Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 18. MAI 1995 Neytendur Það skortir ekki úrvalið þegar kemur að því að fá gæslu fyrir hundinn i sumarfríinu. Sex staðir á landinu bjóða upp á gæslu fyrir 650-750 kr. á sólarhring. ' DV-mynd S D V ber saman valkosti fyrir hundaeigendur: H vað á að gera við hundinn í sumarfrfinu? - hægt að velja um sex „hundahótel“ á landinu Hvaft kostar ad láta pasta hundlnn? - verð á sólahring - STiTil Hvað er pláss fyrir marga hunda? H 18 H 18 -T // <?/ " / Sértilboð og afsláttur: Bónus Tilboðin gilda til flmmtudags- ins 25. maí. Þar fást 1/2 lamba- skrokkar á 373 kr. kg, grUIsag. lambaframhryggur á 287 kr. kg, krydduð svínablaðsteUc á 559 kr. kg, boUasúpur Mexíkó á 79 kr., núðlusúpa á 19 kr„ Kit Kat súkkulaði, 3 stk., á 99 kr„ Great Value maiones, ll,ál87kr., Kraft BBQ sósa, 510 g, á 87 kr„ Caj P’s grUIolía, 520 g, á 225 kr„ gular melónur á 59 kr. kg, bökunar- kartöflur á 39 kr. kg, 18 gíra Non food hjól á 14.800 kr. og 6 gíra á 10.900 kr„ Prosonic video á 22.800 kr„ sumarskór frá 199 kr„ barnaíoggUiggallar á 697 kr. og joggingskyrta m/hettu á 359 kr. 10-11 TUboðin gilda tU miðviku- dagsins 24. raaí. Þar fást 12 nautagrillhamb. m/brauði á 998 kr„ lambalærl á 489 kr. kg, lambagriUrigur á 198 kr. kg, ma- ísstönglar, 4 stk„ á 168 kr„ Lib- by’s tómatsósa, 567 g, á 89 kr„ Kim’s kartöfluflögur, 250 g, á 198 kr„ Freyju rískubbar, 12 stk., á 148 kr. og Papco eldhúsrúUur, 2 stk., á 89 kr. Kjötog fiskur TUboðin gilda tíl fimmtudags- ins 25. maí. Þar fæst svínahnakki á 589 kr. kg, nautapiparsteik á 998 kr. kg, lambalæri, heU og sneidd, á 489 kr. kg, rúUupylsa, reykt og söltuð, á 288 kr. kg, 8 ruslasekkir á 119 kr. og gæöaplast, 25 metrar, á 759 kr. KEAnettó TUboðin gilda til mánudags- ins 22. maí. Þar fást Keizer franskar kart., 2,5 kg, á 298 kr., Evropa, dökkt, 100 g, á 45 kr„ Ópal rúsínur, 500 g, á 189 kr„ Club kex, 150 g, á 49 kr„ Kelloggs kornflex, 750 g, á 229 kr„ New- man’s örbylgjupopp á 88 kr„ 2 eldhúsrúUur á 88 kr„ Vespré, 10 reg., á 125 kr„ SUhouettes, 18 reg„ á 188 kr„ SUhouettes Ultra Plus, 12 reg„ á 208 kr„ Carefree, 25 rég„ á 138 kr„ vatnsmelónur á 78 kr. kg, vinnuskyrtur og/eða galia- buxur á 795 kr„ barnagúmmiskór á 795 kr„ gúramiskór á 995 kr., barnagalli, 92-110, á 1.995 kr„ sv, hamborgarhryggur á 698 kr., Londonlamb á 597 kr. kg og París- arpylsa á 278 kr. kg. Fjarðarfcaup TUboðin gUda tU föstudagsins 19. mal. Þar fæst lambalæri á 496 kr. kg, lambaframpartur á 298 kr. kg, lambahryggur á 496 kr. kg, úrb. bógsteik á 898 kr. kg, hvít- lauksskinka á 772 kr, kg, appels- ínur á 69 kr. kg, langerma afabol- ir á 982 kr„ Nova Li sokkar á 179 kr„ Leggings buxur á 823 kr„ herranærbuxur á 189 kr„ 6 Serla salemisr. á 99 kr„ 2 Seria eld- húsrúllur á 89 kr. og fjallaiambs- dagar 18.