Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 1
69. tölublað. 11. árgangur. Laugardagnr 23. marz 1946. Stalm telur ar um Georgiev falið að að mynda nýja stjórn ♦---------------------------♦ JE* F a R, Felagarl Munið skenuntiíerð félags- ins í Rauðlióla. Lagt af stað frá Skólavörðustíg 19 kl. 6 í kvöld. Munið að koma með svefnpoka og mat. Til skemmtunar verður m. a.: Kvöldvaka og útvarpsþátt- ur í skálanum. Nokkur sæti eftir eim. Tek- ið á mótí þátttökubciðnum til kl. 6. Ferðancfndin. Útvarp Rauðhólar i---------------------------- Segir ófriðaróttann að feenna áróðri í Moskvaútvarpinu í gær var flutt viðtal, sem Stalrn átti við fréttaritara Associated Press í Moskva. Svaraði Stalin þrem spumingum, sem fréttaritarinn lagði fyrir hann. Lýsti Stalin trú sinni á Sameinuðu þjóðirnar, ef þær störfuðu á grundvelli jafnréttis allra þjóða. Harin kvað vissan hóp.stjórnmálamanna vinna að því að sá tortryggni þjóða á milli, í þeim til- gangi að hrinda af stað styrjöld. En engin þjóð og enginn her vildi stríð. Byrjað að yfir- heyra Hiess t Niirnberg var í gær lokið við að yfirheyra Göring og mál Hess tckið fyrir. Ver.iandi Hcss. dr. Alfred Scidel kvaðst ekki álíta dóm- stólinn Iöglegan en Lewrence yfirdcmari þaggaði niður í lionum og kvað engar árásir á réttinn leyfðar. Seidel kvað rk.iólstæðing sinn taka á sig fulla ábyrgð á öllum lögum og tilskipunum, sem hann gaf út sem staðgengill Hitlers. > Fyrst spurði fréttaritarinn Stalín hvað hann héldi um þýðingu Samdnuðu þjóðanna fyrir varðveizlu friðarins. Styrkur þeirra væri, a5 þær byggðu ekki á yfirráðum eins ríkjahóps yfir öðrum heldur á jafnrétti allra ríkja. Ef það héldi jafnréttishugsjf n:na í 1 'ieiðri myndu þær fá miklu hdm allan. Ófriðaróttinn Þá Spurði frétcaritarinn Stalín, hverja hann teldi und- irrót stríðsótta þess, s:m nú væri mjög útbreidd víða um heim. Transjordan fær „sjáífstæði” Samningur var undirritaður í London í gær, um að Trans- jordan skyldi fá sjáifstæði. Landsvæði þetta fengu Bret ar til umboðsstjórnar af Þjóða bandalaginu. Bevin utanríkis- ráðherra undirritaði samning- inn fyrir Bretland. I samningn um eru ákvæði um, að vin- áttu Bretlands og Transjor&an skuli haldið við og talið er víst, að landið verði jafnt háð Bretum og áður, þótt það sé að nafninu til sjálfstætt. Matvælaráðherra Bretlands kemur tómhentur heim Brezki matmælaráðherrann Ben Smith kom til London frá Washington í gær. Talið er í Bretlandi að íö - hans hafi lítinn árangur fcorið, en hann ætlaði að reyna að fá Bandaríkjamenn til að auka feitmetisútflutning sinn tl Bretlands. Óttast menn í London, að enn verði að minnka feitmetis- og sápu- skammtinn í Bretlandi. Stalín hvað það vist, að sá, ótti ætti ekki upptök sin í Sovétríkjunum. Hann væri þess fullviss, að engin þjóð og enginn her vildi styrjöld. En vissir hópar stjónimálamanna Slefndu að því að sá tor- tryggni og óeiningu meðal Sósíaldemókrata. flokkur Finn- lands klofnar Finnski sósíaldemókratafíokk urinn er nú klofinn í tvo flokka. Andstöðuarmur flokksins undir forystu þeirra 6 þ'.ng- manna hans, sem greiddu at- kvæði gegn því að segja Sov- ótríkjunum stríð á hendur 1941, og sátu í fangelsi öll stríðsárin, hefur myndað nýj- an flokk, sem nefnist Sósíal- istiski einingarflokkurimi. líalir vilja hraðfryst- an fisk frá íslandi Fréttir hafa borizt um það frá ítalíu, að þar muni vera hægt að selja 700 tonn af hraðfrystum fiski fyrir sama verð eða svipað cg til Frakk- lands. stríðsæsingamanna Búlgarska þingið samþykkti í gær einróma traust á Géor- icff sem forsætisráðherra nýrr ar stjórnar I landinu. Georgieff var forsætisráð- herra í stjórn þeirri, sem baðst lausnar í fyrradag. Tal- ið er að hann hefji brátt við- ræður við andstöðuflokka föðurlandsfylkingarinnar um þátttöku þsirra