Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.03.1946, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. marz 1946. ÞJ ÓÐVILJINN 7 Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum. sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur: Hreyfill, sím* 1633 Ljósatími ökutækja er frá kl. 18.50 til kl. 6.25. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið í dag kl. 10—12 f. h. og 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið í dag kl. 2—7. Bæjarbókasafn Reykjaví'-.ur. Lestrarsalurinn er opinn í dag ki. 10 -12 og 1 10. Útlánsdeildin er opin kl. 2—10. Landsspítalinn. Heimsóknar- tími í dag er kl. 3—4 e. h. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19:00 Enskukennsla, l'. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Krókur á móti „bragði,“ eftir Bernhard Duffy (Har. Á. Sigurðsson, Nína Sveinsdóttir, Alfreð Andrésson, Vilhelm Norðfjörð, Sigfús Halldórsson). 21.45 Danslög (plötur). Leikfélag templara sýnir sýnir Tengdamömmu á morgun (sunnudag) kl. 3 e. h. í G. T,- húsinu. Fæðiskaupendaféiag Reykja- víkur heldur fund á Röðli á morgun kl. 2. Rætt ver.ður - um stofnun mötuneytis. Áríðandi að sem flestir félagsmenn mæti á fundinum. Skíðafélag Reykjavíkur ráð- gerir að fara skíðaför í Bláfjöll næskomandi sunnudagsmorgun. Lagt á stað kl. 9 frá Austui-velli. Ekið upp undir Vífilsfell og gengið vestur með fellinu í Blá- fjöll. Til baka sÖmu leið eða um Jósepsdal. Hafið með nesti. Far- miðar seldir í dag hjá Muller til kl. 4. Skipafréttir: Brúarfoss fór frá Reykjavik 13. marz til New York. Fjallfoss er. í Reykjavík, Lagarfoss var í Reykjavík, fór kl. 8 í gærkvöld til Leith,- Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Selfoss er í Leith, lestar í Hull í ‘ býrjun ápríl. Reykjafoss fór frá Leith á þriðju dag 19. marz til Reykjavíkur Bilntline Hitch er að.les.ta í Hali- fax (kom 18. marz), fer væntan- lega um helgina. Acrpn. Knot hleður í Halifax síðast í márz (28.—29. marz). Salmon Knot hieður.í New York í by.rjun apríl 4.—6. apríl). Sinnet fór frá New York 6. marz til Reykjavíkur Empire Gallop fór frá New York 6. marz til Reykiavíkur með við- komu í St. Johns, væntanlegur árdegis á laugardag. Anne er i .Gautaborg. Lech fór frá Stykkis- hólmi í' gærmorgun til ísaf jarð- . ar. Luþlin hleður- í Leith um miðjan apríl. Maurita fór frá Porsgrunn í Noregi 15. marz með tilbúinn áburð til Reykjavíkur, væntarileg á laugardag. Sollurid byrjar að, lesta tilbúinn áburð-í Menstad í Noregi 5. apríl. Er skipaskoðun ríkisins orðin óþörf? Er nóg að ráðherra gefi undanþágu? Sjómaður hefiir sent Þjóðviljanum eftirfarandi fyrir- spurn: Landvarnir Norð- manna og land- ráð Hriíiunga Lélegar gerast nú varnir Tímans, er hann þorir ekki lengur að ræða greinar þær, sem hann birtir í anda inn- limunarstefnunnar, heldur læt- ur, sem átt sé við aðrar grein ar og önnur tölublöð en harm vsit að dcilt er á, Landvarnir Norðmanna eru í þveröfuga stefnu við það, sem Hriflungamálgagnið vill vc-ra láta. Landvarnir Norðmanna eru til þess að reyna að tryggja sjálfstæði þess lands hverjir sem á það ráðast, — m. a. til þess að verja Norð- menn gegn árásum frá íslandi, ef íslenzkum Hriflungum skyldi'takast þau landiáð við ísland og svik við Norðurlönd að ofurselja fsland bandar'sku afturhaldi sem stökkpall til á- rása á Evrópu. Landvarnir Norðmanna eru því ekki gerð- ar sem liður í árásarfyriræ :1- unum neins stórveldis, heldur se'm landvörn frjálsar þjóðar. Hriflungamáltólin dirfast að líkja þessari landvörn Norð- manna, við þá landráðastarf- semi Hriflunga að vilja ofur- selja ísland erlendu stórveldi. Tímanum er ekki vant að flökra við að gera svart hvítt. Ef íslendingar vilja fylgja dæmi Norðmanna, þú er aðeins um eitt að ræða: að vér tök- um sjálfir upp vopnahurð. -— Er það það, sem Tíminn legg- ur til? Nei, — og það munu lík- lega vera fáir íslendingar, setn vilja gera þá tillögu. íslenzka þjóðin verður þá að treysta á friðinn í heimin- um, -— og í trausti á friðian og réttinn og virðingu fyri;’ sjálfstæði þjóðanna var lýð- veldi vort stofnað 17. júní 1944, eins og forustumenn flokkanna þá lýstu yfir. „Er skipaskoðun ríkis- ins orðin óþörf? Er það nóg að ráðherra gefi und anþágu? Þetta eru spurningar, sem sjómenn krefjast að fá svör við. Þegar „varðbátarnir“ svo kölluðu komu hingað á s. 1. hausti var fljótséð að þedr myndu ekld fá haffærisskír- teini