Þjóðviljinn - 23.04.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.04.1949, Blaðsíða 2
Laugardagur 23. apríl 1949. * ÞJÓÐVILJINN ------Tjarnaibíó--------— Stórmyndin Bauðu skórnir Heimsfræg ensk verðlauna balletmynd, byggð á ævin- týri H. C. Andersens Rauðu skórnir. . Aðalhlutverk: Myndin er tekin í litum. Anton Walbrook, Marius Goring, Moira Shearer. Sala hefst kl. 1 á laugardag og kl. 11 f. h. á sunnudag. ------Gamla bíó--------- Leyndarmál hjartans. (The Secret Heart). Framúrskarandi amerísk kvikmynd, listavel leikin og hrífandi að efni. Aðalhlutverk: Claudette Colbert. Walter Pidgeon. June Allyson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BALLETSKÓLINN með Margaret O’Brien. Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11. Svarti sjéræninginn • Spennandi og atburðarík ít- ölsk sjóræningjamynd, gerð eftir skáldsögunni „Der schwarze Korsar" eftir Em- ilio Salgari. Danskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. Sími 6444. „Verdi" Mikilfengleg söngmynd um ævi italska tónskáldsins Giuseppe Verdi. Sýnd kl. 9. Báðskonan á Grnnd Skemmtileg Norsk gaman- mynd, gerð eftir skáldsögu Gunnars Wedegren's „Und- er falsk Flag“, er komið hef- ur út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ^Miðasala hefst kl. 11 f. h. imiiiiiiiimmmiimiiiuimmimmmmimiimiiimiimiiiuiiiiiimimmiii Dansskóli F.Í.L.D. Llstdcmssýning Nemendur Dansskóla Félags íslenzkra listdansara ásamt kennurum skólans, Sigríði Ármann og Sif Þórz sýna listdans í Austurbæjarbíó sunnudaginn 24. apríl kl. 1,15 e. 'h. Aðgöngumiðar eru seldir í Hljóðfærahúsinu og hjá Sigfúsi Eymundssyni. Örfáir miðar eftir. -’f' -.ri'i ,■ ''"’imiMmiiiiiiimmmiiimiimiuUiimmmimmimmmmmmmimmii Leikíélag Reykjavíkur sýniz „DRAUGASKIPIÐ" EFTIR N. N. á sunndagskvöld kl. 8. Miðasalan opin kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Næsi-síðasia sinn. S.G.T. S.G.T. Félagsvist og dans að Röðli í kvöld y. 8,30. Spilað til kl. 10,30. Góð verðlaun. Dansað til kl. 2. — Mætið stundvíslega. Þar sem S.G.T. er, þar er gott að skemmta sér. S.K.T. Eldri dansarnir í G.T.húsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6 e. h. — Sími 3355. iiimmmmimmiimmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmimi y r y-’v'W. r *• ' v , '•**-■* * • 4 - • • - • ■ * Karlakor Keykjavíkur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 24. þ. m. kl. 14,30. Einsöngvarar: frú Inga Hagen Skagfield óberu- söngkona. Jón Sigurbjörnsson, bassi. Ólafur Magnússon, baryton. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar vérða seldih 'í Bókaverzl. Sigfúsar ■ Eymundssonar og RitfagáV.’ Isafoídar, Bankastræti. — Síðasta sinn. — HiiiiiiiiuimiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiHMiiiouimiHiuiimimiimimiiiii t&A- . og hlý sængurföt eru skilyrði fyrir góðri hvíid og vænim Við gufuhreinsum og þyrium fiður og dún úr sæugurfötum. Fiðurhreinsun (Q) Hverfisgötu 52. ------Trípólí-bíó--------- Sannleikuzinn ez sagna hezinz Bráðfyndin sænsk gaman- mynd sem lýsir óþægindun- um af því að segja satt í einn einasta sólarhring. Helztu gamanleikarar Svía leika í myndinni Ake Soderblom. Sickan Carlsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Simi 1182. -----... Nýja bíó--------- ljúfir ómm (Something in The Wind). Fyndin og fjörug ný ame- rísk söngva- og gamanmynd. Deanna Durbin. Donald O’Connor. John Dafl, og hinn fræði óperusöngvari Jan Preerce frá Metrópólit- an sönghöllinni í New York. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Brfreiðaeigendur Tryggið bifreiðar yðar ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austurstræti 10. — Sími 7700. Skógræktansámsför tii Moregs. Þremur eða fjórurn ungum Reykvíkingum mun að líkindum, fyrir atbeina Skógræktarfélags íslands, gefast kostnr á að taka þátt í för til Norður-Nor- egs fyrri hluta júnímánaðar til náms í trjáplöntun o. fl. skógrækta-rstörfum. Þeir sem kynnu að óska að taka þátt í þessari væntanlegu för sendi umsókn til Skógræktarfélags Reykjavíkur, pósthólf 781, Reykjavík, sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur foraiaður Skógræktar- félags Reykjavíkur, Guðmundur Marteinsson, sími 1929 eða 5896. HHHHHHHHH&HHHHHHHHHHHHHHH-'HHHHHHH&HHHHHHHHHHH bendi á réttu leiðina: Auglýsið í smá- auglýsingadálk- unum á 7. síðu. [HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHII Tilkynning frá Bæjarsímanum í Reykjavík og Hafnarfirði Að gefnu tilefni skal á það bent, að símanotend- um er óheimilt að leigja eða selja öðrum símanúmer eða síma, er þeir hafa á leigu frá bæjarsímanum. Brot gegn ákvæðum þessum varða m. a. missi sím- ans fyrirvaralaust (sbr. 6. lið skilmála fyrir talsíma- notendur landssímans, bls. 20 í símaskránni 1947—1948). Reykjavík, 23. apríl 1949. Bæjarsímstjórinn. i HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.