Þjóðviljinn - 14.09.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.09.1948, Blaðsíða 5
Þriájudugur Í4. september 104.8 ÞJÖÐVILJTNN Júnas M, Marídzi Síðari grein RÖNG VÍSITALA (Athugasemd greinarhöfund- ar. Mér þ\’kir rétt að taka það sérstaklega fram, að letur- breytingar þær, er ritstjóm blaðsins gerði á fyrri grein minni, voru framkvæmdar án minnar vitundar og gegn vilja mínum). 1 fyrri grein minni gerði ég grein f>Tir skekkjum vítifölunn ar og áætlaði, að svo miklu leyti, sem ég taldi það mögu- legt, hve miklu þessar skekkj- vir næ-mu. í þessari grein mun ég taka til athuganar, hvernig þessar skekkjur hafa til oriið, hvaða leiðir er hægt að fara til að leiðrétta vísitöluna, og þær ástæður, aem geta h:gi5 til grundvallar þvi, að slík leið- rétting hefur ekki þegar fíiriö fram. Franifærsluvísi- tala og kauplags- \isitala Á meðan kaup var greitt samkvæmt álagi, er nam sama hundraðahluta og hækkun framfærsluvísitölunnar frá þvi 1939, náði sú skoðun æ meiri útbreiðslu, að vísitalan væri ekkert annað en kauplagsvísi- tala, eina hlutverlt hennnr yærl að ákveða mánaðarlega álagið er greiða skyldi á grunnkaupið. Hér er um algeran misskiln- ing að ræða. Vísitalan á að sýna breytingar á framfærslu- kostnaði í Eeykjavík, en kem- ur í sjálfu sér ekkert keup- gjaldmu við. Vegna þess, aö slík vísitala er mælikvaroi á kaupmátt launanna, er hinsveg ar eðíilegt, að bæði launþegar og atvinnurekendur hafi fram- færsluvísitöluna sérstakLega til hliðsjónar, þegar saaúð er nm kaup og kjör. Á sínum tíma var það ákvaaiði tekið inn í kaup- og kjarasamn inga, að greiða skyldi álag á launin, er svaraði til hækk.un ar vísitölunriar, þ. e. a. s. fram- færsluvísitalan var jafnframt gerð að kauplagsvísi tölu. Að sjálfsögou heóM alvcg eins mátt Semja um, aó áiagiö greiddist eftir einliverri anuari vísitölu eða næmi vissum hundi aðshluta af hækkun framfærslu vísitölimriar. Það, að framfærsluvísitc'.lan hefur hér verið notuð sern kauplagsvísitala, hefur komio því til leiðar, að bæði atvinnu- rekendur og stjórnarvöld landsins hafa haft sérstakan áhuga fyrir því, að visitalan hækkaði sem rninnst, og enn fremur skapað hjá öllum þorra manna hugtakarugling, sem er mjög bagalegur. Sem dæmi um þennan hugtakarugling má nefna það, að nefnd sú, er ber aðalábyrgðina á útreikningi vísitölunnar, er kölluð ,kaup- lagsnefnd“, en ekki t. d. ,,'risi- tölunefnd", eins og saniskonar nefndir cru kallaðar á Noröur löndum. Annað dæmi enn ljós- ara er sú röksemd, sem lengsi af hefur verið færð fram gegn því að leiðrétta húsaleigniið vísitölunnar á þaun' liátt að leggja til grundvallar meðal- hældcun á húsaleigu í bæn\im. Sú röksemd hefur verið eitt- hvað á þá leið, að með því móti myndu þeir, er byggju við iög- lega leigu í eldri húsum fá launaliækkun, er væri miklu meiri en sem svaraði til hækk- unar á framfærslukostnaði þeirra, en hinir, sem byggju við ólöglega leigu eða í nýjum húsum m\"ndu hvort sem er ekki fá hækkim á framfærslu- kostnaði sínum að fullu bætta m.eé þessu móti. Hvað sem ‘bess ari röksemd a;ð öðm leyti líð- ur er bersýnilegt, að lmn á eingöngu við, þegar um kaup- lagsvísitölu er að ræða. Framfærsluvísitalan á að sýna hækkun á framfærslu- kostnaði eins og sú liækkun liefur orðið að meðaltali hjá almenningi í bænum, og er því ekkert athugavert við að not- ast við meðaltal fyrir hækkun húsaleigunnar, frekar en með- altal fyrir verðhækkanir ann- arra vörutegunda. Kauplagsneínd og stjóruarvöld Aðalábyrgðin fyrir útretkn- ingi visitölunnar hvílir á hmni svokölluðu kauplagsnefnd. Þessi nefnd er skipuð af ríkis stjórninni, einn nefndannanna samkvæmt tilnefningu frá Al- þýðusambandi Islands, annar samkvæmt tilnefningu Vinnu- veitendafélágsins, sá þriðji samkvæmt tilnefningu hæsta- réttar, og er ha-rin formaður nefndarinnar. Að því þarf eng- um getum að leiða, að meiri- hhiti þessarar nefndar hefur misskiliö hlutverk sitfc, um þa' ber vísitalau sjálf órækt vitnr Þó eru sumar veigamialar skekkjur vísitölunnar þess eðl- is, að kauplagsncfnd ber ekki ábyrgð á þeim, heldur hefur ríkisva.ldið sjálft gripið þar i taumanna og með lagasetningu ákveðið, iivernig útreiknirigi vísitölunnar skuli hagað. Þess- ar lagasefcningar, som allar eru frá sumrinu 1945 skipa svo fyrir.: 1) Að tekið skuli tillit fcil ,,kjötuppbótarinnar“ við á- kvörðun kjötsverðs þess, seni reiknað er með í vísitölanni. 