Þjóðviljinn - 01.04.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.04.1949, Blaðsíða 3
Föstudagur 1. apríl 1949. ÞJÖÐVILJINN íslenzkar konur! Þegar við fá ura blaðið okkar (Þjóðviljann) í þetta sinn er búið að smeygja á okkur fjötrum At- lanzhafssáttmálans. Selja okk- ur og Iandið okkar. Við vorum frjáls þjóð í gasr, en erum í dag ánetjuð erlendn hervaldi. Mér finnst sem fjöllin hrópi: Gefumst aldrei upp! í’að skal verða barizt — ekki íneð vopnum, en með hvetjandi orðum til aílra freisisunnandi kvenna og karla sem byggja, þetta land. Ísleíizkar konur, við skulum strengja þess heit að verða sterkar og samtaka í baráttunhi f.vrir sjálfstœði lands ins ckkar! Vernm einnig sam- taka í baráttunni fy.rir eflingu Sósíalismans, því hann einn inegnar að sigrast á þeim myrkraöflum, sem nú grúfa yfir mannkyninu, Gerum landráðamennina land flótta! Þeir eiga ekkert föður- land! Landið er okkar, sem viljum frelsi þess. og þfeirra niðja sem það byggja. H. B. Tveir menn ta!a, annar ’ fram, þá verða aðrir ekki sak- eigið blað, hinn i málgagn alls ( felldir. Sök verður iýst á hend- fólksins. Þeir leggja til að Is- i ur okkur sjáifum, hafandi kos- lendingar gerizt þátttakendur í ið hlutskipti stríðsaðiljans. Á- stríðsbandalagi. Fólkið bregður ; byrgðina, sem Bandaríkjastjórn hart við, hrekkur af dvala. ; hliðrar sér hjá, grípur Alþmgi | Hvað er að ske?. Mótmæii heyr- j fegins hendi. Þvílíkir smamun- j j Konuv! við. höfum lesið sátt- för þessa, að plaggið sígi í á j máia þann, sem „friðarvinur- einu baki, jafnvel þótt breitt inn“ Bjarni Benediktsson lagði væri, sýnist mega ráða af þeirri | svo hart að sér að sækja í aðra varúðarráðstöfun, að taka með heimsálfu. Að göfugmennið hafi sér tvo burarkarla, svona sinu einhverja hugmynd haft um undir hvert blaðhorn, og að það, áður en hann iagði upp i þeir mættu einnig tileinka sér orð spekingsins fornfræga: ast. Þá má ekki ræða málið, það er ekki tímabært, ekkert er vitað um skilyrði. Útvarp- inu er lokað fyrir andmælum. Nógur tími að tala gegn stríðs- þátttöku, þegar eitthvað er að ir! Ábyrgð!! Alþingi verður j ag. er feasta6 út á baug, af ís- seint sákað um kjarkleysi i j lenzkum fiönnum. i þessu máli, en hvort fyrirhyggj- | Vig stöndum undrandi ráðJ Þessi, hlaðinn atómsprengjum í „Hesturinn ber ekk-i það sein ég ber“. Enda hefur það nú orðið raunin á, að samningur an er að sama skapi, sker fram- , jmotEU 0fbe!dið hlustsCr ekki á tíðin ein úr um. | rök. Skynsemin fær eicki að- I munni ráðherranna eru það j-gang. Sagan uui Gamla sátt- engir afárkostir fyrir íslend- j mála er gleyrnd, héðan af verða ver„ur tekin um máiið fyrr ea inga> sem feiast í þessum sanm rökin ekki okkar megin, rétt- KONUR! Sendíð Kvennaslð- unni greinar og smáplstla. Afgr. Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. þjóðin, eigendur þessa lands, hefur fengið tækifæri til þess að kynna sér málið, ræða það í þaula. Loksins er sáttmálinn birtur. iögi. Það er í raun og 'veru ekki ! urjnn ekki á okkar hlið. Islenzk- neitt, engar skuidbindihgár, eng ur manndómur og sæmd eru ar kvaðir, hreint ekki neitt. I hlaegilegar bábyljur í fyrsta sinni í sögu okkar ætlar ; þessara manna, firrur sem sam íslenzkur macur að undirrita rýmast ekki sjömílnaskrefum. Vika líður — ein vika í ævi jsamning, sem engar skuldbind- j Bandaríkjanna yfir hnöttinn. heiliar þjóðar. Nokkrir menn á ; ingar felur í sér. Trúi hver sem ' Allt bendir til að íslenzkir þingi ráða málinu til lykta. j vili. Okkar vísu menn ætla að j menn ætli að selja allt