Þjóðviljinn - 14.09.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.09.1948, Blaðsíða 4
« ÞJÓÐVILJINN Þriojudagur 14. september 1948 Útgefandl: Samelningarflokkur aiþýðu — Sósíalistaílokkurínn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson (áb). Fréttaritstjórl: Jón Bjarnason. BlaSam.: Ari Kárason, Magnúa Torfl Ólafsson, Jónas Amanon. Rltetjóm, afgTeiðsIa, augiýslngar, prentsmiðja. Skóiavörðu- rtíg 10. — Stmi 7600 (þrjár Unur) 'JLskriítarvarð: kr. 10.00 á m&nuðL — Lausasöluverð 50 aur. elnt. Prentfunlðja t*jóðrrUjaiis h. f, SósiailstafioKkurlnn. Þörsgötu 1 — Simi 7610 (þrjár linur) Alþýðan hafnar gengisiækkun og verðhækkunum Alþýðusambandskosningar þær sem nú eru hafnar eru 'ekki aðeins örlagarikar fyrir þær launastéttir sem að sambandinu standa heldur aha íbúa þessa lands. Átökin snúast ekki aðeins um það hvort haga eigi málefmun sam- bandsins á einn eða annan hátt, heldur um sjálfa stjóm- málastefnu iandsins, lifskjör almermings um ófyrirsjáán- lega framiío. Tvö nærtaik dæmi samia þetta svo að ekki verður um villzt. k Eins og öllum er kurnmgt hefur ríkisstjórnin nú á- kveðið að lífskjör launþega skuli skert á tilfinnanlegan hátt til þess að hægt sé að tryggja bændum 5% tekjuhækk- un. Landbúnaðarafurðir hafa ýmist verið hækkaðai' bein- íínis í verzlunum eða óbeiniinis með niðurgreiðslum og 'uppbótum úr ríkissjóði af almannafé. Þessi nýja árás k Mfsafkomu íslenzkrar alþýðu er aðeins liður í langri keðju sem öllum er í fersku minni: tollahækkanir, þrælalög, vöru- skortur, verðhækkanir, svartur markaður o. s. frv. Þetta er braut rikisstjórnarinnar, sú braut sem hún ætlar sér að ganga hindranalaust, ef agentar hennar ná tökuru á Alþýðusambandinu. Og ósvifnin sézt bezt á því að rikis- stjómin leyfir sér að framkvæma hækkun sína á landbún- aðarafurðum fyrir Alþýðusambandskosningamar — hvaö mun þá að þeim loknum? ★ Annað dtriði sem öllum er nú ríkt 5 huga er hverjar þær ,,dýrtíðarráðstafanir“ verði sem ríkisstjómin leggur fw'ir Alþingi í haust, en af reynslu siðasta árs áttu menn ekki von á góðu. Þjóðviljinn hefur nú skýrt frá þeirri stað- reynd, að ríkisstjómin hefur í fómm sínum nákvæmar skýrslur sem hún lét sérfræðinga sína safna um áhrif gengislækkunar. Er þar miðað við 35% gengislækkur og rakin áhrif hennar á atvinnuvegina og lífskjör ýmissa stétta. Ennfremur er talið að ríkisstjómin hafi þegar sótt run heimild til aKt að 40% gengislækkunar til hins alþjóö- lega greiðslujöfnunarsjóðs. Ríkisstjórnin hefur ekki verið fær um að koma með skýríngu á þessum staðreyndum, og hún hefur ekki treyst sér til að koma með opinberlega yfir- lýsingu um það að hún sé hætt við gengisJækkumna og íuuiii elvk-5 undir nökkrum Itringumstæðum stýía krómiaa. Almenningur mim draga af ■ ••' rínar ályktánir. 'k Þetta eru tvö nærtæk dæmi um þ^ð sem í húfi er við Alþýðusambandskosningarnar. Þess vegna eru þær sóítar af slíku kappi sem raun ber vitni. Ríkisstjórnin og atvinnu- rekendur vonast til þess ,að fá vald yfir þessum hagsmuna- samtökum alþýðunnar og nota þær aðferðir að reyna að biinda menn með pólitískum ofsa — ef það tekst vita afturhaldsöflin að eftirleikurinn er óvandari, þá verður hægt að stýfa krónuna og auka dýrtíðina svo um munar. En alþýðan veit einnig hvað 1 húfi er, hún hefur þegai’ -sýnt að hún er staðráðin í því að standa vöið um sum- tök sín og hagsmuni og hún mun sýna það enn betur. Á öbrotgjörnum samtökum hennar munu óskadraumar aft- (Urhaldsins molast í rúst. BÆ.I ARPOSTtKI N Nj bæjarbletti, Nýlega opinberuSu trúlofun sína, ung- frú Sigríður Jóns- ^ dóttir, önnuhúsi, Ytri-Njarðvik og Bogi Guðmunds- son, sjómaður, Ár- Reykjavik. Spurt um áttir í Austurbæjarbíó arbrún eina, sem áður hefur . . T, . . , ’ Naeturvoröur er í Rcykjaviku.’ verið til umræðu: „Kæri bæjar- apoteki, sími 1760. póstur. — Einu sinni birtir þú Siðastliðinn sunnudag var ; ___ b bref fra manni, sem vildi, aö haldinn fyrirlestur um mikil- .... „ brunin á gangstetunni, þar sem ekið er upp hjá Sunnuhvoli yrði tekín burt, svo að bílar gætu átt þar auðfama leið, Maður um vægt menningarsögulegt efni í Austurbæjarbíó. — Fyrirlestur- ir.n hófst kl, 1.15. Kortéri seinna voru gestir enn að staulast gegnum myrkrið til sæta sinna. Það vom sýndar myndir með fyrirlestrinum, og þessvegna varð að vera myrkur. Hinir síð- búnu fálmuðu sig áfram, spúrðu hver annan um áttirnar óg töl- Tímaritið Urval. Blaðinu hefur bor izt júlí-ágúst heftið af Úrvali, fjöl- bro.ytt að vánda. Efni þess er með- Álirifavald amerískra Svefn og svefn- al annars: þessi hlýtur. að hnfa verið ný- fréttastofnana' kominn í» bæi.nn. því að hann leysi; „Að umgangast ófrískar kon , . ur", „Geislamögnuð efni í þjón- talaðl tim þessa gangs ' ar llsj.u ia,knavisindanna‘, „Veðra- brún, eins .og hún væri við brigði í uppeldismálum", „Máttur Hringbraut. Gatan þama heitir auglýsinganna t-r nukill i Amn- ncfmlcga Rauðararstigur. ^u fæðíngarinnar-i „Afstaða kowm- þetta er aukaatriði .... Aðal- únista til tjáningarfrelsis",' työ út,- uðu hatt einsog gangnamenn í atriðið er> að gangstéttar- varpserindi flutt í brezka útvarpið, , , , - « . r u „Sírnahringing" smásága eítir brun þarf að hverfa. L.M. ^Qrpthy p;rlíer, „Nylon.., vöru- . bíl til steinaldarinnar", „Matvæla- JL ástandið 1 heiminum" útvarpser- indi eftir Sir John Boyd Orr, „E- vídamín við hjartasjúkdQmum". „Fæðing nýs mahnlifs", „Að lesa í lófa", „Eru námsbækurnar að éyðiieggja augú' barrianna?" „Er konuríkið á -.nasstu . grösum?"- og- langur' kafli úr bókinni: „feöffimu- drengur vefður að manni", cí'tir Max Eastman. niðaþoku á afskekktri heiði, þar sem ekki eru hugsanleg í næsta nágrenni önnur eyru en eyru sauðkindarinnan. Fyrirlesaran- um stöfuðu af öllu þessu xniklar truflanir. — Sætaskellir, nauð og nöldur. Svona fólk ætti ekki að kaupa sér miða á mennmgar sögulegan fyrirlestur, fyrren það er búið að læra á klukkuna. ★ Þjóðarlöstur Óstundvísi er íslenzkur þjóð- arlöstur. íbúar þessa lands hafa — Guði sé lof — flestir komizt svo langt frammá veginn til Máiverkasýiiing norratma. rnynd Akuiey kom fiá Englandi í geer. listaxmanna í Sýningarikálanum, Herðubreið kom úr strandfer?. er opin dagiega ltl. 11—22. Vatnajökull. Lingestroom og Skjaldbreið voru hér í gær. MjTicUistarsýnlngin í sýmngar- sal' Asmundar Sveinsson við Freyjugötu er opin daglögá frá kl. 12 til 22.00. Eimskip: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er fullkomins þrifnaðar Og snyrti- í Antwerpen. Goðafoss fór frá Hull mennsku að lúfíin trevstii- nér * gærkvöld. 13. 9. til Rvikui. Lag- Gjiií til Slysavarnalclags íslands. mennsku, ao usm treysur ser ^ . GautabQrg Reykjafoss HaUdór steinþór6Son verkstjóri ekki lengur tll að fylgja þeim kom tjl Borðeyrar í gærmorgun Fálkagötu 26, sem átti sjötugs af- eftir. En þó að þjóðinni hafi á 13. 9. Sélfoss kom til Köga í fyrra mæn 9. þ. m., afhenti mér í því síðari árum orðið vel ágengt daE 12- 9- <r& Lysckil. Trðllafoss tilefni 6000 króna- gjöf til Slysa- , v . , , , „ , . er á Akureyri. Horsa cr á. Þing- varnafélags Islands er hann gefui 1 aðdrepa lusma, þa hefur henni eyri )estar frosinn fisk. Suther- félaginu tn minningar um foreldm ekki að sama skapi orðið á- lnnd fór frá Vestmannaeyjum í sina hjónin Steinþór Eiríksson og gengt í að temja sér stundvlsi.' g»rmorgun 13. 