-26. mai 11-11 TUboðin gilda tU miöviku- dagsins 24. maí. Þar fást kryddl. grillsneiðar á 698 kr. kg, mais- korn, 430 g, á 39 kr„ lambalæri á 498 kr. kg, lambagriUsn. á 299 kr. kg, HyTop grUlkol, 5 kg, á 298 kr„ bakaðar baunir, 420 g, á 49 kr„ Hunt’s tómatsósa, 680 g, á 99 kr„ Everyday hafrakex, 150 g, á 46 kr„ Cleani þvottad., Ultra eða Colour, 2 kg, á 380 kr„ Cleani tau- mýkir, 11, á 142 kr„ Cleani ræsti- krem, 500 mi, á 82 kr. og Cleani hreingl., 1.250 mi, á 121 kr. Það kannast eflaust flestir hunda- eigendur við að hafa haft áhyggjur af því hvað þeir eigi að gera viö hund- inn í sumarfríinu. Nú er svo komið að þeim býðst vistun fyrir hundinn í sérstakri hundagæslu eða á hunda- hóteh á sex stöðum á landinu. Til gamans birtum við liér stutta úttekt á því hvemig aðstaðan er á hverjum stað og hvað vistunin kostar. Staðirnir em: Hundagæslan að Leirum við MosfeUsbæ, Hundahótel- ið Dalsmynni á Kjalamesi, Hunda- hótelið að Hafurbjarnastöðum í Sandgerði, HundahóteUð HaUdóra Brandsdóttir, Kirkjubrú í Bessa- staðahreppi, HundagæsluheimUið Amarstöðum á Selfossi og Hunda- hóteUð NolU í Grenivík. Svipað verð Staðirnir taka alUr 650-750 krónur á sólarhring sem gerir 4.550-5.250 krónur á viku og t.d. 13.650-15.750 kr. fyrir þrjár vikur. Ailir bjóða þeir bæði upp á inni- og útiaðstöðu fyrir hundana og alls staöar er farið með hundana í göngutúr a.m.k. einu sinni á dag. Stærri hundar fá yfirleitt eina máltíð á dag en hvolpar fleiri og uppi- staöan í öUum máltíðum er þurrmat- ur, nema annars sé óskað. Hafurbjarnastaðir: Pláss fyrir 25 hunda í einu. Bæöi inni- og útibúr þar sem hundamir geta valsað inn og út að vUd og þrír almenningar. Fariö í göngutúra 3svar á dag. 10% afsláttur af gjaldi eftir eina viku og 20% eftir tvær vikur. Ef fólk er með fleiri en einn hund kostar 550 kr. fyrir hvem. Opið 1. maí tU sept/okt. Leirur: Pláss fyrir allt aö 38 hunda í einu. Þar eru bæði sér inni- og úti- búr þar sem hundamir geta valsað inn og út að vUd og innibúr með stór- um almenningi. Hundamir fá göngutúr daglega. Gjald fyrir hvem hund umfram einn er 600 kr. á sólar- hring og afsl. eftir samkomuiagi ef hundur er lengur en 1 mánuð í gæslu. Opið aUt árið. Kirkjubrú: Staðurinn tekur 6 hunda í einu. Þar eru bæði inni- og útibúr þar sem hundamir geta vals- að á mUh og líka almenningur. Farið er í göngutúr einu sinni tU tvisvar á dag. Eftir 20 daga lækkar gjaldið í 600 kr. og ef fólk kemur með tvo hunda kostar sólarhringurinn 1.000 kr. fyrir báða. Annars eftir samkomulagi. Opið frá maí-október. Dalsmynni: Pláss fyrir 18 hunda í einu. Sér inni- og útiaðstaða fyrir hvem hund (þeir eru færðir á miUi) og einn stór almenningur. Farið í gönguferðir fjórum sinnum á dag. Gjald lækkar í 500 kr. eftir 3 vikur og hver umframhundur kostar 500 kr. á sólarhring. Opið aUt árið. Arnarstaðir: Pláss fyrir 18 hunda í einu. Sér inni- og útiaðstaða þar sem hundamir geta valsað á milli og eitt stórt búr. Gönguferðir einu sinni til tvisvar á dag. Lækkun á gjaldi samn- ingsatriði fyrir lengri tíma eða fleiri en einn hund. Opið