2) Að sé tvennskonar verð á vöru skuli einungis reiknað með lægra verðinu i vísitöl- unni, enda sé á boðstólum til- tekið magn vönmnar. Þetta magn á að vera 25% hærra. en var í grundvelli vísitölunnar. 3) Að „sumarverð*1 á landbún- aðarvörum skuli ekki tekið dl greina. Yfirleitt héfur verið Iítið svo á, að það væri eitt af hlutvark- um ríkisvaldsins að halda i heiðri réttnm rnæli og vog. Hér hefur þó verið farið inn á aðra braut. Fyrir öðrum skekicjum vísitölunnar má telja kaup- lagsnefnd ábyrga. Þannig hafa fulltrúar Alþýðusanibandsins í nefndinni livað eftir annað borið fram tillögur lun leiðrétt- ingu húsa.leiguliðsins, en meiri- hlnti néfndarinnar liofur atdrei viljað fallast á slíkar leiðrétt- ingar. Árið 1943 skipaði þáverandi ríldsstjóm nefnd til þess að athuga gnindvöll vísitölur.nar. Nefnd þessi tók m. a. til athug- unar búreikninga, er haldnb’ höfðu verið á tímabilinu 1. ap ríl 3941 til 31. marz 1942. Nið- urstöður meirihluta nefndar- innar voru m. a. þær, að bú- reikningamir frá 1939 væru ófullnægjandi grmidvöllur til að byggia á útreiknirig. vísitöl- unnar, Lagði því mcirililutinn til, að nýjum og yfirgripsmeiri upplýsingum um neyzinval væri safnað, og þangað til slíkt kæmist í framkvæmd væru ýms ar minniháttar leiðréttingar gerðar á hinum eldri visitölu- grundvelli. Á þessar tillögur vildi þá- verandi ríkisstjóm ekki íal’- ast. Öllum athugunum á bú- reikningum var hætt og siíkar athuganir hafa ekki farið fram síðan. Einnig á þennan hátt hefur þvri ríkisvaldið grip- ið inn í til að rejma að koma í veg fyrir, að sem hreiðanlegust vitneskja fengist um bi’eyting- a.r á framfærslukostnaðiamn. Kauplagsnefnd verður þó að teljast. hér eiga nokkurn hlut að máli. Einföld skylda liennar hefði verið að láta fyrir löngi: síðan fara fram endiucskoðim á vísitölugrundvellínum. JJ' », 1 Visitaiasi os Með dýrtíðarlögunum svo ■ nefndu, er gengu í gildi um s.l. áramót \’ar fyrirskipað, a.ð laun skyldu ekki lengur greidd með áhagi, er næmi sama hundr aðahluta og hækkun framfærslu vrisifcölunnar. í stsð þess skyldu launin vera jjrisvai’ sinaum hærri en grunnlaunin. Þar með var hlutverki framfærsluvísi- tölunnar sem kauplagsvísitölu lokið i bili a. m. k. Nú slcyldi maður halda, að eftir þessa breytingu hefði ekki lengur verið um neina andstöðu að ræða af hálfu stjómarvalda eða kauplagsnefndar gegn rétt- mætum og sjálfsögðum Ieiðrétt ingum vísitöltmnar. Rejmdin hefúr þó orðið önnur. Allar til- lögur um leiðréttingu á hinum miklu skekkjiun visitölmmar hafa veríð hundsaðar af hálfu stjórnarvaldanna og meirihluta kauplagsnefndar. Um skeió bættist alvarleg skekkja í vísi- töluna í vriðbót við liinar fyrri. þv’ottaef n isskek lc jan. Þessi skekkja fékkst þó síðar ieið- rétt. Að öðru leyti hefur ekki verið um nýjar skekkjuv að i'æða í vísitölunni, en hinar gömlu skekkjur verða sífellt, þjmgrí á metunum eins og ég sýndi fram á í fynri greiu minni. Enginn undirbúninguv hefur farið fram til leiðrétting- ar á ví s itf>l u g rund vel 1 i mun, enda þótt sá gmndvöllur verði 10 ára gamall á næsta ári. Við- leitni stjórnarvakiann a til að halda vrisitöhmni niðri hífur vei’ið mjög áberandi. Þetta hef- ur t, d. verið gert með því að láta verðhækkanirnar ekki ganga í gildi fyrr en rétt eftir þann 1. hvers mánaðar, þegar verðupplýsingum er safuað, láta