Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 4
1 2 ÞJÓÐVILJINN « í'östudagur 1, októbsr 1948. þJÓÐVILJINN Otgefandl: Bamelulngarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokkurlnn Rltstjórar: Magnúa Kjartansson. Slgurður Guðmundsson (4b). Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. BlaSam.: Arl Kárasou, Magnús Torti Ólafsson, Jónas Arnason. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja, Skólavörðu- stíg 16. — Síml 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr, 10.00 á mánuðl. — Lausasöluverð 50 aur. elnt. Prentsmiðj* t>jóðvUJau* h. í. &ásiu]Í3tai'iokkurinn, }>órsgötu 1 --- Simi .Jiú (.pjQar iuiuri Veiðibaru! ti! að halda geiíj Jnn fanniV? jhBuw fe* ^ar m wa S.I. laugardag skýrði Þjóðviljinn frá þeirri athyglisverðu stað- reynd að ríkisstjómin hefur látið bankana neita frystih úsunum um lán út á venjulega frystingu fyrir Evrópumarkað, með þeim árangri að nú taka frystihúsin varla á móti öðru en fiatfiski, þrátt fyrir ágætar horfur um mikla bolfiskveiði. Jafngildir þessi ráðstöfun banni við verulegri gjaldeyrisöflun, hefur í för með sér atvinnuskort og minni feng sjómanna og útvegsmanna og gerir það að verkum að frystiliúsin, sem nýsköpunavstjórnin ■Ktlaðist til að færðu þjóðinni verulegan arð, standa lítt notuð um sinn. Blöð ríkisstjómarinnar hafa engn svarað þe-ssum at- hyglisverðu upplýsingum að því undanskildu að í fyrradag birt- ir Morgunblaðið langa þvættingsgrein á annarri síðu efcir sjálf- an einokimarráðherrann undir fyrirsögninni „Þjóðviljinn heimtar gengislækkun."! í grein þessari er sagt að sú krafa Þjóðviljans að sjcmönnum yrði leyft að draga fisk úr sjó sé „ráðstafanir, sem ekkert eru annað en gengislækkun“! Er þessi undarlega yfirlýsmg rök- ' studd með tilvísun til þess að Þjóðviljinn spurði utanríkisráð- herrann hvers vegna hann leyfði ekki „frjásla verzlun" með „óseljanlegan“ freðfisk í stað þess að banna veiðarnar, samkv. þeim kennisetningum sem ráðherrann þykist hafa í heiðri í skálaræðum á tyllidögum. Segir blaðið að útvegsmenn hafi orðið ?ið selja hrogn sem þannig var farið með undir kostnaðarverði og bæta sér þann halla upp með því að leggja óeðlilega mikið á vörur þær sem fluttar vom inn fyrir hrognin, en slíkar ráðstafan ir samsvarí gengislækkun. Þannig muni einnig fara eí útvegs- jnenn eigi að selja freðfisk sjálfir. Ýrasum mun finnast þetta undarleg staðhæfing í blaði „frjálsr ar verzlunar" og „frjáls framtaks“ að einstaklingar séu lélegri sölumenn en einokunarstjóm Bjarna Benediktssonar. Enda hef- nr reynslan sýnt að svo er ekki. Það er einmitt Bjarni Bene- •diktsson sem með glæfrastefnu sinni og pólitísku ofstaíki hefur lækkað verð íslenzkra afurða og eyðilagt möguleika íslands á þvi að halda verðinu upþi með einhliða sókn í dollara- og pund- gvæði og eyðileggingu á mörkuðunum í Austurevrópu. Þeir menn isem hafa beinna hagsmuna að gæta af góðum mörkuðum munu vissulega haga sér á annan veg. Bjarni Benediktsson gerir enga. tilraun Cii þess :«ð skýra það hvers vegna það samsvarar gengislækkun að selja hrogn en ekki hitt að henda l»eim i sjóiim! Og hznin gerir enga tilrann heldur tií að skýra það hvers vegna það muni 1 samsvara gengislækk'un að seija freðfisk en ekkí hitt að geyma hann óseldan í lanðinu svo þúsnndnm tonna skipt- ir-! Og þaðan af sí''ur ský:-»r hann Þ £ úí h.'ars savnsvari gengislækkun að draga físk úr ajó og íratóikdíVa útí'IutningsverðmaCi, en ekki hitt að banna veiðarnar! ' Enda myndu þser skýringar ganga erfiðlega. Ef gengis- * lækkunarkenningu Bjarna væri fylgt hlyti brátt að koma að þvi að íUlur útHutningur hartti — til þess að halda genginu uppi! Annars er það engin tilviljun að Bjarni Bencdiktsson fleiprar inn genglslækkun í sambandi við algerlega óskylda hlull. Hann og ríkisstjórn hans hafa ráðgert gengislækkun og munu fram- kvæma. hana í haust ef