allt árið Nolli: Pláss fyrir aUt að 12 hunda í einu. Sér inni- og útibúr (þeir eru færðir á milli), enginn almenningur. Fariö í gönguferðir tvisvar til þrisvar á dag. Ef fólk er með tvo hunda lækk- ar gjaldið niður í 500 kr. fyrir hvom. Opið allt árið. Sérölboö og afsláttur: TUboðin gilda til þriðjudags- ins 23. maí. Þar fást þurrkrydd. iambakótUettur á 599 kr. kg, Ma- amd flögur á 179 kr., Voga ídýfur á 79 kr„ Fanta Lemon, 2 1, á 99 kr., VUdng pilsner, 500 ml, á 55 kr„ Thule pUsner, 500 ml, á 49 kr„ VUöng malt, 500 ml, á 49 kr„ Cape vínber, græn/blá, á 199 kr. kg, ostarúliur, 2 teg., á 129 kr„ hjúpiakkrís, 200 g, á 99 kr„ Meistarasalöt, 220 g, á 129 kr„ Fries to go örb. franskar á 199 kr. og ísl. tómatar á 399 kr. kg. TUboðin gUda tU sunnudags- ins 21. mal Þar fást unghænur á 198 kr. kg, þurrkrydd. lambalæri á 597 kr. kg, griUpylsur á 489 kr. kg, MyUupylsubrauð, 5 stk„ á 59 kr„ 4 hamb. m/brauði og ham- borgarasósu á 349 kr„ Oxford tví- bökur á 89 kr„ Everyday Lemon, 2 1, á 99 kr„ borð og 4 stóiar úr plasti á 5.490 kr„ 28 1 kælibox á 1.990 kr. og körfuboltahringir á 2,580 kr. TUboðin gílda tU sunnudags- ins 21. maí. Þar fæst svínaskinka, 15 sn„ á 799 kr. kg, úrb. kryddl. lambalæri á 899 kr. kg, Micro plus þvottaefrú, 1 kg, á 89 kr., Toffé súkkul. karameUur, 200 g, á 169 kr„ hvitbaövogá999kr. ogPanda lakkrís eða salmíaklakkrís, 200 g, á 98 kr. Amarhraun TUboðin gilda tU miðviku- dagsins 24. maí. Þar fæst lamba- læri á 498 kr. kg, Topp appels- ínudjús, 11, á 179 kr„ Heinz tóm- atsósa, 567 g, á 79 kr„ McVities súkkuikex á 74 kr„ maísstönglar, 2 stk„ á 113 kr., Freyju rískubbar á 149 kr„ grillkol, 5 lbs„ á 139 kr„ álpappír á 129 kr„ 100 pappa- diskar á 168 kr. og MR Proper hreinglögur, 500 ml, á 165 kr. Mn verslun Tilboðin gUda til fimmtudags- ins 25. roai. Verslanirnar eru: Sunnukjör, Plúsmarkaðir Graf- arvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10-10 Hraunbæ, Suöurveri og Norðurbrún, Austurver, Breið- holtskjör, Garðakaup, Melabúðin og Homið á Selfossi. Þar fæst beikonbúðingur á 349 kr. kg, Bas- mati hrisgtjón, 1 kg, á 169 kr„ sveitabjúgu á 298 kr. kg, Lux handsápa á 29 kr„ hunangsmel- ónur á 99 kr., vatnsmelónur á 79 kr. kg, appelsínur á 79 kr. kg, Freyjustaur, 2 stk., á 89 kr„ Lux sturtusápa á 179 kr. og Cadbury Fingers á 129 kr. Spurt og svarað um mat: Hvaðviltu vita? Lesendum DV gefst nú kostur á að koma með fyrirspumir um allt sem varðar mat og mataræði því að við höfum fengið tvo nær- ingarfræöinga til liös við okkur. Þetta em þær Anna Elísabet Ólafsdóttir og Borghildur Sigur- bergsdóttir hjá Næringarráðgjöf- inni sf. en þær munu svara spumingum lesenda til föstu- dagsins 19. maí. Þaö eina sem þiö þurfið aö gera er að hringja í síma 99 1500, veija 2 fyrir neytendur og lesa inn spuminguna. (Mínút- an kostar 39,90 kr.). Svörin verða birt hér á neytendasíðunni næstu þriðjudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.