í nýrri stjórn. þjóðanna. Þessir menn vildu steypa þjóðunum út í nýja styrjöld. Afhjúpa síríðsæsinga- mennina Þá spurði fréttaritarinn livað Stalín teldi hægt að gera. til oð koma í veg fynr styrjöld. Staiín svaraði, að þjóðirnar og stjórnendur þeirra yrðu að skipulcggja viðtækan áróður ’cgn stríðsæsingamönnunum. Þeim mætti ekki ..haldast uppi að misnota málfrelsið til að skaða friðinn. Engum ummæl- um þeirra mætti lata ósvarað. Með því móti væri með tíman- um hægt að afhjúpa stríðsæs- ingamennina. sti fisk- urinn. Ameríku yerðið er lægst Hraðfrystur fiskur hefur nú verið seldur til Frakklands og Tékkóslóvakíu og von er um sölu til Ítalíu og fléiri ríkja á meginlandi Evrópu. Sölu- samningarnir við þessi lönd eru góðir, og miklu betri en við Ameríku. Þegar reiknað er með hinum háa verkunar- kostnaði, sendingarkostnaði og geymslukostnaði í New York, verður litkoman sú, að lirað- frystihúsin fá ekki Iiærra verð fyrir fiskinn en í fyrra í Eng- landi og miklu lægra cn fyrir hraðfrysta fiskimi, sem nú er seldur til meginlandsins. Þetta ættu ameríkuagentarnir að i- huga, sem ganga hér urn bæ- inn og vilja ginna íslendinga til að selja af hendi landsrétt- indi, og færa fram sem rök og afsakanir fyrir Iandráðastarfi sínu, að íslendingum séu við- skiptin við Ameriku lífsnauð- syn. Frakkar fara frá Líbanon Samkomula" náoisí í Farís í gær um brottfluíniiig fransbra hersveita frá Líbanon. Verða allar franskar her- sveitir farnar úr landinu fýri- júnílok í sumar, cða samtimh brezku hersveitunum, s:m þar dvelja. Aðu.r höfðu Frakkar ikveðið að fara í apríl 1947 ■n Líbanonsmenn mótmæltu þeirri ákvörðrn. Hunguróeirðir á hfírnámssvæði Breta Hungursóeirðir hafa enn orðið á hernámssvæði' Breta í Þýzkalandi. Hefur fólk ráðizt inn í biauðbúðir og látið greipar 'iópa. 1 verksmiðju tinni í Ham borg duttu 33 menn niður við vinnu sína í gær, örmagna af hungri. j Kardínáli látinn \on Galen, erkibisfcup í Miinster dó í gær. von Gal::i var einn þeiria biskupa, s:m páfi gerði nýlega að kardinálum. Ilann var sá- (af biskupum kaþólsku Irirkj- unnar, sem einarðlegast barð- ist gegn nazistum. Bretland og Iran mótfallin frestun Iranmálsins Byrnes fuJ Itriíi Bandaríkjanna í Oryggisráðinu Brezka stjórnin hefur lagt fyrir Sir Alexander Cadogan, fulltrúa sinn í Öryggisráðinu, að beita sér gegn því, að Iranmálinu verði frestað, eins og Sovétstjórnin hefur farið fram á. Einnig hefur Iranstjórn lýst því yfir, að hún sé mótfallin því, að málinu verði frestað. Tilkynnt var ' Wasli:ng oi í gær, að Byrnes utanrikisráð- herra myndi mæta fyrir hönd Bandaríkjastjórnar á þcim fundum Öryggisráðsins, sem ræða Iranmálin. Fulltrúi Sov- étríkjanna á fundum ráðsins mun verða Andrei Gromyko, sendiherra í Washington. Gromyko á fund Trumans Gromyko gekk í gær á fund Trumans forseta. Er blaða- menn spurðu hann, hvort er- indið hefði verið að ræða Iran- málin við forsetann kvað hann nei við. Er Öryggisráðið kemur sam an á fyrsta fund sinn í New York á mánudaginn mun Byr- nes lesa persónulegan boðskap frá Truman forseta til ráðsins og flytja sjálfur formlega yf- irlýsingu. Áður var tilkynnt, að Truman forseti myndi setja ■fundi ráðsins, en þeirri ákvörð um 'vár nýlega breytt vegna annríkis forsetans. Fyrsta saJan til Tékkó slóvakíu Gengið hefur verið frá samn ingi við Tjekkóslóvakíu um sölu á 450 tonnum af hrað- frystum flökum, fj'rir kr. 3400 tonnið komið á land í Rotterdam. Þetta er heldur hærra verð en til Frakklands, en söluverðið þangað var kr. 1,21 per enskt pund frítt um borð. Englendingar kaupa saltfisk á kr. 1.50 kg. Englendingar hafa ke t saltfisk frá fyrra ári frá Au,;. fjörðum fyrir kr. 1,50 kg. frítt um borð. Áður höfðu þeir að- cins boðið kr. 1,30 fyrir kg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.