Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. október 1948. ÞJÓÐVILJINN JP 17 Frímeiki Útlendir frímerkjapakkar eru seldir á Gullteig 4, niðri. Lögíræðingar Aki Jakobsson og Kristjáx Eiríksson, Klapparstíg 16, hæð. — Sími 1453. Ragnar Ólafsson hæstaréttar- iögmaður og löggiltur endur skoðandi, Vonarstræti 32. Símij 5999. Bifreiðaraílagnir Ari Guðmundsson. Sími 6064. Hverfisgötu 94. Fasleignir Ef þér þurfið að kaupe eðs selja fasteign, bila eða sirip, bs talið fyrst við okkur. Viðtals tími 9—5 alla virka daga Á öði urn tíma eftir samkomuíagi, Fasteignasöiumið^töðin l ækjargötu 10 B. — Sími 6530. EGG Daglega ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 18. Ullartusknr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Húsgögn - karlmannaíö! Eaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send om. SÖLU SKÁIJLNN Samúðarkert Slysavarnafélags Islands kaupa flestir , fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Reykja vík afgreidd í síma 4897, iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiim Gildaskálinn Aðalstræti 9. Qpinn frá kl. 8 f. h. til kl. 11,30 e. h. Góðar og ódýrar veitingar. Iteynið morgunkaffið hjá okkur. llllllllllllllMllllllllllillllllllllllllllllll ÞO^XXXXXX^O^XX^XXXXXXXXXx; Til liggur leiðin —- Leikir Vesí- mannaeyinga Framhaid af 3. síðu. auga fyrir samleik; en þá skort ir knattmeðferð til þess að geta fyllilega framkvæmt það, sem þeir hugsa. Leikur þeirra er of fastur og með ströngum dóm- ara á opinberu móti mundu þeir fá margar aukaspyrnur á sig. En þetta stafar af of lítilli þjál: un og vöntun á kennslu, enda munu sumir þeirra nýkomnir sf síldveiðum. I liði þeirra veitti maður mesta athygli hægri ba í verði, hægri framv. og vinstri útherja. Markmaðurinn var einu ig góður. K.R.-liðið lék oft nokk uð liðlega, en átti erfitt með að sameinast fyrir framan markið og skjóta. Markið gerðu þeir þegar 5 mín. voru eftir af leik og kom það eftir mjög gott og vel uppbyggt áhlaup. — Létu Vestmannaeyingar vel yfir för inni hingað og móttökum K.R. — Walterskeppmn Framhald af 3. síðu. þess að leita að næsta manni. Er Guðbjörn sérlega slæmuv með þetta. Hægri bakvörður er efnilegur og staðsetur sig' nokk- uð vel. Daníel er sterkur og má segja, að hann hafi sloppið vel frá því að gæta jafn góðs mið- framherja sem Sveinn Helga- son er. Að vísu fékk hann hjálu í síðari hálfleik, því Hörður fékk það starf að „standa á tám“ Sveins, eftir að leikar stóðu 2:1 sem var „taktiskt" nokkuð rétt. Óli B. var, eins og fyrr skipu leggjandinn og liðsins þarfasti maður. I framlínunni var Gunn ar Guðmannsson snjallasti mað urinn og lofaf sá ungi maður mjög góðu. Hörður er alltaf hinn áhugasami maður, en á- huginn ber hann oft of hratt. Leikur hans verður ekki hugs- aður. Svipað má segja urn ÓlaT Hannesson, sem í þetta sinn oft ar kom með sigur úr einvígum sínum við Hafstein. Valsliðið á oft til að fá dauð tímabil í leikjum sínum, og varð það því að falli í þessum leik. Sóknin er nú betri helmingur liðsins, með Svein sem beztn mann. Halldór og Ellert voru einnig góðir. Jóhann var ekici heill, enda rnátti sjá það á leik hans. Gunnar og Geir voru oft nokkuð góðir, en þeir virð- ast oft missa valdið á miðju vail arins og verða því ekki nógu góðir tengiliðir niilli sókna" og vaniar. Auk þess lyftir Gunn ar knettinum of mikið. Guð brandur slapp vel frá viðureig'i sinni við Gunnar Guðmanns, en Hafsteinn náði ekki tökum á Ólafi Hannessyni og átti ekki eins góðan leik og vænta mátti. Áhorfendur voru margir, og veður gott. Dómari var Haukur Óskarssön og dæmdi vel. í hálfleik var tilkynnt í út- vari| vallarins, að Danir og Englendingar hefðu keppt fyrr um daginn. Varð jafntefli 0:0. Ekki var þess getið, hvort lið Breta var áhugamannalið eða atvinnumamia. tXOGXXOOOOOOOOOOOO^XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXx&OO S.Í.B.S. S.