fyrir það. Þaö er ekkert nýtt að einn ráðherra sé meö fleiri en eitt ráðuneyti og það er auðvitað víða sem skarast málaflokkar á einn eða annan hátt. Við gætum tekið sem dæmi umhverflsmál og iðnaðarmál. Hvernig hefði mönnum þótt það fara saman? Það hefði allt eins getað kom- ið til greina að einhver okkar væri með þá tvo málaflokka. Ég held að það séu bara verkefnin sem þarf að takast á við. Ég held að ágreiningur- inn milh landbúnaðarráðuneytis og umhverfisráðuneytis hafi verið vegna þess að það voru mennirnir sem voru að takast á en ekki mála- flokkarnir. Þó ég geri mér grein fyrir því að þarna geti orðið árekstrar þá er það sem skiptir máh að nýta land- ið og nota það. En jafnframt að verja það og eyða því ekki,“ sagði Guð- mundur Bjarnason, landbúnaðar- og umhverfismálaráðherra. Bjöm Bjamason menntamálaráðherra: Grunnskólalögunum þarf að fylgja eftir „Ég er búinn að taka við lyklun- um að menntamálaráðuneytinu og mér líður bara vel og þetta leggst aht saman vel í mig,“ sagði Björn Bjarnason, nýskipaður mennta- málaráðherra „En það skiptir auðvitað máh að það hefur verið mótuð stefna af forvera mínum og þar lagður grundvöhur að ýmsum framfara- málum og þá alveg sérstaklega í menntamálunum. Þeim þarf að fylgja fram og það mun ég gera. Álþingi tók ákvörðun um það á síð- ustu starfsdögunum í vetur að flytja grunnskólann til sveitarfé- laganna. Þeim lögum þarf að fram- fylgja og.þar hefur verið lagður grunnur aö miklum breytingum," sagði Bjöm. Hann var spurður hvað honum sýndist að yrði fyrsta stóra máhð Olafur G. Einarsson afhendlr eftir- manni sínum lyklavöldin. DV-mynd Sveinn sem hann þyrfti að fást við sem menntamálaráðherra. „Ég get nú varla svarað því á þessari stundu. Ég átta mig ekki alveg á því svona á fyrsta degi. En það er alveg ljóst aö þaö era mörg mál sem þarf að huga að en ég ætla ekki á þessari stundu að taka eitt fram yfir annað,“ sagði Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra: Hlakka til að takast á við verkefnin sem bíða „Það hggur alveg ljóst fyrir að í þeim ráðuneytum sem ég hef tekið að mér bíða úrlausnar mörg stór verkefni sem ég hlakka th að takast á við. Vissulega er þetta nýr mála- flokkur fyrir mig en þeim mun meira gaman verður að setja sig inn í máhn og takast á við og leysa þau verkefni sem bíða,“ sagði Finnur IngóJfsson, nýskipaður iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, í samtali við DV í gær. Hann sagðist líta svo á að iðnaður- inn væri lykihinn að nýsköpun í at- vmnulíflnu á komandi árum. Hann sagðist telja að fjölgun starfa á vinnumarkaðnum mundi koma það- an. Hann sagðist telja iðnaðinn vera lykh að auknum hagvexti í landinu og iðnaðarráðuneytið væri að verða æ mikilvægara ráðuneyti. Hann var spurður hvort hann muni leggja mikla áherslu á stóriðjumáhn? „Ég mun gera það. Þar er ýmislegt Finnur Ingólfsson og Sighvatur Björgvinsson við ráðherraskiptin. DV-mynd Sveinn spennandi að gerast og menn hafa veriö að leita fyrir sér í þeim efnum um nokkurn tíma. Ég er að gera mér vonir um að þær umleitanir og þeir samningar sem hafa verið í gangi geti tekist. Það er ekki hægt að segja til um það á þessari stundu hvort svo muni verða. En ég mun leggja mig fram í þessum málum svo sem að fá álverið í Straumsvík stækkað". Páll Pétursson félagsmálaráðherra: Gengímálintil að leysa þau „Vegna þess að ég er reyndur orð- inn í stjómmálunum geri ég mér grein fyrir því að mín bíða mörg og margbrotin viðfangsefni í félags- málaráðuneytinu. Eins og ahir vita eru ýmiss konar erfiðleikar við að stríða í þeim málaflokkum sem heyra imdir það ráðuneyti. En það er ekki um annað að gera en að ganga í þessi mál og leysa þau,“ sagði Páh Péturs- son, nýskipaður félagsmálaráðherra, í samtah viö DV í gær. Framsóknarmenn voru með kosn- ingaslagorð „Fólk í fyrirrúmi." Þeir lofuðu líka að aðstoða það fólk sem ætti í greiðsluerfiðleikum vegna hús- næðiskaupa. Að efna þetta lendir á nýjum félagsmálaráðherra. „Þetta lendir á mínum herðum. Ég mun gera það sem ég get til þess að standa við J)au kosningaloforð sem við gáfum. I stjómarsáttmálanum er Rannveig Guðmundsdóttir afhendir Páli lykla sína. DV-mynd ÞÖK tekið nokkuð á þeim málum og því er slegið fostu að við munum lengja greiðslutíma húsnæðislána. Það verður farið af stað með vinnu við það sem allra fyrst," sagði Páll. „Ég man ekki th þess að ég hafi verið með neinn fiðring né senu- skrekk þegar ég kom fyrst á þing. Það er alveg sama nú, ég finn ekki fyrir neinum senuskrekk. Mér þykir þaö fyrst og fremst ánægjulegt að fá að takast á við ný viðfangsefni. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra: Fresta gildistöku tilvísanakerfisins „Ég var nú að enda við að taka við lyklunum að ráðuneytinu. Mér mætti á skrifstofunni, auk fráfar- andi hehbrigðisráðherra, nánasta starfsfólks ráðherra. Við fórum yf- ir þau mál sem ég þarf að taka á alveg á næstunni og þau eru ekki fá. Ég svaf ágætlega í nótt eftir að það var ákveðið að ég yrði ráðherra en ég er ekki viss um að mér verði jafn svefnrótt á næstunni," sagði Ingibjörg Pálmadóttir, nýskipaður hehbrigðis- og tryggingamálaráð- herra, í samtah við DV í gær. Hún sagði að fyrsta verkefnið sem hún ætlaði að taka fyrir væri að fresta gildistöku thvísanakerfis- ins og láta endurskoða það mál allt. Síðan kæmu máhn hvert af öðru og ljóst að mörg stór mál biðu úr- lausnar. Ingibjörg var spurð hvort hún Sighvatur Björgvinsson afhendir Ingibjörgu lyklavöldin. DV-mynd ÞÖK myndi halda áfram niðurskurði og aukinni gjaldtöku í hehbrigðiskerf- inu eins og forveri hennar hefur gert? „Auðvitað á ég eftir að fara í gegnum þetta allt og sjá hvernig við getum aukið hagkvæmnina án þess að gæði og þjónusta hehbrigði- skerfisins minnki," sagði Ingibjörg. Hún er búsett á Akranesi og fyrsti stjórnmálamaðurinn þaðan sem veröur ráðherra. Þegarmálcfni Amarflugs sál- uga voru sem mestísviðsljósi fjölmiðlaá árumáðurbirt- istregiulegaá sjónvarps- skjámlands- mannafremur þreytulegur talsmaðurfyr- irtækisins sem vakti þó athygli fyrir óbhandi bjart- sýni á að fyrirtækið myndi rétta úr kútnum. Síðan skildu leiöir þessa talsmanns og Amarflugs og honum hefur ekki sést bregða fyrir á skján- um fym en i síðustu viku. Þá var Kristinn Sigtryggsson mættur sem talsmaður flugfélagsins Emerald Air sem er að hefja áætlunarflug mihi „klakans" ogEwópuognú varallt annað að sjá hann. „Arnarflugsbaug- amir“ undir augunum voru horfnir, en gamla bj artsýnin var enn til s tað- ar, nú vegna þess aö hann telur að Emeraid Air muni spjara sig á þess- ari flugleið, en það fyrirtæki er í eigu íslenskra og breskra aðila. Skilja ekki hör Heiðarsnyrtir Jónssonlagði iínurnarvarð- andi sumar- tískunaáeinni titvarpsstiiðv anna fyrir helg- ina og var alieyrilegur eins ogjafmm. Þegarhann raridium herratiskmia sagði hann að nú ættu karlmenn að klæðast hörefnum og ijósum nátturu- efnum. „En íslendingar skilja aldrei hör og að hann krumpist. Máhð er að hann á að krupmast og krumpast eins og engill," sagðí snyrtirinn. Hann sagði að hluti af starfi sínu væri að ráðleggja stjórnmálamönn- um hvernig þeir ættu að klæða sig fyrir framan sjónvarps vélamar og sagði aðgræniliturinn væri áberandi þar. Eins og margir vita, .umpólað- ist“ snyrtirinn i pólitíkinni fyrfr skömmu, sagði skhið við Sjálfstæðis- flokkinn og gerðist ífamsóknarmað- ur. Hvort kosningasigur Framsókn- arflokksins kom hins vegar th vegna þess að snyrtinum tókst aö kenna þeim að skilja hör erekki vitað. Atkvæðabros? E.t.v. hefurþað verið sam- kvæmtráð- snyrtísinsað llalldur A>- grímsson, póli- tiskurieiðtogi hans. brosíi óvenjumikiöi' kosningabar- : - áttunniog höfðusumirá orði að „gamalt bros hefði tekið sig upp“ á andliti hans. Hafa sumir haft á orði að þessi brosmildi Hahdórs hafi komið eins ogþruma úr heið- skíru lofti eða fremur eins og sólar- geish úr skýjaþykkni eins og Vikur- blaðsritstjórinn á Húsavík orðaði þaö. Menn velta því nú fyrir sér hvort Haildór muni halda áfram aö brosa jafn breitt og oft þegar hann kemur í utanríkisráðuneytið, en bros þykir óneitanlega fara honum betur en „skeifan'* eins og flestum öðrum. Skoðarsigum Onnur út- hinsvegarút samadagvíðtal viðíslenska fatafeUusem dansarfyrir höfliðborg- arbúa. Hún ræddima.um kostíþessað verafátafeha ogsagðiað starftnu fylgdu skemmtileg feröalög. „Maður fær tækifæri th aö skoða sig um og ég er stolt af þvi að hafa séð landiðmitt," sagði fatafelian sem ekki er einungis skoðuð sjálf frá öli- um hliðum þegar hún tekur th starfa á öldurhúsum borgarinnar, heldur , .skoðar sig um“ viðs vegar um land þessámilli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.