9. til Skagastrand- - Sigríði Jónsdóttir er bjuggu' að „ , . » * - ar. Vaínajökull kom til Rvíkur i Samt er þama um að ræða o- Arnarhóli í Gaulveijarbtejar- hreppi. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem Halldór gefur félaginu, því fyrir örfáum árum afhenti hann myndarléga gjöf til félagsjns til almennra siysavarna. Eg vil því fyrradag 12. 9. frá Leith. þrifnað, álíka slæman og lús. — Lúsin er vafasamur lífsföru- BíkisskJpi , * . • ' Hekla er á leiðínni frá Akureyxi nautup, en það er emnig þjoðar , , „ Smán að skilja ekki, til hvers á Íeiðinni frá Glasgow til Rvíírur. hér nieð leyfa mér að færa lionum klukkan er. — Menningarþjóðir Herðuhreið er í Rvík. Skjaldbreið beztu þakkir félagsins fyrir gjöf- eru lausar við lús. - og þær °'r ! ,R*k; ?ú*1? j^11 ina 0ÍÍ velvild 111 ^avamaétarf- ° er a ieið fra Husavík til Rvikur. eru líka stundvísai’. if 19.13 Tónleikar Hleypt inn bakdyra- megin í sambandi við umræddan fyr irlestur mætti gjarnan minna.it 20.36 Erindi á annan ókost, sem forráða menn blutaðeigandi samkornii seminnar um leið og ég óska hon- um állra heilla og langra lífdaga. F. h. Slysavarnafélags islands Árni Árnason gjaldkeri. Lög leikin á bíó- orgel. (plötúr.) 20.20 Tónleikar: Píanólög eftir Haydn (niötnr). „...w...,.. , .. , Jaf,an.sl:a slórvcldiðpy.%:^ og magiste et húss áttu sennilega sök á. Það Cn (pJöturk 21.26 Upplestur: „FióU . var hleypt inn bakdýramegin, inn“. smásaga eftir Fiitppíu Krist-' * jánsdóttur (Höfimöur les). 22.05 ■ ' : •• '■ i Á '•vw wujicui.m(t O'.n . . ' i - vf, X hrun þess (Skúli Uórð-’- * '■'-r- agister). 21.00 Tónl< ikr..-: v jý' ' "■***&£ X i Fxlúr op. 126 •■•;'.. ’■ ■" -■. ■ , ~ ‘ ' í og af þeim ástæðum urðu enn meiri truflanir en ella hefði. þurft að vera, þegar hinir ó- stundvísu hrukku inní salinn. Bakdyrnar eru nefnilega rétt hjá sýningarsyiðinu, þar sem fyrirlcsarínn stóð. -— Ekki er auöveit að skilja, af, livaða á- stæðum þessi tilhögun var höfö. Hekia fór kl. Prestvík og Geysir var væntan^ ~ ‘ legur kl. 19.40 if * ’ g9 ikvö’.d mcð 2-": ■ ■* * . farþega frá N. V • !/•-, Átti að fara héðai'fe, kl. 8 i moi.-.n' Kaupmannahafriar. feé 2 í nó'tt til Amster-S ri— Þegár Roy Rogers lætur skammbyssuna dynja til skemmtunar reykvískum smá- strákum, g.anga gestirnir gegn um hið fagurbúna anddyri sanT- komuhússins; en þegar fluttur er fyrirlestur um einn merk- Andersen dam og Rómaborgar. asta þáttinn í menningarsögu íslendinga, brúkast bakdyrnar. Gangstéttarbrún, sem þari að hverfa Svo er hér bréf um gangstétt Nýlega voru gef ,in saman í hjónabaird á ■Siglufirði Stef- anía Jóhanns- dóttir og Jón Skeiðsfossi í Fljótum. — Nýlega voru gefin siman í hjónaband, Æsa Karlsdóttir (Dúa- sonar) stúdent og Páll G .Árdal, stúdent, bæði til heimilis á Sigiu- firð'i. — Nýlega voru gefin saman i hjónaband á Akureyri .ungfrú Lovísa Jónsdóttijr frá Dalvík og Páll Axelssón, kaupmaður. — Séra Pétur Sigúrgeirsson gaf brúðhjón- in salrja n. Fiinmtugur er í dag, Hjörtur B. Helgason Melabergi, Sandgerði. Næturakstur í nótt annast I „tla bílstöðin simi 1380. Na'turlæknir er í iæknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. —. Sími 503a Veðurútliiið í dug: Vestan gola eða kaldi. Skýjað en úrkómuláust að méélu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.