þau treystast til. En Bjarua fi.mst það góður undirbúningur að að hrópa upp áður „Þjóðviljinn heimtar gengisiækkun." Hver veit nema einhver fengist þá til að trúa jþvi að ríkisstjórnin hefði lækkað gengið samkvæmt kröf'u Þjóð- »viljans?! Næturakstur í nótt Hreyíill. — Sími 6633. Næturvörður er i Ingólfsapóteal. — Sími 1330. Næturlæknlr er i iæknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanumu — Síml 5030. Örlög skólabarnanna úr Selás Selásbúi skrifar: „Það kemur ekki til mála að láta skólabíl- inn sækja skóiabörn úr Selás," er hívft eftir skólastjóra Lauga- nesskólans. Þau skulu ganga alla tíma í hvaða veðri sem er; niður að Elliðaám í það minnsta. I skananidegismyrkri hríð og slagviðri, með öðrum orðum öllum veðrum vetrarins, vcrða litlu greyin að brjótast þessa leið i skólann sinn. ★ -! tr, v ■ • "■ — Hvers eiga þau að gjalda? „Hvers eiga börnin í þessum hluta Reykjavíkur að gjalda? verður manni á að spyrja, þeg- ar bíli er látinn sækja börn úr Kleppsholti, Vogum, Soga- mýri, Blesagróf, Fossvogi, Graf arholti og jafnvel frá Korpúlfs- stöðum. Þetta væri jafnvel þol- andi ef bæjaryfir\'öldin sæju sér fært að hafa fleiri en 3 strætisvagnaferðir að vetrinum þarna uppeftir, eins og verið hefur í 6 ár en því er ekki aý heilsa. Þeir sem búa næst mið- bænum fá strætisvagnaferðii’ á 5—10 mínútna fresti, en þeir sem búa fjærst skulu hafa ferð ir á 6—7 klukkustunda fresti, og oftast verstu bílana. ★ Ekki jaín réttháir? „Þegar niaður hugleiðir þetta verður að ætla að yfirvöld bæj- arins skoði okkur ekki sem jafn réttháa aðila og aðra bæj- arbúa. En þegar kemur til ao borga útsvar og aðra skatta, förum við fljótlega ofan af þeirri skoðun, okkur er sem só gert að greiða, eins og aðrir bæjarbúar. í því tilfelli njótur.i við fyllsta réttar á við aðra. * Óvinafögnuður „Þessai’ línur voru ekki skrif- aðar til að kæra útsvai- og aðr.i skatta, heldur til að kvarta undan þeim óvinafögnuði að láta börnin hrekjast í öllum veðrum vetrarins þessa löngu leið, þegar önnur börn, sem líkt er ástatt með, eru keyrð í bíl. Við hugsu :.inn. vm-það er jafn- vel hægt að sætta sig við stræt isvagnaferðir á 6—7 klulcku- stundafresti, og næstum það að vera, neitað um neyzluvatn, þó að vatnsæðin til bæjaiins liggt við húsdymar hjá okkur. * Margfalt gjald í'yrir rafmagn „Ennfremur skulum við ekki kvarta, þó við getum ekki feng- ið síma eins og aðrir Reykvík- ingar. Sömuleiðis skulum við sleppa því þó við séum látin borga margfalt gjald á við aðra höfuðstaðarbúa fyrir að fá rafmagn inn til okkar; að- eins ef börnin okkar sæta sömu meðferð og önnur börn.— Sel- ásbúi.“ ~k Nánasarháttur iC' ,,Háinn“ hefur nú á ný sent okkur alllangt bréf. Að þessu sinni get ég aðeins drepið á lít- inn kafla þess. Háinn bendir á þá staðreynd, að skrifstofu- fólk fær aukaskammt fyrir sína sameiginlegu „kaffikokkun.“ Segir svo: „Af hverju njótum við, útigangsverkamenn, ekki samskonar réttinda, þótt við höfum ekki aðstöðu til að hella upp á könnu á vinnustaðnum sjálfum, heldur verðum að flytja kaffigroggið með okkur á vinnustað í hitabrúsum?" —- Já, hver er ástæðan fyrir þess- um nánasarhætti við verka- menn, Elís? yy 19.30 Tónlikar: Þ-ýzli þjóðlög (plöt ur). 20.30 Útvarps- sagan „Jane Eyre“ eftir Carlotte Bronte, XL. (Ragn. ar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: . Kvart- ett í G-dúr eftir Mozart. 21.15 „Á þjóðleiðum og víðavangi". 21.35 Tón leikar (plötur). 21.40 Iþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 22.05 Sym- fóniskir tónleikar (plötur): Sym- fónía nr. 4 i Es-dúr eftir Bruclcor. Bólusetning gegn barnavciki heldur áfram, og er fólk árninnt. urn að láta endui’bólusetja born sín. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781, á þriðjudögum kl. 10- - 12. í fyrradag opinber uðu trúlofun sína, ungfrú Anna. María Magnúsdótt. ir, Sólvallagötu 16, og Ove Lund Jörgensen, Fiskedamsgade 25 A, Kanpmannahöfn. — Nýlega. onin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ester V. Magnúsdóttir, Höfðatúni 5 og Einar Jónsson, bifreiðarstjóri, Þórs götu 8. Selfoss kom frá útlöndum í fyrri nótt. Ba.uta kom hingað í gær frá útlöndum og Surprise kom frá út- löndum og fór i siipp. lSFIvSKSAI.AN. Þarðar Þorsteinsson seldi 301,6 lestir í Hamborg 29. f. m., og sama dag seldi Akurey 299,5 lestir í Bremenhaven. BÍKISSKIP: Hekla fer frá Rvík í kvöld vest ur um land til Akureyrar. Esja er i Rvik. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið er á Húnafióa á suð- urleið. Súðin er i Rvík. Þyrill er í Rvik. Skip Einarsson £ Zoöga: Foldin losar frosinn fisk í Amst erdam. Lingestroom fermdi , An‘- werpen i gær og i Amsterdam 4. okt. Reykjanes fór frá Hull í fyrra dag til Reykjavikur með viðkomu í Færeyjum. EIMSKIP: Brúaríoss er í Leith. Fjallfoss kom til Rvíkur í fyrradag 29.9. frá Leith. Goðafoss fór frá Rvík kl. 10.30 i gær 30.9. til Akraness lestar frosinn fisk. Lagarfoss er í P.vík. Reýlcjafoss íór frá Rvík 27. 9. til Stettin í Póllandi. Selfoss kom til Rvílcur -í fyrrinótt 30. 9. frá Leith. Tröllafoss íór frá Rvík 21. 9. til N.Y. Horsa fór frá Rvík 24. 9. til Hull. Sutherland kom t.H Lyse- kil 25. 9. frá Siglufirði. .Vatnajiik- ull er í Hull. . GuUfaxi fór héðan ? kl. 10 í fyrrakvöld til N. Y. með 40 farþega, sem aðal- SSáS lega voru finnskir innflytjendur. Var þetta fyrsta leiguflug Flugfélags Islands með Gullfaxa. Flaug hann beint til N. Y. án viðkomu og var 12 tíma og 20 min. á leiðinni. Gull- faxi er væntanlegur frá N. Y. kl. 2—3 aðfaranótt laugardagsins. Gull faxi fór, sem kunnugt er til Finn- lands á þriðjudaginn, með við- konfu í Stokkhólmi, og var þá 6 kl.st. og 1 mín. á leiðinni. Geysir var væntanlegur kl. 7 í gærkvöld frá Kaupmannahöfn og Prestvík Atti að fara til Parísar og Róm kl. 10 í gærkvöld með 8 farþega. Ungbarnavernd Líkuar, Templ- arasundi 3, or opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3.1-5—4 e. h. — Fyrir barnshafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2 e. h. Söfnin: Landsbókasafnið er oplð kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá Itl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið kl. 2 —7 alla virka daga. Þjóðminjasafn- ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Listasafn Einara Jónssonar kL 1,30—3,30 á sunnu- dögum. Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla vlrka daga, nema yflr sumar- mánuðina, þá er saínið oplð kl, 1—4 á laugardögum og lokað i Bunnudögum. „Reykjavík vorra daga“, litkvik- mynd Óskars Gíslasonar (siðari liluti). verður frumsýndur í Tjarn- arbíó á morgun (2. okt.) kl. 5 e. h. Afhendlng skömmt.unanniða fyr- ir tímabilið okt. des. 1948, hefur staðið yfir i Góðtemplarahú.sin’i tvo daga og lýkur í kvöid. Miðarn- ir eru afgreiddir kl. 10 f. h. til 5' e. h. MenntaskóUnn verður settur • i dag kl. 2 e. h. Nemendum veí'ður sett fyrir að lokinni skólasetningu. Bóksala menntaskólans verður opin i dag og næstu daga kl. 5 -7. Stúdentar frá sl. 2 árum eru sér- staklega beðnir um enskubók ö. bekkjai'. tVar Guðniunds- son, fréttastjóri m Morgun oiaösins, sést nú aka í nýj- xun MJ. Vlð geruin ráð íyrir, að frétta stjórinn liafi uuuið hann í happ- dratti, — og vxntanJega hefur Irrn þá gefið þaun gvv-ilá í eitt- hvert annað hapþdra’tti. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram, og er fólk ámínnt um að láta bólusetja börn sin. Pönt unum er veitt móttaka í síma 2781, á þriðjudögum og fimmtudog Ólafur B.jörnsson, dósent, hefur verið skipaður prófessor í laga- og hagfræðideild Háskóla islands frá 1. sept. 1948 að telja. miiiiiiiiiiiiiMiiiMiHiiiuiiiiiiiiiumii! Veðurútlit i dag: Sunnan og suðaustan kaldi, rigning öðru hverju. mmmmmimimmmtmmmmimt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.