Þjóðviljinn - 12.03.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.03.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. marz 1944. 45 ára almæli ii verður haldið hátíðlegt með samsæti og dansleik að Hótel Borg, laugardaginn 18. þ. m. kl. 7 síðd. — Að- göngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra, verða seldir á mánudag til fimmtudagskvölds í verzl. Ham- borg, Laugaveg, Haraldarbúð h.f. og Silla og Valda, Vesturgötu 29. Tryggið yður miða í tíma. STJÓRN K. R. œni^Y&rznTZi Þór Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis á morg- un. Nú vantar aðeins unglinga til að bera Þjóðviljann í eitt hverfi bæjarins: BRÆÐRABORGARSTÍG Afgreíðsla Þíódvsljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. Aliskonar veitingar á boðstólum. BlskupasOgnrnar sögur hinna gömlu kaþólsku biskupa, Kristnisaga og Hungur- vaka, gefnar út í nýrri vandaðri útgáfu. Biskupasögurnar eru meðal merkustu fornrita íslenzkra. Þær hafa nú verið algerlega ófáanlegar um langt árabil, enda mjög eftirsóttar og komnar í geypihátt verð. Hin nýja útgáfa Biskupasagnanna verður í þrem bindum og kem- ur hið fyrsta út á þessu ári. Gætið þess að Biskupasögurnar gangi yður, ekki úr greipum að þessu sinni. Békaútgáía öuðjéns 0. tíuðjónssonar Ftatey|arfcék Allir þeir, sem unna íslenzkum fræðum, eru áminnt- ir um að gerast áskrifendur FLATEYJARBÓKAR, áður en það verður um seinan. Nannsaldrar geta liðið þangað til þessi kjðrgripur verður aftur á boðstólum Flateyjarbók verður aldrei úrelt. Með því að eign- ast hana fáið þér seðla yðar innleysta með gulli. Sendið pantanir til hr. yfirkennara Boga Ólafsson- ar, pósthólf 523, Reykjavík. FL ATE YJ ARÚTGÁF AN. Sósialísfafélag Reykíavíkur Skemmti- og fræðslufundur verður haldinn í kvöld á Skólavörðustíg 19 og hefst kl. 9 stundvíslega. Dagskrá: 1. Stutt ræða (Steinþór Guðmundsson); 2. Erindi. — 3. Upplestur (Karl Halldórsson og Helgi Hóseasson). Söngur og hljóðfæraleikur. — Kaffi. — Öllum sósíalistum og gestum þeirra er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. 1. OG 2. DEILD. Hverfisgötu 69 Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendur TÓNLISTARFÉLAGIÐ. Tríó Tónlistarskólans Ámi Kristjánsson, Bjöm Óíafsson, Heinz Edelstein. fflJómleikaF í dag kl. 1,30 e. h. í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Grieg og Tsjaikovsky. Ágóðinn rennur til Tónlistarhallarinnar. L Aðgöngumiðar við innganginn. Vestfirðingamótið verður að Hótel Borg föstudaginn 17. marz og héfst með borðhaldi kl. 19,30. Til skemmtunar verður: Ræður, söngur, dans. Aðgöngumiðar seldir í Hótel Borg (suðurdyr) n. k. þriðjudag og miðvikudag kl. 4—6,30, báða dagana, ef ekki verða fyrr uppseldir. Aðgang að mótinu fá aðeins félagsmenn með einn gest hver gegn framvísun félagsskírteinis fyrir 1943. Á sama stað og tíma geta skráðir félagsmenn fengið skírteini fyrir 1943 og 1944. — Þeir, sem þess óska, geta greitt skírteini sitt áður á skrifstofu Dósaverk- smiðjunnar kl. 10—12. STJÓRNXN. 1_ Stórt íbúðarhús á góðum stað í bænum óskast til leigu nú þegar. Enn- fremur óskast 10 SKRIFSTOFUHERBERGI í — eða sem næst — miðbænum. Tilboð merkt: „1944“ óskast lagt inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Kaupum tiiskur allar tegundir, hæsta veröi HtJSGAGNAVINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Auglýsíngar þurfa að vera komnar l afgreiðslu Þjóðviljans fyr ir kl. 7 deginum áður en þær eiga að birtast í blað t* inu. ÞJÓÐVILJINN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.