okkar Þjóðin er gieymd. Umboðsmenn j undirskrifa samning, sem okk- i ráð fyrir tímanlegt álit sjálfra irnir þurfa ekki að vita vilja ! ur grnnar að sé sama og að und sín í augum erlendra manna. kjósenda. Þeir hafa þegar feng , irrita dáuðadóm okkar sjálfra. Þeir ætla, ekki að bregðast lof- bak og fyrir, hefur reynzt þessu þrieina ,,góðmcnni“ fuil þungur. Á fundi landsölumanna í Sjálfstæðishúsinu, síðastliðinn fimmtudag, reyndi þessi sam- herji og vinur Achesonsaðdraga fjöður yfir allt sem máli skipti hu°'un j á þessum vopnaða grip. Kom mér því ekki á óvart þegar orð þessi hrutu af vörum hins banda ríska málsvara, sem geymd. verða í sögu þjóðarinnar: „svö er nú sumt í þessum samningi, ■ sem er ekki liægt að segja að i svo stöddu.“ | Sú fullyrðing utanríkisráðh. Bjarna Benediktssonar, að þeim, sem berjast gegn hinum ið „tíma.“ Þarf þá ekki nema j Við vitum að það þýðir undir- Jorðum við Bandaríkin, loforðin j eina Aiþingissamþykict til þ.ess -ritnn dauðadóms yfir siðferðis- við okkur voru bara kosninga- að við snúum baki við siðfræði vitund okkar og þjóðarmetnaði. heit. Dómur þjóðarinnar í mál- !VOpnaða drauSj gangi það eitt okkar — að stríð er glæpur. i Við erum þar af leiðandi hrædd inu kynni að bregða fæti fyrir j^’ að v^a sjálfir lega með Við eigum að flekka skjöldina ! um framtíð íslenzks fólks. ‘ ; efndirnar við útlent vald; að v°Pnum’ ber en^u oðru vott’ en með stríðsstimplinum — af í Metnaður Bandaríkjanna j minnsta kosti er ekki hættandi frjálsum vilja. íslendingar eiga , krefst þess að íslendingar ger- j á það. Þe(;ta er sú eina ályktun. sjálfir að taka ákvörðun, seg- izt stofnendur að stríðsbanda- i sem dregin verðnr af þeim for- ir utanríkisráðherrann fyrir laginu. Islenzkur metnaður sendum að þjóðin fær ekki ráð- munn Achesons. Það er megin- j krefst þess að málið sé gaum- i rúm til að hugsa málið og ekki málið. Við eigum sjáif að ráða J gæfilega rætt og athugað og j að ræða það. iáuða okkar og annarra, fyrir- | ekki flanað að neinu. Þeim metn j Nanna Ólafsdóttir. veikluðum sannleika. Eg fullyrði, að íslenzk alþýða sækist ekki eftir lífi nein3 manns, En ég fullyrði, að ís- lenzka þjóðin er staðráðin í að reka af höndum sér afturgöngu- hóp þann er á Alþingi Islend- inga situr og nefnir sig ríkis- stjórn. SJI. Eiíurpillaii | Undanfarna mánuði hafa vitr ustu og beztu menn þjóðarinnár unnið markvisst að því að kynna okkur innihald og áhrff eiturpillu þeirrar, ef c-g má svö J að orði kveða, er Atianzhafá- ; •>> •5J Hin fagra bettjörð v og vík eiga nú að or hefur nú veriS beðin frarn til hérnaðarárása á aðrar þjóðir og hinar friðsælu strendur íslands við vog verða tröð erlendra herja, en: Þeir fclla ekkí hnjúkinn seni hamramur gnæfir við ský þeir hindra ekki að gelsladýrð morgunsias tendrbt á ný. L __________ bandalag nefnist. Og okkur í$- lendingum er möglunar- og urö- j svifalaust ætiað að gleypa þær, j án tillits til hvort veikbyggö- ! ur þjóðarlíkami þolir skammf- j inn eða ei. Ékki inyndum við j hæla læknum, sem hefðu aS- j stöðu og notuðu hana,' tii að j brugga einstaklingnúm slík j launráð — og lög myndu mæla ! svo fyrir, að ábyrgð yrði kom- ið fram á hendur þeim. Allir íslendingar þekkja hug- smíð þeirrar líkisstjórnar er nú situr, sem heitir rangiát j skömr.itun lífsnauðsynja. Með | lögheimili í Reykjavik, teygir j hún sina vansköpuðu skanka út ; um byggðir lands. En, nei! það j eru ekki allir, sem þekkja þjóð arskömm þessa. Hópur gráðugsi Framh. á 7. síð"'.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.