hjá skipaskoðun:nni, en ráð var til við því: ráðherra gaf undanþágu og skráð var á bátana, gilti undanþágan fyrst 1 mánuð. Þegar Njörður hafð': lokið sínum undanþágutíma mun hafa verið fært yfir á hann eitthvað sem hinir bát- arnir áttu eftir af sínum und- anþágutíma. Og hvað er hæft í því að þegar einn báturinn var á leið til Akraness — með skoðunar- nefndina innanborðs — haf'i i verið snúið við fyrir miðjum Hvalfirði vegna þess hve hann lak ? Þrátt fyrir það að. skoðunar- nefndin komst að þeirri niður- stöðu (s.em raunar allir vissu iáður), að bátarnir væru, ófærir til þjörgunarstarfsemi og vetr- íarsiglinga hér við land og þó að áhafnirnar verði að dúsa matarlausar í j>eim vegna þess að ekki.er hægt að halda lif- andi eldi né liafa vaktaskipti þegar þeir eru á eiglingu,, þá hefur undanþágan verið fram- -------l FÉLAGSLÍF Í.R. SKlÐADEILDlN. lengd enn um nokkurn tíma. Þess vegna endurtek ég spumingu sjómanaa: Er skipa skoðunin orðin óþörf? Er ver- ið að kaupa pyndingatæki fyrir íslenzka sjómenn? ‘J í Afel * %jj. „Það góða, sem ég vil geri ég ekki” Setuliðsskálarnir á lóð Þórð- ar Óiafssonar við Skúlagötu komu enn til umræðu á bæjar- stjórnarfundi í fyrrakvöld. Borgarstjóri flutti till. um að þeir mættu standa næstu 3 ár, en þó, sé skyl.t að flytja þá með þriggja mánaða fyrir- vara, ef bæjarstjórn samþykk- ir, og óheimilt sé að ráðstafa kvikmyndaskálanum nema með samþykki bæjarstjórnar. Sigfús Sigurhjartarson og Jón Axel kváðust ekki geta samþýkkt þessa till. nema á- kveðið væri að Sl> savarnarfél. fengi bíóskálann til afnota. Borgarstjóri kvaðst vilja að Slysavarnarfélagið fengi skál-. ann, ..... en er ver við að binda þe.tta við eitt félag. Vil láta , þetta lagast í hendi.” Hélt hann fast við till. sína og var hún samþ. með 8 gegn 5. Sigfús Sigurhjartarson spurðist fyrir um það, hvort j rétt væri að bærinn hefði ! með samningi afsalað sér forkaupsrétti að brezkum setuliðsskálum. Borgarstjóri kvað það ekki vera. IJefur sölunefndin því brotið ákvæðin um forkaups- rétt bæjarins með því að selja Þórði Ólafssyni skálana, án þess að bjóða bænum þá fýrst. ■ ■ Steypuskóflur, Malarskóflur, Heykvíslar, Hnausakvíslar, Höggkvíslar, Stungugafflar, Garðhrífur, Arfasköfur. Vörugeymsla KRON Hverfisgötu '52 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Nýl’ íomm: Ensk sulta °g Með því að opna landið fyrlr her eins stórveldis væri þassi eina landvörn vor þrotin,' frels inu fargað, •—• og land'ð gert að herstoð framandi valds í stað raunyerulegs sjálfstæðis ríkis. Islaml'. vgeri innl'mað í liernaðarkerfi framandi her- valds, orðinn stökkpallur þess til árása á Evrópu, ef slíkir menn færu' þar með völd, er jmnnig vildu bcita þeim. — Það, sem Tíminn leggur til: að fleía Bandaríkjunum „her- vernd" íslands er því það þver öfuga við landvörn: það eru landráð, .— hertaka íslands mcð aðstoð innlendra kvisl- ingai . ... Svo freklega sem Tíminn í gær hefur enginn kvislingu" fyrr falsað hugtakið „iand- vörn;“ • Falskir þóttú þeir, sem sviku frelsi fslands á öld Sturlunga, — falskari ætla þeir að ger- ast, sem feta vilja í fótspor þeirra og skapa nú öld Hrifl- unga. Skíðaferð að Kolviðarhóli í dag kl. 2 og kl. 6, og á morg- un (sunnud.) kl. 9. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff í dag frá kl. 12—3. Innanfélagsmót á sunnudag. Keppt í svigi kvenna og drengja. Stiórnmálarabb .. .Frh. af 4. síöu. eru að reyna að viðhalda skipu- lagi stríða og kreppna í auðvalds skipulaginu. Þetta hefur fyrr verið réynt. Ekki er þessi starfsaðferð ný, hún er þvert á móti þrautreynd. Hatrammlegast var henni beitt á „Finnagaldurs“-tímunum, sem svo eru kallaðir, þegar auðvalds heimurinn ætlaði af göflumun að ganga út af viðskiptum Rússa og Finna. Þá mátti með sanni segja um auðvald og íhald ver- aldarinnar, að skairima stund yrði hönd höggi fegin. • Og vel getur svo far-ið enn;- þó. ný finnaggldursalda sé vakin. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINN USTOFAN Balaursgötu 30 marmelacle KRON LEÍKFÉLAG TEMPLARA .. . ' • Tengdamamma sjónleikur í fimm þáttum, eftir Kristínu Sigfúsdóttur. ■Í íi Leikstjóri: frú Soffía Guðlaugsdóttir, Sýning á morgun, sunnudag, kl. 3 e. h. i G. T. "V ■' :.'■■ ■: ■ ■'; '; j' ■ ' "-L.T. ý ' ■' ‘ húsinu. ' •Aðgöngumiðar seldir í dag í 'G. T.-húsimi; frá ■kl.. 2—4. — Sími 3355.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.