Í.B.S. SKEMMTUN í Austurbæjarbíó sunnudaginn 3. október kl. 13.15 Skentiðtriði: 1. Upplestur Kristmann Guðmundsson ritböf- undur. 2. Valur Norðdahl skemmtir. 3. Upplestur Lárus Pálsson leikari. 4. Einsöngur: Sigurður Skagfeild óperu- söngvari. Kynnir Valur Norðdahl. Verð aðgöngumiða kr. 10.00. Barnaskemmtan: í Tjarnarbíó sunnudaginn 3. okt. kl. 13,15. Pétur Pétursson útvarpsþulur sér um skemmt unina. Meðal annars skemmtir Alfreð Andrés- son leikari ,auk þess verður kvikmyndasýn- ing o. fl. Verð aðgöngumiða kr. 5.00. Aðgöngumiðar verða seldir í bókabúðum Lár- usar Blöndal, Skólavörðustíg og ísafoldar Austurstræti. ■^^oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Laus ste Stúlka með verzlunarskólamenntun og æfingu í vélritun og í öðrum skrifstofustörfum getur fengið atvinnu hjá landssímanum. Aldur ekUL yfir 30 ára. Umsóknir raeð upplýsingum um fyrri störf send- ist bæjarsímastjóranum í Reykjavík fyrir 10. októ- ber næstkomandi. ÍXXXXOOOOOOOOOOO^y^fcOOOOOOOOfcxcC^XXXXXs&CxíxexxíX - stúlkur geta, komist að í Garnastöðinni, Rauðarárstíg 33. Upplýsingar á staðnum. / Simi 4241. c?OOOooOOOOO<X>OOOOOOOO>S><>OO<>»O0<J>O<>O<XXX>OOOOOOOOO<: ÞJÓÐVILJANN yaatsr unglinga 1. okt til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Blöðin eru flutt heim til barnaima. Talið strcx við afgreiðsluna. IhJÖÐVILJINN Skólavörðustíg 19. — Simi 7500. iiiiiiiiimiuiiiiiiiuHiiiiiiiiiimiiuumuiiuiiiiiiiiiiiuiiiuíiuiiiiiiiiiiiiiii.'nii' Menningarsjóður og Þjóðvinaíélagið Framhald af 5. síðu. verður að hefja afgreiðslu þess- ara bóka til félagsmanna. Odysseifskviða kemur út í þessum mánuði Annað bndi af kviðum Hóm- ers, Odysseifskviða, í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar, mun koma út í byrjun október. Fyrra bindi, Illionskviða, keir.ur út 3 næsta ári. Um þessa útgáfu hafa séð þeir Kristinn Armannsson yfir- kennari og Jón Gíslason dr. phil. Rifa þeir ýtarlegan ina- gang, sem á við báðar kviðurn- ar. Skiptist innganguripn í t meginkafla: I. Hómer. og hetju kvæði hans, II. Menningarheim- ur Hómerskvæða, III. Áhrif Hómers á vestræna menningu, IV. Hómerskviða í höndum Sveinhjarnar. Útgefendur liafa borið þýðingu Sveinbjarnar orði til orðs saman við gríska frum- textann, ritað athugasemdir og skýringar og samið nákvæmv nafnaskrá. 1 fyrsta sinn eru nú hagnýttar breytingar og leið- réttingar Sveinbjarnar (áður ó- kunnar) á síðari hluta þýðinga' hans á Odysseifskviðu. Bók þessi, sem er 600 bls. að stærð, er prýdd fjölda mynda af fornum listaverkum og hug- myndum síðari tíma snillinga um atburði úr frásögn Hómers. Við upphaf og endi hvers þátt- ar hefur Halldór Pétursson list málari gert fagrar myndir r stíl grískra skrautkera. Með kortum og skýringarmyndum hefur verið leitazt við að gera efnið sem aðgengilegast óg ljó's ast. Sá er tilgangur Menningar- sjóðs með útgáfu þessari að veita mönnum hér greiðan að- gang að einu helzta og elzta undirstöðuriti í bókmenntum Evrópu og einni fremstu sniild- arþýðingu íslenzkri. Síðasta bindi af bréfum og rit- gerðum Stephans G. Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar, IV. og síðasta bindi, er nú í prentun. Þar birt- ast endurminningar skáldsins, skáldrit hans J óbundnu máli, þar á meðal alllöng skáldsaga fyrirlestrar, ræður og ritgerðir. — Þorkell Jóhannesson prófes- sor býr þetta bindi til prentun- ar eins og fyrri bindi þessa rit- safns. Saga íslendinga, VII. bindi, mun væntanlega koma út urn næstu áramót. Þetta bindi, sem er ritað af Þorkeli Jóhannessyni prófessor nær yfir timabilið 1770—1830. Erfitt er nú, svo sem kunn- ugt er, um útvegun pappírs og bókbandsefnis, ekki sízt þegar um stór bókaupplög er að ræða. Eins og nú horfir, er því ekki hægt að fullyrða neitt um, hvort hægt verður að halda starfsemi útgáfunnar áfram með líkum hætti næsta ár. (Frétt frá bókaútgáfu Menning- arsjóðg >g Þ.ióðvinafélagsins.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.