vömr á ódýru verði, t . d. kartöflui’, vera á boðstólum i mánaðarbyrjun, en siðan kannski ekki söguna meir o. s. frv. Áhugi rikisstjórnairinnar fyrir visitölunni og breytingum hennar hefur verið svo mikill, að ríkisstj. hefur reglulega látið reikna út vrisitöluna þann 20 hvers mánaðar, svo að tóm gæfist til að gera’ einhverjar ráðstafanír fyrir þann 1. næsta mánaðar, ef um einliverjar hækkanir var að ræða. Þessi á- hugi og þan’ ráðstafanir, seir. hann héfjir leitt til, mætti telj- ast lofsverður, ef hér væri ver- ið nð glíma við dýrtíðina, en ekki dýrtlðarvrisiíöluna. Eitt helzta stefnuskráratriði riú- verandi ríkisstjórnar var sem kimmigt er að hatda dýrtíðmni í skefjum. Ei' alvara Jiefði hér fyjgt máli’, hefði það át ’ að vera ríkisstjórmnni áhúgamál, aö fá sem nákvæmastan mæli- lcvarða á breytingar framfav'slu koslnaðarins, i>. e. a. s. að hafa visitöluna sem réttasta. Eitt fyrsta verkefni hennar hefð: því átt að vera að leiði'étta liinar gömlu skekkjur vísitöl- unnar, og finna nýjan og á- reiðan legan vísitöl u grund völl. Árangur ríkisstjórnarinnar ! baráttunni við dýrtíðina l'.efði þá mátt dæma ei'tir breýting- um þeirrar vísitölu. Á s'íkri viðleitni hefur þó ekki borið. Baráttan hefur frekar orðið barátta við að lialda rarigri og úreltri visitölu i skefjum er. bárátta. við dýrtíðina , sjálfa. í þessari baráttu liafa aðferðirn- ar ekki alltaf verið sem vand- aðastar. Rairnar má telja, að hér sé síður en svo um nokkurt einstakt fyrirbrigði að ræða > íslenzku stjórnmálalífi. Sýnd- arráðstafanir í stað alverk-gra aðgerða, blekkingar í stað saannrar vitneskju, þetta hvort tveggja má nú orðið telja höf- uðeinkenni islenzkrar stjórn- mála. Blekkingastarfsemi miss- ir þó marks til ler.gdar, ef hún, rekur sig of óbyrmiiega á aí-v- kunnar staðreyndir. Eg held að almenningur þessa bæjæ’. og ekki sízt húsmæðurnar, viti af daglegri reynslu sinni ailtof mikið um framfærslukostuftð- inn og breytingar hans til að taka hátíðlega vísitölu, sem hvernig sem allt veltur rorrai í kringum 320. Framfærsluvísi- talan í S\4þjóð og: Bandaiikjamim Eg mun hér gera nokkra grein fyrir því, hvernig vísUa.la framfærslukostnaðar er nú reiknuð út í Sviþjóð og í Banda ríkjuuum. Má af slíkri athugut’- margt nj’tsamt læra bæði um það, hvernig á að gera vísdöl- una úr garði til þess, að . im gefi sem réttasta mynd af þvú sem hún á að sýna, breyt’ng- um fram færslnkostn aðaiin s, og um afstöðu stjóniarvalda þess- ara landa til vísitöluimar. Upphaflega var sænska íra.m færsluvísitalan bj’ggð á í'ar- legtun búreikningaathugunum, er framkvæmdar voru á 10 áru fresti. Slíkar athuganir fóru fram árin 1923 og 1933. Eftit* að stríðið skall á urðu svo mikiar breytingar á neyzlu.mi bæði vegná skömmtunarinnar og vegna þess að ýmsar vörur hurfu af markaðinum og aórar ** konut í staðinn, að grundvöliur- inn frá 1933 var ekki lengur talinn viðunandi. Á ániuum 1940—1942 var. rej’nt að 1 j sa þetía mál með því að taka inn í grundvöllinn nýjar vörur i stað þeirra, sem ekki len.girs íongust, eða til viðbótar þoim, sem skammtaðar vortt. Sérstak lega var varazt, að hinar nj'ju vörur væru lélegri en þær görnlu, og ef slíkt var óumftýj- anlegt, var það látið konta fram sem verðhækkun. Vegna þess, að framfærsiuoísitalan var líkt og hór einnig notuð sem kauplagsvísitala, var það ’ talið sérstaklega þýðingarmik- ið, að launþégar og samtök þeirra hefðu fullt traust á því,'' að vísitalan væri sem réttnst. Þannig' höfðu t. d. latinþoga- " samtökin hreinan meirihlula í nefnd þeirri, er fvlgdist meö útreikningi vísitölunnar, oi:-:i- tölunefndinni. Haldið var fasfc við það grundvallarsjónanr.ið- að vísitalan ætti að mæla frarn færslukostnaðinn eins og'- • hann væri að óbreyttum 1' ’s- kjörum, þ. e. a. s. *-f t. d. v.- Framhaid á 7. síðfjt:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.