Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995 43 dv Fjölmidlar Sumar og sól Nú er kominn sá árstími þar sem dagskrá sjónvarpsstöðvanna skiptir minna máli fyrir áhorf- endur. Það mátti glögglega greina um helgina. Á báðum sjónvarps- stöðvum voru á boðstólum kvik- myndir sem nýverið hafa verið sýndar í kvikmyndahúsum og eru komnar út á myndböndum. Annað sjónvarpsefni vakti lítinn áhuga eftir lestur á dagskrárkálfi DV. Þó gat maður ekki látið Simpson-fjölskylduna fram hjá sér fara og vakti eftirtekt hve lítiö ofbeldi var í þættinum. Á sunnudögum bjóða báðar rík- isreknu útvarpsstöðvarnar upp á spjallþætti. Á rás l heimsækir Ævar Kjartansson þekktar per- sónur og hjón úr þjóðlífinu og ræðir við þau um daginn og veg- inn og atburði líðandi stundar. Ingólfur Margeirsson og Árni Þórarinsson fá hins vegar gesti til sín í þættinum Þriðja mannin- um á rás 2. Athygli vekur að báð- um þáttunum er útvarpað klukk- an 13. Vekur það furðu undirrit- aðs að útvarpsstöðvar með sömu yfirstjórn skuli ákveða að fara í samkeppni við sjálfa sig um áheyrendur með' því að útvarpa sams konar efni á sama tíma. Pétur Pétursson Andlát Þórey Jónsdóttir frá Hnappavöllum, Öræfum, Vesturgötu 113, Akranesi, andaöist í Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 20. apríl. Einar Ásgeirsson, Hvassaleiti 56, varð bráðkvaddur fimmtudaginn 20. aprfi. Friðbjörn Hjálmar Hermannsson, Karlsbraut 24, Dalvík, andaðist á heimfii sínu fimmtudaginn 20. apríl. Elín Ágústsdóttir hjúkrunarkona, Reykjavíkurvegi 32, Hafnarfirði, lést í Sjúkrahúsinu Sólvangi mánudag- inn 10. apríl. Útfórin hefúr farið fram í kyrrþey. Hanna Kristjánsdóttir, Boðahlein 27, Garðabæ, andaðist miðvikudaginn 19. apríl. Margrét J. Gunnlaugsdóttir, Hrafn- istu, áöur til heimilis að Kleppsvegi 132, lést miðvikudaginn 19. apríl. Bergþóra Magnúsdóttir, Furugerði 1, Reykjavík, lést á heimili sínu 8. aprfi. Útförin hefur farið fram. Óskar Einarsson, Stangarholti 4, lést 10. aprU í Borgarspítalanum. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey. Jardarfarir Ágústa Frimannsdóttir, Brekku- byggð 14, Blönduósi, lést í Landspít- alanum laugardaginn 15. aprU. Jarö- arfórin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 24. apríl kl. 13.30. Rannveig Bjarnadóttir frá Seyðis- firði, andaðist fóstudaginn langa á hjúkrunarheimihnu Skjóli. Jarðar- fórin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. apríl kl. 13.30. Ingibjörg Þórarinsdóttir frá Seyðis- firði, sem lést 13. apríl, veröur jarð- sungin frá KópavogskapeUu mánu- daginn 24. apríl kl. 13.30. Ólafía Ester Steinadóttir frá Narfa- stöðum, sem andaðist 17. apríl, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 25. aprU kl. 15. Útför Guðna Guðjónssonar frá Brekkum, Hvolhreppi, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. apríl kl. 13.30. Þorlákur Sigurjónsson frá Tindum, FeUsmúla 19, Reykjavík, verður jarðsunginn þriðjudaginn 25. apríl frá Bústaðakirkju kl. 13.30. Kveðjuathöfn um Sigurjónu Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Hrafnistu í Reykjavík, fer fram mánudaginn 24. aprU frá Bústaðakirkju kl. 13.30. Valgerður Tryggvadóttir, Laufási, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26. aprU kl. 13.30. Viðar Magnús Hólmarsson lést í Landspítalanum 15. aprU. Útfórin fer fram frá Fossvogskapellu mánudag- inn 24. apríl kl. 10. Ævar Þorvaldsson, Klukkubergi 3, sem lést 14. apríl, verður jarðsunginn frá Hafnarfiarðarkirkju þriöjudag- inn 25. apríl kl. 13.30. Lalli og Lína Lalli er kominn meö ofskynjun, herra læknir... hann spyr endalaust um mömmu sína. Slökkvilið-Iögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. apríl til 27. apríl, að báðum dögum meötöldum, verður í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 553-8331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 567-4200, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga ki. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Mánud.24. apríl Rússarkomnirað Saxelfi. Orustan um Bremen að ná hámarki. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akuteyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30, Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KI. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítaii: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Ttíkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.3016. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga. Spakmæli Vinsæll höfundur skrifar það sem fólk hugsar, snillingur- inn fær það til að hugsa um eitthvað annað. Ambrose Bierce Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnames, sími 621180. Kópavogur, sínii 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar. símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nærð að leysa ákveðið vandamál. Þar ræður heppni raunar meira en allt annað. Þú sérð ákveðinn aðila í nýju ljósi. Fiskarnir (19. fcbr.-20. mars.): Aðrir eru í forystu í dag. Þeir gefa gott fordæmi en verða um leið til þess að þú herðir þig upp i samkeppni vip þá. Þeir listrænu eiga góðan dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðrir verða til þess að draga úr þér kjark og auka svartsýni þína. Þú verður að vega og meta málin og taka ákvöröun á því mati. Sættu þig ekki við það næst besta. Nautið (20. aprxl-20. maí): Þú verður að sætta þig við ákveðnar breytingar þótt þær séu þér ekki að skapi. Þessar breytingar eru þér ekki óhagstæðar þegar litið er til lengri tíma. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það veröur að taka ákvörðun í ákveðnu máli. Þú verður að stíga fyrsta skrefið í því máli. Ástarmálin verða nokkuð stormasöm. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðrir eru með betri spil á hendi en þú. Þú skalt þvi bíða með samkeppni þar til síðar. Þú hefur nóg að gera í eigin málum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Óvænt umskipti eða ný afstaða ákveðins aðila verður til þess að auðvelda allar samningaviöræður. Þú kemur metnaðarmáli í höfn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú stundar einhver viðskipti með vini þínum er betra að hafa allar tölur á hreinu til þess að koma í veg fyrir misskilning sem gæti skaðað sambandið. Happatölur eru 9, 17 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú eru réttu aðstæðumar til þess að breyta til. Bíddu ekki eftir því að hlutirnir komi upp í hendumar á þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú tekur mikinn þátt í félagslífi og íþróttum. Tilviljun verður til þess að þú rifjar ýmislegt upp úr fortíðinni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nýttu þér samstarfsvilja manna til þess að fá stuðning við hug- myndir. þínar og áætlanir. Þú verður þó að miða allar aðgerðir viö þekkingu þína og reynslu. Taktu enga áhættu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert eirðarlaus og óþolinmóður. Aðstæður nú ýta undir þessar tilfmningar. Taktu ekkert vafasamt að þér. Happatölur em 11, 15 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.